Þjóðviljinn - 29.09.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.09.1948, Blaðsíða 8
Tilkynnt ú afgreiðsia siáturs rnni S kefjast kl. 8 ’ £n um hádegi var ekki íarið að afgreiða svo ' mikið sem hálfan hrútshaus! JFÓLKIÐ á myndinni hér að ofan er aA bíða oftir slátri. Myndin var tekiu vift aðRreiðslnstað Slátui'félags Snðurlands um liá- degi í gær. I»á liöfðu margir beðið árangurslaust siðon kl. 6 um morguninu. I fyrradag var tilkynnt, að afgreiðsla sláturs til almennings ætti að hefjast ki. 8 þennan morgun. — Tiðinda- maður blaðsins var staddur þarna nin leíð og myndin var tekin. Hann spnrði nokkra starfsmenn stofnunarinnar, hvenær af- grelðsla mundi raunverulega hefjast. Kinn sagði, að það yrði kann.sk] eftir hádegið. Annar lcvaðst be/.t geta trúað, að það yrði ekki fyrr en næsta dag. Enghm virtlst vita ueitt með vissn. — Og fólkið hélt áfram að bíða. iUÓÐVIUINIi Seinni hluti kvikmyndarinnar »Reykjavík vorra daga“ fullbúinn til sýninga n' Níestkomandi langardag hefjast sýningar á seirini hluta kvikmyndariimar ,,Beykjavík vorra daga“, en hana hei’ur óskar Gíslason gert, sem kunnugt er. Er {»essi síðari hiuti með nokk- uð öðru sniði en sá fyrri, sem hér var sýndur í fyrra. Aðal- breytingin er í því fóigin, að nú talar þuhir með aliri mynd- inni, en rftaðnr texti aðeins í upphafi. Já, það hafði verið tilkynnt, að afgreiðsla sláturs til almenn- íngs ætti að hefjast kl. 8 þenn- an morgun. Húsmæður ætluðu að tryggja sér það, sem þær 'þyrftu áður en þær yrðu alveg bundnar við morgunstörfin. !Þær voru því komnar á staðinn kl. 6. En á hádegi var ekki farið að afgreiða svo mikið sem hálr- an hrútshaus, hvað þá meir! — !Það er engin furðá, þótt mönn- um leiki hugur á að vita, hvort þeir opinberu aðilar, sem hér eiga hlut að máli, þykist ekki þu-rfa að sýna almenningi meiri nærgætni né virðingu en þehn dýi-um, sem þeir slátra? „Er elvki alltsamau selt bakdyramegin“ ? Tiðlndamaður blaðsins raxldi við nokkra þeirra, sem þama stóðu í þessari miklu biðröð, svo ömuriega táknrænni um núverandi ástand þjóðfélags- mála. Ein kona kvaðst hafa um það öruggar heimildir að síðan á miðvikudag hefði liundruðum fjár verið slátrað á hverjum sólarhring austur á Selfossi Mest af þessu slátri væri ætlað til Reykjavílcur; en hvað yrði um það? — Maður einn sagðist hafa séð bíla koma hingað með firn af kindahausum þennan morgun; samt hefði ekkert af þeim ennþá birzt við þessar auglýstu afgréiðsludyr almenn- ings. — ,’,Er ekki bara alltsam- an selt bakdjTamegin ?“ spurði fóikið, en fékk ekki svar við því fremuren öðru. Eitt slátur 50 krónur! I {>essu sambandi væri ekki iir wgi að rekja lauslega sögu bláturmáJe nú í haust. — Lengi (Ljósm. Sig, Guðmundsson). Bændurmi fá 6—7 ki. íyrir slátrið — en verða að borga fullt verð ei þeir taka það út! í sambandi við hið háa verð sem nú er á slátri og óreiðu þá sem verið hefur á því sviði er ástæða til að geta {æss að bændur fá að- eins 6—7 kr. fyrir hvert slát ur — mlsmnnurinn fer í milli liðina! Og ekki nóg með {rnð. Endanfarlð hafa bændur haft lejli til að taka, sér r»ð auka- kostnaðarlausu, slátur }mð sem þeir þurfa