Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995
25
Tilkyiuiingar
Félag eldri borgara
í Rvík og nágrenni
Handavinna og fóndur í Risinu kl. 13 í
dag. Hressingarleikfimi á mánudögum
og fimmtudögum kl. 10.30 í Víkingsheim-
ilinu, Stjörnugróf. Reimleikar í Risinu
fimmtudag, laugardag og sunnudag. Mið-
ar við innganginn.
Hafnargönguhópurinn
í dag rifiar HGH upp gamlar leiðir frá
Reykjavík frarn á Nes. Gengið verður ffá
Hafnarhúsinu kl. 20; upp Grófina og Að-
alstræti og upp á Landakotshæðina. Þar
getur göngufólk valið um tvær leiðir. Þá
eldri og styttri sem farin var eftir Eiðs-
grandanum að gamla bæjarstæðinu á
Eiöi eöa þá yngri og lengri sem farin
var; suður í Kaplaskjól og áfram rétt ofan
Lambastaða. Frá Lambastöðum verður
gengið þvert yfir að Eiði. Þar hittast hóp-
arnir og ganga saman til baka að Hafnar-
húsinu. Litið verður inn hjá Gunnari
skipasmið og fylgst með smíði víkinga-
skipsins. Allir eru velkomnir í ferð með
HGH.
Breytingar á stutt-
bylgjusendingum
Fjarskiptastöðin í Gufunesi hefur nýver-
ið breytt um tíönir á fréttasendingum til
meginlands Evrópu á kvöldin vegna
slæmra hlustunarskilyrða á þeim tiðnum
sem notaðar hafa verið. Frá og meö 15.
febrúar verða fféttasendingar útvarpsins
á stuttbylgju sem hér segir: Til megin-
lands Evrópu - Kl. 12.15-13 á 13860 og
15775 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 11402, 5060,
7870, 9275 kHz. Til Ameríku - Kl. 14.10-
14.40 á 13860 og 15770 kHz. Kl. 19.35-20.10
á 13860 Og 15770 kHz. Kl. 23.00-23.35 á
11402 og 13860. Að loknum hédegisfrétt-
um á laugardögum og sunnudögum er
sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustun-
arskilyrði á stuttbylgju eru breytileg.
Suma daga heyrist mjög vel en aðra verr
og stundum jafnvel ekki.
Leikfélag Akureyrar
ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley
SÝNINGAR:
Fimmtudag 23. febrúar kl. 20.30.
Föstudag 24. febrúar kl. 20.30.
Siöustu sýningar.
Á SVÖRTUM FJÖÐRUM
- úr Ijóöum Daviðs Stefánssonar
SÝNINGAR:
Laugardag 25. febrúar kl. 20.30.
Sunnudag 26. febrúar kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miöasalan i Samkomuhúsinu er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við
miðapöntunum utan opnunartima.
Greiðslukortaþjónusta.
Breyttur afgreiðslutími Vík-
ingalottós á miðvikudögum
Ákveðið hefur verið að afgreiðslutími
Víkingalottósins muni í framtíöinni
fylgja breytingum a sumar- og vetrartíma
í Evrópu. Breytingin felst í því að á vet-
urna lokar sölukerfi Víkingalottósins kl.
17 á miðvikudögum en ekki kl. 16 eins
og verið hefur. Þessi nýi afgreiðslutími
tekur gildi nú þegar og verður í gildi til
og með 22. mars en þá mun afgreiðslutími
aftur breytast í fyrra horf, þ.e. til kl. 16
á miðvikudögum. Vetrartimi frá 10.02.‘95
til og með 22.03.‘95 verður lokað fyrir
sölu kl. 17 á miðvikudögum. Sumartími
frá 28.03 til og með 20.09 verður lokað
fyrir sölu kl. 16 á miðvikudögum.
Merming
Kjarvalsstaöir:
Ullarhandrit
- sýning Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá
Veflistin og ritlistin hafa hingað til ekki verið taldar nákomnar listgrein-
ar. Þaö viðhorf kann þó að breytast hjá þeim er skoða sýningu Kristínar
Jónsdóttur frá Munkaþverá sem opnuð var á laugardag á Kjarvalsstöð-
um. í nokkrum verka sinna felur Kristín letur í þæfðum ullarflóka sem
í fjarlægð minnir á handgerðan pappír. Letrið er samfelld fíngerð skrift
í anda nitjándu aldar skrifara og viðfangsefnið er bóndabýli, jafnt í byggð
sem í eyði - öll með sögu. Listakonan breytir viðhorfi gestsins bæði til
efnis og inntaks verka sinna með því að ull reynist pappír og bæjaheitin
eru sett í nýtt en þó þjóðlegt og náttúrulegt samhengi ullarflókans.
