38 MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1991. Mánudagur 7. janúar ». SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (10). Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.55 Táknmálsfréllir. 19.00 Fjölskyldulíf (26) (Families). Astr- alskur framhaldsmyndafiokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Vlctorla (3) (Victoria Wood). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 19.50 Hökkl hundur. Bandarfsk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-ljölskyldan (1) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur um fjölskyldu þar sem pabbinn gargar, mamman nöldrar og börnunum er kennt um allt sem úrskeiðis fer. Þýðandi Ól- afur B. Guðnason. 21.00 Aldarlok. Þáttur um nýafstaðna myndlistarsýningu rússneskra listamanna í Listasafni Islands. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. Þýðandi Ingibjörg Haraldsdóttir. 21.30 iþrðttahornlð. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum I Evrópu. 22.00 Boðorðin (4) (Decalog). Pólskur myndaflokkur frá 1989 eftir einn fremsta leikstjóra Pólverja, Krzy- stoff Kieslowski. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok. « •<r 16.45 Nágrannar. (Neighbours). Astr- alskur framhaldsþáttur. 17.30 Depill. Skemmtileg teiknimynd. 17.35 Blöffarnlr. Frískleg teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimslns. Spenn- andi teiknimynd um Garp og fé- laga. 18.30 Kjallarinn. Tónlístarþáttur. 19.19 19:19. Fréttir ásamt veðri og íþrðttaumfjöllun. Stöð 2 1991. 20.15 Dallas. Framhaldsþáttur um Ew- ing fjölskylduna. 21.05 Á dagskrá. Kynnt verður dagskrá komandi viku. 21.20 Hættuspil. (Chancer). Þettaernýr breskur spennuþáttur sem lýsir hinum harðsnúna heimi viðskipta. Stephen Crane er fenginn til að rétta fjárhag rótgróins fjölskyldu- ' * fyrirtækis sem framleiðir sportbila. Hann svlfst einskis og verður brátt óvinsæll meðal vinnufélaga. 22.10 Quincy. Þetta er fyrsti þáttur spennandi, bandarlskrar fram- haldsþáttaraðar um góðlegan lækni sem fæst við að rannsaka sakamál I fritlma sinum. 23.00 Fjalakótturinn. Rauðeyðlmörk. (Deserto Rosso). Atakanleg saga konu sem á við þunglyndi að stríða vegna bllslyss. Maðurinn hennar lifir í eigin heimi og tilraunir vinar hennar til að hjálpa henni virðast ekki duga til. Aðalhlutverk: Monica Vitti og Richard Harrison. Leik- stjóri: Michelangelo Antonioni. 1964. 1.00 Dagskrárlok. © Rásl FM 9Z4/93,5 HÁDEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirllt i hidegi. 12.01 Endurtekinn morgunaúkl. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðllndin.. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn. Barnafólk og blankheit. Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir (endurtekinn þáttur frá 5. desember 1990. Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00).. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlíst. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Frettlr. 14.03 Útvarpssagan: Dansarar, eftir vestur-lslenska rithöfundinn Maureen Árnason. Böðvar Guð- mundsson les eigin þýðingu. 14.30 Flðlusónata númer 2 i F-dúr ópus 94 ettir Sergei Prokofjcv. Itzhak Perlman og Vladimir Ash- kenazy leika. 15.00 Fréttlr. 15.03 Landið sem ekkl er til. Þáttur um' Finnlands-sænsku skáldkonuna Edith Södergran. Umsjón: Gunnar Stefánsson (einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30). SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristln Helgadóttir lés ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjání Sigurjónssyní. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Sónata f Es-dúr ópus 18 eftir Richard Strauss. Gil Saham leikur á fiðlu og Rohan de Silva á pianó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. . 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.35 Um daglnn og veglnn. Ólafur Oddsson talar. 19.50 islenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur (endurtekinn þáttur frá laugardegi). TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Hljóðritun frá tón- leikum I Sant Just I Pastor kirkj- unni I Katalónlu 17. október I haust. Santa Maria del Mar söng- sveitin og hljómsveit fornra hljóð- færa leikur gamla katalónska tón- list, Joan Gispert stjórnar. Tónlist úr klaustrum, söngvar Montserrat pílagrímanna, úr messugjörð lið- inna tlma, tónlist húmanistanna og tónlist frá endurreisnartlð. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00.18.00,19.00, 19.30. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Nœturtdnar. 2.00 Fréttir. Næturtónar Halda áfram. 3.00 í dagsins önn Barnafólk og blankheit. Umsjón: Sigrlður Arnar- dóttir (endurtekinn þáttur frá deg- inum áður ,'.¦ rés 1). