Þjóðviljinn - 29.01.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.01.1946, Blaðsíða 8
Urslit bæjar- og sveitarstjórnarkosningaima Frh. af 1. síðu. ,Hellissandur Á kjöi'skrá v,oru 223, aíkv. greiddu 149. A (Alþfl.) 40 atkv. 1 m. B (Sjstfl) 60 atkv. 2 — C (Sósfl) 24 atkv 1 — D (Fráms.) 20 atkv. 1 — Fraímsókn fékk manninn með hlutkesti milli 1 manns Frams. 2. mans Alþfl- og 3. manns Sjstfl. Ólaf svík Á kjörskrá voru 245, atkv. greiddu 187. !A (Frjálsl. vinstrimenn) 106 atkv. 3 m. B (Sjstfl.) 68 atkv. 2 m- Stykkishólmur Á kjörskrá voru 399, atkv. greiddu 352. A (Alþfl.) 70 atkv. 1 m. B (Ffams ) 76 atkv. 2 — C (Sósfl.) 33 atkv. 0 — D (Sjst.fl) 173 atkv. 4 — Auðir 9, ógildir 7. Patreksf j örður ÍÁ kjörskrá voru 480, atkv. •jgreiddu 376. 'A (Sjstfl.) 227,atkv. 5 m- B (Vinsti'i, óháðir) 111 atkv. 2 m. Auðir 7, ógildir 31. Bíldudalm* A (Sós- Alfl.) 51 atkv. 1 m. B (Frams.) 74 atkv. 2 — C (Sjstfl.) 89 atkv. 2 — Flateyri Á kjörskrá voru 284, atkv. greiddu 159. A (Frjálsl:) 104 atkv. 4 m. jB (Óháðir) 50 atkv. 1 — Suðureyri Á kjörskrá voru 238, atkv. greiddu 203- A (Alþfl.) 61 atkv. 1 m. B (Fr., utanfl.) 69 atkv. 2 —• C (Sjstfl.) 70 atkv. 2 — Bolungavík Á kjörskrá voru 414, atkv. •greiddu 329. A (Alþfl.) llO atkv- 2m. B (Sósfl.) 46 atkv. 1 — C (Sjstfl.) ' 159 atkv. 4 — Auðir 9, ógildir 5. Hvammstangi Á kjörskrá voru 159. A (Alþfl.) 35 atkv- 1 m. B (Frams ) 33 atkv. 1 — C (Sjstfl.) 32 at'kv. 0 — D (Verkamf.) 41 atkv. 1 — Auðir 3, ógildur 1. Blönduós Á kjörskrá voru 249, atkv. greiddu 212. A (Alþfl., Framsókn og Sjálf stæðisfl-) fékk 175 atkv. og 5 m. B (Sósfl.) 30 atkv. 0 m. Sauðárkrókur Á kjörskrá voru 595. A (Alþfl. 142 atkv. 2 m. B (Frams.) 95 atkv. 1 — C (Sósfl.) 55 a,tkv. 1 — D (Sjstfl.) 162 atkv. 3 — Skagaströnd Á, kjörskrá voru 230, atkv. greiddu 185. A 113 atkv. 3 m. B 60 atkv. 2 — Auðir og ógildir 12. Dalvík Á kjörskrá voru’ 414, atkv. greiddu 346: A (óháðir) 156 atkv. 3 m. B (Verkalf.) 141 atkv. 2 — C (óháðir) 42 atkv. 0 — Auðir og ógildir 7- Húsavík Á kjörskrá voru 646, atkv. greiddu 567. A, sameiginlegur listi Fram- sóknar, Alþýðufl. og • Sjáif- stæðisfl. fékk 346 atkv cg 5 m. B (Sósfl.) 202 atkv. 2 m. 1942 fékk Sósíalistafl. 163 atkv. Alþfl. 64., Sjstfl. og Frámsókn 263. Eskifjörður Á kjörskrá voru 419, atkv. greiddu 332. A (Alþfl.) 76 htkv. 2 m. B (Frams-) 60 atkv. 1 — C (Sósfl.) 95 atkv. 2 — D (Sjstfl.) 93 atkv. 2 — Fáskrúðsf jörður A (Alþ.fl. og Framsókn) 139 atkvæði 4 m. B (óháðir) . 48 atkv. 1 m. C (Sósfl.) 73 atkv. 2 — Auðir 2, ógildir 2. Djúpivogur A (Verkalfél.) 47 atkv. 2 m- B (óháðir) 72 atkv. 3 — Stokkseyri Á kjörskrá voru 347, atkv. greiddu 332. A (V. Bjarmi) 127 abkv. 3 m. B (Frams.) 43 atkv- 1 — C (Sjstfl.) 