til heimilLs- nota. Nú hefur {sessu verið brejtt og bændur verða að greiða kr. 18.50 íyrir hvert slátur sem þeir taka út úr sláturhúsunum, 12 kr. melrn eii jþelr fá fyrir það! ! Ásfceðan tll þessarar furðu legu ráðstöfumiar er sú að talið er að bændur liafi tnui- áiíi'arið tekið eitthvað meira út en þeir þurftu sjálfir að \ nota og látið kunningja sína j kaupstöðum fá það ineð kostnaðarvoi’ði. Og þá ó- svinmi þurfti að stöðva, milli liðirnir urðu að fá sitt! Þess yogna eru bæiuiur nú skyld- aðir til að borga milliliðun- um 12 kr. skatt af hverju slátri sem þeir þurfa sjálfir að nota. vel var húsmæðrum meinað að gera sér sjálfar slátur. Einstak- ir kaupmenn og znntgerðarfyrir- Framhald á 7. s!ðu Breiðfylking afturhaldsins sigraði á Húsa- vík í’rffCgja daga aUsherjarat- kvæðagreiðslu I Verkamanna- félagi Húsavíkur lauk í gær og hrósaði samfylking afturhalds- ins sigri, fékk listi þess 149, atkV., en listi einingarmanna 123 atkv. Af 300 á kjörskrá greiddu 272 atkvæði. Þessir voru kosniv Ölafur Friðbjamarson, Kristján Pét- ursson og Karl Gunnarsson. Verkalýðsfélagið Esja í Kjós kaus fulltrúa sinn í fyrradag. Var Axel Jónsson kosirm með' 16 atkv. : 13. Allslierjaratkvæðagi'eiðsla fór fram í Verkamannafélaginu I»ór á Selfossi í gær, en þar var kos ið aftur vegna þess að kosn- ing er fram fór imi daginn reyndist ólögmæt. Björgvin Þorsteinsson var kosinn með 27 atkv. : 22. Úrslit í nokkrum félögum er kusu um helgina en ekki höfðu borizt fréttir af í gær urðu þessi: I Verkamannafél. Skaga- strandar var kosinn Fntz Magn ússon með 32 atkv. : 15. 1 Bílstjórafélagl Rangæinga var Kristinn Jónsson kosinn. 1 Verkiimannafélaginu Fram á Seyðisfirði var kosinn Þorsteinn Guðjónsson með 62 atkv. : 20. I verkakvennafélaginu Aldan á Sauðárkróki var lcosiji Helgaj Jóhannesdóttir með 33 atkv. : 11. I Verkalýðsfélagi Griuda- rilíur var Svavar Arnason sjálf kjörinn með 20 atkv. 1 bílstjóra félaginu Mjölni á E.yrarbakka var Sigurður Ingvarsson sjálf- Framhald á 7. síðu. Forseti þingsins var kosinn Guðm. H. Guðmundsson, form. Iðnaðarmannafélagsins í Reykja vík, 2. forseti Guðjón Scheving, málarameistari. Ritarar voru kosnir: Ársæll Árnason, bók- liandsmeistari, Vigfús Friðriks scm, ljósmyndasm.m. og Svein- bjöm Jónsson, forstjóri. Stjórn sambandsins leggur Happdrættislánið: 9 milljónir seldar Sala happdrættisskúldabréfa ríídssjóðs iiefnr nv^síaöiö hálf- án mánuð og r.um nú vera selt fj'rir um í) milljóiur hr. í Reý-kjavík höfðu verið seld. bréf fyrir 1 mil!j. Akurcyri 400 þús., Siglufirði 210 þús.( IÍafn- arfii-ði 240 þús., Isafirði 150 þús., Vestmannaeyjum 150 þús., Keflavík 140 þús. Mjög margir hafa keypt 5— 10 bréf. en þess eru einnig dæmi Framhald á 7. síðu. Þulurinn er Æh'ar Kvaran, leikari, og liefur hann einnig samið texta þann, er hami fer með. — Hljóm- og talupptök- una í myndina hafa annazt fyrirtækin „Radíó og raftækja- stofan" og „íslenzkir tónar“. Þorlelfur Þorleifsson hefur gert hina rituðu texta. Kvikmyndin sýnir fjölmarg- ar hliðar á Reykjavikurlífinu. Var þessi síðari hluti filmaður síðastliðinn vetur og í vor. — Þama gefur að líta jólaösina á götum Reykjavíkur og í verzl- ununum, þá er bmgðið upp Eiríkur Páisson ráðinn skrifstoinstjórí Samb. ísl. sveitaríélaga Stjóm Sambands íslenzkra sveitarfélaga réði s.l. laugardag Eirík Pálsson, bæjarstjóra í Hafnarfirði, skrifstofustjóra sambandsins og rltstjóra tíma- ritsins „Sveitarstjóraarmál" frá 1. nóvember n. k. að telja. Um starfið bárust 25 umsókn ír. þessi mál fyrir þingið og var þeim vísað til nefnda. 