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmennlð leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttlr af veðri, færð og flug- samgöngum. Sigríður Arnardóltir. Rás 1 kl. 13.03 - í dagsins önn: Barnafjölskyldur og blankheit Þátturinn í dagsins önn í dag bexyfurskriftina Barna- fjöiskyldur og blahkheit og er hann endurfluttur frá 5. desember síðasöiönum. í þættínum tjallar Sigríöur Arnardóttir um barnafjöl- skyidur og stjórnvöld og spyr spurninga eins og: Eru íböðarkaup og stofnun fjöl- skyldu að sliga ungt fólk á íslandi? Er það „mann- dómsvígsla" samfelags okk- __-_____;______—_____— ar að eignast húsnæði, vinna tvöfalda vinnu og ala börn upp á sama tíma? í þættínum verður litið í skýrslur um gjaldþrot með- al ungs fólks, sjáifsmorös- tiðni ungra manna og sam- anburð á skuldabyrði barnafjöiskyldna í dag og fyrir 20 árum. Er ungt fólk á íslahdi kannski bara of- dekraðar heimtufrekjur? .____-__;__-___-__;______- 21.00 Sungið og dansað i 60 ir. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar (endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi). KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan(endurtekinnfrá18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegisútvarp jlðinnar viku (endurtekið efni). 23.10 A krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttlr. 0.10 Mlðnæturtónar (endurtekin tón- list úr árdegisútvarpi). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp i biðum risum til morguns. & FM 90,1 12.00 Frittayflrlit og veður. 12.20 Hideglsfréttlr. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Asrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskri. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þ|óðarsilin - Þjóðfundur I boinni útsendingu, slmi 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfrðttir. 19.32 Gullskifan fri þessu irl. 20.00 Lausa rásln. Utvarp framhalds- skólanna. Aðaltónlistarviðtai vik- unnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdðttír. 21.00 Rokkþittur Andreu Jónsdóttur (einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 22.07 Landlð og mlðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita (úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 0.10 í háttlnn. 1.00 Næturútvarp i biðum risum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 5.05 Landlð og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjaílar við hlustendur til sjávar og sveita (endurtekiö úr- val frá kvöldinu áöur). 6.00 Fréttlr af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntúnar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurland. 12.00 Hadegisfrettir. 12.10 Valdis heldur áfram að leika Ijúfu lögin. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 íslandídag.JónArsællÞðrðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar. 17.17 frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Hafþór Freyr á vaktinni. Tónlist og tekið við óskum um lög f síma 611111. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. 23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi I kvöld, er Haukur Hólm. . O.OOKristðfer Helgason á yéktinni áfram. 2.00 Þráinn Brjinsson er alltaf hress. Tekið við óskum um lög í síma 611111. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.. Orð dagsins á slnum stað, sem og fróð- leiksmolar. Slminn er 679102. 14.00 Slgurður Ragnarsson - Sljörnu- maður. Leikir, uppákomur og ann- aö skemmtilegt. 17.00 BJörn Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á mánudagskvöldi. 22.00 Ólöl Marin Úflaredóttlr. 2.00 Næturpopp i Stjömunni. FM?957 12.00 HadegisfritUr. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayffrilL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 FretHr. 16.03 Anna Björg Birgisdóllir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi iratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirllt dagsins. Bein lina fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. ' 18.45 i gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstasðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Pill Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Öskalaga-. síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jö- hannssynl. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. li FMT9Q-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætln úti að aka. Umsjón Asgeir Tómasson. Leikin létt tónlíst fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið i leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast i. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á I spurningakeppni. 15.30 Efst i baugi vestanhafs. Asgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mil. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Tónlist i Aðalstöðlnnl. 19.00 Eðal-tönar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar I anda Aðalstöðvarinnar. 