Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990. 21 Afmælisafsláttur hjá Mongolian Barbecue Um þessar mundir er Mongolian Barbecue eins árs. í tilefni af þvi býðst matargestum 20% afsláttur þessa viku, eða í kvöld og á laugardagskvöld. Staður- inn er opinn kl. 17-23.30. Sýningar Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriöjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. SPRON Álfabakka 14 1 SPRON stendur yflr sýning á verkum eftir Katrínu Ágústsdóttur. Myndefnið sækir Katrin aðallega í húsaþyrpingar, t.d. í Reykjavík, og íslenskt landslag. Á sýningunni er myndefnið nokkuð úr Breiðholtshverfmu og umhverfl þess, svo og nokkrar landslagsmyndir. Sýningin, sem er sölusýning, mun standa yflr til 31. ágúst nk. og er opin frá fóstudegi til mánudags frá kl. 9.15-16. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfísgötu Þar eru til sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, miö- vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58 - simi 24162 Opið er kl. 13.30-17 alla daga vikunnar. Guðjón Bjarnason sýnir í Kringlunni Guðjón Bjamason sýnir í boði ÁTVR í forsal verslunarinnár í Kringlunni. Sýn- ingin er liður í þeirri stefnu ÁTVR að efla og styrkja íslenska myndllst og myndlistarmenn. Á sýningunni era 12 málverk, unnin á tré með ýmsum að- feröum í Bandaríkjunum og hérlendis á sl. ári. Rjómabúlð á Baugsstöðum s. 98-63369/98-63379/21040. Safnið veröur opið í sumar laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18. Opið á öörum tímum fyrir hópa. Rjómabúið var reist árið 1905 og var í notkun til árstns 1952. Þar var einnig reklö pöntunarfélag frá 1928 til 1969. Olíumálverk í Þrastarlundi Þórhallur Filippusson sýnir 13 oliumál- verk í Þrastarlundi. Þetta er 4. sumariö í röð sem hann sýnir í Þrastarlundi. Sýn- ingin stendur til mánaöamóta. Gunnar örn sýnir j Skálholtsskóla í tengslum við stofnfund Menningarsam- taka Sunnlendinga 9. júni var opnuð sýn- ing Gunnars Amar Gimnarssonar i húsakynnum Skáiholtsskóla. Gunnar Öm sýnir þar 33 myndir og nefnir sýn- inguna Sumar í Skálholti. Allar myndim- ar era til sölu. Sýxúngin er opin almenn- ingi aUan daginn í júll og kl. 13-17 í ágúst. Listkynning í Ferstikluskála Rúna Gísladóttir hstmálari sýnir myndir sínar í Ferstikluskála, Hvalfirðí, næstu vikumar. Myndir Rúnu á sýningunni era vatnslitamyndir, akrýlmyndir og collage og era þær aliar til sölu. Opið er á af- greiðslutíma Ferstikluskála fram til kl. 23 dag hvem. Gamanmyndlr í Blóma- skálanum Vín Hallgrimur Helgason, sem kunnur er sem forstööumaður Útvarps Manhattan á rás tvö, sýnir gamanmyndir í blóma- skálanum Vin innan við Akureyri. Hall- grimur hefur í sumar dvalið við listsköp- un sína og þáttagerö i Davlðshúsi á Akur- eyri. Vatnslita og pastel- myndir á Hótel Selfossi Hans Christiansen myndlistarmaður opnar sýningu á vatnslita- og pastel- myndum í anddyri Hótel Selfoss laugar- daginn 28. ágúst kl. 14. Sýnd verða um það bil 25 verk, gerð á þessu og sl. ári Þetta er 22. einkasýning Hans og lýkur henni að kvöldi 5. ágúst nk. veröur leiðsögumaður i feröinni og með hans þjálp verða helstu og skemmtileg- ustu staðirnir skoðaöir. Eldsneyti verður ókeypis svo lengi sem sjóðir endast en þaö veröur væntanlega alla ferðina. Bik- arar verða veittir: 1. Vinsælasta bílnum. 2. Besta bílnum og 3. Fallegasta bílnum samkvæmt vali ferðafélaganna. Fyrir- framskráning verður ekki í feröina en vonast er eftir góðri þátttöku enda era aðeins tveir stuttir kaflar eknir á malar- vegi. