Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1995, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1995 íþróttir íslandsmótið í handbolta, 3. flokkur kvenna: -stelpurnar óstöðvandi - sigruðu tvöfalt og unnu ÍR, 13-9, í úrslitaleik íslandsmótsins KR-stelpurnar í 3. flokki hafa veriö í bikarleiknum unnu þær Stjörnuna leikíslandsmótsins,13-9,ogvarstað- Þaö ku vera uppskeruhátíð hjá óstöövandi í vetur og sigruðu tvöfalt. og svo núna unnu þær ÍR i úrslita- an í hálfleik 7-4 fyrir KR. handknattleiksdeild KR um næstu helgi og munu stúlkurnar aö sjálf- sögöu leika stórt hlutverk þar. R! nEv 1 MV m 1 lllMb WSm Íi 41f 3 tl i kU!Í£íp4JIU ... -> iÍU 4A\, 1 nl*l Ið |§||||: j| Sigur KR var aldrei í neinni hættu, vömin traust og ógnandi og árang- ursríkur sóknarleikur. Ágústa í miklum ham Ágústa Björnsdóttir, KR, skoraði mörg mörk aö vanda eöa sjö talsins. Þaö hefur reyndar verið nokkuö fast- ur liður hjá henni í vetur að skora mikið enda frábær skytta. Markaskorarar Mörk KR: Ágústa Bjömsdóttir 7 mörk, Helga Ormsdóttir 3, Ólöf Indr- iðadóttir 1, Edda Kristinsdóttir 1 og Sæunn Stefánsdóttir 1 mark. Umsjón Halldór Halldórsson íslands- og bikarmeistarar KR i 3. flokki í handknattleik kvenna 1995. Liðið er þannig skipað: Ragnheiður Hauks- dóttir (1), Alda Guðmundsdóttir (12), Ólöf Indriðadóttir (2), Harpa Ingólfsdóttir (3), Ágústa Björnsdóttir (4), Edda Kristisdóttir (5), Helga Ormsdóttir (6), Sæunn Stefánsdóttir (7), Elísabet Árnadóttir (9), Valdís Fjölnisdóttir (10), Sigríður Zoéga (11), Kristín Jóhannsdóttir (13), Katrin Óskarsdóttir (14) og Sigriður Jónsdóttir (8). - Þjálfarar stelpn- anna eru Björn Eiríksson og Vigdis Finnsdóttir. DV-mynd Hson Mörk ÍR: Hrafnhildur Skúladóttir 3 mörk, María Másdóttir 1 og Tinna Haildórsdóttir 2 mörk. Þjálfari ÍR- liðsins er Karl Erlingsson. Skagamótið í shotokan karate Skagamótið í shotokan karate fór fram í íþróttahúsinu á Jaðarsbökk- um á Ákranesi um miðjan apríl. Mótið var í senn keppni og æfinga- búðir og var þátttaka mjög góð. Gekk mótið vel í alla staði og engin meiðsl enda eru þau mjög fátíð í karatemót- um. Þjálfarar æfingabúðanna voru Árni Jónsson og Bjarni G. Kjær- nested, þjálfarar Skagaliðsins, og Gunnlaugur Sigurðsson, þjálfari Haukaliðsins. Úrslit urðu sem hér segir: Kumite, opinn flokkur: 1. Helgi Hafsteinsson....Akranesi 2. Hlini Melsteð...........Haukum 3. Michael L. Madsen.....Akranesi Kata, 12 ára: 1. Örn Ingi Ágústsson....Haukum 2. Logi Már Hermannsson....Haukum 3. Sigdís Vega.............Haukum Kata, fæddir 1982-T8: 1. Hrafn Ásgeirsson......Akranesi 2. Eiríkur G. Kristjánsson ....Haukum 3. Michael L. Madsen.....Akranesi Kata, 9.-7. kyu: 1. Valdimar Gunnarsson....Haukum 2. Guðbjörg Benónýsdóttir..Akranesi 3. Hlini Melsteð............Haukum Kata, 6. kyu og upp úr: 1. Hrafn Ásgeirsson......Akranesi 2. Michael L. Madsen.....Akranesi 3. Eiríkur Gauti Kristjánsson Haukum Hópkata, ópinn flokkur: 1. Akranes: Helgi Magnús Valdi- marsson, Hrafn Ásgeirsson og Mic- hael L. Madsen. 2. Haukar A: Smári Freyr Smárason, Eiríkur Gauti Kristjánsson og Öm Ingi Ágústsson. 3. Haukar B: Birgir Örn Hauksson, Sigdís Vega og Sif Hákonardóttir. Unglingasundmót Ægis I töflu yfir urslit á unglingasund- móti Ægis, sem var á unglingasíðu DV síðastliðinn miðvikudag, varö línubrengl í tveim stmdgreinum og er beöist velvirðingar á mistökun- um. Rétt er það svona: 100 m bringusund drengja: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi li2í),61 Lárus A. Sölvason, Ægi.........1:21,79 Eínar Öm Gylfason, Arm.........1:23,40 400 m skriðsund drengja; Lárus A. Sölvason, Ægi ...........5:02,06 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi5:l0,74 Eyþór Öm Jónsson.......