Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 1
f i í i Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 15. TBL.-85. og 21. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK ;r- !o !C2 ÍCD LH Björgunarsveitarmenn flytja Elmu Dögg Frostadóttur, 14 ára, frá borði. Rækjuskipið Haffari flutti hana frá Súðavík til ísafjarðar en hún fannst eftir að hafa legið í fönninni í fimmtán klukkustundir. Talið er kraftaverk að hún skuli hafa lifað hörmungarnar af. Hún er sögð á batavegi á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á ísafirði. DV-símamynd Halldór Sveinbjörnsson Jarðskjálftinn í Japan: Rúmlega 2000 látnir og 12 þúsund slasaðir -sjábls.8 Kj arasamningamir: Breytt láns- kjaravisitala mun vega þungt -sjábls.ll Hafnarverkamenn: Viljasér- staka deild innan Dags- brúnar -sjábls. 13 Óþreyttir björgunarsveitarmenn frá Reykjavik ásamt leitarhundum komu tii Súðavíkur í gær. DV-simamynd BG Súðavík: Fjórtán fórust í snjóf lóðinu - örmagna björgunarmenn - sjá bls. 2 íþróttir: Handboltan- umhefur ekki hrakað -sjábls. 16-17 Meðogmóti vín- kynningum -sjábls. 15 Þrumaðá -sjábls. 18 Tvöhjói undan vöru- bfláferð -sjábls.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.