Bæjaheiti sem goðsagnir
í fróðlegum texta Ólafs Gíslasonar í vel hannaðri og eigulegri skrá sýn-
ingarinnar kemur fram að listakonan telji sig vera að skapa nýja merk-
ingu með því að tengja saman ritlist og veflist; gagnvart sér hafi hvorug
hstgreinin merkingu út af fyrir sig heldur öðlist þær aðeins merkingu
saman. Ólafur bregður ljósi á þessi orð Kristínar með því að vitna í franska
bókmenntafræðinginn Ronald Barthes og kenningar hans um goðsögur
í samtímanum. Möðruvelhr hafl t.d. gagnvart flestum goðsogulega merk-
ingu sem sögufrægt höfuðból sem skyggi á hina upphaflegu gagnsæju
merkingu bæjarnafnsins er vísi til náttúrueinkenna. Þannig skapast að
Myndlist
Ólafur J. Engilbertsson
mati Barthes fjarlægð og jafnvel firring frá viðfangsefninu sem einungis
sé hægt að afhjúpa með því að goðgera goðsagnimar sjálfar. Upphaflega
rænir goðsagan bæjarheitið merkingu sinni, en það má einnig setja í
nýtt samhengi. Bæjarheitið hefur ekki lengur goðsögulega tilvísun í lands-
lag eöa sögu í verkum Kristínar, heldur veröur það að styðjast við ullar-
flókann. Þannig hefur listakonan fundið bæjaheitunum nýjan og hlutlaus-
an vettvang til að verða viðfang nýrra goösagna.
Nýstárleg notkun ullarinnar
Hér eru einnig ekki síður athyghsverð verk er samanstanda af plexipíp-
um sem Kristín hefur dregið ull í gegnum. Þessi uh er óþæfð, ýmist lituð
eða í náttúrulegum ht. Ullarpípumar snúa ýmist lóðrétt eða lárétt á vegg
líkt og í verkunum Tokkata og Upp eða lóðrétt í miðju rými eins og í
verkinu Blús. í tveimur verkum er nefnast Fúga I—n em þær hins vegar
bundnar saman með nælonþræði ofan á stöplum. Blús er tvímælalaust
meö eftirtektarverðustu verkum sýningarinnar ásamt textaverkunum.
Þar fær gesturinn að njóta óvenjulegs sjónarsphs sólar og bláhtaðrar
uhar þegar sólar nýtur, a.m.k; um hádegið. Þessi aðferð að leiða uhina í
gegnum plexiglerspípu færir veflistina inn á nýjar brautir þar sem skúlpt-
úr og hugmyndahst af ýmsu tagi hefur þótt einráð th þessa. Einnig bregð-
ur hún nýju ljósi á möguleika uharinnar sem hráefnis. Það er greinilega
ekki nauðsynlegt að fuhvinna uhina áður en hún er notuð th hstsköpun-
ar. Ulhn nýtur sín nefnilega ekki síður í verkum eins og þessum þar sem
hún er sem næst upphafsreit.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.
DÖKKU FIÐRILDIN
eftir Leenu Lander
Þýðandi: Hjörtur Pálsson
Leikgerð: Páll Baldvin Baldvinsson
Leikmynd. Steinþór Sigurðsson
Búningar: Stefanía Adolfsdóttir
Dansahöfundur: Nanna Ólafsdóttir
Lýsing: Lárus Björnsson
Sýningarstjóri: Ingibjörg Bjarnadóttir
Leikstjóri: Eija-Elina Bergholm
Leikarar: Ari Matthiasson, Benedikt Erl-
ingsson.Eyjólfur Kári Friðþjófsson, Guð-
mundur Ólafsson, Hanna María Karlsdótt-
ir, Jón Hjartarson, Jakob Þór Einarsson,
Margrét Vilhjálmsdóttir, Magnús Jónsson,
Sigrún Edda Björnsdóttlr, Slgurður Karls-
son, Stefán Sturla Sigurjónsson, Steinunn
Ólafsdóttir, Theodór Júliusson, Þröstur
LeóGunnarsson.
Dansarar: Tinna Grétarsdóttir og Valgerð-
ur Rúnarsdóttir.
Frumsýning laugard. 4/3,2. sýning sunnud.
5/3, grá kortgllda.
LEYNIMELUR13
eftir Harald Á. Sigurösson, Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
Laugard. 25. febr., allra síðasta sýning,
fáein sæti laus.
Litla sviðkl. 20:
ÓFÆLNA STÚLKAN
eftir Anton Helga Jónsson.
Laugard. 25/2 kl. 16, sunnud. 26/2 kl. 16.
Söngleikurinn
KABARETT
Höfundur: Joe Masteroff,
eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum
Christophers Isherwoods
Föstud. 24/2, fáein sæti laus, sunnud. 26/2,
föstud. 3/3, laud. 11/3.
Litla sviðið kl. 20:
FRAMTÍÐARDRAUGAR
eftir Þór Tulinius
Fimmtud. 23/2, uppselt, föstud. 24/2, upp-
selt, sunnud. 26/2, uppselt, þriðjud. 28/2,
uppselt, miðvikud. 1/3, uppselt, fimmtud.
2/3, uppselt, föstud. 3/3, örtá sæti laus, laug-
ard. 4/3, örfá sætl laus, sunnud. 5/3, upp-
selt, miðvikud. 8/3, uppselt.
Miðasala verður opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-20.00.
Miðapantanir i síma 680680 alla
virka daga frá kl. 10-12.
