Þjóðviljinn - 02.09.1939, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.09.1939, Blaðsíða 1
IV. AKGANGUS LAUGARDAG 2. AGÚS'L 1939. 202. TÖLUBLAÐ. aar Evrðpnstyrjðld hafin Þýzkl berinu raðst Inn f PAliand Danzig Innllmnð f Þýzkafand í gar Bretland og Frakkland hóta Dýzhalandl stríði EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS, KHÖFN í GÆRKV V Síðastliðinn sólarhring gerðust þessir viðburðir: Danzig innlimað í Þýzkaland. — Þýzkur her ræðst inn í Pólland og ákafír bardagar hefjast milli þýzka og pólska hersins. Allsherjar hervæðing í Frakklandi ákveðin. Allt Frakkland lýst í hernaða?- ástand. — Allsherjarhervæðing í Bretlandi. Stjórnir Bretlands og Frakklandsend- urtaka loforð sín um stuðning við Pólland, og hóta slitum á stjórnmálasambandi við Þýzkaland. Hitler tilkynnir Mussolini að hann þurfi ekki hjálp ítalska hersins. Pólski sendiherrannn í London fór í morgun á fund Chamberlains og Hali- fax lávarðar og tilkynnti þeim, að Pólland hefði orðið fyrir beinni árás, og fór fram á að brezka stjórnin gerði þegar ráðstafanir til hjálpar Póllandi, samkvæmt . hinum gagnkvæma hjálparsamningi milli ríkjanna. Brezka stjórnin kom s aman á funfd í morgun, og tók þar ákvörðun um mál þetta, og gaf Chamberlain vfirlýsingu um ákvörðun bennar á fundi í Neðri mál- stofu brezka þingsins síðdegis í dag. Lýsti Chamberlain yfir því að Pólland hefði orðið fyrir beinni árás af hálf?i Þýzkalands og leiddi af því, að Bretland og Frakkland yrðu að veita Póllandi hjálp. Hefði brezka sendiherranum í Berlín verið falið að krefjast þess að þýzka stjórnin drægi her sinn til baka og hætti árásum á Pólland. Að öðrum kosti muni stjórnmálasambandi Bretlands og Þýzkalands slitið, og sé þetta síðasta aðvörun brezku stjórnarinnar til Hitlers. Leiðtogar stjómarand- j stæðinga Greenwood og Sinclair, lýstu yfir fyrir hönd Verkamannaflokksins og Frjálslynda flokksins fyllsta stuðningi við ráðstaf anir stjórnarinnar. Green- wood komst svo að orði um Molotoff. Ping Sovéíttkí'- anna sasnþyfebír þýzfe^ifiíssnesfea efefei~árásarsátf~ mátann 'einkaskeyti til þjóðvilja MOSKVA í GÆRKVELDI. A saméiginlegum fundi beggja deilda sovétþingsins (Æstaráðs- ins) hlaut ekki-árásarsáttmáli Sov ríkjanna og Þýzkalands fullnaðar samþykkt með sainhljóða atkvæð- um þingmanna. Þingið samþykkti einróma fylgi utanríkismálastefnu Sovét- stjórnarinnar. Hitler að hann væri ,,erki óvinur mannkynsins“. Pingið samþykkti fimm hundruð milljón punda fjár- veitingu til hemaðarþarfa. Fransha sfjórnín fcr að dæmí þeírra brcsfeu Franska stjórnin héltfund í dag og samþykkti að halda fast við allar skuldbinding- ar við Pólland. I dag var hernaðarástandi lýst yfir um allt Frakkland og Algier og allsherjarhervæðing fyrir skipuð. Pingið hefur verið kvatt til fundar á morguF. Franska stjórnin hefur falið sendiherra sínum í B«r lín að bera fram við þýzku. stjórnina samskonar kröfur og brezki sendiherrann hef- ur gert. Síðusí&i fréftír: Sfjóirntiiálasambandí Pólfands og Pý^fealands slifið. Hen derson ræðír við Ribbenfrop Stjórnmálasambandi hgfur verið slitið milli Póllands og Þýzkalands. Öskaði pólska stjórnin eftir því að sendiherra Þjóðverja í Vursjá hyrfi á brott úr landinu, Jafnframt hefur pólska stjórnin kallað sendiherra sinn í Berlín heim. Henderson, Sendiherra Breta í Berlín átti tal viðvon Ribbentrop í gærkvöldi. R æddust þeir við stutta stund Hínír 16 punfefar Híffers voru aldreí bírfír Pólveríum EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS, KAUPMANNAII. I GÆRKV. Aðalárásín frá Auslur- Það er nú uppvíst orðið að þýzka stjórnin ætlaðist til að full- trúi pólsku stjórnarinnar kæmi til Berlín líkt og Schussnigg og Haclia forðum, og tæki þar við fyrirskipunum frá Hitler um lausn deilunnar. Þegar ljóst varð, að póiska stjórnin ætlaði ekld að láta að þessu, birti þýzka stjórnin til- úigur uin lausn deilunnar, er að vísu höfðu verið tilkynntar sir Neville Henderson, scndiherra Breta í Berlín, en alls elski send- ar pólsku stjórninni. Þýzkur skriðdreki af nýjustu g .: Prússlandí I morgun hóf þýzki herinn sókn inn á pólskt land, og var aðalárás- i’i frá Austur-Prússlandi. Þýzkur her réðst einnig inn í landið frá vestur-Iandamærunum, tveggja vegna í Pólska hliðið og frá Sló- vakíu. Þýzliar flugvélar hafa gert f jökla árása á pólskar borgir, þar á meðal liafnarborgina Gdynia, Kraká, Kattvvits og fleiri borgir í Slésíu. Loftárásirnar gerðu mik- inn skaða og vöktu óhug, þar sem þær komu algerlega óvæut, án þess að fólliið hefði hugmynd uin að stríð væri skollið á. Allt Pólland hefur verið lýst í hernaðarástand og almenn her- væðing og framkvæmd. Póllands- forseti tilkynnti í dag, að hinni grimmdarlegu árás þýzka hersins yrði svarað með öllu því afli er pálski herinn ætti til. Danzig samcínuð Þýzkalandí Förster, leiðtogi názista í Dan- sig, sendi í gærmorgun Hitler til- kynningu um, að Danzig samein- aðist Þýzkalandi. Á fundi þýzka ríkisþingsins nokkru síðar hélt Framh. á 2. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.