Þjóðviljinn - 21.03.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.03.1947, Blaðsíða 3
Föstudgaur 21. marz 1847 ÞJÓÐVILJINN Bitstjóri: FRÍMANN HKLGASON Um langan aldur hafa skíða- farir verið iðkaðar á íslandi. Landsmenn notuðu þennan fax'- kost þegar ófærð snióa tafði ferð iþeirra, en það er ekki fyrr en á síðari árum eða nokkru eftir síðustu aldamót að líf tekur að færast í þessa íþróttagrein og á þeirri leið eru að sjálfsögðu merkissteinar sem vekja athygli til örfunar og má þar nefna fyrstu skíðamótin og skíðaför þeirra Mullers og félaga hans yfir landið. Sem íþrótt og list fara slúðaferðir að verða eftir að hingað fara að koma kennar- ar ög svc hin skipulögðu mót bæði í einstökum héruðum og ekki sízt landsmótin. 1 því efni má segja að Skíðalandsmótið 1937 hafi markað tímamót í sögu skíðaiþróttarinnar á íslandi. Þeir sem sáu það mót og þau sem haldin hafa verið nú síðustu ár- in munu sannfærast um þá geysiframför sem átt hefur sér §tað. Ef athugaður er hinn al-= menni áhugi nægir að benda á h.vað fólk, sem ieikur sér í. brekku getur nú yfirleitt og bera það sa’man við getu þess fyrir 10 árum. Þar er mikill munur. Skíðamótin hafa þvi haft sín miklu áhrif á þróun skíðaíþrótt- arinnar. Mót það sem nú er haf- ið er því í raun réttri afmælis- mót, þar sem 10 ár eru liðin frá fyrsta mótinu. Verður örlítið sagt frá þessum mótum, hverjir hafa orðið Islandsmeistarar, hvar mótin voru o. s. frv. Mótin hafa farið fram á eftirtöldum stöð- um: 1937- Keykjavík 41 þálttakandi. 1938. Siglufirði 35 — 1939 ísafirði 51 —<-■ 1940 Akureyri 173 —- 1941 íéll mótið niður vegna snjó leysis í Reykjavík. 1942. Akureyri 37 þátttakendur 1943 Reykjavik 86 — 1944 Siglufirði 84 — 1945 ísafirði 45 — 1946 Akureyri 101 — í göngu hafa þessir orðið ís- iandsmeistarnr: 1937 Jón Þorsteinsson Skt Sf. 1938 Magriús Kristjánsson Einh. 1939 sami 1940 sami 1941 Ekki keppt 1942 Guðm. Guðmundss. Sk. Sf. 1943 sami — 1944 sami — 1945 sami K. A. 1946 sami — Íslandsmeisíarar í stökki: 1937 Alfreð Jónsson Skb. 1938Ketill Ólafsson Skb. 1939Alíreð Jónsson ÍS ijbhM 1940 Jón Þorsteinsson Sk. Sf. 1941 Ekki keppt 1942 Sigurgeir Þórarinsson Skb. 1943 Jónas Ásgeirsson Skb.. 1944. Jón Þorsteinsson Sk. Sf. 1945 Jón Þorsteinsson Sk. Sf. 1946. Guðm. Guðmundss. KA. íslandsmeistarar í tvíkeppni (ganga og' stökk). 1938. Jón Stefánsson Sk Sf. 1939. Jónas Ásgeirsson Skb. 1940. sami 1941. Ekki'keppt 1942. Jónas Ásgeirsson Skb. 1943. Guðm Guðmundss. Sk Sf. 1944. Jón Þorsteinsson Sk Sf. 1945. Guðm Guðmundsson KA. 1946. sami . KA. íslandsmeistavar í svigi 1938. Jón Þorsteinsson Sk Sf. 1939. Magnús Árnason M.A. 1940. Ketil.1 Ólafsson Skb. 1941. Ekki keppt 1942. Björgvin Júníusspn KA. 1943. Asgrimur Stefánsson Sk;Sf. 1944. Sami 1945. Jón M. Jónsson KR. 1946. Magnús Brynjólfsson KA. Þessir kappar munu vissulega selja sig dýru verði, og ómögu- legt að spá hver ber sigur úr býtum Þvi má þó ekk'i gleyma að margt getur skeð í íþróttum, og ómögulegt er ekki að sigurveg- arinn hafi annað númer en hér var nefnt. s2»n Afmælishóf íþróttafél. Reykja- víkur er haldið var í tilefni af 40 ára afmæli þess var fjölsótt. Var þar margt stórmenna sam- ankomið, ungir og gamlir. 