Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989. FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989. 25 Iþróttir Iþróttir Frétta- stúfar NBA-deildin Úrslit í síðustu leiRjum í NBA- deildlnni í körfuknattleik; Cleve- iand Cavaliers sigraði 76ers, 92-90, Houston Rockete vann Indiana Pacers, 108-99, Milw- aukee Bucks sigraði New Jersey Nets meö miklum yfirburðum, 125-93, Golden State Warriors vann Miami Heat, 114-98, og loks sigraði Portland Trail Blazers lið Los Angeles Clippers með 126 stigura gegn 102. Markaskorari i leíkbann Markaskorarinn mikli, Tanju Colak, sem leikur raeð tyrkneska féiaginu Galatasaray, hefur verið dæmdur í eins leiks bann. Haim fékk gult spjaid í leik Galatasaray gegn Steaua Búkarest í Evrópu- keppninni á dögunum og það var þriðja gula spjald kappans. Iiöin eiga að leika eftir viku síðari leik sinn í undanúrslitum Evrópu- keppninnar. Þess má geta aö Col- ak þessi var í fyrra markahæsti leikmaður Evrópu. Kylfingar keppa innanhúss Um næstu helgi, nánar tiltekið á laugardagsmorgun, fer fram inn- anhússmót í golfi, minigolfmót, sem nefnist opna Coca Cola mót- ið. Mótið fer fram í minigolfsaln- um að Ármúla 20 nk. laugardag, 15. apríl, kl. 11.00 fyrir hádegi. Keppt verður i tveggja manna liö um með tvöföldu útsláttarfyrir- komulagi (þaö er aö lið þarf aö tapa tveimur leikjum til að detta úr keppni). Glæsileg veröiaun verða veitt fyrir þijú efstu sætin, ásamt meiri háttar verðlaunum fyrir að fara braut 11 á holu í höggi. Öll verðlaun verða veitt af Coca Cola. Hægt veröur að skrá sig fram á síðasta dag eða til kl. 11.00 á laugardag. Upplýs- ingar og skráning i síma 678120. Ungverjar unnu nauman sigur gegn Kýpurbúum Ungveijaland sigraði Kýpur í landsleik þjóðanna í knattspymu en liðin voru skípuð leikmönnum undir 21 árs. Leikurinn var í 6. riðli undankeppni Evrópukeppn- innar. Auk Ungveija og Kýp- urbúa leika Spánveijar í riðlin- um. Staöan er nú þannig að Ung- veijar eru efstir með 3 stig eftir 2 leiki, Spánveijar eru meö 2 stig eftir einn leik og Kýpurbúar hafa ekkert stig hlotiö i þremur leikj- um en leikin er tvöfóld umferð 1 riðlinum. Bolvíkingar hyggjast stofnakörfudeild Mikill áhugi hefur lengi verið fyr- ir körfuknattleik á Vestfiörðum. Nú hafa tveir körfuknattleiks- menn, Guðgón Þorsteinsson og Anna Edwardsdóttir, ásamt fleir- um ákveöiö að stofiia körfuknatt- leiksdeild í Bolungarvík. Hér á árum áður léku þau Guðjón og Anna með ÍR og sýndu bæði sndldartakta á körfuboltavellin- um. Bolvíkingar ætla sem sagt aö mæta til leiks næsta vetur og verður fróðlegt að fylgjast með frammistöðu þeirra. Landsliðiö valið Norðurlandamót unglingaiands- liða í körfuknattleik fer fram í Finnlandi um næstu helgL ís* lenska liðið, sem keppir á mótinu, veröur skipaö eftirtöldum leik- raönnura: Höröur Gauti Gunn- arsson, KR, fyrirliði, Friðrik Ragnarsson, UMFN, Jón Páll Haraldsson, UMFG, Jón Amar Ingvarsson, Haukum, Nökkvi Már Jónsson, ÍBK, Aöalsteinn Jóhannesson, Val, Björa Bolla- son, ÍR, Georg Birgjsson, UMFN, Guöni Hafsteinsson, IBK, og Sveinbjöm Sigurðsson, UMFG. Þjálfari er Sigurður Hjörleifsson. te {*.1 r >V l x'.