Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagur

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagur

						2 - DAGUR - Mánudagur 30. maí 1994
Bæjarstjórnarkosniiigariiar / á Blönduósi
Frá Blönduósi.
Blönduós:
Meirihlutinn hélt velli
Á Blönduósi voru 698 á kjörskrá,
atkvæði greiddu 649 en fjöldi
auðra og ógildra atkvæða var 14
en kjörsókn var 93%. Nýtt fram-
boð, listi framfarasinnaðra
Blönduósinga fékk 14,8% at-
kvæða og kom að einum manni,
Sturlu Þórðarsyni. Meirihluti
Sjálfstæðisflokks og Vinstri
manna og óháðra hélt velli.
Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 167
atkvæði, 26,3% atkvæða og tvo
menn kjörna, Sigurlaugu Her-
mannsdóttur og Ágúst Þór Braga-
son. Listinn tapaói 2,4% atkvæða
frá síðustu kosningum. Vinstri
menn og óháðir hlutu 230 atkvæði,
36,2% atkvæða og þrjá menn
kjörna, Pétur Arnar Pétursson, sem
jafnframt er eini fráfarandi bæjar-
Rannsóknastofnun
Háskólans á Akureyri
HÁSKÓLINN
ÁAKUREYRI
ÞJÓÐARHAGUR
í ÞARASKÓGI?
Ráðstefna um vannýttar tegundir sjávar-
dýra og sjávargróðurs verður haldin á
vegum Rannsóknastofnunar Háskólans á
Akureyri á Hótel KEA þann 3. júní nk.
Tími       Málefni                            Fyrirlesari
Kl. 09.00    Afhending ráðstefnugagna
Kl. 10.00    Ráðstefna sett og dagskrá kynnt
Kl. 10.15    Þörungar í Austurlöndum - nýting/vinnsla ChenJiaXin
Kl. 11.00    Þórungar hér vió land, magn og útbreiðsla Karl Gunnarsson
Kl. 11.30    Hagnýting þörunga/möguleikar íslendinga Gunnar Ólafsson
Kl. 12.00   Matarhlé -sýning og smökkun á réttum úr vannýttu sjávarfangl
Kl. 14.00   Hryggleysingjar hér við land            Sólmundur Einarsson
Kl. 14.30   Helstu markaðir fyrir botnlæg sjávardýr  Þorgeir Pálsson
Kl. 15.00   Vannýtt sjávardýr - nýting/vinnsla í Austurl.        Chen Jia Xin
í matarhléi verður boðið upp á kínverska rétti sem
veróa matreiddir úr íslensku hráefni.
Ráðstefnan er öllum opin og hefst kl. 09.00
með afhendingu ráöstefnugagna.
Skráning fer fram dagana 30.05-02.06 frá kl. 09.00-
16.00 fsíma 96- 30940.
Ráðstefnugjald er 3.000 krónur og innifalið í því eru
ráðstefnugögn og hádegisverður.
fulltrúinn sem situr áfram, Gest
Þórarinsson og Ársæl Guðmunds-
son. Listinn tapaði 8,5% atkvæða
frá síðustu kosningum. Félags-
hyggjuíolk fékk 144 atkvæði,
22,7% atkvæða og einn mann
kjörinn, Hörð Ríkharósson og tap-
aði einum manni yfir til framfara-
sinnaðra Blönduósinga. Listinn
tapaði 3,9% atkvæða, en áttundi
maður inn var 2. maður á K-lista,
lista félagshyggjufólks, Ragnhild-
ur M. Húnbogadóttir, sem skorti
10 atkvæði til að fella 3. mann á
H-Iista. Aörir varabæjarfulltrúar
verða Óskar Húnfjörð og Guð-
mundur Guðmundsson fyrir D-
lista, Sigrún Zophoníasdóttir fyrir
F-lista og Gunnar Richardsson, El-
ín Jónsdóttir og Hilmar Kristjáns-
son fyrir H-lista.            GG
Sigurlaug Hermannsdóttir:
„Sjálfstæðis-
menn sáttir
við úrslitin"
„Það kom ekki á
óvart að vió misst-
um eitthvað fylgi
enda má búast við
því þegar nýtt
framboð bætist
við. Nýja framboð-
ið réitti að vísu
mest í'ylgi af H-
listanum því það
munaði litlu í síð-
ustu kosningum að þeir kæmu inn
fjórum mönnum en nú var þeirra þriðji
maður síðastur inn. Við Sjálfstæði-
menn eru nokkuð sáttir þótt vió hefó-