22.00 Á nótum vinittunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 0.00 Næturtónar Aðalstððvarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. ALFA FM-102,9 13.00 Blönduð tónllsl 18.00 Dagskrárlok. ö"" 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 13.00 True Confesslons. 13.30 Another World. 14.15 Loving. 14.45 Here's Lucy. Gamanefni. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Visindaskáldskap- ur. 18.00 FJölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þattur. 19.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 Alf. 20.00 Lykilinn að Rebekku.Síðari hluti njósnamyndar sem byggð er á sögu Ken Follet. 22.00 Love at Flrst Slght. 22.30 The Secret Video Show. 23.00 Krikket. Yfirlit. 0.00 Krikket. BeinútsendingfráÁstral- lu. Sýnt fram á morgun. • ** BUROSPORT *. .* 13.00 Eurobics. 13.30 HJðlrelðar. 14.30 Körlubolli. Evrðpubikarinn. 15.30 Knattspyrna.Frá HM á italiu. Þýskaland og Argentína. 17.30 Rallí. París-Dakar. 18.30 Eurosport News. 19.00 Blg Wheels. 20.00 N.H.L. ishokki. 21.00 Rallí. París-Dakar. 21.15 Sund. HMí Astralíu. 23.15 Eurosport News. 23.45 Ralli. París-Dakar. 0.00 US College körfubolti. SCRCCNSPOflT 12.30 Sport En France. 13.00 MotoNews. 13.30 Magazine Automobile. 14.00 GO. 15.00 ishokkl. 17.00 FJölbragðagllma. 18.00 íþrótt- afréttlr. 18.00 Rallí. París-Dakar. 18.15 íþröttlr i Spinl. 19.00 Skiðaballet. 19.30 Knattspyrna i Spini. 20.00 Hnefalelkar. 21.30 Ralli. Paríss-Dakar. 21.45 WICB. Undanúrslit karla. 23.15 Lislhlaup á skautum. Heims- meistaramótið. - m |IN : '. .. : " ; :.'¦¦'¦' ¦ He *mjsÆ^ ¦¦¦'' ¦ ¦¦'^ífe. ¦ Sovésku underground-listamennirnir. Sjónvarpkl. 21.00: Aldalok Góða gesti bar að garði Listasafns íslands í nóv- embermánuði síðastliðnum, þar sem var 5 manna hópur sovéskra myndlistarmanna úr flokki svonefndra under- ground-listamanna. Svo nefna sig nokkrir myndlist- armenn af yngri kynslóð- inni í Moskvuborg. Þeir fé- lagar settu upp sýningu í sölum Listasafns íslands er stóð í eina viku. Með í för var sovéska kvikmynda- gerðarkonan Olga Svetlova sem er einn helsti forvígis- maður rússneskrar under- ground-myndlistar, en hún skipulagði jafnframt fórina hingað og uppsetningu sýn- ingarinnar. Sjónvarpsmenn fylgdust með hinum sovésku gest- um, uppsetningu sýningar- innar og samskiptum þeirra við íslensk listsystkin. Einnig var rabbað við félaga úr hópnum og slegist í fór er gestirnir skoðuðu landið. -GRS Sjónvarp kl. 20.35: Simpson-fjölskyldari Matt Groening heitir bandarískur teiknari sem öðlast hefur vinsældir í heimalandi sínu fyrir hnyttnar og hugmyndarik- ar teiknimyndasyrpur. Á síöasta ári brá Groening á það ráð að taka persónur sínar úr stuttum innslags- skotum í vinsælum barna- þættí þar vestra og skapa þeím sjálfstætt líf í nýjum teiknimyndaflokki er hann nefnir The Simpsons. Simpson-fjölskyldan, er býr í bænum Springfield, hefur verið nefhd hin hvers- dagslega bandaríska fjöl- skylda í alhi sinni fegurð og hrylbngi. Sambúð for- eldra og þriggja barna geng- ur næsta brösuglega og grunnt er á deilum, skðmm- um, skætíngi og gagnkvæm- umásökunum. Fjölskyldufaðírinn Hómer er öryggisgæslumaður í kjamorkuveri og hefur tíð- um allt á hornum sér. Marge nefnist spúsa hans, hin ástúðlega móöir, er sí- fellt reynir að bera klæði á vopn hinna stríðandi fjöl- skyldumeðlima. Elsti son- urinn, Bart, þræðir hinn örmjoa veg núlli djöfuls og engils og reytir af sér skammir og brandara á vixl. Lisa nefníst systir hans, hljóölát og stillt og án efa mesta gáfnaljósið í fjöl- skyldunni, þó svo enginn geri sér þaö ljóst. Ungbarnið Maggie rekur svo lestina og tjáir sig framan í heiminn með því að sjúga snuðið sitt. í sameíningu mynda þau öll hina dæmigerðu banda- rísku fjölskyldu eins og hún kemur teiknaranum Matt Groening fyrir sjónir. . -GRS Hættuspil er spennandi lýsing á harðsnúnum heimi við- skipta. Stöð2kl.21.20: Hættuspil Breski framhaldsþáttur- inn Hættuspil er spennandi lýsing á harðsnúnum heimi viðskipta þar sem tilgangur- inn heigar meoaMðJvi]ji maöur komast af. Stephen Crane er söguhetjan. Hann er í senn snjall og æsandi en um leið undirförull og hættulegur maður. Crane er ungur viöskiptafræðingur sem tekur að sér að bjarga rótgrónu fjölskyldufyrir- tæki frá gjaldþrotí og beitir öilum tiltækum ráðum til að ná árangri. Douglas-fjölskyldan á undir högg að sækja. Bíla- fyrirtæki þeirra, sem fram- leiðir dýra sportbíla, ramb- ar á barmi gjaldþrots. Step- hen Crane er fenginn til að rétta við fjárhag fyrirtækis- ins. Hann verst óilum árás- um óvinveittra keppinauta og eignast um leið óvini inn- an fjölskyldunnar því marg- ir eru lítt hrifnir af starfsað- ferðum hans sem oft fara yfir mörk siðsemi og laga. Þættirnir eru alls þrettán en með aðalhlutverk fara CUve Owen, Benjamin Whitrow, Lynsey Baxter, Leshe Philhps, Peter Vaughn og Susannah Har- ker. -GRS