\ IJri íiiúí 'i' *• mm m . "í ; • mmf - ,v::! ..§11© . > í M- í,5 í 1 : 1: i: !' .,A; ■ * • ’ v V' • íslandsmeistarar í 3. flokki kvenna í handknattleik 1989, lið UMFN. Efri röð frá vinstri: Erlingur Hannesson, form. handknattleiksdeildar UMFN, Arndís Sigurðardóttir, Berglind Kristjánsdóttir, Sveinbjörg Ólafsdóttir, Harpa Magnúsdóttir, Brynja Thorsdóttir, Magnea Smáradóttir og Sigurjón Guðmundsson, þjálfari liðsins. Fremri röð frá vinstri: Guðleif Indriðadóttir, Ingibjörg Þorvaldsdóttir, Sara Guðmundsdóttir, Kristín Blöndal, Hrafnhildur Kristjáns- dóttir, Anna Guðmundsdóttir og Vaidís Rögnvaldsdóttir. DV-mynd Ægir Már Kárason 3. flokkur kvenna í handknattleik: Njarðvík íslandsmeistari Lið Njarðvíkur varð íslandsmeist- ari í 3. flokki kvenna í handknattleik um síðustu helgi en þá fór úrslita- keppnin í flokknum fram á Suöur- nesjum. Njarðvík lék gegn Keflavík í úrslitum og sigraði með 20 mörkum gegn 12 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 9-5, UMFN í hag. Fyrirfram var lið UMFN áhtið mjög sigurstranglegt en það kom mjög á óvart að lið ÍBK skyldi ná alla leið í úrslitaieikinn. Efniiegar handknatt- leiksstúlkur er að finna í báðum lið- um og nefna má að í liði ÍBK leika tvær stúlkur sem einnig leika með 4. flokki kvenna en ÍBK varð einmitt íslandsmeistari í 4. flokki. Úrslitaleikur UMFN og ÍBK var jafn framan af en er á leið leikinn tók UMFN öll völd á vellinum og sigr- aði, 20-12, eins og áður sagði. Mörk ÚMFN: Brynja Thorsdóttir 7, Harpa Magnúsdóttir 4, Sveinbjörg Ólafsdóttir 4, Kristín Blöndal 3 og Ingibjörg Þorvaldsdóttir 2. Mörk ÍBK: Ásdís Þorgilsdóttir 7, Elínborg Herbertsdóttir 3, Eva Sveinsdóttir 1 og María Reynisdóttir 1. _ Úrslit í leikjum um önnur sæti urðu þannig: • Um 3.-4. sæti: KR - Selfoss 15-7, um 5.-6. sæti: Víkingur - Grótta 13-7, um 7.-8. sæti: Þór Ak. - ÍBV 14-13, um 9.-10. sæti: Fram - KA 10-5. -ÆMK/-SK Heilladísirnar á okkar bandi - sagöi Viggó Sigurðsson eftir sigur FH á KR „Þetta var hreint furðulegt mark. Ég skaut í vamarmann og einhvem veginn snerist boltinn í netið,“ sagði Guðjón Ámason, eftir að FH-ingar höfðu unnið KR, 22-21 í bikarkeppni HSÍ í Hafnarfirði í gærkvöldi. Guðjón skoraði sigurmark FH þegar 15 sek- úndur vora eftir af æsispennandi leik liðanna og tryggði Hafnarfjarð- ariiöinu þar með sæti í undanúrslit- um keppninnar. Leikur liðanna var ótrúlega spenn- andi og dæmigerður bikarleikur. Bæði lið börðust af gífurlegum krafti og harkan oft mikil. Jafnt var á nán- ast öllum tölum allan leikinn. KR- ingar náðu að vísu 3 marka forystu, 10-7, en FH-ingar minnkuðu muninn í 11-10 og þannig var staðan í hálf- leik. Síðari hálfleikur var þranginn gífulegri spennu og allt stefndi í framlengingu eftir að Alfreð hafði jafnað úr vítakasti, 21-21, og aðeins 55 sekúndur eftir. FH-ingar hófu sókn og Guðjón náði aö skora eins og áður sagði á nánast ótrúlegan hátt. Tíminn var of naumur