1R- ingar, þeir síðarnefndu, ef til vill j í meirihluta, og fjöldi góðra í gesta úr öðrum félögum. Fluttu f ' þeir kveðjur, og E. O. P. form. j K.‘ R. afhenti í. R. peningagjöf jfrá.öllrim íþróttaíélögum bæjar-, ins, og á sú upphæð að renna i byggingarsjóð félagsins. Forseti Í.S.Í.. færði félaginu að , gjöf silkifána. Frá F. H. Hafn-j arfirði fékk það útskorið boð-! hlaupskefli. j Ýmsir félagar færðu sínu gamla góða félagi peningagjafir, blóm j íslandsmei^tarar í syigi (kven- °' flokkur): 1939 Marta Árnadóttir 1940 Emma Árnadóttir 1941 ekki keppt 1942 ekki keppt 1943. Maja Örvar 1944 sama 1945 sama 1946 Helga R. Júníusdóttir KA Sk. ís. Hk.R fl. í hófinu var afhjúpað brjóst- liíkan af Andreas J. Bertelsen aðalstofnanda félagsins. Jón Kaldal var gerður að heið ursfélaga, auk þess sem honum var færður stórriddarakross í. R- orðunnar. Laufey Einarsdóttir var sæmd ÍR-krossinum. Þá voru 6 frumkvöðlar Kol- i ;? ‘11, XJ.C1ÖCI XI. W Xii*XX*->x„xv-xx - », , , , . viðarhó)ls-„fyrirtækisms sæmd- Samkvæmt flokkaskipun skiða- , . • , . , ; ir æðsta heiðursmerki Kolviðar- manna hafa 36 .menn komizt 1 .. í Vióls sem er ..K-olviðarhólsskjOxCl- A-flokk 17 km. gongu. Skiða- noJb’ stökk A-flokkur 34 menn.Svig og brun karla A-floklcur 59. Svig og brun karla B-Rokkur 79 menn. Svig og brun kvenna A-flokkur 13 konur. Svig og brun B-flokkur 26 konur. Þjéðvtljinn fyrir þjóðina, |)joðin fyrir Þjóðviljann! Lokasóknin í hlutafjársöfnun Þjóðviljaprentsmiðj- unnar hefur þegar skilað miivlum árangri. Á röskum háifum mánuði hefur hlutaféð auki/.t úr 86 þúsundum f 120 þúsund krónur. Eftir eru þá 80 þús- und eða 160 futmnhundruðkróna Iilutabréf, tii pess að ná þeim ívö hundruð þúsundum, sem liiutafé pFCiitsmiðj- uuuar verður aukið um. Það er eftirtektarvert, hve söfnun þessi Lefur íarið í taugar heildsaiablaðanna í bænum. Það er sem þeim finnist, að áróðursblekking þeirra um, að Þjóðviljinn sé kostaður j&i erlendri „miðstöð“ bíði aivarlegan Lnekki, ef söfnunin heppnast. En eins og menn' vita, er þessi áróðursbiekking hugsuð sem einskonar þrumuleiðari fyrir afætustéttina til þess að óánægja Jijóðarinnar konii henni síður í koll. Undirtektir heildsalablaðanna gera það að verkum, að nú er Jiað orðið kappsmál allra stuðningsröanna Þjcð- viijas að ljúka söfnuninni á sem skemmstmn tíma. Enn ein hvatning er hin höfðinglega gjöf iistaverka, sem fimmtán Iistamenn liafa fært Þjóðviljanuin til á- góða fyrir söfnunina. Þetta er verðugt svar við þeim æsing, er gripið hefiu' heildsalablöðin, og þarf að verð- launast með sem beztri aðsólm að sýningu þeirri á lista- verkunum', er r.