Þjóðviljinn - 10.04.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.04.1949, Blaðsíða 1
14- árgangur. Suiínudagur 10. apríl 1949. 81. töjublað. Hafnfirðingar! Munið les- hring Æ. F. H. í G. T.-hús- inu í dag klukkan 2 eftir h. Leiðbeinamli Haukur Helga- son. Öllum heimil þátttaka. Stjórn Æ. F. H. AfleiSingin af sfefnu hrunsfjórnarinnar i markaSsmálum: ' ' í\ “ "Aii'W'. Fasistiim ialao fagnar Atiaaizhafs fiaiaáaSagiiy Malan forsætisráðherra stjórn- ar fasista og kynþáttakúgara í Suður-Afríku hefur lýst yfir velþóknún sinni á stofnun At- lanzhafsbandalagsins. Jafn- fram stingur hann uppá, að Suð ur-Afríka og nýlenduveldin í Afríiai myndi Afríkubandalag, og veiti hvert öðru aðstoð gegn sjálfstæðishreyfingu innfæddra manna. Samningar í Bretlandi haía nú ioks verið undir- ritaðir cg neíndin er komin altur heim eítir langa og dýra útivist. Samningar þessir eru einstœtt hneyksli, alvar- legasta h.neykslið í sögu aíurðamálanna í tíð nú- verandi stjórnar, og er þá mikið sagt. Aðalatriðin eru þessi: Verð á fzeðliski er lækkað í 10 penee fyrir ensk! pand, en var 12% pence í fyrra. Tékkar greiða 12% penee lyrir pundið, enda er bað ábyrgðarverð ríkissjóðs til fiskimanna. Verð á síldamjöii er 31 sterlingspund íyrir $®nnið. Hollendsngar hafa greitt allt að 38 pundum og Tékkar rúm 44 pund! Verð á síldaríýsi er 90 pimd, en var 97 pund í fyíía, Tékkar hafa hins vegar greitt 120— 130 sierlingspimd fyrir tonnið. KifiT'B * -V* O* t" V~- B* ** VVT. Með þessu er íslenka þjóðin svipt tugum milljóna króna í erlendum gjaldeyri, slíkar eru afleiðingarn- ar öí því að íslenzka þjóðin hefur verið lögð undir ok engilsaxneskra auðhringa á nýjan leik. Verðlækkunin á freðfiskinum,_fullt ábyrgðarverð. Á sama tíma nemur yfir 20%, og munu Bret og íslenzka ríkisstjórnin lætur ar meira að segja telja það verð ásamt verðfallinu á lýsi hlýtur _að merkja verðlækkun á síld til sjómanna og útvegsm. í sumar, og gera það þannig mik ið efamál hvort yfirleitt verður hægt að gera út á síld. Verðlækkunin á lýsinu er enn nýr árangur Unileverhringsins í baráttu hans til að halda ís- lenzku þjóðinni á nýlendustig- inu. Feitmeti er enn mjög eftir- sótt vara í heiminum og ef ís- lenzka hrunstjórnin hefði ekki útilokað alla samkeppni með því að slíta verzlunarsambandi við Sovétríkin hefði eflaust ver ið hægt að tryggja miklum mun hærra verð eins og sést á því að Tékkóslévakía bauð í fyrra 120—130 pund. Þessir nýju brezku samning ar eru enn ein og alvarleg sönn un um hrunstefnu núverandi rík isstjórnar. Það er búið að eyði leggja velmegun þá sem þjóð- inni hafði verið- tryggð með hagstæðum verzlunarsamning- en lögreglusti., formenn þing- og arhvífliSor ekki yfirheyrðir sérstaka náð að þeir knúðu ekki fram meiri lækkun. Miðað við heildarmagn af freðfiskfram- leiðslu íslendinga merkir slík verðlækkun yfir 10 milljónir króna tap í erlendum gjaldeyri, og samsvarandi upphæð verður ríkissjóður að greiða íslenzkum fiskimönnum til að standa við skuldskuldbindingar sínar um Royall boðar bandaríska át « þenslu í Asín og Evrópu llermálanefnd íul'írúa brezka auðvaldið ræna þjóðina á þennan hátt er engin tilraun gei;ð til samninga við Sovétrík- in, enda er það forsenda þess að ránið gæti tekizt. Lækkunin á síldarmjölinu nemur 7—13 pundum á tonn miðað við verð í Hollandi og Tékkóslóvakíu. Þetta smánar- leik. Afleiðingin verður geigvæn leg kreppa, atvinnuleysi, skort- ur. Nýfeflður Itala sjáSfstæS rikl eSa