fyrir KR-inga og Hafnfirðingar fógnuðu ólýsanlega í leikslok. Hafnarfjarðar- liðið var enda áður búið að tapa tví- vegis fyrir KR með eins marks mun þannig að hefndin var sæt fyrir stuðningsmenn FH. „Þetta var frábær og kærkominn sigur og ég held að við höfum átt þetta skilið. Heilladísirnar vora á okkar bandi í kvöld og það var kannski kominn tími til að gæfan væri okkur hliðholl,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Alfreð Gíslason og Stefán Kristj- ánsson vora bestir í liði KR-inga og þá varði Leifur Dagfinnsson mjög vel. Vamarleikur liðsins var sterkur en í sókninni vantaði meiri breidd. Hjá FH-ingum átti Óskar Ármanns- son að öðrum ólöstuðum bestan leik. Liðsheildin var annars sterk og þá sérstaklega var vamaleikur liðsins öflugur. Mörk FH: Óskar Á. 7 (2v), Óskar H. 5, Guðjón 4, Héðinn 3, Þorgils 2, Gunnar 1. Mörk KR: Alfreð 8 (4v), Stefán 6, Sigurður 3, Guðmundur 2, Konráð 2. -RR £ l.deild -Wstaóan Jm UBK-KA.,.............30-27 Stjaman - ÍBV........30-24 Lokastaðan Valur.../.... KR........ Stjaman... FH........ Grótta.... KA........ Víkingur.. ÍBV....... .18 17 .18 13 .18 10 .18 9 .18 7 .18 6 .18 6 .18 4 1 479-361 34 4 447417 27 4 424-392 24 7 481460 20 7 402-398 18 10 425444 14 10 457499 14 11 395440 11 Fram...18 UBK....18 3 11 402444 11 1 14 405462 7 Markahæstir: Hans Guðmundsson, UBK ....129/21 Birgir Sigurðsson, Fram..116/10 Alfreö Gíslason, KR.......116/29 Gylfi Birgisson, Stjömunni ..107/16 Guðjón Amason, FH........106/14 Halldór Ingólfsson, Gróttu.... 106/37 Ámi Friðleifsson, Víkingi.102/19 Sigurður Gunnarsson, ÍBV... 100/22 Sigurður Sveinsson, Val... 99/26 Valdimar Grímsson, Val.... 97/12 Héðinn Gilsson, FH........ 97/0 ErlingurKristjánsson.KA.... 93/27 Siguröur Bjamason, Stjöm.. 89/4 Bjarki Sigurðsson, Víkingi... 87/6 SigurpállAðalsteinss.,KA.... 85/24 Júlíus Gunnarsson, Fram... 83/13 Óskar Ármannsson, FH...... 81/37 Stefán Kristjánsson, KR... 80/5 Anderlecht í undanúrslítin Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Anderlecht tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum bikarkeppn- innar á sannfærandi hátt með því að sigra Club Brtigge, 2-1, á útivelli. Anderlecht hafði unnið heimaleik- inn, 3-1, og sigraði því 5-2 samanlagt. Amór Guðjohnsen gat ekki leikið með Anderlecht vegna meiðsla, þrátt fyrir að vera sprautaður Tyrir leik- inn, en það kom ekki að sök, liðið sýndi einn sinn besta leik á tímabil- inu. Júgóslavinn Jankovic átti stór- leik á miðjunni og mataði félaga sína með frábæram sendingum. Vervoort og Kooiman skoraðu fyrir And- erlecht, Kooiman sigurmarkið úr vítaspymu rétt fyrir leikslok, en Creve jafnaði fyrir heimaliðið. Úrslit f bikarkeppninni í gærkvöldi urðu þessi, samanlögð úrslit í svig- um: ClubBriigge-Anderlecht 1-2 (2-5) Westerlo-Liege..........2-0 (2-3) Standard-Lokeren.....!...5-1 (8-1) Mechelen-ZwarteLeeuw.....5-0 (6-1) Sigur 3. deildar hðs Westerlo á Li- ege kom mjög á óvart en Liege, sem er í 5. sæti 1. deildar, skreið þó naum- lega í undanúrslitin. Nýtt