155 atkv. 3 — Eyrarbakki Á kjörskrá voru 399, atkv. greiddu 330. A (Alþfl.) B (Sjstfl.) C (Framsi) D (Sósfl.) Sósíalistafélag Reykjavíkur Félagsfundur verður haldinn næstkomandi fimmtudags- kvöld kl. 8,30 í Listamannaskálanum. Meðlimum Æskulýðsfylkingarinnar en boðið á fundinn. Tekið verður við nýjum meðlimum. Nánar auglýst síðar. Félagsstjórnin. í 172 atkv. 4m. 82 atkv. 2 — 38 atkv. 1 — 27 atkv. 0 — Keflavík Á kjörskrá vcru 999, atkv. greiddu 878. A (Alþfl.) 323 atkv. 3m. B (Frams.) 112 atkv. 1 — C (Sósfl.) .87 atkv. O — D (Sjstfl.) 323 atkv. 3 — Auðír 30,.ógildir 3. Ályktanir 14. þings Sambands bind- indisfélaga í skólum 14. þing bindindisfélaga í skólum var haldiö í Kennara- skólanum í Reykjavík dagana 19. og 20 janúar 1946. Á þinginu voru mættir 44 fulltrúar frá hinum ývisu skólum. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á þinginu: 14. þ'ng S.B.S. lítur svo á, að æskulýð landsins sé al- varleg hætta búin frá h'nni stöðugt vaxandi áfengis- neyzlu landsmanna og vax- andi áfengissölu ríkisins. Þinglð skorar því á ríkis- stjómina: 1. Aö setja nú þegar ein- hverjar þær reglur um á- fengissölu og áfengiskaup landsmanna er miði að m'nnkandi áfengisverzlun. 2. Að láta lögin um héi'- aðsbönn koma til framkv. 3. Að krefjast þess undan tekningai'laust, að embætt- ismenn ríkisins gefi gott for dæm’, geri sig ekki seka um drykkjuskap og ói’eglu, en leggist miklu frekar á sve:f með þeim kröftum í þjóðfé- laginu sem vilja útiýma hinni skaðlegu áfengis- nevzlu. 4. Að láta flytja nokkuð reglulega, fræðandi og hvetj © • Oryggisráðið ræðir íransmálm Orðsendi'ng Iranstjórnav út af framferði Rauða hcrs- ins í Iran var tekin til um- ræðu í Öryggisráðinu í gær. Fv það fyi'sta milliríkjamál- ið, sem Öryggisráðið fær til meöferðar. Samþykkt var að sendinefnd Iran á þing! Sameinuðu þjóðanna mætti vera viðstödd er orðsend'ng- in væri i-ædd. Fluttu formaður sendi- nefndai- Iran og Vishinsky utanríkisþjóðfulltrúi Sovét- rkjanna ræður. Fulltrúi Ir- an kvað Sovétstjórnina hafa æst Asei’bedsjanbúa til ,upp- re'snar og síðan tálmaö för iranskra hersveita um land- ið. Vishinsky sagöi í upphafi ræðu sinnar, að hann myndi aþeins ræða- aðferð Iranstjórnar í þessu máli, þar sem svo væri fyrir mælt í skipulagsskrá hinna Sam- einuðu þjóða, að reyna yrði að leysa öll mál með sam- komulagi aðia, áður en þau væru lögð fyrir Öryggisráð- ið. Þessu skilyi’ði hefði ekki verið fullnægt hvað þetta mál snei’ti. í desember síð- astliðnum hefðu farið orö- sendingar um málið milli Heimsókn á samyrkjubú Framh. af 5. síðu. heiimi, setm þeir þná ekki sáð- ur en við ,eiga þeir skilinn góðan stað og ég held að þeir muni fá hann. stjórna Iran og Sovétríkj- anna og hefði Iranstjórn lát ið í ljós ánægju sína með undirtektir Sovétstjórnar- innar. Iranstjórn stæði