Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1995 33 Fréttir Leikhús Eftirlit vegna sinubruna Slökkviliðið í Reykjavík hefur þeg- ar farið í nokkur útköll vegna sinu- bruna innan borgarlandsins. Nú hyggur lögreglan og slökkvihðið í Reykjavik á eftírlit í Elliðaárdal og Fossvogsdal í samvinnu víð Reykja- víkurborg og Kópavog tíl að koma í veg fyrir þetta. Samkvæmt lögum er bannað að brenna sinu innan borgar- markanna án sérstaks leyiis. Ómar Smári Ármannsson aðstoð- aryfirlögregluþjónn vill brýna fyrir foreldrum að þeir séu vakandi fyrir því að börn þeirra séu ekki með eld- færi og að þeir brýni fyrir þeim að kveikja ekki í sinu. -pp VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Númerviku: 15 Útdrátturþann: 15. april, 1995 Bngövtdrittu: Asnn 45 61 32 16 53 41 72 44 6* 43 66 15 20 46 69 36 33 51 73 11 EFTIRTALIN MffiANÚMER VINNA 1000 KR VÖRUÚTTEKT. 10040 10553 11252 11693 11998 12185 12841 13110 13675 14112 14447 14585 14916 10052 10620 11384 11759 12102 12411 13052 13150 13738 14159 14449 14647 14977 10187 10812 11501 11796 12132 12693 13068 13392 13741 14315 14515 14667 10235 11137 11545 11900 12166 12770 13078 13581 14103 14387 14525 14881 Biftgóátdráttun Tvúturiru 6 20 11 12 56 8 10 30 50 33 61 42 63 53 13 38 66 19 EFTIRTALIN MSANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10032 10419 11113 11310 11862 12339 12561 12993 13235 13903 14274 14495 14794 10097 10524 11181 11403 12230 12438 12589 13127 13297 13985 14303 14563 14882 10144 10617 11183 11490 12267 12448 12849 13131 13589 14042 14314 14598 10171 11079 11185 11853 12290 12481 12963 13204 13789 14163 14395 14709 Bmgóótdráttur Þrúturinc 44 69 40 30 73 45 5813 31 67 5 71 47 43 36 50 21 62 72 35 EFITRTALIN MSANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10022 10746 11083 11281 11793 12020 12670 13005 13143 13697 13889 14331 14866 10266 10886 11126 11307 11808 12099 12681 13049 13204 13774 14047 14378 14892 10414 10907 11232 11483 11946 12128 12720 13103 13653 13794 14314 14664 10700 11040 11280 11698 11964 12165 12938 13116 13681 13883 14326 14825 Luldamúmer. Áann VTONNINGAUPPHÆ810000 KR VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 12462 10208 14178 Lukknnámen Tvúturiun YTONNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ JC PENNEY. 14733 10476 13838 Lukkunúmer Þrúturino VINNNINGAUPPHÆB 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HM’95. 11359 13872 14704 12576 LokknhióUð Röð:0344Nr 10393 Bflifrifinn Rðó:0342Nr 13372 Vitmingar greiddir út frá og með þriðjudegi. Vinningaskrá Bingó Bjössa Rétt orð: Amma Útdráttur 15. april. Diamond fjallahjól frá Markinu hlaut: Anita Eliasdóttir, Ásaveg 33, Vestmannaeyjum Sega Mega Drive leiktækjatölvu fri Japis hlaut: Elmar Bjðrgvin Skúlason, Gnmdargetði 10, Reykjavík Roger Athens línuskauta frá Mariánu hlaut: Jens Kristinn Elíasson, Ásaveg 33, Vestmannaeyjum Kðrfuboltaspjald frá Maridnu hlaut: Elvar Jónsson, Brekkustig 35B, Njarðvik Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjðssa brúóun Haraldur VUhjálmss, Bergþórugðtu 45, Reykjavik Rannveig Eggettsd. Stíflusel 3, Reykjavtk Einar Haildórss, Þinganesi, Ncsjum. Homarúiði Smári Lárusson, Hafiiarbyggð 25, Vopnafitði Sunna Krisdn, Bakkasiðu 2, Akureyri Ólafúr Jónsson, Borgarvík 15, Borgames Jóhannes Eggertsson, Stiflusd 3, Reykjavik Birgir Bjamason, Kirkjubraut 24, Njaiðvík Jóhanna Gunnarsd. ÆsufcU 6,4-D, Reykjavík Hrafithildur Oðinad. fjarðarsúrti 55, ísafirði Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjðsu boli: Aron Sigurðars. Aðalstneti 29, Þingeyri Alexander Ragnarss, Ránarbraut 21, Skagastr. Óslcar Adamsson, Langamýri 20, Akurtyri Jón Hjaltason, Hjallasel 1, Rcykjavik Margrét Einarsd. Þrastarbólum 8. Reykjavík Jóhann Kristinsson, Laufásvegi 18A. Reylgavtk Sandra Hansdóttir, Fiskhól 3. Hðfii Biynja Bjamadóttir, Kirkjubraut 24, Njarðvík Ingvar Guðmundsson, Hjaiðarbolti 5, Selfoss Einar Sigurðara. Sléttahraun 26, Hafiiarfiiði Ragnar Marinósson, Móatún 23, Tálknafjörður Anna Káradóttir, Knanarbetgi 1, Þoriákshöfii Herdis Magnúsd. Hjaltabakka 28, Reykjavik Dagný Oddsdóttir, HKðargótu 43, Fáskrúðsfjðrður Krisóán Þóreson, Bocgariandi 18, Djúpavogi LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander í kvöld, 9. sýn., bleik kort gllda, miövd. 