lið með nýtt hugarfar • Teitur Þórðarson hefur fengið að ráða ferð- inni hjá Brann. Hermundur Sigmundssan, DV, Noregú Mikið er fjallað um knattspymulið Brann í norskum blöðum þessa dag- ana og þar er um mjög jákvæðan tón að ræða. Sagt er að þar sé á ferð nýtt lið með nýtt hugarfar enda hafi Teitur Þórðarson þjálfari fengið að ráða alfarið ferðinni, losað sig við þá leikmenn sem hann vildi og keypt þá sem hann taldi henta. Þar á með- al bróður sinn, íslenska landsliðs- manninn Ólaf Þórðarson. Ólafur fær góða dóma fyrir ffammistöðu sína í æfingaleikjum til þessa og blöðin segja að hann verði ÉL ® h n jSL jgnL 5 uuom i naoina a ny - þegar Tottenham og Shefif. Wed. gerðu jaöitefli í gærkvöldi Guimar Svembjömsson, DV, Engiandi: Guðni Bergsson lék f gærkvöldi i fyrsta skipti í tvo mánuði með aðalliði Tottenham er liðið gerði markalaust jafntefli viö Sheffield Wednesday á White Hart Lane í London - i 1. deild ensku knattspyrnunnar. Guðni kom inn í liðið á ný fyrir hinn spænsk/raarokkanska Nayim og lék sem hægri bakvörður. Hann var f stífu vamarblutverki og tók engan þátt í sóknarleiknum en stóð fyrir sínu. Siguröur hitaði oft upp Sigurður Jónsson sat á vararaanna- bekk Sheff. Wed. og var látinn hita upp 5-6 sinnum en kom ekki inn á. Þar meö varð ekkert af þvf að tveir íslendingar mættust í fyrsta skipti í leik í ensku knattspyraunni. „Það var erfitt að koma aftur inn í aðalliðið, hraðinn er svo miklu meiri en í leikjura varaliðsins. En ég komst smátt og smátt inn f leikinn og fann mig ágætlega. Það urðu mér raikil von- brigði að Sigurður skyldi ekki leika með Sheffield, við vorara báðir búnir aö hlakka mikið til að mætast,“ sagði Guðni í samtali viö DV eftir leikinn. Venables ánægður með varnarleikinn „Ég er ánægður með varnarieik minna manna, hef ekkert út á hann að setja. En það era mér mikil vonbrigði mýgrút marktækifæra sem ekki nýtt- ust,“ sagöi Terry Venables, frara- kvæmdastióri Tottenham, á blaða- mannafundi eftir leikinn. Það er rétt hjá honum, Tottenham sótti mestailan tíra- ann og fékk 19 hornspymur gegn 2, og mörg góö færi. Áhorfendm- á White Hart Lane í gærkvöldi vora 17,270 talsins. Nottingham Forest vann stóran sigur á Southampton, 3-0, í 1. deildmni í gær- kvöldi Nigel Clough, Stuart Pearce og Tommy Gaynor skoraðu raörkin. • Guðni Bergsson tók við af Nayim á ný í gaarkvöldi. væntanlega mikilvægur þáttur í hði Brann í sumar. Haft er eftir Teiti að allt sé á réttri leið, en ekki sé rétt að búast við of miklu, enn sé hálf þriðja vika þar til keppnin hefst í 1. deild- inni. Jafnan er betur fylgst meö og meira skrifað um Brann en önnur norsk liö, nema ef vera skyldi Rosenborg. Pressan á liðinu er því ávallt gífur- leg, enda hefur gengi þess undanfar- in ár veriö mjög köflótt. Það flakkaði viðstöðulaust milh 1. og 2. deildar, allt þar til á síðasta ári þegar Teiti tókst að halda því í 1. deildinni og koma því í úrslit bikarkeppninnar. Mætast FH og Valur í úrslitunum? Mestar líkur era á því að FH og Valur mætist í