herstöðvar ¥asturveld< Gromiko, varaufanríkisráð- herra Sovétríkjanna og fuiltrúi þeirra á þingi SÞ, lagði í gær þykkti í gær að leggja til að fyrir þingið tillögur Sovétríkj- deiltlar Bandaríkjaþings sam anna um framtið ítölsku nýlend- hernaðarútgjöld Búndarjkj- anna í Afríku. anna á næsta í'járhagsári j Tillögurnar eru mjög frá- verði 1G.000 miiijónir doli-j brugðnar þeim, sem Vesturveld ara, eðn 1.500 milijónnm in höfðii áður lagt fram. Bretar meiri en Trunian forseíi fór krefjast umboðsstjórnar í aust íram á. Ilækkunin fer mest-l urhluta Libyu, þar sem vitað Ö!1 til flughersins. Royall her er að þeir ætla að koma upp Séltarhðldin sem haím voih eftls 30. maiz s.3. sýndu slg biáf! að vera ekki réiiarh. i þeim skilningi þess orðs að íinna æiti hina seku, heidnr er hér nm réttarofsókniz gegn verklýðssamlökunum a5 ræða þar sem hinir raunverulega seku, þeir sem ábyrgð- ina bera, lögzeglusijóri, ráðherrarnir, formenn þing- flokkanna og hinn vepnaði IleimdaSlarskríli helíui ekbi verið tekinn til yfirheyrzlu. Hinsvegar hafa um og binda hana á kiafa engii) SigurSur Guðnason fomiaður Dagsbrúnar, Stefán saxneskra auðhnnga a nýjan ögmundsson og Guðmundur VigfússoK starfsmaðuí Fullirúaráðs verkalýðsfélaganna, verið kallaðis til yfirheyrzlu, auk fjölda. aimarra. Fangelsanirnar eru ekki síður fáránlegar. Fyrsi var 17 ára pilti austan úr sveiíum, Magnúsi Hákon- arsyni, haldið slösuðum í fangeisi í 5 sóiarhringa eg í íyrradag yar SSefán Magnússon blfreiðarstjóri sett- u.r í fangelsi, enáa þé!! vitað sé að harm haSi ekkert af séz ferotið. Sýnir þetia allt að hér er ekki um réíi- arrannsókn að ræða, heldur réttarofsóknir göyii verkalýðssamiökununi. í íyrradag var Einar Olgeirsson kallaður íyrir og lýsii hann yíir því að hann teldi dómstólinn ekki ó- háðan og neitaði því að svara meðan þeir sem á- byrgðina bæru, á próvókasjónunum, lögreglustjóri, íormenn þingflokkanna cg ráðherrarnir væru ekki kallaðir til yfirheyrzlu. Þessara smánarsamninga verð ur getið nánar í blaðinu næstu daga. sr riiáiaráðherra sagði nefnd- inni að Bandaríkin þyrftu að miklum flota- og flugstöðvum með aðstoð Bandaríkjamanna, hafa svo mikinn herstyrk, aö i sem styðja kröfu Breta um yfir þau geti haldið stöðvum bæði j ráð yfir landsvæðinu. Vestur- í Evrópu og Asíu. 1 veldin leggja ennfremur til, að Frakkland fái umboðsstjórn í suðurhluta Libyu. Sovéttillög- urnar eru á þá leið, að bæði Li- bya og Eritrea við Rauðahaf| skuli fá fullt sjálfs.tæði ekki sið ar 'en að tíu árum liðnum. Þang aðtil sé þeim stjórnað af land- stjóra, er verndargæzluráð SÞ útnefni og hafi hann sér við hlið ráðgjafanefnd skipaða full- trúum frá Bretlandi, Bandaríkj I vegiia þess að hún ez utíum, Sovétríkjunum og Frakk kommúnisSi landi og tveim fulltrúum íbúa landanna sjálfra. Somalilandi verði stjórnað á sama hátt en ekkert tímatakmark sett fyrir hvenær það skuli fá sjálfstæði. ita Bandarísk yfirvöld liafa neit að konu bandarísks prófessors um leyfi til að koma með manni Bandarkin, og er smum mn ■ «*■**•*»■ r ’ rt? orsökin sú, að konan, sem cr af brezkum ættum, er kommún isti'. Prófessorinn og kcna hans dvelja nú í Lcndon, og hanu hefur lýst yfir, að hann hverfi ekki aftur til Bandaríkjannn, fyrr en hann fáiVað taka kctiu sína með sér. Sem fyrrvera n.i hermaður kveðst hann I:: a rétt til að koma með konu n til Bandaríkjanna, hverjar svo sem stjórnmálaskoðanir heun- ar eru.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.