ú stendur yfir. Þjóðviíjans bíðát mikii verkei'ni í því að halda fram hagsmunum alþýðunnar, þjóðarinnar jafnt inn á við sem út á við. Það er því hið mesta hagSHiimamál al- þýðunnar, þjóðariunar ailrar að engar truflanir verði á útkomu blaðs liennar. Þjóðviljamenn. látum því hendur standa fram úr ermum og innleysuin sem fyrst þau 160 hiutabréf sem eftir eru. Þjóðviljinn fyrir þjóðina, þjóðin fyriv ÞjóðViIjann! .+.j..H-4-4-4-H~H-4-4-4-4-4-X4"H-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-H~H-4-4"H"H-4-4-4-4- TILKYNNING frá Skógrækt ríkisins um verð á | I r j á p i ö íí i y m llörð keppni Á öllum þessum mótum hafa beztu skíðamenn landsins reynt með sér. Keppnin - hefur verið hörð og „spennandi11. Skíðalands- mótin hafa verið stórviðburðir í íþróttalifi vetrarins. Það skíða- mót, serri nú stendur yfir verður sízt snauðara af óvissum úrslit- um og harðri keppni. í göngu t. d. munu 9 liklegustu mennirn- urinn“. Þessir menn eru Magnús Þor- geirsson, Sigurliði Kristjánsson, Guðm. Sveinsson, Ágúst Jóhann- esson, Helgi Jónasson frá Brennu og Ásgeir L. Jónsson. Þótttákendur Í.R í EM-mótinu í sumar voru sæmdir ÍR-ki-ossin-1 inum af annari gráðu, en það voru sem kunnrigt er, Kjartan Jóhannesson, Óskari Jónsson, Jóel Sigurðsson og Finnbjörn Þorvaldsson. Lúðrasveit Reykja- víkur kom í heimsókn og' lék nokkur lög fyrir veizlugesti, flutti form. sveitarinnar ávarps- i orð. i í tilefni af afmælinu var efnt I , ir leggja af stað hver eftir öðr- j til handknattleiksmóts i Iþrotta- um og er röðin þessi; nr. 11 Erl. | húsi X.B.R. og kepptu flokkar Stefánsson, Siglufirði 12 Gísli! félagsins við sveitir úr öðrum KristjánsSon ÍR, 13 Jóhann Jóns- félögum, meist. (Val) J. fl. (Ár- son af Ströndum, 14 Váltýr Jón-1 mann), kvennfl. (Fram), II. og ! asson^ Sigluf., 15 Ásgrímur Stef- m. fl. (Ármann). Tapaði 1R Öll- vorið 194 /*n ' i ánsson, Sigluf., 16 Jónas Ásgeirs son, Sigluf., 17 Guðm. Guðmunds sori, KA. 18 Helgi Óskarsson. Ár- mann, 19 Haraldur Pálsson, Siglu firði.. um leikium nema í I. fl. Þá var leikfimissýning I. fl. karla úr ÍR og keppni Badmin- ton milli T.B.R. og afmæiisbarns Framliald á 4. síðu. Birki, -úrval ............ pr. stk. kr. 5.00 Birki, garðplöntur ....... — — — 4.00 Birki, 25—30 cm......... — — — 1.00 Birki, 15—30 cm...... pr. 1000 stk. kr. 600.00 Reynir,úrval ............. pr. skt. kr. 8.00 Reynir, garðplöntur . . . . — — - Ribs ....................... — — — Sólber ...................... — — — Gulvíðir 1 árs ............. — — — Gulvíðir 2 ára ........... —- — — Aðrar víðitegundir ...... — — — Gulvíðir, græðlingar .... — — - Skógarfura 2—3 ára.............. — Ennfremur veroa ef til vill nokkrar tegundir skrautrunna á boðstólum. Skriflegar pantanir sendist fyrir 2Ö..apríl til skrifstofu Skógræktar ríkisins, Klapparstíg 29, Reykjavík, eða til Skógarvarðanna: Garðars Jóns- sonar, Tumastöðum; Daníels Kristjánssonar, Beigalda; Einar G. E. Sæmundsen, Vöglum eða Guttorms Pálssonar, Hallormsstað. 5,00 3.00—5.00 ;• 3.00—5.00 : 1.00 2.00 2.00—3.00 0.75 — 0,75 Skógrækt ríkisins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.