Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagur

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagur

						2 - DAGUR - Föstudagur 4. maí 1990
í DAGS-liósinu
Vatnsflóðið við Grenilund:
Tryggingafélög bæta minnst af tjóninu
Mikil óánægja ríkir meðal íbúa
við Grenilund og Heiðarlund
vegna vatnsflóðsins í fyrradag.
Haukur Adólfsson, einn íbú-
anna, segir þá munu leita lið-
sinnis lögfræðings til að gæta
réttar síns. Tryggingafélög
bæta ekki nema í örfáum til-
vikiuii tjón sem varð á eignum
í þessu vatnsflóði.
Aðcins tvcir eða þrír íbúðar-
eigendur sem urðu fyrir tjóni
munu hafa haft vatnstryggingar
sem bæta tjón vegna skyndilegrar
asahláku eða skýfalls. Slík trygg-
ing er ekki innifalin í venjulegri
húseigcndatryggingu. Almcnn
húscigendatrygging bætir ekki
tjón sem hlýst af grunnvatni eöa
utanaökomandi vatni sem flæðír
inn í hús manna gegnum ræsi eða
niðurföll.
Guðmundur Gauðláugsson,
verkfræðingur hjá Akureyrarbæ.
segir að á fundi bæjarins meö
íbúunum hafi engar ákvarðanir
verið teknar. Málið sé í skoöun.
og ótímabært að draga frekari
ályktanir enn sem komið væri.
..Það sem íbúarnir eru sárastir
út af er að tjón þetta er beinlínis
af mannavöldum," segir Haukur
Adólfsson, pípulagningameist-
ari, en hann býr við Grenilund.
„Við fórum fram á fund með full-
trúum bæjarins. Ég er þess
fullviss, að þetta hefði aldrei
þurft að koma l'yrir. cf harrinn
heföi staöið öðruvísl ;ið málum.
Stórvirk vinnuvél var notuð til að
brjóta lcið gcgnum þykkan og
breiðan skafl, syðst í götunni.
Starfsmenn bæjarins hafa grcini-
lega ekki gert sér grein fyrir
hversu mikið vatnsmagnið var.
Þegar skaflinn rofnaði flæddi, á
örskammri stund, flóðbylgja
norður eftir götunni.
Bæjarstarfsmcnn , opnuðu
brunna til að hlcypa vatninu
niður. Þaö voru mistök, því slíkt
gerði ástandið helmingi verra og
olli aöaltjóninu. Þegar brunnarn-
ir voru opnaðir var vatninu þar
mcð hleypt á regnvatnskerfi hús-
anria. Þá þrýstist vatnið upp um
ræsi í niðurgöngum kjallaranna,
og við mitt hús var meira en met-
ersdjúpt vatn í inngangi að kjall-
aranum. Það sama gerðist við hin
húsin í götunni, vatnið bókstaf-
lega l'læddi inn í kjallarana og olli
miklum skcmmdum.
'iogerwmn
matarkaup
iKEAHETTO
Milda þvottaduft 5 kg 608
Milda mýkingarefni 2 1176
Milda uppþvottalögur 21186
Þrif 1,6 1164
Sjafnargolfsápa 1,5 1138
Flúx golfbon 1,5 1357
Bleiur 9-18 kg 26 stk. 485
Bleiur 4-10 kg 30 stk. 485
Athugii opið virka daga frá kl. 13.mi-1S.30.
Laugardaga frá kl. 10.00-14.00.
Hynnist NETTÓ-vorðl
°  KEANETTÓ
Ég greip til þess ráðs að rífa
upp salcrni til að hlcypa vatninu
niður eftir skolplögninni, en hún
tengist ekki regnvatnskerfinu,
eins og menn vita. Þá komst
vatnið niöur þá leiðina, en þó
ekki fyrr en um seinan. Miklar
skemmdir urðu á íbúð minni, allt
sem í kjallaranum er tel ég meira
og minna ónýtt. Hurðir og karm-
ar eru skcmmdar þótt c.t.v. sjái
ekki mikið á þeim enn, parket
var rifið upp, gólfteppi og flísar
eru ónýt og svo má lengi telja.
