Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990. Guðsþjónustur ÁrbœjarprestakaH: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Lagt upp frá Áskirkju kl. 8.30 sunnudag í árlega safnaöarferð. Messa í Skarðskirkju. Landsveit, kl. 11. Sjá nánar i dagbók. Ami Bergur Sigur- bjömsson. Bústaöakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Fermdur verður Egili Karlsson, Uröar- stekk 4. Organisti Guðni Þ. Guömunds- son. Guðrún Jónsdóttir syngur einsöng. Sr. Pálmi Matthiasson. Dómkirkjan: Messa með altarisgöngu kl. 11. Organleikari Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmars- son. Viðeyjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Marteinn Hunger Friðriks- son. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Báts- ferð verður úr Sundahöfn kl. 13.30. Elllhetmlllð Grund: Messa kl. 10. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Fella- og Hólakirkju: Guðsþjónusta með léttum söng kl. 20.30. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Þorvaldur Hall- dórsson og félagar sjá um tónlist og söng. Hallgrímskirkja: Messa kl, 11, Sr. Ragn- ar Fjalar Lámsson. Jóna Hrönn Bolla- dóttir guöfræðinemi prédlkar. Hers- heykórinn frá Pennsylvaniu sy.ngur í messunni, stjómandi James Hoffmann. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30, Beöiö íyrir sjúkum. Miðvikudagur: Samvera Indlandsvina í saihaðarsal kl. 20.30, Landspltttllnn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason Háteigsklrkja: Hámessa kl. 11. Sr. Am- grimur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir eru i kirkjunni é mlðvikudögum kl, 18. Prestamir, Kópavogskirkja: Guðsþjónustu kl. 11. Organlsti Guðmundur Gilsson, Ægir Fr. Slgurgeirsson, Langholtsklrkja, kirkja Guðbrands biskups: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guöjónsson. Kór Lang- holtskirkju syngur. Organisti Jón Stef- ánsson. Molakaffl að lokinni athöfh. Sóknamefhd. Laugarnesklrkja: Laugardagur 28. júli: Messa i Hátúni 10B, 9, hæð, kl. 11. Sókn- arprestur. Nesklrkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Organisti Reyn- ir Jónasson. Miðvikudagur: Fyrirbæna- messa kl, 18.20. Sr. Guömundur Óskar Óiafsson. Seljakirkja: Kvöldguðsþjónusta er 1 kirkjunni kl. 20. Siöasta guðsþjónusta fVrir sumarleyfl starfsfólks. Marta Hall- dórsdóttir syngur einsöng, Altarisganga. Kafflsopi eftir guösþjónustu. Sóknar- prestur. Seitjarnarnesklrkja: Guðsþjónusta kl. 1-1 í umsjá Þorvaldar Halldórssonar. Sóknamefndin. Safnkirkjan Árbæ: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friöfinnsson. Kcflavíkurkirkju: Guðsþjónusta kl. 9.30 árd. Ræöuefhi: Andlegir straumar i sam- tímanum. Kór Keflavikurkirkju syngur. Organisti öm Faikner. Athugið breyttan messutíma. Sóknarprestur. Innri-Njarðvikurkirkja: Guösþjónusta kl. 11. Ræðuefhi: Andlegir straumar í samtlmanum. Kór Keflavlkurkirkju syngur. Organisti öm Falkner. Ólafur Oddur Jónsson. Þlngvaliaklrkja: Guðsþjónusta á sunnu- dag kl. 14. Sr. Ingólfur Guömundsson prédikar og þjónar fyrir altari. Ræðu- efhi: Réttlæti manna og réttlæti guðs. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknar- prestur. Tórúeikar Sumartónlelkar veröa i Húsavikurkirklu i kvöld kl. 20.30. Fram koma Carola Bischoff, sópran, Margrét Bóasdóttir, sópran, og prof. Heinz Markus Göttsche. Þá verða þau í Reykjahlíðarkirkju á laugardagskvöld kl. 20.30 og í Akureyrarkirkju á sunnudags- kvöld kl. 20.30. Á efhisskrá tónleikanna veröa orgelverk, einsöngur og dúettar, m.a. eftir Buxtehude, Purcell, Monte- verdl, DÍBtler, Kretzschmar, Mend- elssohn og Bach. Steingrimur St. Th. Sigurðsson hefur opnaö málverkasýningu í Eden i Hverageröi. í Eden sýnir hann 47 myndlr, unnar meö olfu-, akrýl-, pastel- eða vatnslitum. Verkln eru einkum fantasiur og sjövarmyndir. Þessi timamótasýnlng Steingríms er sú sjötugasta sem hann stendur fyrir en hennl lýkur 7. ágúst. Á myndlnnl hér að ofan gefur aö Iffa eitt málverka listamannsins og ber það heitiö Undur og stórmerki. Hallgrímur Helgason sýnir í Vín Hallgrímur Helgason, forstöðu- maöur Útvarps Manhattan, sem eru vikulegir þættir á rás 2, sýnir gaman- myndir í blómaskálanum Vín innan við Akureyri en hann hefur i sumar dvalíð viö listsköpun sína og þátta- gerð í höfuðstaö Norðurlands. Á sýningunnl