Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagur

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagur

						8 - DAGUR - 21. apríl 1987
JþróttiL
Urslit í ein-
stökum greinum
á skíðalandsmótinu
Stórsvig karlar
1. Guðm. Sigurjónss. A  1.04,61
2. Guðm. Jóhannsson í  1.06,48
3. Jóhannes Baldurss. A  1.07,64
Svig karlar
1. Daníel Hilmarsson D   90,44
2. Guðm. Jóhanness. í    95,29
3. Ólafur Sigurðsson í     95,39
Svig konur
1. Bryndís Ýr Viggósd,. A  95,93
2. Guðrún Kristjánsd. A   96,01
3. AnnaM. Malmquist A   98,13
Stórsvig konur
1. Bryndís Viggósd. A   1.07,07
2. Anna Malmquist A   1.07,18
3. Guðr. Kristjánsd. A   1.07,24
Norræn tvíkeppni         stig
1. Ólafur Björnsson Ó    401,5
2. Einar Ólafsson í       380,3
3. Björn Þ. Ólafsson Ó    334,1
Stökk                   stig
1. Ólafur Björnsson Ó    251,9
2. Randver Sigurðsson Ó  232,7
3. Guðm. Konráðss. Ó    224,1
3xl0km   Boðganga   karlar
1. Sveit Isafjarðar A      98,10
2. Sveit Akureyrar        99,45
3. Sveit ísafjarðar B     1.02,54
4. Sveit Ólafsfjarðar     1.10,35
Göngutvíkeppni
karlar 20 ára og eldri
1. Einar Ólafsson f        0,00
2. Haukur Eiríksson A     7,83
3. Þröstur Jóhannsson í    9,82
piltar 17-19 ára
1. Rögnvaldur Ingþórsson í  0,00
2. Baldur Hermannsson S  3,85
3. Sigurgeir Svavarson Ó   5,26
konur 16 ára og eldri
1. Ósk Ebenesardóttir í    0,00
2. Auður Yngvadóttir í    28,13
3. Eyrún Ingólfsdóttir í    30,54
Ganga 15 km/h
piltar 17-19 ára
1. Rögnvaldurlngþórss. í
55,18
2. Baldur Hemannsson S  49,45
3. Sigurgeir Svavarsson Ó  49,46
Ganga 10 km/f
piltar 17-19 ára
1. Rögnvaldur Ingþórss. í  30,22
2. Baldur Hermannsson S  31,23
3. Sigurgeir Svavarsson Ó  31,48
Ganga 7,5 km/h
konur
1. Ósk Ebenesardóttir í   30,10
2. Auður Yngvadóttir í   32,48
3. Eyrún Ingólfsdóttir í   33,40
Ganga 5 km/f
konur
1. Ósk Ebenesardóttir í   18,13
2. Esther Ingólfsdóttir S   20,14
3. Eyrún Ingólfsdóttir í    21,40
4. Auður Yngvadóttir í    21,45
Ganga 30 km
karlar
1. Einar Ólafsson í      1.36,06
2. Þröstur Jóhannsson í  1.37,21
3. Haukur Eiríksson A  1.38,49
Ganga 15 km/f
karlar
1. Einar Ólafsson í       41,17
2. Haukur Eiríksson A    43,21
3. Bjarni Gunnarsson í    44,18
Alpatvíkeppni
karlar
1. Guðm. Jóhannss. í     56,67
2. Ólafur Sigurðsson í     73,50
3.Valdem.Valdem.ss.A   83,42
konur
1. Bryndís Ýr Viggósd. A   0,00
2. Guðrún Kristjánsd. A    2,09
3. AnnaM. Malmquist A   18,15
Samhliða svig
karlaflokkur
1. Örnólfur Valdimarsson R
2. Guðmundur Sigurjónsson A
3. Daníel Hilmarsson D
kvennaflokkur
1. Ásta Halldórsdóttir í
2. Bryndís Ýr Viggósdóttir A
3. Guðrún H. Kristjánsdóttir A
„Þa
til at
Bryndís Yr Viggósdóttir í sigurferðinni í svigi á landsmótinu á ísafirði.  i
Mynd: KK
„Átti ekki von
á þessum árangri"
- segir Biyndís Ýr Viggósdóttir sem
kom sá og sigraði með glæsibrag í
svigi stórsvigi og alpatvíkeppni
Daníei Hilmarsson skíðamað-
ur frá Dalvík hafði titla að
verja á Isafirði en hann vann
svig, stórsvig og alpatvikeppni
á landsmótinu í Bláfjöllum í
fyrra. Að þessu sinni sigraði
Daníel í svigi, varð þriðji í
samhliða svigi en féll úr keppni
í stórsviginu. Hann var spurð-
ur að því hvort hann væri
ánægður með árangur sinn á
ísafirði.
