Þjóðviljinn - 12.04.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.04.1949, Blaðsíða 1
■iiiiiur Þriðjudagar 12. apríl 1943. S2. tölublað. FEokksskólinn Kennsla í flokkskólanum fellur niður í kvöld. Fimmta og' síðasta erindið í erindaflokkn- um: Saga verkalýðshreyfingar- innar á íslandi verður flutt eft- ir páska. 57 fýðræðissirtrtar til dauða á tíu dögu MoréæJi grísku Iasislast|ómariniiar Aþeitii verðttr æ trylltara £ 1 Bawiðiísk mótraælí §e§n Ailanzhafsbandalðginii. Bandalogið getur að eins leitt til styrj- kjarnorku- Fjárveitinganefnd fulltrúa- deildar Bandarikjaþings ákvað í gær að hækka verulega fjár- veitingu til framleiðslu kjarn- orkuvopna. Lihenthal, formað- ur kjamorkunefndar Bandaríkj anna skýrði nefndinni frá þvi, Styrkur gríska Lýðræðishersins og óánægja al- mennings á yíirráðasvæði íasisíasijórnarinnar í Aþenu aukast nú jafnt og þétt. Lýðræðisherinn held- ur uppi harðri sókn í Norður-Grikklandi cg heíur unnið mikilvæga sigra, en samtímis heyja opin- berir starísmenn Aþenustjórnarinnar verkíall og láta ekki bugast þrátt fyrir fangelsanir og morð- hótanir. Bandaiíska leppstjórnin í Aþenu óttast, að dagar hennar séu biátt taldir, og í örvæntingu sinni lætur hún enn herða ógnarstjórnina og hraða fjölda- morðum á lýðræðissinnum. /ið Sovétríkin krafizt Dagana 28. mara til 6. apríl — í tíu daga — voru kveðnir að ný kjamorkuvopn hefðu ver UPP Idauðadómar á yfirráða ið framleidd á síðastliðnu ári og svæði Aþenustjórnarinnar í reynzt vel. Hann kvað nú gerð- Grikklandi, sem skýrt var frá í ar tilraunir með að setja kjam- orkuaflstöðvar í herskip. fréttum erlendra frá Aþenu. fréttaritara mm e5a Siefáni Mapíissyni enn fangelsi fyrir affs engar sakir. Af réttarofsóknunum undanfarið er ekki ann- að hægt að álykta en að íslendingar búi ekki lengur í réttarríki, heldur lögregluríki. Einum af öðrum er íleygí í fangelsi og haidlð þar fyrir engar sakir. Stefán Magnússon bifreiðarstjóra er enn hald ið í fangelsi fyrir alls engar sakir. Hann var tekinn til yfirheyrzlu s. 1. föstudag og eftir mjög stutta yfiiheyrzlu var hann settur í gæzlu varðhald og situr þar enn án þess að hafa ver- ið yfirheyiður frekar. Slíkt atíerli, að taka menn úr vinmi fyrir alls engar sakir cg halda þeim í fangelsi án yfirheyrzlu, viðgengst ekki í nokkru réitaníki, slíkar aðíerðir eru aðeins þekktar úi fasista- ríkjum. Á sama tíma og saklausum mönnum er þann ig haldið í fangelsi, er ekkert gert til að yfir- heyra hina seku, lögreglustjórann, formenn þingflokkanna og ráðherrana, mennina sem bera ábyrgð á egningunum og því að Heim- dallarskrílnum var sigað til að berja á frið- sömu fólki. Heimdallarskríllinn er heldur ekki yfirheyrður. Slík „réttarhöld” eiga ekkert skylt við rétt- arfar, heldur beinar, ógrímuklæddar réttarof- sóknir, sem vekja reiði og viðbjóð allra rétt- sýnna manna, hvar í flokki sem þeir standa. KONA MEÐ BARN Á BRJÓSTl BlÐUR VERÐA SKOTIN EFTIR AÐ ■Ýrosir kunnustu listamepn, vísindamenti og kirkjunnar menn í Bandaríkjunum, 300 talsíns, hafa sent Bandaríkja- þingi opið bréf, þar