bikarúrshtaleiknum í karlaflokki í handknattleik. Að loknum leik FH og KR í Hafnarfirði í gærkvöldi var dregið til undan- úrslita bikarkeppninnar - FH mætir 2. deildar hði IR, og verður leikið í Breiðholtinu samkvæmt reglugerð HSÍ um bikarkeppnina, og Valur leikur við Sfjömuna á HUðarenda. Möguleikar FH-inga á sæti í Evr- ópukeppni bikarhafa verða einnig að teljast míög góðir, því komist Vals- menn í úrslitin, eins og reikna má með, fara mótheijar þeirra í Evrópu- keppnina. -VS Tyrkir komnir í toppsætið - í riöli íslands í HM í knattspymu Tyrkir settu heldur betur strik í náði að verja. reikninginn í 3. riðh heimsmeistara- Staðan í 3. riðh er nú þannig: keppninnar í knattspyrnu í gær þeg- Tyrkland.4 2 118-55 ar þeir unnu óvæntan útisigur á Sovétríkin.2 110 3-13 Austur-Þjóðverjum, 2-0, í Magde- Austurríki..2 1 0 1 34 2 burg. Með þessum úrslitum er A-Þýskaland.3 1 0 2 3-5 2 keppnin í riðlinum galopin og aliar ísland.....3 0 2 1 24 2 þjóðimar, þar á meðal ísland, eiga möguleika á að ná öðra tveggja efstu Ovænt í Búdapest sætannaogkomastíúrslitakeppnina Ekki urðu síður óvænt úrsht í á Ítalíu. Tyrkir tróna nú í efsta sæt- Búdapest í gær þegar Möltubúar inu og því heíði enginn reiknaö með sóttu Ungveija þangað heim í 6. riðli. í upphafi. Úrslitin urðu 1-1 og Ungveijar Það var markakóngurinn Tanju misstu af dýrmætu stigi í baráttunni Colak sem lék Austur-Þjóðverjana um annað sætið í riðlinum. verst í gær. Hann kom Tyrkjum yfir Knattspyrnudýrlingur eyþjóðar- með marki snemma í leiknum og innar, Carmel Busuttil, kom Möltu tveimur mínútum fyrir leikslok átti yfir á 7. mínútu leiksins en Imre hann fallega hælsendingu á Ridvan Boda náði að jafna fyrir Ungveija á Dilman sem skoraði, 0-2, og inn- 49. mínútu, úr mjög umdeildri víta- siglaði sigurinn. spyrnu. Austur-Þjóðveijar, með 7 leikmenn Staðan í 6. riðli er þannig: frá Dynamo Dresden í liði sínu, áttu Spánn...5 5 0 0 14-0 10 mörg ágæt tækifæri til að jafna leik- Ungverjaland.4 1 3 0 4-3 5 inn, það besta þegar þeir fengu víta- N-írland.....5 113 3-7 3 spymu um miðjan síðari hálfleik. írland.3 0 2 1 0-2 2 Mathias Lindner tók spymuna en Malta..5 0 2 3 3-12 2 Engin Ipekoglu, markvörður Tyrkja, -VS • Steinar Birgisson. Steinar kyrr í Noregi Hermimdur Sigmundsson, DV, Noregi: Ekki er ljóst hvort handknattleiksmenn- irnir Steinar Birgisson og Snorri Leifsson leika áfram með 1. deildar liði Runar frá Sandeíjord á næsta keppnistímabili en þar hafa þeir verið síðustu tvo vetur. Steinar sagði í spjalh við DV að hann yrði örugglega í Noregi næsta vetur en Runar ætti í fjárhagsörðugleikum og því væri enn ekki ljóst hvað þeir félagar mundu gera. Runar vann sig upp í 1. deildina fyrir ári og hafnaði í 8. sæti á nýloknu timabih og sæti hðsins í dehdinni var aldrei í hættu. Steinar sagði að það teldist þokka- legur árangur. Styttist í komu Harlem Globetrotters: „Ráðlegg fólki að fá sér miða í tíma“ „Forsalan á sýningar Harlem Globetrotters hefur farið vel af stað og áhugi almennings er greinilega mikih. Við vonumst