1. Upptaka nýrra sambands- félaga. 2. Frumvarp til laga um iðnskóia. 3. Fjármál iðnaðarins. 4. Útvegun efnis og álialda. 5. Gjaldeyris- og innflutningsmál. 6. Efling og þróun iðnaðarins. 7. Utgáfa handbóka. 8. Iðnsýn- ingar. 9. Flokkun húsa. 10. Sam eiginlegt merki fyrir iðnaðar menn. 11. Kosning fulltrúa á nnersta norræna iðnþing. 12. Nýj ar iðngreinar. 13. gerfiiðnaðar- menn. 14. Reglugerð um heiðurs merki. 15. Vamir gegn elds- og slysahættu. 16. Lagabreyt- ing. Þinginu hefur sennilega lokið í gærkvöld. í Landssambandi iðnaðar- manna em alls 20 iðnaðar- mannafélög og 33 fagfélög, með samtals 2340 meðlimi. Iðnráð á öllu landinu em 7. Á Akranesi, Akureyii, Hafnar- firði, Isafirði, Reykjavík, Siglu firði, og Vestmannaeyjum. Iðn- skólarnir eni 15 alls. skyndimyhdum úr lífinu i Mið- bæjarskólanum í tilefni 50 ára afmælis hans. Síðan koma kafl ar frá álfabrennunni, sýning um hjá Leikfélaginu og Fjala- kettinum, þingslitum, seðla- Bkiptum í Landsbankanum, Skíðamóti Reykjavíkur, baðlífi í Nauthólsvík, i>eysufatadögum skólanna, biðröðtun við verzl- anir o, fl. o. fl. Þessi síðasti kafli er I litum sem hinn fyrri. Fyrsta sýning verður í Tjamar bíó n. k. laugardag kl. 5- —- Hún stendur í l’A klst., rúm- lega . Óskar Gíslason liefur beðið blaðið að færa þakkir ölhim þeim sem liðsinnt hafa honum við töku þessarar kvikmyndar. Sérstaklega telur hann, að borg arstjórinn, Gunnar Thoroddsen, og önnur bæjarj-firvöld hafi átt mikinn þátt í að honum hefur tekizt að gera myndiua svo úr garði sem hann hafði hugsað sér. Merki fyrir 50 þús. Á merkjasöludegi Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna i fyrradag seldust merki fyrir 50 þús. kr. Þá barst sjóðnum og 1000 kr. gjöf frá Byggingarfé- lagi verkamanna til minningar um Bríeti Bjamhéðinsdóttur, móður Héðins Valdimarssonar, Framh. á 5. siðii Fargjöld lækka Á tímabiiina 1. okt. 1948 til 1. marz, 1949 lækkar verð á farmiðum til Ameríku, og verð ur fargjaldið frá Keflavík, fram og aftur, sem hér segir: Boston $ 337.30 Chieago 459.80 Detroit $ 483.70 Ne'v York $ 389.30 Philadelphia $ 400.40 Washington $ 414.80 Að viðbættum söiuskatti Ofangreind lækkun gildir að- eins fjTÍr 30 daga ferðalögam, þ&nnig, að þeir, sem njóta vilja bessara hlunninda verða að koma aftur heim í síðasta lagi 80 daga eftir að farið var héð- an. Peningnm stolið I fjTrinótt var brotizt inn í skúr á íþróttavellinum, og stol- ið 50 kr, í peningum. ISnþing fslendinga seti á laagard. 10. Iðnþbig Islendluga var sett £ Baðstofu Iðnaðarmanna kl. 4 á laugardag, af forseta Landssambands iðnaðarmanna, Helga H. EiríkssjTii. 61 fulltrúi var mættur, en von var 4 nokkrtun fleiruirL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.