Alþýðublaðið - 20.05.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1967, Blaðsíða 1
Laugardagur 20. maí 1967 48. árg. 110. tbl. VERÐ 7 KR, ARAS SAIGON, 19. maí (NTB-Renter). Bandarískar þotur réðust í fyrsta skipti á skotmark innan borgarmarka Hanoi í dag, að sögn talsmanns bandarísku her- stjórnarinnar í Saigon. Samtímis sóttu bandarískar og suður-viefr- namskar hersveitir inn á Topn- lausa svæ'ðið uilli Norður- og Suð ur-Vietnam. Me3 þessu eru hafnar nýjar og mikilvægar styrjaldaraðgerðir, en bandaríska utanríkisráðuneyt- ið lagði á það áherzlu í kvöld að hér væri ekki um að ræða inn_ rás í Norður-Vietnam heldur Vörusýningin hefst í dag í dag verður opnuð í Laugar- dalshöllinni í Reykjavík vöru- sýning Austur-Evrópulanda, og er það stærsta vörusýning, Bem hér hefur verið haldin. Sýning- in verffur opnuff almenningi kl. 4, en áffur mun fara fram opn- unarathöfn, þar sem dr. Gylfi Þ. Gislason menntamálaráff- herra flytur m.a. ræffu og verffa þar víðstaddir fjölmargir boffs- gestir. — Myndin hér til hliffar er af einni deild sýnlngarinnar. hreinar varna^ráðstafanir sem nauðsynlegar vferu til að binda enda á vígbúnáð Norður-Vietnam manna á suðiyhluta vopntausa svæðisins. Opii berir talsmenn í Washington ne t'a því að hér sé um að ræða ú færslu á stríðinu. Skotmarkið í Hanoi var raforku ver, sem er Líu kílómetra frá miðborginni x norðvesturhluta borgarinnar sömu megin Ilauð- ár og miðborgin. Talsmaður heí stjórnarinnar í Saigon segir, aS bandarískar flugvélar hafi shotiff niður þrjár norður-vxetnamskar- orustuflugvélar í árásinni. Raf- orkuverið sér miðborg Hanoí og herstöðvum í grennd við höfuff- borgina fyrir rafmagni og fram- leiðir 20% þess rafmagns sem landsmenn nota. Stryjaldarhættan við Miðjarðarhafsbotn eykst enn Gæzluliöið flutt brott skæruliðar koma í staðinn EREZ, Gazasvæffinu, 19. maí (NTB Reuter) — Fáni Sameinuffu þjóff- anna var dreginn niffur viff affal- stöffvar gæzluliffs samtakanna í Erez á Gazasvæffinu í dag, og lauk |>ar meff 11 ára friffargæzlustörí- um hermanna Sameinuðu þjóff- anna fyrir botni Miðjarffarhafs, Gæzluliffiff hefnr komiff sér fyrir í herbúðum fyrir austan Gaza, og um 8.000 hermenn úr „Frelsisher ’alestínu“, sem Egyptar styffja, hafa sótt inn £ allar stöffvar gæzlu liffsins mefffram landamaerum Eg- vptalands og ísraels. Samtímia hefur trúmálaráffuneyt iff í Kairó skoraff á trúarleifftoga aff prédika „heilagt stríff“ (jihad) gegn ísraelsmönmun. Egyptar halda áfram aff senda herliff aff landamærimum, og hermenn úr varahernxxm hafa veriff kvaddir til herþjónustu. Ú Thant, framkvæmdastjóri SÞ, lét í ljós alvarlegar áhyggjur þeg- ar hann skýrði Allsherjarþinginu frá því fyrr í dag, að hann hefði ekki átt annarra kosta völ en að fyrirskipa brottflutnirig gæzluliðs SÞ frá Miðjarðarhafsbotni, því að er kröfu Elgypta væri ekki hlýtt, væri fullveldi þeiira fótum troðið. Hann skoraði bæði á ísraelsmenn og Egypta að sýna stillingu, þar sem hermenn þeirra stæðu nú aug- liti til auglitis og það gæti haft alvarlega hættu í för meff sér. □ Virki flóttamnnna Fyrr í dag sagði herstjóri Eg- ypta í Gaza, að svæðinu yrði breytt í vopnaðar herbúðir „Frels ishers Palestínu" og honum til að- stoðar yrðu vopnaðar alþýðusveit- ir. Hundruð þúsunda flóttamanna frá Palestínu Ihafa um árabil búið í tjöldum á þessu svæði. Ástandið fyrir botni Miðjarðar- hafs ihefur vakið mikinn ugg víða um heim. í Washington er sagt, að Johnson forseti hafi þungar á- hýggjur af ástandinu. Sovézka stjórnarmiálgagnið „Izvestía“ sak- aði í kvöld ísraelska öfgasinna um Framhald á 15. síðu. □ Valdastreita í Saigon. Forseti Suður-Vietnam, Nguy- en Van Thieu hershöfðingi skýrði frá því í dag, að hann Framhald á 14 síðu 8 ára drengur verður 4 ára bami að bana NEW YORK, 19. maí. (NTB-Reut- er) — Lögreglan í New York hef- ur liandtekiff átta ára dreng og á- kærí hann fyrir aff 3iafa hrint tveimur f jögurra ára gömlam börn um ofan af þaki sex hxeffa hárrár byggingar. Áður en drengurinn liriati börn unum hafði hann reynt að r«na þau. Annað barnið beið bana, én hitt hafnaði á sorphaug og komst lífs af. ll•llll■llllUlllll■llll■lllllllllllll■lllllllllllllllllllllllllllM|||||||||||nllllllllllllllllllllIlrl•llll■lll■llll•lll|•llllllnllllll•llllllll■ll•llll•ll••>•■••■>",■■,,ill'l,l,ll,ll,llll,,,,,ll,,,l>MII,,l,,ll,lllil,t:,,l,,,,,l,,lt,l,,i.,>,l HÁDEGISVERÐARFUNDUR Munið hádegisverðarfund Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur í Iðnó uppi í dag kl. 12,15. Dr. Gylfi Þ. Gíslason ráðherra og Sig urður Ingimundarson alþingismaður flytja stuttar ræður um alþingiskosn- ingarnar. Matarverði verður stillt í hóf. Allir stuðningsmenn A-listans eru velkomn ir meðan húsrúm leyfir. ■••l•l•l•••••l•i•l•••ll iiiiiiiiiiiiáiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiii III....I.....IMIIIIIIIIIIII....Illllll.......IIMIIIIIIIIIIIIIMIMIM.....IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMIII....IIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMMIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIMMII.......MlMMIMMMMMMI............MMMMMIMIIIMIIIIIII

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.