til þess að sem flestir sjái sér fært að sjá þessar stór- kostlegu sýningar," sagöi Kolbeinn Pálsson, fomaður Körfuknattleiks- sambands íslands, í samtali við DV í gær. Það var einmitt í gær sem for- salan á sýningar Harlem Globetrott- ers hófst og heldur hún áfram í dag í Laugardalshöh frá kl. 16-20 og þá er einnig hægt að panta miða í síma 685949. „Þetta er auðvitað kostnaðarsamt fyrirtæki og við tökum nokkra áhættu. Við þurfum að fá góða að- sókn á tvær sýningar til þess að kom- ast sómasamlega frá þessu,“ sagði Kolbeinn ennfremur. Stórkostleg skemmtun Fyrsta sýning Harlem Globetrotters verður 22. apríl og önnur daginn eft- ir. Þetta er í annaö skipti sem þessi > Aad De Mos. Stúf ar frá Belgíu De Mos mjög líklegur Flest bendir th þess að Aad De Mos, þjálfari KV Mechelen, taki thboði Ánderlecht um að þjáifa hðið á næsta keppnistímabih. De Mos sagði í sjón- varpsviötali eftir sigurinn á Club Bnigge í gærkvöldi að einungis væri eftir að ganga frá nokkram smáatrið- um í sambandi við samning sinn við Anderlecht. Gömul kempa til Gent Gamla kempan Rene Vandereycken hefur verið ráðinn þjálfari 2. dehdar liðsins AA Gent. Vandereycken mun þó ekki á næstunni geta tekið þátt í æfingum leikmanna sinna þar sem hann situr með hægri fótinn í gifsi næstu þrjár vikurnar. Van Himst hættur Annar þjálfari sagði upp starfi sínu í vikunni, Paul Van Himst, sem fékk á sínum tíma guhskóinn þrívegis, fyrir að vera valinn besti knatt- spymumaður Belgíu. Hann er hætt- ur hjá Molenbeek og segist nú vera hættur öhum afskiptum af knatt- spymu og komi ekki th með að þjálfa framar. Þessi yfirlýsing kemur mjög á óvart þar sem miklar vonir voru bundnar við hann sem þjálfara. And- erlecht varð m.a. einu sinni meistari undir hans stjórn. Hörð fallbarátta Fallbaráttan í belgísku 1. deildinni er geysilega hörð en segja má að Guömundur Torfason megi vera án- ægður með að vera sloppinn frá Rac- ing Genk. Liðið er langneðst og þegar fahið í 2. dehd. Hins vegar er mikh keppni sex hða um að forðast að hljóta sömu örlög. Cerle Briigge, Lo- keren og Beerschot eru með 24 stig hvert, Lierse 23, Molenbeek og Rac- ing Mechelen 22 hvort. Forseti Lo- keren hefur heitið leikmönnum fé- lagsins góðum aukabónusum fyrir unnin stig það sem eftir er mótsins. Bosman úr leik Johnny Bosman, hinn frábæri leik- maður KV Mechelen, leikur ekki með hðinu gegn Sampdoria í undan- úrshtum Evrópukeppni bikarhafa í næstu viku. Hann er kominn í gifs og verður þannig í tíu daga. Þetta er mikið áfah fyrir hð Mechelen, sem vann heimaleikinn 2-1, en Bosman er annar markahæsti leikmaður belgísku 1. dehdarinnar, með 18 mörk. Hann hafði verið valinn í landsliðshóp Hollands fyrir leikinn mikhvæga gegn Vestur-Þjóðverjum síðar í þessum mánuði en litlar líkur eru á að hann geti komið nálægt honum. heimsfrægi flokkur kemur hingað til lands. í fyrra skiptið sáu um 11 þús- und manns sýningar flokksins og komust færri að en vhdu. Hér er um að ræða einstaka körfuknattleiks- menn sem ekki hafa tapað leik í 17 