Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						MIDVIKUDAGUR 4. ÁGUST 1993

Fréttir

Úttekt á tekjum ráðherra og ráðuneytisstjóra:

Ráðuneytisstjórar með

hærri laun en ráðherrar

ráðuneytisstjórarnir aö meðaltali meö tæp 400 þúsund á mánuði

Það virðist vera allmiklu fýsilegri

kostur að vera ráðuneytisstjóri held-

ur en ráðherra, ef marka má álagn-

ingarskrá skattayfirvalda sem lögð

var fram á föstudaginni síðasta. Ekki

aðeins er atvinnuöryggið meira hjá

ráðuneytisstjórunum heldur hafa

þeir almennt betri tekjur en yfir-

menn þeirra sem þó eiga að bera alla

ábyrgðina. Að meðaltah hafa ráðu-

neytisstiórar tæplega 30 þúsund

krónum hærri mánaðartekjur en

ráðherrar og sá hæsti meðal þeirra

er Ólafur Davíðsson, ráðuneytis-

stjóri forsætisráðuneytis, með um

Stuttarfréttir

Eínnauðgunkærð

Ein nauðgun var kærð til Iðg-

reglu um verslunarmannahelg-

ina, á þjóðhátlðinni í Eyjum. Alls

komu 7 ný nauðgunarmál tíl

starfskvenna Stígamóta.

Wsundirbilaáferð

Um 104 þúsund bilar voru á

ferðinni urn verslunarmanna-

helglna, samkv. talningu Vega-

gerðarinnar fyrir Umferðarráð,

Kennslafyrirnýbúa

Menntamálaráðuneytíð hefur

ákveðið aö auka framlag til

nýbúa um 10 milljónir króna, í

ágúst verða haldin sérstök nára-

skeið fyrir um 100 nýbúa. RÚV

greindi frá þessu.

Vestfírðif ándyralæknis

Enginn dýralæknir hefur verift

í fastri stöðu á Vestíiorðura sl. 3

ár ogekkert vertöauglýstsl. ár.

Dýralæknafélag íslands hefur

mótmælt þessu, samkv. frétt

RÚV.

KaláHéraði

Sláttur er stutt á veg kominn

austur á Héraði og Jökuldal

vegna kals í túnum. A einum bæ

eru 90% túna nær ónýt. Ríkis-

sjónvarpið greindi frá þessu.

ÁsðkniMcDonalds

Rúmlega 400 manns sottu um

40-45 stöðugildi hjá McDonalds

veirrágastaðnum. Um 80 martns

verða ráðnir í þessar stöður.

Morgunbiaðið segir frá þessu.

Utgáfufyrirtæki Steiha hf. er

gjaldþrota. Spor hf. mun taka

flesta þá 15 starfsmenn i vinnu

sem unnu hjá Steinum, auk þess

að taka við nokkrum umboðura,

samkv. frétt RÚV.

Flugvirkjar kæra

Flugvirkjafélag íslands hefur

kært Tollgæsluna fyrir að koma

upp myndavélum í ÖugskýHnu á

KeflavíkurfJugvelIi, án vitundar

flugvirkja.

Sundverðir ðsyndir?

Samkv. frétt Rikissjónvarpsins

telur fulltrúi SVPÍ að sumir sund-

varða á rainni stöðum á landmu

séu illa syndir eða jafnvél ósyhd-

ir-                  -bjb

570 þúsund í mánaðartekjur. Það er

tæpum 100 þúsund krónum meira en

forsætisráðherrann, Davíð Oddsson.

Ef marka má tekjutölur ráðherr-

anna má Guðmundur.Arni Stefáns-

son búast við því að tekjur hans

minnki eitthvaö í ráðherrastóh.

Samkvæmt framtah síðasta árs hafði

hann rúm 470 þúsund í tekjur á mán-

uði en það er hundrað þúsund krón-

um yfir meðaltali tekna samráðherra

hans.

Tekjulægsti einstaklingurinn í

þessum hópi er umhverfisráðherr-

ann, Össur Skarphéðinsson, með um

260 þúsund á mánuði en það er rúm-

um 100 þúsund krónum minna en

ráðuneytisstjóri umhverfisráðu-

neytis, Magnús Jóhannesson. Rétt er

að taka það fram að úttekt þessi nær

einungis til tekna en ekki launa. Um

er að ræða skattskyldar tekjur á

mánuði, eins og þær voru gefnar

upp, eða áætlaðar, og útsvar reiknast

af. Tekjurnar miðast við 1992 og

framreikningur á þeim byggist á

hækkun vísitölu frá meðaltah 1992

þar til í ágúst 1993.

