Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1995, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995 33 Leikhús Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Lindarbraut 4,3. hæð, ásamt tilh. sam- eign og lóðarr., Seltj., þingl. eig. Karl Óskar Hjaltason og Knstín Ólaísdótt- ir, gerðarbeiðendur Landsbanki Is- lands og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 6. mars 1995 kl. 10.00. Lóð v/Úlfarsá í Lambhagalandi, hluti, þingl. eig. Páll Fróðason, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 6. mars 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Ásgarður 69, þingl. eig. Jens Kristján Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 6. mars 1995 kl. 14.00,__________________________ Funafold 50, hluti, þingl. eig. Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 6. mars 1995 kl. 16.30.__________________________ Kötlufell 11, hluti, þingl. eig. Anton Einarsson, gerðarbeiðendur Amarson og Hjörvar sf., Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 6. mars 1995 kl. 15.30. Viðarás 28, þingl. eig. Hörður Zophon- íasson, gerðarbeiðendur Byggmgar- sjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 6. mars 1995 kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Tónlist: Giuseppe Verdi Á morgun, uppselt, laugard. 4/3, uppselt, föstud. 10/3, örfá sæti laus, laugard. 11/3, uppselt, fös. 17/3, laud. 18/3. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrlr sýningardag. Munið gjafakortin. SÓLSTAFIR NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ Kroumata og Manuela Wiesler Sun. 19/3 kl. 14. Ljóöatónleikar með Hákan Hagegárd og Elísabeth Boström Sun. 19/3 kl. 20.00. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi i íslensku óperunni. Miðasalan eropin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEITAR MJALLHVÍTOG DVERGARHIR 7 i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Laugd.4. mars. Sunnud. S. mars. Sýnlngar hefjastkl. 15.00. Ath.l Ekkl er unnt að hleypa gestum I sallnn eftir að sýning er hafin. Slmsvarl allan sólarhrlnginn i sima 667788 ________________________________________Menning Ljúflega þandir strengir Þau Gerður Gunnarsdóttir fiðluleikari og Einar Kristján Einarsson gít- arleikari komu fram á Háskólatónleikum sl. miðvikudag. Á efnisskránni voru þrjú verk eftir þá Niccolo Paganini, Þorkel Sigur- björnsson og Mauro Giuliani. Sónata Concertata eftir Paganini er óvenju Ijúft verk frá hans hendi og laust við þær tækniþrautir á fiðluna sem svo oft einkenna verk hans. Sónatan er í þrem þáttum, AUegro Spiritoso, Adagio assai Es- pressivo og Allegretto con brio Scherzando og nær hún nokkru risi sem tónsmíð, þótt laglínur hennar séu fremur óminnisstæðar. Verkið var fallega leikið af þeim Gerði og Einari en aðeins bar á jafnvægisleysi í tón og styrk þar sem fiðlan hafði yfirhöndina. Þetta breyttist þó strax í næsta verki, Vappi, eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Þetta er hið laglegasta dúó frá hendi Þorkels og fluttu þau Gerður og Einar það m.a. nýverið á Myrkum músíkdögum. Núna virtist flutning- urinn enn betri en þá, bæði jafnari, afslappaðri og einbeittari. Verkið hefst á fimm-nótu mótífi, sem höfundurinn vinnur síðan úr, allt verkið, en í síðari hluta þess ber aðeins á spænskum áhrifum. Þetta var góður flutningur. Síðasta verkið á efnisskránni var Gran Duetto Concertante eftir Giul- iani. Þessi dúett, sem einnig er á stundum leikinn á flautu og gítar, er í Tórúist Áskell Másson þrem þáttum: Andante sostenuto, Menuetto og Rondo Mihtare. Giuliani var samtímamaður Paganisis, fæddur 1781, og lést áriö 1829. Hann fædd- ist á Ítalíu, en starfaði mest í Vínararborg, eins og svo margir afburða tónlistarmenn gerðu á þeim tíma. Hann þótti snillingur að leika á gítar og var oftlega nefndur „Paganini gitarsins". Sá dúett, eftir hann, sem hér var fluttur, er um margt ágætt tónverk og þannig skrifaður að bæði hljóð- færin njóta sín og blómstra. Þótt brygði við stöku brotinni nótu, einkum á gítarinn í síðasta kaflanum, þá skiluðu flytjendumir þessu skemmtilega verki á vandaðan veg. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00 Söngleikurinn WEST SIDE STORY ettir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Frumsýning á morgun, uppselt, 2. sýn. Id. 4/3, uppselt, 3. sýn. föd. 10/3, uppselt, 4. sýn. Id. 11 /3, uppselt, 5. sýn. föd. 17/3, uppselt, 6. sýn. Id. 18/3, uppselt, 7. sýn. sud. 19/3, uppselt, 8. sýn. fid. 23/3, örtá sæti laus, föd. 24/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Ósóttar pantanir seldar dag- lega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson í kvöld, uppselt, 75. sýning. Aukasýning- ar vegna mikillar aósóknar; fid. 9/3, upp- selt, þrd.14/3, mvd.15/3. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Sud. 5/3, nokkursæti laus, sud. 12/3, nokkur sæti laus, tid. 16/3, Id. 25/3, nokk- ursæti laus. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 5/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 12/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 19/3. SÓLSTAFIR - NORRÆN MENNINGARHÁ TÍÐ NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svíþjóð og íslandi Frá Danmörku: Palle Granhöj dans- leikhús með verkið „HHH“, byggt á ijóðaljóðum Salómons og hreyfi- listaverkið „Sallinen" Frá Svíþjóð: Dansverkið „Til Láru“ eftir Per Jonsson við tónlist Hjálm- ars H. Ragnarssonar. Frá íslandi: Dansverkið „Euridice" eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Þrd. 7/3 kl. 20.00 og mvd. 8/3 kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Á morgun, uppselt, id. 4/3, uppselt, sud. 5/3, uppselt, þrd. 7/3 aukasýn., laus sætl, nívd. 8/3, uppselt, föd. 10/3, uppselt, Id. 11/3, uppselt, fld. 16/3, uppselt, föd. 17/3, uppselt, Id. 18/3, uppselt, sud. 19/3 auka- sýn. uppselt, fid. 23/3, aukasýn. örfá sæti laus, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3, uppselt, sud. 26/3, uppselt, fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet Á morgun, föd. 10/3, næstsíðasta sýning, sud. 12/3, siðasta sýnlng. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Sunud. 5/3 kl. 16.30. DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Gjafakort I leikhús - Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. Leitað tilboða Gylfi Þ. Gíslason, formaður Æsku- lýðssambands íslands, ÆSÍ, viU koma á framfæn aö ÆSÍ hafi ekki „pantað" Norræna skólasetrið á Hvalflarðarströnd fyrir Norður- landaráðsþing æskunnar nýlega, að- eins leitað tilboöa. <MjO LEIKFELAG WUjdE® REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. ' DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander Þýðandi: Hjörtur Pálsson Leikgerð: Páll Baldvin Baldvinsson Leikmynd. Steinþór Sigurðsson Búningar: Stefania Adolfsdóttir Dansahöfundur: Nanna Ólafsdóttlr Lýsing: Lárus Björnsson Sýningarstjóri: Inglbjörg Bjarnadóttir Leikstjóri: Eija-Elina Bergholm Leikarar: Ari Matthiasson, Benedlkt Erl- ingsson, Eyjólfur Kári Friðþjófsson, Guð- mundur Ólafsson, Hanna Maria Karlsdótt- ir, Jón Hjartarson, Jakob Þór Einarsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Magnús Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Karls- son, Stefán Sturla Sigurjónsson, Stelnunn Ólafsdóttir, Theodór Júliusson, Þröstur Leó Gunnarsson. Dansarar: Tinna Grétarsdóttir og Valgerð- ur Rúnarsdóttir. Frumsýning laugard. 4/3, örfá sæti laus, 2. sýning sunnud. 5/3, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. sunnud. 12/3, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. fimmtud. 16/3, blákortgilda. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýning vegna mikillar aðsóknar föstud.17. mars. Lltla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Þriðjud. 14. mars kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Á morgun, laud. 11/3, laug. 18/3, fimmtud. 23/3. Litla sviðiðkl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius í kvöld, uppselt, föstud. 3/3, uppselt, laug- ard. 4/3, uppselt, sunnud. 5/3, uppselt, mlð- vikud. 8/3, uppseit, fimmtud. 9/3, uppselt, 10/3, örfá sæti laus, laugd. 11/3 örfá sæti laus. NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN Stóra sviö kl. 20. Norska óperan SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Norgard Fimmtud. 9/3, föstud. 10/3. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TANGÓ i leikstjórn Kjartans Ragnarssonar 13. sýn. i kvöld kl. 20,14. sýn. fös. 3/3 kl. 20,15. sýn. sun. 5/3 kl. 20. Siðasta sýnlngarhelgl. Mlðapantanir allan sólarhrlnglnn. Leikfélag Akureyrar SÓLSTAFIR Norræn menningarhátið ÞÓTT HUNDRAÐ ÞURSAR... Samiska Þjóðlelkhúsið, Beávvas Shámi Teáhter sýnir i íþróttaskem- munni á Akureyri laugardaginn 4. mars kl. 20.30. Aðeins þessi eina sýning. Verð miða kr. 500. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiöslukortaþjónusta. 9 9*17*00 Verö aðeins 39,90 mín. 2 [ Handbolti 3 [ Körfuboiti 4| Enski boltinn 5 [ ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 71 Önnur úrslit .81 NBA-deildin lj Vikutilboö stórmarkaöanna 21 Uppskriftir 11 Læknavaktin Í3 Apótek (31 Gengi 1: Dagskrá Sjónv. _2J Dagskrá St. 2 3J Dagskrá rásar 1 4| Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5[ Myndbandagagnrýni 61 ísl. listinn -topp 40 7 ] Tónlistargagnrýni 8j Nýjustu myndböndin jljKrár 2 j Dansstaöir 31 Leikhús 4j Leikhúsgagnrýni _5J Bíó jBJ Kvikmgagnrýni O H'Ált ningsnumer _1J Lottó ; 2 [ Víkingalottó 3l Getraunir J slllfiltlMfiylteiUEÍLHLbÍB 11 Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna ftí»i« . Mimm snlflsL sbf 99*17*00 Verö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.