ár. Reyndar er varla hægt að tala um körfuknattleiksmenn í þessu sam- bandi. Hér era á ferð hreinir Usta- menn og einstakt tækifæri fyrir al- menning að sjá þessa miklu íjöl- skylduskemmtun. • Að lokum skal þess getið að for- sala aðgöngumiða heldur áfram í dag og þá er hægt að kaupa miða í Laug- ardalshöh frá ki. 16.00-20.00 og panta miða í síma 685949 á sama tíma. Miðaverði er stiUt í hóf. Miöi í sæti kostar 1000 krónur, miði í stæði 800 krónur og bamamiðar eru seldir á 500 krónur. Sýning Harlem Globe- trotters stendur yfir í á þriðju kiukkustund. -SK IBR Barcelona steinlá ljótan skeh gegn Atletico Madrid, 4-0, í 8 liða úrshtum þarlendu bikarkeppninnar I knattspyrnu f gærkvöldi. Liðin höföu áður skh- ið jöfn í Barcelona, 3-3. Baltazar de Morais, markahajsti lelkmaö- ur T. deildar, skoraði tvö marka Atletico, og þeir Gama og Manu- elo Sanchiz eitt hvor. Danir sigruöu Kanada Danir sigraðu Kanadamenn, 2-0, í vináttulandsleik í knattspymu sem fram fór í Álaborg I gær. Lars Elstrap og Kim Vilfort skor- uðu mörkin. í Varsjá unnu Pól- verjar 2-1 sigur á Rúmenum. Ur- ban og Tarasiewicz skoraðu fýrir Pólverja en Sabau fýrir Rúmena. Austurríkismenn, sem mæta ís- lendingum tvisvar í heimsmeist- arakeppninni í sumar, töpuöu, 1-2, á heimavehi fyrir Tékkum í fyrrakvöld. Jafnt í Frakklandi Topphð frönsku 1. deildarinnar í knattspyrau gerðu bæði jaíntefli í gærkvöldi. Marseihes heima gegn Monaco, 2-2, og Paris St. Germain úti gegn Strasbourg, 0-0. Marseihes heldur því foryst- unni með 63 stig, Paris St. Germa- in er með 62, Sochaux 59, Auxerre 58 og Monaco 55 stig. Khídíatullin úrleik Hinn snjahi sovéski vamarmað- ur, Vagiz Khidiatullin, leikur ekki meira með hði sínu, Toulo- use, í frönsku knattspymunni á þessu keppnistfmabih. Hann á viö slæm nárameiðsli aö striða og leikur ekki með sovéska lands- liðinu gegn Austur-Þjóðveijum í heimsmeistarakeppninni síðar í þessura mánuði. Það er siöan spuroing hvort hann veröur bú- inn að jafna sig þegar Sovétmenn fá íslendinga í heimsókn til Moskvuborgar þann 31. maí. íslandsmót i borðtennis íslandsmótið í borötennis fer fram um næstu helgi í karla- og kvennaflokki. Mótið fer fram í Laugardalshöh og heíst keppni klukkan 10.00 á laugardag og sunnudag. Keppt verður mn helgina í öh- um flokkum karla og kvenna. Úrslitaleikir fara fram á sunnu- dag og heflast klukkan 1660 með úrshtum í tvíliðaleik. Úrshtin í einliöaleikjum hefjast síöan klukkan 17.30. Loks má geta þess aö íslands- mót unglinga í borðtennis fer fram í Iþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ um aðra helgi og þá fer einnig fram íslandsmót öldunga. íslandsmót í veggtennis haMð í Dansstúdíói Sóleyjar, Engjateigi 1, sunnudaginn 16. apríl og hefst kl. 12.30. Keppt verðtu" i karla- og kvennaflokki. Allir keppendur verða leystir út með gjöfum frá Útilífi, Glæsibæ, og Sportvöraþjónustunni. KRR REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR KARLA í kvöld kl. 20.30 VALUR - FRAM Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.