enn opnin sú l.e'ð, að semja við Sovétríkin um málið og sám kvæmt skipulagsskránni væri óheimdt að taka málið fyrir að svo stöddu. Sovét- rík'n væru reiðubúin t l að halda áfram samningum um þetta mál. Fundur Öryggisráðsins stóð í þrjár klukkustundir og var umræðum fi’estað til miðvikudags. í upphafi fundarins var samþykkt gegn atkvæði Sovéti’íkjanna, að fi’esta að taka ákvöi’ðun um málaleit um Júgóslavíu um að Al- banía fengi inntöku inn í hinar Sameinuðu þjóðir. Rangt að Indo- nesar vilji Breta á Java Nýlega voru þau ummæli höfð eftir forsætisráðherra Indouesa á Java, að hann vildi að Brezkar hersveitir dveldu á Java, unz lokið væri afvopnun japanskra hersveita á eynni. Nú hefur SHahrir bor ið það til baka, að þessu um- mæli sé rétt höfð eftir. Kveðst hann hafa sagt, að ef hinar brezku hersveitir færu, myndi her Indonesa sjálfra ljúka af- vopnun japana. [ andi eióndi í Rikisútvarpið um bindindi og skaðsemi á- fengisneyzlu. 5. AÖ koma á ströngu eft- irliti með bifi’eiðastöðvum og öðrum þeim aðilum, sem vitað er um áð brjóta áfeng- islöggjöfina og reka allvíð- tæka leynivínsölu. 6. Að láta hraða sem mest fullkomnai’i löggjöf um drykkjumenn og verndun he'mila þeirra. 14. þing S.B.S. skorar á fræðslumálastjórnina að styi’kja eftir megni starf- semi bmdindisfélaga í skól- um lands'ns og láta nú þeg- ar hefja bindindisfræðslu í öllum skólum lands'ns. Þá skorar þingið einnig á alla skólastjói’a og kennara að taka virkai’i þátt í starfi skólabindind'sfélaganna en verið hefur. 14. þing S.B.S. skorar á Alþ'ngi og ríkisstjórn að hlutast til um, að U.S.A. hi'aða sem unnt er fi’amkv. loforða sinna um brottflutn ing hei's og hernaöartækja xxr landinu og geri engan þann samning við erlent rík:, er á nokkurn hátt skerði siálfstæði landsins. 14. þing S.B.S. skorar á ríkisstiórnma og bæjar- stjórn Reykjavíkur að hraöa s.vo "sism unnt er bvgg ngu æsku’ðshaúar í Reykiavík. Stiórn S.B S. skipa, nú: Hialt’ Þórðarson Sam- vinnuskóianum. forseti, Eiia Guðmundsdóttir Kvenna- skóianum, gjaldkeri, Stefán Öíafur Jónsson Kennaraskól anum, ritari. Ranghermi Tímans Frh. af 7. síðu. svar barst ekki, símaði Inn- kaupanefndin Viðskiptaráðinu hinn 6. marz og enn hinn 14. rnarz. Loks hiun 17. marz fékk nefndin svohljóðandi svar frá Viðskiptaráði: ,,Lögðum málið strax í hend- ur landbúnaðarráðherra og Mjólkursanisölunnar. Bíðum fyrirmæla þeirra. Munum til- kynna yður svo fljótt sem unnt er“. Þetta var hinn 17. marz 1944. Síðan hefur Innkaupanefndin ekkert heyrt um þetta mál og því síður ég. Til staðfestingar á afskiptum Innkaupanéfndarinnar fylgir liér með afrit af bréfi herra Helga Þorsteinssonar fní 7. þ. m. Washington, 15. des. 1945. Thor Thors (sign,).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.