26/4, fáeln sæti laus, laugard. 29/4. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Frumsýning laugard. 22. april kl. 20, upp- selt, sunnud. 23/4, fimmtud. 27/4, fáein sæti laus, föstud. 28/4, sunnud. 30/4. Miöasala verður lokuð um páskana frá og með fimmtudeginum 13. apríl til og með mánudeginum 17. april. Munið gjafakortin okkar. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús LlillJbfBail HiAJÍalliHLIlJ iniDiidiiii»riFiiíji.iiniuirn LEIKfÍLflGfiKUREyRflR tp^ Aí^VÍ1/a\ RIS SÝNINGAR Laugord. 22. apríl kl. 20.30, örfá sæti laus. Föslud. 28. apríl kl. 20.30. Laugard. 29. apríl kl. 20.30. Sunnud. 30. apríl kl. 20.30. ★ ★★★ J.V.J. Dagsljós. Miðasulan or opin \ itka daua nonta mánudaga kl. 14- ISog sýningarduga l'ram að sýningu. Sími 24073 Grciöslukortaþjónusta Tapað fundið Týndur köttur Hann Álfur hvarf frá Garðsenda um páskana. Hann er með svartan og hvítan, loöinn feld, hvíta bringu og mikla svarta rófu. Hann var með svarta ól með nafn- inu sínu á. Ef einhver hefur séð til hans eða hefur einhverjar upplýsingar, vin- samlegast hafið samband í síma 588 6169. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. Ld. 22/4, örfá sæti laus, sud. 23/4, nokkur sæti laus, töd. 28/4, Id. 29/4, nokkur sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Kl. 20.00. I kvötd, föstudag, örfá sæti laus, næstsiö- asta sýning-fid. 27/4, siðasta sýníng. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Bygb! á ævintýri H.C. Andersens Sunnud. 23/4 kl. 14.00, næstsiðasta sýning, sud. 30/4 ki. 14.00, siöasta sýning. Smiöaverkstæðið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist. Ld.22/4 kl.15.00. Miðaverð kr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. í kvöld, föstud., 21/4, uppselt, Id. 22/4, upp- selt, sud. 23/4, uppselt, fid. 27/4, nokkur sætí laus, föd. 28/4, uppselt, Id. 29/4, uppselt, Id. 6/5, þri 9/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Sýningum fer fækkandi. Gjafakort í leikhús-sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 1 1200-Greiðslukortaþjónusta. Tónlist: Giuseppe Verd: Laugard. 22/4, uppselt, föst. 28/4, sund. 30/4. Sýningum fer fækkandi. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Muniö gjafakortin. EINSÖNGSTÓNLEIKAR sunnud. 23. april kl. 17.00. Valdine Anderson, sópran, og Steinunn Blrna Ragnarsd., pianó. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Tilkyimingar Tímaritið Húsfreyjan er komið út. Meðal efnis er viðtal við leik- konuna Guðrúnu Ásmundsdóttur, Ástin hefur engan kvóta, og einnig er viðtal viö unga athafnakonu, Aðalheiði Héðinsdótt- ur, en hún rekur kaffibrennslu í Njarð- vík. Þá fjallar dr. Eirikur Öm Arnarson um svefnleysi og svefntruílanir og bendir á úrræði án lyfja. Gefm em góð ráð í baráttunni við appelsínuhúð og margt fleira. Nýr ritstjóri Húsfreyjunnar er Hrafnhildur Valgarösdóttir. Uppboð Reiöhjól og aðrir óskilamunir í vörslum lögreglunnar í Kópavogi verða boðnir upp að Auðbrekku 10, Kópavogi, laugardaginn 29. april 1995, kl. 13.30. Munirnir verða til sýnis föstudaginn 28. apríl 1995 frá kl. 10.00- 16.00 og gefst fólki tækifæri á að heimta til baka eigur sínar gegn sönnun á eignarétti. Um er að ræða óskilamuni er fundist hafa á tímabilinu 1993- 1994. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir aðeins teknar gildar með samþykki gjaldkera. Sýslumaöurinn í Kópavogi 19. apríl 1995 99*17*00 Verö aðeins 39,90 mín. 2 [ Handbolti 3 j Körfubolti 41 Enski boltinn Í5;j ítalski boltinn f6 [ Þýski boltinn 7 [ Önnur úrslit 8 [ NBA-deildin 1 Vikutilboð stórmarkaðanna 2j Uppskriftir fíj Læknavaktin ; 2 jApótek 13 ] Gengi Dagskrá Sjónv. _2j Dagskrá St. 2 3 Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5; Myndbandagagnrýni 61 ísl. listinn -topp 40 i 71 Tónlistargagnrýni : 81 Nýjustu myndböndin _lj Krár 2 j Dansstaðir 31 Leikhús 4 j Leikhúsgagnrýni 5j Bíó : 6 [ Kvikmgagnrýni 'Æmm& num m y Lottó : 2 j Víkingalottó 3 Getraunir 1 jDagskrá líkamsræktar- stöðvanna 99*17*00 Verö aöeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.