eru sýndar gaman- myndir í tveimur gæöaflokkum. Annars vegar eru „topp-gaman- myndir", unnar á Manhattan voriö 1988 meö nýrri grafíktækni, svoköll- uöu leysiprenti, og hins vegar “létt- ar-gamanmyndir" sem listamaöur- inn framkallaði í París á síöastliönu vori meö nýrri gerö af gvasslitum. Hallgrlmur sýnir gamanmyndlr i tvelmur gœöaflokkum. listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Stephan Kaller Á næstu þriðjudagstónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, þann 31. júlí kl. 20.30, kemur fram þýskur píanóleikari, Stephan Kailer að nafni. Hann mun flytja Waldstein- sónötuna eftir Beethoven ásamt fimm verkum eftir Chopin. Stephan Kaller hefur um árabil starfaö meö Margréti Bóasdóttur sópransöngkonu og hafa þau haldiö flölda ljóöatónleika í Þýskalandi. Hann er íslenskum tónlistarunnend- um ekki með öflu ókunnur því í fyrra héldu þau Margrét þrenna tónleika hér á landi, m.a. í Listasafni Sigur- jóns Ólafssonar. Auk einleikstón- leikanna á þriðjudaginn mun Step- han Kaller einnig halda ljóöatónleika á Norðurlandi meö Margréti Bóas- dóttur. Stephan Kaller er fæddur í Wiirzburg í V-Þýskalandi. Hann nam píanóleik við tónlistarháskólann í heimaborg sinni og lauk einleikara- prófl árið 1984. Hann stundaði einnig nám í ijóðatúlkun og kammertónlist. Ásmundarsalur í Ásmundarsal stendur nú yfir málverkasýning á verkum Helga Valgeirssonar. Þetta er þriðja einkasýning hans en hann útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Islands árið 1986. Helgi hefur einnig tekið þátt í nokkr- um samsýningum. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-22 en henni lýkur 6. ágúst. % V*),i Helgi Valgeirsson heldur nú þriðju elnkasýningu sfna. í Llstasafni islands hefur nú veriö sett upp sumarsýnlng á fslenskum verk- um I elgu safnslns og eru þau sýnd I öllum sölum. Nína í vestursal Kjarvalsstaöa stendur nú yfir málverkasýning Nínu Gauta- dóttur. Á sýningunni eru 83 verk og eru þau öll unnin á síðustu tveim árum og uppspretta þeirra er áhugi Nínu á skrift og táknriti. Hún notar rúnir, fomegypsku og flöl- Nýhöfn s Á laugardag verður opnuö sýning á verkum Alcopleys í listasalnum Nýhöfn í Hafnarstræti 18. Á sýning- unni eru verk unnin á síöustu þrem- ur áratugum. Stæröir sumra verkanna eru all- sérstæöar, svo sem „skýjakljúfa- myndimar" sem em allar á hæðina og „skemmtigöngumyndimar" sem em á þverveginn. Einnig eru litlar Leikhús Feröaleikhúsiö viö Tjömina i Reykjavík (Tjamargötu Sýnlngar á Llght Nights eru i TJamarbíól lOe). Sýningarkvöld era fjögur í viku, flnuntudags- fóstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Sýningamar hefjast kl. 21 og lýkur kl. 23. Light Nights sýning- amar eru sérstaklega færöar upp til skenuntunar og fróöleiks enskumælandi' ferðamönnum. Efnið er allt íslenskt en flutt á ensku. Meöal efnis má nefna: Þjóð- sögur af huldufólki, tröllum og draugum, gamlar gamanfrásagnir og einnig er at- riöi úr Egilssögu sviösett. Þetta er 21. sumariö sem Feröaleikhúsiö stendur fyr- ir sýningum á Light Nights í Reykjavík. Ferðalög Útivist um helgina Helgarferö 27.-29. júlí Básar í Goöalandi. Um hveija helgi. Brotttör á töstudagskvöldum kl. 20. Far- arstjóri skipuleggur gönguferöir fyrir hópinn um Goðaland og Þórsmörk. Gist í Utivistarskálunum í Básum. Miöar og pantanir á skrifstofú, Gróflnni 1. Sunnudagur 29. júli Kl. 10.30: Katlatjarnir - ölfusvatnsgljúf- ur. Gengin skemmtileg leið upp frá Hverageröi og aö Þingvallavatni með við- komu viö Katlatjamir og Ölfusvatns- gljúfur. Kl. 13 Þorstelnsvík - Heliisvík. Róleg ganga meöfram Þingvallavatni sunnan- veröu. Brottför í báöar ferðimar frá Umferöamiöstöö - bensínsölu. Stansað vtö Árbæjarsafn. Tilkyimingar Fornbílaklúbbur islands Suöurlandsferð 27.-29. júií Mæting viö Fossnesti á Selfossi kl. 12 í dag, 27. júlí. Brottfór þaöan kl. 13. Áning viö Hellu kl. 13.45 til 14.15 og sýning aö Hvolsvelli kl. 13.45-15.30. Frá Hvolsvelli veröur ekið til Vikur með áningu og skoð- un aö Skógum og viö Dyrhólaey. Gisting verður í Vik og stendur til boöa ódýrt svefnpokapláss. Laugardaginn 28. júli veröur ekið aö Kirkjubæjarklaustri og gist þar á sama hátt. Sunnudaginn 29. Júlí verður heimferö. Helgi Magnússon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.