um viljað sjá meira fylgi því okkar
framboð er eina hreina flokksframboð-
ió á Blönduósi. Mikiö af sjálfstæóis-
mönnum hefur flutt héóan á kjörtíma-
bilinu og t.d. var ég orðinn varamður í
bæjarstjórn sem skipaði 7. sætið í síð-
ustu kosningum. Við byrjum á því að
kanna okkar stöðu og ég á ekki von á
því að meirihlutaviðræóur hefjist fyrr
en aó þeim loknum."          GG
Pétur Arnar Pétursson:
„Unnum
varnarsigur"
„Þessi úrslit koma mér ekki á óvart því
einn fráfarandi bæjarfulltrúi H-listans
tók sæti á nýja framboóinu, F-listan-
um, og er því klofningsframboð út úr
H-listanum. Við unnum því mikinn
varnarsigur meó því aó halda okkar
þremur bæjarfulltrúum því við vissum
aó þriðji maðurinn yrði tæpur eins og
AKUREYRARB>€R
Frá Sundlaug
Akureyrar
Sundnámskeið, sundleikskóli
Sundnámskeió fyrir 6 og 7 ára börn hefst 1. júní og
stendurtil 16. júní.
Sundleikskóli verður á sama tíma fyrir
3ja-5 ára.
Innritun í síma 12532.
Sundlaugin verður lokuð mánudag og þriðju-
dag vegna viðgerða.
Sumaropnun í Sundlaug Akureyrar virka daga
frá kl. 07.00-21.00 laugardaga til sunnudaga frá
kl. 08.00-18.00.
kom á daginn. Við
erum því sátt við
þessi  kosningaúr-
slit. Það kom hins
vegar ekki á óvart
að F-listinn kæmi
að manni. Ég geri
ráó fyrir að fráfar-
andi   meirihluta-
flokkar ræði sam-
an fyrst, hugsan-
lega  í  kvöld    (sunnudagskvöld,
innsk. blm.), því þeir hafi til þess styrk
en fyrst ætlum vió að ræöa stöóuna í
eigin róðum."               GG
Hörður Ríkharðsson:
„Býst við að
H-listi ræði við
F-lista"
„Það mátti allt
eins búast við því
að við misstum
mann því annar
fráfarandi bæjar-
fulltrúa okkar og
fyrsti varamaður
voru á klofnings-
framboðslistan-
um, F- listanum,
og unnu þar
markvisst gegn okkur. Ég bjóst við
að F-listinn næði manni en ekki aó
hann yrði svona tryggur og að við
værum að berjast vió þriðja manninn
á H-Iistanum sem kom á daginn.
Meirihlutinn stendur, en þeir voru
að fara illa með hvorn annan í síð-
ustu viku kosningabaráttunnar svo
ég á allt eins von á því að H- listinn
byrji á því að ræða við efsta mann á
F-lista, Sturlu, enda sagt að hann
væri hvort sem fjórði maður á H-
listanum."                 GG
Sturla Þórðarson:
„F-listinn er
óumræðanlega
sigurvegari
„Það var ákaflega
óljóst hvað þetta
framboð okkar
hefði að segja en
ég trúði því alltaf
aó  við  næðum

manni mn og
önnur úrslit urðu
í samræmi við
þaö. Ég átti
einnig von á því
að við mundum vinna manninum af
K-listanum en það er einnig ljóst að
við tókum fylgi af öllum listunum.
Það tapaði í raun enginn kosningun-
um á Blönduósi, F-listinn er þó
óumræðanlega sigurvegari en K-list-
inn í 2. sæti. Við munum ræða stöð-
una og ræða við okkar stuðningsfólk
um stöðuna, hugsanlegt meirihluta-
samstarf og fleira. H-listinn þarf aó-
eins einn annan lista með sér til að
mynda meirihluta en það er einnig
fræðilegur möguleiki að skilja hann
eftir."                    GG
SNÁAUGLÝSINGAR OKKAR ERU STÆRRi EN ÞU HELDUR!
Verð míðað við staðgreiðslu er I.300 hrónur fyrsta birting
09 hver endurtehning 400 hrénur. mm -M™ > m
smáauglýsingar á hrónur QoðQOp
- ÞAÖ BYÐUR ENGINN BETUR -
AUGLÝSINGAR ¦ RITSTJÓRN ¦ DREIFING
ft Á AKUREYRI 96-24222
mk HÚSAVÍK 96-41585
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12