Eitt af því sem lýsir ástandinu
er að skurðgrafa frá bænum var
byrjuö að grafa skurö hcr austan
við húsin í Grenilundi. Þar átti að
veita vatninu framhjá húsunum.
Starfsmennirnir rcöu ckki við
neitt þegar vatnið flæddi af stað,
og urðu að hætta við að grafa
skurðinn. Ég vil taka fram að
þetta er ekki í fyrsta sinn sem við
verðum fyrir tjóni vegna vatns
hér við Grenilund," segir Haukur
Adólfsson.
Blaðamaður leit við á heimili
við Grenilund. Þar hafa orðið
miklar skcmmdir í kjallara, og
búið að henda mestöllu parketi
og skera upp gólfteppi í kjallara.
Vatn hafði ekki komist í kjallar-
ann áður en skaflinn syðst í göt-
unni var rofinn, en að sögn hús-
ráðenda varð vatnshæðin 20
sentimetrar á nokkrum mínútum.
Með stöðugum austri tókst að
halda vatnsborðinu í skefjum
þannig að það hækkaði ekki
meira, en augljóslega hafa orðið
ákaflcga miklar skcmmdir í hús-
unum. í gær voru að byrja að
koma í Ijós skemmdir í hurðum
og dyrakörmum, parket lá í
stöflum í görðum o.s.frv. Hlutir í
geymslum skemmdust vegna
vatns sem rann um öll góli";
Dagur greindi frá því 14. mars
að venjulegar húseigendatrygg-
ingar væru ýmsum annmörkum
háðar. í greininni var fólk hvatt til
að kynna scm' tryggingaskilmála
og gcrð grcin fyrir tvcimur trygg-
ingum sem bæta vatnstjón sem
þetta. Hjá Sjóvá-Almennum er
seld svonefnd „Fasteignatrygg-
ing," og „Fjöltrygging" hjá VIS.
Þessar tryggingar fela í sér endur-
bætta húseigendatryggingu, og bæta
tjón af jarðvegsvatni, asahláku
eða skýfalli, ef niðurföll taka
ckki við vatninu. cn húscigandi
hefur þá skyldu að gæta þess að
hreinsa frá niðurföllum við hina
vátryggðu fastcign.        EHB
Draumur félagsmanna í Skotveiðifélagi Eyjafjarðar að rætast:
Keppnisvöllur í leirdúfuskotfimi
í gagnið fyrir haustið
Er snjóa leysir í vor hefja
félagsmenn í Skotveiðifélagi
Eyjafjarðar vinnu við nýjan
völl fyrir leirdíifuskotfiiui en
nú er nánast frágengið að
félagið fær svæði á Glerárdal,
vestan ár, fyrir þessa starfsemi.
Þar með fæst lausn á baráttu-
niaii félagsins síðiistu árin en
aðstaða fyrir þessa íþróttagrein
hefur ekki verið á Akureyri
fyrr en nú.
pfcigur Ofcigsson. Sijrafo';
maður Skotveiðifélags Lyjal'jarð-
ar. scgir að mcð þcssu sc stigið
\crulcgt fruml'araspoi jjja lelug-
inu. „Við höfum ciiumgis vcrið
mcð cinn lítinn kastara hcr fyrir
ol'an baTínn cn að í.i loglcgan
keppnisvöll cr stórt stökk fram ;i
við," sagði Oleigur.
Olcigur sagði að i höml Utri
nokkúr vinna við frágang vallar-
ins. Lcggja þarl' ral'magn á
svæðið, bæta veg og gera svæðið
scm mest aðlaðandi. Fyrirluiguð
cr að la ráðleggingar landslags-
arkitekts um frágang og nauðsyn-
Keppnisvöllur svipaður þeim sem verður á Glerárdal.
legt ci' að la trjágróður i kringum
svæðið til að verjast vindum.