Ægi.....5:20,63 íslandsmótið í júdó fer fram í íþróttahúsi KA á Akureyri á sunnudaginn og hefst keppnin klukkan 13.00. Keppt er i flokki karla undir 21 árs í eftirtöldum þyngdarflokkum: -65, -60,-71, -78, -86 og +86 kíló. í unglingaflokki 15-17 ára er keppt í eftirfarandi þyngdarflokkum: -50 kg, -55, -60, -65, -71, -78 og +78 kíló. Vigtun er frá klukkan 11.30 til 12,00. Búist er við spennandi viðureign- um og fólki bent á að líta inn í KA-hús og fylgjast með skemmti- legri keppni. KR bikarmeistari í 9. flokki KR-strákarnir urðu bikarmeíst- Seljaskóla. Staðan í hálfleik var arar í 9. flokki í körfubolta þegar 15-19 fyrir Tindastól. Nánar þeir sigruðu Tindastól, 45-35, í seinna. Michel L. Madsen, Akranesi, sækir hér að Geir Guðjónssyni. Michel vann. DV-mynd Helgi Magnús Valdimarsson Sumardagsmót unglinga í badminton lór fram 21. april. Myndin er af þrem góðum badmintonspilurum sem stóðu sig mjög vei í mótinu, frá vinstri: Ingóifur Dan Þórisson, TBR, Davið Thor, TBR, og Sigurður Ottós- son, UMFA. Úrslitin frá þessu móti eru tíunduð á öðrum stað á síöunni. DV Badminton: Sumardagsmót unglinga Sumardagsmót ungiinga í bad- minton 1995 var haldiö í TBR- húsinu á sumardaginn fyrsta. Keppt var í flokkum unglinga, undir 14 ára, undir 12 ára og und- ir 10 ára. Þeir sem töpuðu einum leik héldu áfram keppni í B- flokki. Keppendur voru frá TBR, Vík- ingi, Hafnarflrði, Þorlákshöfn, Mosfellsbæ og Flúðum. Mótið þótti takast í alia staöi mjög vel. - Úrslit urðu annars sem hér segir. Sveinar/meyjar u-14 ára: Einliðaleikur: Katrín Atladóttir, TBR, sigraði Aldísi Pálsdóttur, TBR, 11-2,11-2. - Pálmi Hlöðvers- son, BH, sigraði Helga Jóhannes- son, TBR, 11-8,12-10. Tviliðaleikur: Katrin Atladóttir og Aldís Páisdóttir, TBR, sigruðu Söru Jónsdóttur og Oddnýju Hin- riksdóttur, TBR, 15-9,15-8. Heiö- ar Már Ólafsson og Pálmi Hlöð- versson, BH, sigruðu Einar Geir Þórðarson, TBR, og Eyþór Braga- son, UMFA, 15-3, 15-9. Tvenndarieikur: Pálmi Hlöð- versson og Þóra Helgadóttir, BH, sigruðu Helga Jóhannesson og Katrínu Atladóttur, TBR, 9-15, 15-8, 15-9. Sveinar/meyjar u-14 ára: (B-flokkur) Einiiðaleikur; Elísa Viðarsdóttir, BH, sigraði írisi Ellertsdóttur, Þór, Þorlh., 11-5,11-3. - Margeir Sigurösson, Víkingi, sigraði Rafti Jónsson, UMFA, 11-0,11-3. Tviiiðaleikur: Þóra Helgadóttir og Elísa Viðarsdóttir, BH, sigr- uðu írisi Eliertsdóttur og Tinnu Sæmundsdóttur, Þór, Þ„ 15-7, 15-9. Ingólfur Dan Þórisson og Davíð Thor, TBR, sigruðu Sigurð Ottósson og Rafn Jónsson, UMFA, 15-3, 15-4. Tvenndarieikur: Ingóifur Dan Þórisson og Sara Jónsdóttir, TBR, sigruðu Margeir Sigurðsson og Tinnu Helgadóttur, Víkingi, 15-12,15-11. Hnokkar/tátur u-12 ára: Einiiðaleikur: Ragna Ingólfsdótt- ir, TBR, sigraði Bryndísi Sig- hvatsdóttur, BH, 11-1,11-4. -Þor- bjöm Þórðarson, TBR, sigraði Birgi Bjömsson, Víkingi, 5-11, 12-9, 11-7. Tvíliðaleikur: Ragna Ingólfs- dóttir og Hrafnhildur Ásgeirs- dóttir, TBR, sigmðu Tinnu Helgadóttur og Þorbjörgu Krist- insdóttur, Víkingi, 15-6, 15-12. Birgir Bjömsson og Guðmundur Björnsson, Víkingi, sigraðu Kára Georgsson og Daníei Reynisson, HSK, 18-13, 18-15. Tvenndarleikur: Þorbjörn Þóröarson, TBR, og Bryndís Sig- hvatsdóttir, BH, sigruðu Guö- mund Bjömsson og Þorbjörgu Kristinsdóttur, Víkingi, 15-12, 15-6. Hnokkar/tátur u-12 ára: (B-flokkur) Einliðaieikur: Unnur Rán Reyn- isdóttir, HSK, sigraöi Ásu Gylfa- dóttur, ÍA, 11-3,11-1. Róbert Gú- stafsson, TBR, sigraði Árna Egil Örnólfsson, TBR, 11-1, H-9. Tvíliðaleikur: Eyrún Ólafsdótt- ir og Ása Gylfadóttir, ÍA, sigruðu Agnesi Tryggvadöttur og Maríu Þorsteinsdóttur, ÍA, 15-6, 15-12. Þorbjörn Þórðarson og Valur Þráinsson, TBR, sigruðu Björn Þór Araarson og Róbert Gústafs- son, TBR, 15-5, 7-15, 15-3. Tvenndarleikur: Birgir Björns- son og Ejóla Sigurðardóttir, Vík- ingi, sigruöu Halldóru Elínu Jó- hannsdóttur og Val Þráinsson, TBR, 15-5, 18-15. Snáðar/tátur 10 ára o.y.: Einliöaleikur: Daniel Reynisson, HSK, sigraði Val Þráinsson, TBR, 11-7, 11-8. - Tinna Helgadóttir, Vikingi, sigraði Haildóru Elinu Jóhannsdóttur, 11-7,12-11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.