„Nei ég er ekkert ánægður
með sjálf úrslitin en engu að síð-
ur alveg sáttur við þetta allt. Ég
var mjög óheppinn í keppninni.
Ég er undir mikilli pressu sem
eini A-landsliðsmaðurinn og það
er nokkuð erfitt. Það er hreinlega
ætlast til þess að ég vinni. Það
voru þó ekki taugarnar sem
klikkuðu að þessu sinni, ég var
einfaldlega mjög óheppinn. Ég er
ánægður með mótið sjálft og það
er gott að keppa hér á ísafirði."
- Hvað tekur nú við hjá þér?
„Nú er ég kominn í sumarfrí
fram í maí en þá verð ég að vera
búinn að gera það upp við mig hvert
Þær urðu í þremur efstu sætunum í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni. F.v. Guðrún
H., Bryndís Yr og Anna María.                              Mynd. KK
Bryndís Ýr Viggósdóttir var
öðrum fremur maður mótsins
á Skíðamóti Islands á ísafirði
nú um páskana. Bryndís sem
keppti í alpagreinum sigraði í
svigi, stórsvigi og alpatví-
keppni og þá varð hún önnur í
samhliða svigi. Blaðamaður
hitti Bryndísi að máli og spurði
hana fyrst hvort þessi góði
árangur á mótinu hafi komið
henni á óvart.
„Nei ég átti nú ekki von á þess-
um árangri. Ég gerði mér að vísu
vonir um verðlaunasæti í svigi en
síður í stórsvigi."
- Hvernig fannst þér að keppa
hér á ísafirði?
„Aðstæðurnar voru mjög góð-
ar í sviginu en brautin var of lin í
stórsviginu. Framkvæmdin á
mótinu var ágæt. Það komu að
vísu upp deilumál sem ollu
leiðindum en í heildina var þetta
mjög gott mót"
- Liggja miklar æfingar að
baki þessum árangri?
„Ég hef æft mjög vel á árinu og
farin að æfa allt árið. Það dugir
ekkert minna ef árangur á að
nást."
- Nú hefur þú verið í E-lands-
liðinu, þ.e. endurnýjunarliðinu,
heldur þú að þessi árangur þinn
hér dugi til þess að þú komist í A-
liðið?
Næsta mót
á Akureyri
Á Skíðaþingi '87 sem haldið var á
ísafirði á föstudaginn langa var
m.a. ákveðið að næsta landsmót
verði haldið á Akureyri að ári. Þá
var einnig ákveðið að unglinga-
meistaramótið fari næst fram á
Siglufirði.
„Ég vona að ég komist í A-lið-
ið en ég mun engu að síður rialda
áfram að æfa þó það takist ekki."
- Hvað tekur nú við hjá þér?
„Eg tek mér frí frá æfingum
núna og sný mér að prófum í
skólanum. Eg fer síðan af stað
við æfingar aftur strax í byrjun
júní. Mig langar að lokum að
þakka þeim fyrirtækjum á Akur-
eyri sem hafa stutt mig í vetur
kærlega fyrir stuðninginn sem
hefur verið ómetanlegur," sagði
Bryndís Ýr.
Daníel Hilmarsson lauk keppni í
samhliða svigi á öðru skíðinu.
Mynd: KK
„Verö með meðan
ég hangi í þeim"
Björn Víkingsson lögreglu-
þjónn á Akureyri lét sig ekki
vanta á skíðalandsmótið á ísa-
firði en hann mætti til leiks að
þessu sinni í 12. sinn. Björn
var jafnframt elsti keppandinn
í alpagreinum á mótinu þó
ungur sé og veitti hann yngri
strákunum harða keppni.
Björn var spurður að því hvort
hann væri sáttur við árangurinn
sinn á mótinu:
„Þetta var ágætt en ég bjóst við
að standa í strákunum. Eg varð
4. stórsvigi en aðeins 2/100 frá 3.
sætinu. Það hefði verið gaman að
komast á verðlaunapall. Nú ég
var þriðji í svigi eftir fyrri ferð en
féll úr í þeirri seinni."
- Mætir þú á mæsta mót?
„Já næsta skíðalandsmót verð-
ur á Akureyri og ég verð með
þar. Það verður jafntframt mitt
13. mót og kannski það síðasta.
En á meðan ég hangi í strákiinum
verð ég með," sagði Björn
Víkingsson sem stóð sig mjög vel
á mótinu þó svo að blaðamaður
Dags hafi jafnvel haft af honum
verðlaun í sviginu.
H	mfr'rmfáwm,	
m 4k	r* 9*1-1'	
	•	
	1  \	
.,-:v; ¦ '		^mm
¦. ¦¦..  ¦¦		
		m  '
Björn Víkingsson lét sig ekki vanta
á skíðalandsmótið.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16