Skotveiðifclagið hefur þegar fest
kaup ;i" lcirdúl'ukösturum l\rii
völl af þcssari gcrð og scgist
Ól'cigur vonast til að síðla sumars
\ct;ði s;i búhíiður settur upp og
völlurinn tckinn í notkun.
Ófcigur scgir það von skot-
manna að þcssi u'ilJur gcti n\'si
allt árið um kring cn því vcrði þó
ckki breýtt að þarna gcri oít
\onsku\cðui yl'ir \círaihuiníið-
iná. ,.Eh \ið eríim ánægðir mcð
þcnnan stað. þclta cr góður
staður," sagði Ófeigur.    JÓH
Sveitarstjórnarkosningar á Norðurlandi vestra:
Engar kosningar í Rípur- og Hofshreppi
Ef frá eru taldir kaupstaðirnir
þrír á Norðurlandi vestra,
Siglufjörður, Sauðárkrókur
og Blönduós hafa komið fram
framboðslistar í fjórum sveit-
arfélögum í kjördæminu fyrir
sveitarstjórnarkosningarnar í
vor. í tveimur þeirra, Rípur-
hreppi og Hofshreppi kom
aðeins fram einn framboðs-
listi og telst hann því sjálf-
kjörinn. Dagur hefur áður
birt framboðslista á Hvamms-
tanga og Skagaströnd og
verða þeir því ekki tíundaðir
hér.
f Skagafjarðarsýslu verður
óhlutbundin kosning f sex
hrcppum 26. maí nk. Þcir cru
Staðarhreppur, Seyluhreppur,
Akrahreppur, Viðvíkúrhrepp-
ur, Hólahrcppur og Fljóta-
hrcppur.
í tveimur hreppum, Rípur-
hreppi og Hofshreppi hefur að-
cins einn framboðslisti komið
fram. Þeir teljast því sjálfkjöm-
ir. í Rípur'hreppi skipa eftirtald-
ir hreppsnefnd til næstu fjögu-
rra ára: Árni Gíslason. Eyhild-
arholti, Sævar Einarsson,
Hamri, Leifur Þórarinsson,
Keldudal, Símon Traustason,
Ketu og Birgir Þórðarson, Ríp.
Hreppsnefnd nýlega sameinaðs
Hofshrepps, sem að standa
gamli Hofshreppur, Hofsós-
hrcppur og Fellshreppur. skipa
Anna Steingrímsdóttir, Hofs-
ósi, Jón Guðmundsson, Ós-
landi, Gfsli Kristjánsson, Hofs-
ósi, Stefán Gcstsson, Arnar-
slöðum og Jóhannes Sigmunds-
son, Brckkukoti.
Kosiö verður i þremur hrepp-
um í Skagafjarðarsýslu 9. júní
nk., í Skcfilsstaðahreppi,
Skarðshrcppi og Lýtingsstaða-
hreppi.
I
Austur-Húnavatnssýslu
verður' óhlutbundin kosning f
öllum sveitahreppum þar sem
kosið verður 26. maí nk. Þcir
eru Ashreppur, Torfalækjar-
hreppur, Svínavatnshreppur,
Bólstaðarhlíðarhreppur, Engi-
hlfðarhreppur og Vindhælis-
hreppur. Þcir hreppar í Austur-
Hún. scm kosið vcrður 9. júní
nk. eru Sveinsstaðahrcppur og
Skagahreppur.
í     Vestur-Húnavatnssýslu
verður einungis kosið í tveim-
ur svcitarfélögum 26. maí,
Hvammstangahreppi og Þverár-
hreppi. Á Hvammstanga hafa
komið fram framboðslistar, eins
og Dagur hcfur grcint frá, en í
Þverárhreppi vcrður óhlut-
bundin kosning.
Kosið veröur í fimm svcitar-
fclögum sýslunnar 9. júní, Stað-
arhreppi, Fremri-Torfustaða-
hrcppi, Ytri-Torfustaðahrcppi,
Kirkjuhvammshreppi og Þor-
kelshólshreppi.           óþh
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16