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Mark- mið göngunnar er: samvera, súrefni og hreyfing. Allir Kópavogsbúar era vel- komnir í bæjarröltið. Nýlagaö molakaffi. Púttvöllur Hana nú á Rútstúni er opinn öllum Kópavogsbúum um helgar. Húsdýragaröurinn í Laugardal Dagskrá laugardaginn 28. Júli og sunnu- daginn 29. júli: Kl. 10 opnað. Kl. 11 selum gefið. Kl. 11.30 hreindýr teymd um svæð- iö. Kl. 13 hestar teymdir um svæðiö. Kl. 14 selum gefið. Kl. 14.30 hreindýr teymd um svæðið. Kl. 15 hestar teymdir uni svæðiö. Kl. 16 ungar sýndir í smádýra- húsi. Kl. 16.15 selum geflð. Kl. 16.30 nauta- gripir reknir i flós. Kl. 16.45 kindur, geit- ur og hestar tekin í hús. Kl. 17 hænur og kjúklingar tekin í hús. Kl. 17.15 mink- ar og refir fóðraöir. Kl. 17.30 kýr nflólkaö- ar. Lokað kl. 18. Verö kr. 100 fyrir böm, kr. 200 fyrir fúllorðna. Þoireiðarkeppni Á sunnudag kl. 10 verður lagt upp í þol- reið frá Laxnesi í Mosfellsdal. Riðið verð- ur yfir aö Skeggjastöðum og Hrafnhóliun að Köldukvisl og fariö undir brúna þar og riðið út meö Leirvognum fram hjá Korpúlfsstöðum, Keldnaholti og Keldum, upp að Rauðavatni og þar yfir í hesthúsa- hverfi í Víðidal. Leiöin er 37 km löng og áætlaö er aö keppendur fari hana á um tveimur klukkustundum. Að keppninni standa Hestaleigan i Laxnesi, Stöð 2, ýnir verk Alcopleys myndir og örlitlar sem eru minni en frimerki. Alcopley er fæddur í Dresden 19. júní 1910. Hann varö því áttræður á þessu ári. Hann ólst upp í Dresden og nam síðar læknisfræði, bók- menntir og heimspeki við þýska há- skóla. Síðar fór Alcopley tíl Sviss og stundaði þar nám.í lífefnafræði en sem málari var hann að mestu sjálf- menntaöur. Árið 1937 fluttist hann til New York og fékk ríkisborgara- rétt nokkrum árum síðar. Kona hans var listakonan Nína Tryggvadóttir og þau eignuðust eina dóttur, Unu Dóru, sem einnig er listakona. Sýningin í Nýhöfn er opin alla daga nema mánudaga og lýkur henni 15. ágúst. Fljótshlíð: Samnorrænt mót kristinna ísraels- trúboðsfélaga Að undanfómu hafa bandarísku hjónin, Ethel og Stan Telchin, tekið þátt í þremur samkomum í Reykja- vík á vegum KFUM og KFUK. í kjöl- far þessara samkoma verður haldið samnorrænt mót kristinna ísraels- trúboðsfélaga dagana 26.-31. júlí að Kirkjulækjarkoti í Fljótshlið. Sam- tök um kristna boðun meðal gyðinga býður tíl mótsins og er það öllum opið. Þar verða ýmsir kunnir nor- rænir forvígismenn á þessum vett- vangi ræðumenn ásamt þeim hjón- um. Bók Stans Telchin, Svikinn, kemur út í tilefni mótsins en í henni segir frá trúarárekstri og einlægri trúarleit þeirra hjóna og yngri dóttur þeirra eftir að eldri dóttirin hafði lýst því yfir að hún tryði á Jesú. Bókin hefur verið þýdd á 15 tungu- mál. Rúna Gísladóttir stendur fyrir listkynningu i Hvalfirði. Iistkynning 1 Ferstikluskála Rúna Gísladóttir listmálari sýnir myndir sínar í Ferstikluskála í Hval- flrði þessa dagana. Þetta er listkynn- ing fyrir feröafólk eöa þá sem langar að fá sér klukkutímabflferð til að skoða myndlist. Rúna stundaöi nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands árin 1978-32 og einnig í Noregi um tíma. Hún hef- ur unnið við listsköpun undanfarin ár og haldið nokkrar einkasýningar, m.a. á Kjarvalsstöðum, Blönduósi og Siglufirði. Hún starfar á eigin vinnu- stofu að Selbraut 11 á Seltjamarnesi og þar stendur hún einnig fyrir nám- skeiðum í málun og myndlist. Myndir Rúnu er vatnslitamyndir, akrýlmyndir og klippimyndir (coll- age). Sýningin er opin á afgreiðslu- tíma Ferstikluskála. Hans Christiansen myndlistarmaður opnar sýningu á vatnslita- og pastel- myndum í anddyri Hótel Selfoss á laugardag. Sýnd verða 25 verk, unnin á síðustu tveimur árum. Þetta er 22. einkasýnlng Hans en henni iýkur 5. ágúst. Hestamannafélagiö Höröur og Flugleiðir sem gefa jafnframt vinninga. Þetta er í þriðja skipti sem þessi keppni er haldin en áður var riöið í Skógarhlíð. Þessi reiö- leiö býður upp á að hægt sé aö týlgjast með keppnisfólki alla leiðina. Kjarvalsstaðir: ðum. Gautadóttir kynngitákn í myndir sínar. Nína er fædd i Reykjavík áriö 1946. Hún lauk hjúkrunarprófl frá Hjúkr- unarskóla Islands árið 1969 og hélt til Frakklands ári seinna. Nína stundaði nám í Listaháskóla Parísar- borgar og brautskráðist þaðan með próf í málaralist árið 1976. Hún stundaði einnig framhaldsnám í höggmyndum við sama skóla. Nína dvaldi í nokkur ár í Níger og Kamer- ún í Afríku og vann um tíma myndir í þrívídd (vefnaði) og meö leður. Nína býr nú og starfar í París. /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.