-bm

Lögmaður Sophiu Hansen í Istanbúl:

Höf nuðu f undi með

lögmönnum Halims Al

- ýmis opinber embætti vinna í aö Sophia hitti dæturnar

Lögmenn Halims Al í forsjárdeil-

unni í Istanbúl fóru fram á það í gær

við Hasip Kaplan, lögmann Sophiu

Hansen, að samningafundur yrði

haldinn vegna umgengni móðurinn-

ar við dætur sínar. Eftir að hafa ráð-

fært sig viö Sophiu og hennar fólk

var ákveðið að hafna þessari mála-

leitan á þeim forsendum að ekkert

væri að semja um - Sophia heföi

skýlausan umgengnisrétt við dætur

sínar.

Eins og fram kom í DV í gær hafa

fulltrúar tyrkneska dómsmálaráðu-

neytisins beðið Sophiu um að bíða

með að grípa til þeirra aðgerða að

fara í hungurverkfall á tróppum

ráðuneytisins í Ankara, hö'fuðqorg

Tyrklands. Sophia segist algjörlega

vera búin að missa þohnmæðina

vegna málareksturs hennar í Istanb-

úl, hún og systkini þennar hafi verið

í nær allt sumar ytra án þess að hafa

svo mikið sem séð dætur hennar

þrátt fyrir hagstæða úrskurði.

Sigurður Pétur Harðarson, stuðn-

ingsmaður Sophiu, hefur verið í nær

stöðugu sambandi við tyrkneska

dómsmálaráðuneyuð að undan-

fórnu. Þrátt fyrir að fulltrúar þess

hafi lofað að gera allt sem í þeirra

valdi stendur til að Sophia fái að sjá

dætur sínar hafa þeir ekki gefið upp

með hvaða hætti það verði. Hins veg-

ar hefur það verið fullyrt að það verði

gert meö samvinnu ýmissa opin-

berra embætta. Sophia hefur ákveðið

að bíða með að fara í hungurverk-

fall, alla vega fram yfir næstu helgi.

-Ótt

Laun ráðherra

og ráðuneytisstjöra

Pramreiknaðar mánaðartekjur í þúsundum króna

á árinu 1992 miðað við verðlag í ágúst 1993.

100       200

Davíð Oddsson forsætisráöherra

l            !

Ólafur Davíðsson forsætisráðuneytisstjóri

!               S

Friðrik Sophusson prmálaráðherra

i             i

Magnús Pétursson fjármálaráðuneytisstjóri

Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra

300

400

436

500

517

335

350

414

338

362

370

Þorsteinn Ingólfsson utanríkisráöuneytisstjori

i:             I             l

Þorsteinn Páisson dóms-, kirkju- og sjávarútvegsráðherra

i             !             i

Ámi Kolbeinsson sjávarútvegsráðuneytisstjóri

f                !               i

Þorsteinn Geirsson dóms- og kirkjumálaráðuneytisstjóri

í                !               i

Halldór Blöndal samgöngu- og landbúnaðarráðherra

m               !               !               j  .

Ólafur St. Valdimarsson samgönguráðuneytisstjóri 286

i                       í                      í

Sveinbjörn Dagfinnsson landbúnaðarráðuneytisstjóri

í            ..!    .         l.M

Guðmundur Ámí Stefánsson heilbrigöisráðherra

.(¦¦"-¦;¦         -I         ...:..¦ i    m  x%

Páll Sigurðsson heilbrigðisráðuneytisstjóri

::*..;¦   ¦ ¦.-.:¦ í.... ¦;      ... -j          .'  i  Ji*»fr

Sighvatur Björgvinsson viðskipta- og iönaðarráðherra        pJ|3*

i         .    I    ,    Ka»SiMÍ«!«

Björn Friöfinnsson viðskipta og iðnaðarráðuneytisstjóri

!;;¦;...:     .....i.  .       •rms

Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra

í             i

Húnbogi Þorstelnsson félagsmálaráðuneytisstjóri

.......i ...¦¦:; ¦   ¦¦:¦;!.:          swf**

Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra

¦-'..      :. i.  .,.;..:.     / i...      Ct'Ji

Guöríöur Siguröardóttir menntamálarnstj.   249

......i ...    ¦   .       . !

Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra

i          • .-.:l

Magnús Jóhannsson umhverfisráðuneytisstjóri


47Ö

483

260

376

Draumaferð um landið með íshestum:

Allt aðdáendur íslands

- segir

„Bæði íslendingum og útlending-

um líst stórkostlega á þetta ferðalag.

Rúmlega 20 manna hópur lagði af

stað frá Helhssandi á mánudaginn

og sum okkar ætla að ríða vítt og

breitt um landið á einum mánúði.

Aðrir fylgja okkur hluta leiðarinnar.

Með okkur er aðeins fólk sem er vant

hestamennsku og hefur ferðast mik-

ið um ísland. Það er auðvelt fyrir

okkur að ferðast með þennan til-

tekna hóp þar sem allir vita ná-

kvæmlega hvað þarf að gera. Hópur-

inn er sérstaklega vahnn fyrir svona

langa ferð en ekki komust alhr með

sem vildu og þetta fór alveg úr bönd-

unum og sprengdi utan af sér allar

fjöldatakmarkanir. Við hefðum getað

fyllt þessa ferð tvisvar til þrisvar

sinnum," segir Einar Bollason hjá

íshestum en DV hitti hann að máli

nálægt Arnarstapa á Snæfellsnesi í

gær.

Aðeins farið einu sinni

Fyrirtækið íshestar stendur fyrir

mánaðar draumaferð á hestum um

óbyggðir og byggðir íslands um þess-

ar mundir. Með í ferðinni eru um 20

útlendingar og nokkrir íslenskir leið-

sögumenn ásamt Einari BoUasyni

hjá íshestum.

Einar Bollason, foringi hópsins

Einar  Bollason,

hópsins.

foringi  íshesta-

DV-myndJAK

„Þetta er draumaferð og verður

aðeins farin einu sinni. Hún þarfnast

gífurlegs undirbúnings sem hefur

staðið í tvö ár. Á mörgum stööum

þarf að keyra heyið undir jökla og

annað þvíumlíkt. Að mínu viti hverf-

ur „sjarminn" ef svona einstakar

ferðir eru gerðar að söluvöru. Við

reiknuðum aldrei með að áhuginn

yrði meiri en svo að allir kæmust

með. Þetta er nú einu sinni mánaðar-

ferð sem ekki kostar lítið en fólkið

lætur það ekki á sig fá. Um 35 manns

eru í svokölluðum íshestaklúbbi en

þeir komust ekki allir með vegna

fjöldatakmarkana. Hinir sátu eftir

með sárt ennið. Meðhmir íshesta-

klúbbsins koma hingað til lands á

hverju ári," segir Einar.

Tíu sinnurn á íslandi

Þessi hópur útiendinga er gersam-

lega brjálaður í ísland. Þau eru inni-

legir aðdáendur landsins. Meirihluti

hópsins er Þjóðverjar úr milhstétt.

Sumir þeirra hafa komið hingað ril

lands átta tJl tíu sinnum. Willý er

þýskur apótekari sem hefur komið

oftast til íslands eða tíu sinnum,"

segir Einar.

-em

Hreínsaðúríbúð

Brottst var inn í íbúð við

Grundarstíg 24 og stoliö þaöan

100 fm af eikarparketi, 8 pk af

hvítum flísum og 4 innieikar-

hurðum.

Eigandi Mðarinnar hafði

keypt efnið og hugðist gera íbúð-

ina upp en efninu var bins vegar

stolð. Efnið hvarf á bilinu 24. til

29. ágúst og telur rannsóknarlög-

reglah fullvíst að sendibfil hafi

verið notaöur öl að flytja efnið.

Þeir sem telja sig geta: gefið upp-

lýsingar um máhð er bent á að

snúasértílRLR.         -pp

Óprúttin

söfumennska

Pjölmörgum íslenskum fyrir-

tækjum hefur borist símbréf sem

skilja má sem rukkun eða inn-

heimtu fyrir birta auglýsingu. A

ferðinni er ohóst tilboð um skrán-

ingu fyrirtækja í alþjóðlega bréf-

símaskrá. Boðið er í nafni fyrir-

teekis sem skráð er í Sviss.

Brðgð eru að því aö eigendum

bréfsíma, svokallaðra faxtækja,

berist álls kyns auglýsingar og

jafnvel rukkanir í geghum við-

ta?ki sín. Engin lög mæia heldur

gegn slíku. Oft getur þo verið um

yafasöm tílboð og viðskiptí að

iræöa.

-ÐBE

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32