Munið gjafakortin
okkar
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús
Tónlist: Giuseppe Verdi
Föstud. 24. febr., uppselt, sunnud. 26.
febr., uppselt, föstud. 3/3, laugard. 4/3.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum fyrir
sýningardag.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega, sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475, bréfasimi 27384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ-SÍMI21971
TANGÓ
í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar
9. sýn. föstud. 24/2 kl. 20,10. sýn. lau.
25/2 kl. 20.00,11. sýn. sun. 26/2 kl. 20.00.
Takmarkaður sýnlngafjöldi.
Miðapantanir allan sólarhrínglnn.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
, Sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00
Söngleikurinn
WEST SIDE STORY
eftir Jerome Robbins og Arthur
Laurents
við tónlist Leonards Bernsteins
Frumsýning 3/3, fáeins sæti laus, 2. sýn.
Id. 4/3, nokkur sæti laus, 3. sýn. föd. 10/3,
nokkur sæti laus, 4. sýn. Id. 11/3, örfá
sæti laus, 5. sýn. föd. 17/3,6. sýn. Id.
18/3, örfásæti laus.
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun, uppselt, 25/2, uppselt, fid. 2/3,
uppselt, 75. sýning. Aukasýningar vegna
mikillar aósóknar; fld. 9/3, þrd. 14/3, mvd.
15/3.
FÁVITINN
eftir Fjodor Dostojevskí
Föd. 24/2, uppselt, sud. 5/3, sud. 12/3, fid.
16/3.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Évgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersens
Ld. 25/2 kl. 14.00, uppselt, sud. 5/3 kl.
14.00, sud. 12/3 kl. 14.00, sud. 19/3 kl. 14.
SÓLSTAFIR -NORRÆN
MENNINGARHÁTÍÐ
BEAIVVAS SAMITEAHTER
SKUGGAVALDUR
eftir Inger Margrethe Olsen
Leikstjóri Haukur J. Gunnarsson
Sunnud. 26. tebr. kl. 20.00.
Smiðaverkstæðiö kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
Aukasýning i kvöld, uppselt, 7. sýn. föd.,
24/2, uppselt, 8. sýn. sud. 26/2, uppselt,
föd. 3/3, uppselt, Id. 4/3, uppselt, sud. 5/3,
uppselt, mvd. 8/3, uppselt, föd. 10/3, upp-
selt, Id. 11/3, uppselt, fid. 16/3, uppselt,
föd. 17/3, uppselt, Id. 18/3, uppselt, föd.
24/3, uppselt, Id. 25/3, uppselt, sud., 26/3,
uppselt, fid. 30/3, laus sæti, föd. 31/3, laus
sæti.
Uppselt á allar sýningar i febr. og mars
- ósóttar pantanir seldar daglega.
Litla sviðið kl. 20.30
OLEANNA
eftir David Mamet
Föd. 24/2, föd. 3/3, föd. 10/3, næstsíðasta
sýning, sud. 12/3, siðasta sýning. Ath.
Aðeins þessar 4 sýnlngar eftir.
Gjafakort i leikhús -Sígild og
skemmtileg gjöf.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13 til 18 og fram aö sýningu sýning-
ardaga.
Tekið á móti simapöntunum virka
dagafráki. 10.
Græna linan 99 61 60. Bréfsími 6112 00.
Sími 112 00 - Greiðslukortaþjónusta.
Bæjarleikhúsió
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAQ
MOSFELLSSVEITAR
MJALLHVÍT OG
DVERGARMIR 7
í Bæjarteikhúsinu, Mosfetlsbæ
Laugard. 25. febr., uppseit,
Sunnud. 26. febr., laus sæti.
Sýnlngar hefjastkl. 15.00.
Ath.l Ekkl er unnt að hteypa gestum
I salinn eftlr að sýning er hafin.
Slmsvarlallan
sólarhringinn i sima 667788
OÍiill
9 9*17*0 0
Verö aðeins 39,90 mín.
agoo
Læknavaktin
Apótek
Gengi
9 9*1 7*00
Verö aöeins 39,90 mín.
lj Fótbolti
2 Handbolti
3 Körfubolti
41 Enski boltinn
5 [ ítalski boltinn
6 1 Þýski boltinn
71 Önnur úrslit
_8j NBA-deildin
í=i JMéjB-iTdS?
lj Vikutilboð
stórmarkaðanna
2 [ Uppskriftir
11 Læknavaktin
2j Apótek
31 Gengi
11 Dagskrá Sjónv.
21 Dagskrá St. 2
3 Dagskrá rásar 1
4 Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5 [ Myndbandagagnrýni
6 [ ísl. listinn
-topp 40
7 [ Tónlistargagnrýni
81 Nýjustu myndbóndin
JLJ Krár
2 | Dansstaöir
3 jLeikhús
4j Leikhúsgagnrýni
_5j Bíó
6 [ Kvikmgagnrýni
1§MMB3BSi
fl[ Lottó
2 [ Víkingalottó
3| Getraunir
ZjMMMmMm
11 Dagskrá
líkamsræktar-
stöðvanna
99*17*00
Verö aöeins 39,90 mín.