Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1995 5 Fréttir Norskar kýr valda landspjöllum í Færeyjum Létta þarf „klauf þungann“ - hugmyndir um að fá „umhverfisvænar“ íslenskar kýr í staðinn „Kýr Færeyinga eru stórar og þung- ar. Þama er mikil bleyta og drulia og þeir koma þeim ekki á beit allt sumar- iö. Helmingur kúa þeirra kemur ekki út allt sumarið og þaö er bannað í mörgum löndum. Þeir hafa framleitt alla sína mjólk á innfluttu kjamfóðri og em nú að leita leiða til að fóðra sínar kýr á grasi í stað þess,“ segir Gunnar Ríkharðsson, tílraunastjóri á Stóra-Armóti, einn sjö íslendinga sem halda til Færeyja í vikulokin. Samanburðarrannsóknir standa nú yfir í Kollafirði í Færeyjum á ís- lenskum og færeyskum kúm sem reyndar eru af norsku kyni. Rann- sóknimar hafa staðið síðan í fyrra- sumar þegar 15 íslenskar kýr voru fluttar í þessu skyni til Færeyja. Til- gangurinn með fór sjömenninganna er að kynna sér niðurstöður rann- sóknanna. Einn megintilgangur Færeyinga er að létta sínar kýr sem taldar eru vaida landspjöllum á við- kvæmum jarðvegi í Færeyjum. Til- gangur íslendinga er aftur á móti sá að fá raunhæfan samanburð á norska kyninu og því íslenska með það fyrir augum að ná fram aukinni arðsemi á kúabúmn. Jón Viðar Jónmundsson, búfjár- ræktarráðunutur hjá Bændasamtök- um íslands, segir að þarna sé um að ræða samnorrænt verkefni sem Akranes: an í stjóm- sýsluhúsið Daníel Ólafeson, DV, Akranesi: Bæjarskrifstofan hér á Akranesi flytur í þessari viku í nýtt húsnæði í hinu nýja og glæsilega stjómsýslu- húsi við Stillholt. Með flutningunum mun öll aðstaða starfsmanna batna mjög en þröngt var orðið í eldra hús- næði skrifstofunnar í Búnaðar- bankahúsinu við Kirkjubraut. Nokkrar fleiri stofnanir og verslan- ir munu flytja í stjómsýsluhúsið á næstunni, meðal þeirra Sýsluskrif- stofan á Akranesi og Skattstofa Vest- urlands. Báðar þessar stofnanir hafa verið í leiguhúsnæði eins og bæjar- skrifstofan. RauðaQöörin: Takmarkinu náð Útlit er fyrir að Lionshreyfingin hafi náð takmarki sínu og safnað yfir 25 milljónum króna til gigtar- mála í átaki sínu með sölu á rauðu fjöðrinni. Að sögn Finnboga Albertssonar, formanns framkvæmdanefndar rauðu fjaðrarinnar, er sölu í fyrir- tæki ekki enn lokið. Einungis hafa 20 prósent þeirra félaga sem stóðu að sölunni skilað inn uppgjöri og ætía menn sér tíma fram að næstu mánaðamótum til að vinna að fulln- aðaruppgjöri. Fyrr en þá er ekki hægt að gefa upp nákvæma nettó- upphæð sem safnast hefur í átakinu. -PP 15 miiyónir ígömulhús Borgarráð hefur staðfest tillögu Umhverfismálaráðs Reykjavíkur um 15 milljóna króna lánveitingu úr Húsvemdarsjóði Reykjavíkur til við- gerðar eða endumppgerðar gamalla húsa. Stærstu upphæðina fær Jón Sigurðsson, eða 2,9 milljónir króna, vegna Sóleyjargötu 11 í Reykjavík. Þá fær Húsfélagið Vesturgötu 22 ríf- lega2,6milljónirkróna. -GHS styrkt sé af Vest-norden sjóðnum. „Færeyingar voru í þeirri stöðu að geta framleitt eins og þeir gátu af mjólk vegna vöntunar. Nú eru þeir komnir í sömu stöðu og við og eru komnir með kvóta vegna offram- leiðslu. Samhhða hafa breyst við- horfin og það hafa komið upp hug- myndir um að byggja meira á öðru kúakyni. Þegar við skynjuðum þetta vorum við fljótír til og sameinuðum þetta okkar áhuga,“ segir hann. „Ef við forum að huga að innflutn- ingi þá er ekkert nærtækara en þetta norska kyn. Við fáum því meö þessu þann samanburð sem skiptir okkur máli til að geta metíð þetta. Norsku kýrnar gefa tvímælalaust betur af sér, en við þurfum að geta metíð það hveiju munar," segir Jón Víðir. Hann segir að líklega sé meðal- þyngd íslenskra kúa um 450 kíló á móti 600 kílóum hjá þeim norsku. Það sé þó ekki einfalt að skipta út íslenskum kúm fyrir norskar. „Þær mjólka meira en þurfa á móti meira fóður. Sú breyting að við erum að koma með þetta miklu stærri gripi kallar á breytingar í öllum fjósum í landinu. Það er óskaplega margt sem þarf að skoða í samhengi en þrátt fyrir allt er eðlilegt að leita svara við því hvort á að skoða þetta nánar,“ segir Jón Víðir. Nú er eftir að sjá hvort Færeyingar fara þá leið að létta klaufþunga sinna kúa með því að henda út hinum þunglamalegu norsku kúm og taka í staðinn „umhverfisvænar" íslenskar kýr í þj ónustu sína. -rt HJA TITAN HF. 20.- 25. APRIL Frumsýnum Amerísku fellihýsin frá Jayco Kynnum nýja línu af COMBhCAMP tjaldvögnum Hin sívinsælu CONWAY feliihýsi og tjaldvagna DESIGNER SERIES CARDINAL SD - 8 manna. Staðlaður búnaður - Rafknúinn lyftubúnaður, miðstöð, fúllbúið eldhús með tvöföldum vask, heitu og köldu vatni, ísskáp, 3 hellna gaseldavél, fataskáp, salemi, sturtu, 65 Itr. vatnstank, innbyggt rafkerfl með rafgeymum og sólskyggni. FELLIHYSIN EAGLE 8-10UD Einfaldur og ódýr JAY 1207 KB Rúmgóður og vel búinn KING 6 SD Fullbúið lúxus hýsi CONWAY Fellihýsin - söiuhæst á íslandi síðastiiðin 3 ár CARDINAL Vandaður og rennilegur CRUISER Sá vinsælasti COUNTRYMAN Sá mjói ISLANDER tjaldvagn Sérframleiddur fýrir okkur hCAMP NÝTT UTLIT OG NYJIR LITIR Mest seidu vagnarnir íyfír 20 ár TITAN HF. LÁGMÚLA 7 - S. 581 4077 TITANhf SPORT Nettur og léttur FAMILY Fremstur á sfnu sviði Sýningin opin frá " J kl. 10.00- 16.00 úrvaiið hvergi meira Islenskur undirvagn síðan 1986 EINFALDLEGA FULLKOMIN Reykholt - SI<orradalur - Laugardalur - Þingvellir - Laugarvatn - Þjórsárdalur - Landmannalaugar - Galtalækur Rg . n:: ■ 'f/y 4/A „f. r5lsek. 3 «)“k, 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.