sem þeir skora á það að fella At- lan zh afssáttmálann. í hinu opna bréíi segir, að ráðstafanir þær, sem Atlanz- hafssáttmálinn gerir ráð fyrir, og þær gagnráðstafanir, sem búast megi við, geti aðeins leitt til styrjaldar milli Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna, sem enginn gæti unnið en allur heim urinn myndi tapa í. Krefjast Mikill hluti hinna dauða- dæmdu eru konur. Af tólf manneskjum, sem dæmdar voru til dauða í Saloniki voru t. d. sjö konur. Ein þeirra, frú Dani- lidou, er tveggja barna móðir og hið yngra er enn á brjósti. j Dómurinn yfir henni var kveð- | inn upp með samhljóða atkvæð- j um allra dómenda og verður því ekki áfrýjað. Ilún má því búast við að verða leidd út og skotin hvaða dag, sem er. Fréttaritari Reuters í Aþenu skýrir frá því 3. apríl, að af tíu manneskjum þar í borg, sem dæmdar voru til dauða fyrir kommúnistiska starfsemi, hafi verið tvær konur. Reuters- fréttaritarinn telur upp í sama skeyti þessa dauðadóma í við- bót: I Tripolis á Pelopsskaga voru 27 menn úr Lýðræðishern- um, sem teknir höfðu verið til fanga í bardögum, dæmdir til dauða og í Chalkis voru 15 kommúnistar dæmdir til dauða fyrir að reyna að telja menn á að ganga í Lýðræðisherinn. Thomas Mann bréfritendurnir þess, að Banda ríkjastjórn hefji beina samn- inga við sovétstjórnina til að jafna deilumálin. Af þeim, sem undirrita bréfið til Bandaríkja- þings, nafngreindu útvarpsfrétt ir í gær aðeins Nóbelsverðlauna rithöfundinn Thomas Mann og píanóleíkarann Arthur Schnab- el- Sáttmálinn sendur þinginu í dag Tilkynnt var í Washington í gær, að Truman forseti myndi í dag senda öldungadeild Banda ríkjaþings Atlanzhafssáttmál- ann, en til þess að verða bind- andi fyrir Bandaríkin þarf hann að fá atkvæði tveggja þriðju hluta deildarmanna. Truman mun láta sérstakan boðskap frá sér fylgja sáttmálanum. Frum- varp um hernaðaraðstoð til Vestur-Evrópu verður ekki lagt fyrir Bandaríkjaþing fyrr en sáttmálinn hefur verið afgreidd- ur. Þar sem Bandarikjaraenn stjórna: 6. apríl skýrir Reutersfrétta- ritarinn frá, að níu menn og fimm konur á eynni Euböa Hvar sem Ba ndarikjamemt koma nærri landsstjóm, eltir atvinnuleysið þá eins og skugginn þeirra. Heima í Banda- ríkjur.um eru 5 milljónir nú atvinnulausar, í Vestur-Þýzka- hafi verið dæmd til dauða fyrir landi, þar sem Bandaríkjamenn hafa nú töglin og lialgd- að hafa haft samband við iraar, er tala atvinnuleysingja nú nálægt tveim milljónum, og nú herma fréttir að í Japan, sem hernámsstjórn Banda- ríkjanna ræður, vofi yfir milljónaatvinnuleysi. skæruliða. Verkfaiíið heidur áfram Verkfall opinberra starfs- manna hélt áfram í gær enda þótt Aþenustjórnin hefði til- kynnt, að hver sá, sem ekki kæmi aftur til vinnu, yrði skráð ur í herinn og dreginn fyrir her rétt. Verkfallsmenn hafa hafn- að boði stjórnarinnar um ókeyp is matvæli í þrjá mánuði og halda fast við kröfu sína um kauphækkun. Fréttaritari Reuters í Tokio segir, að japanskir séríræðing- ar í atvinnumálum telji að Jap- an eigi nú í vændurn mesta at- Vinnuleysi í sögu landsins. Samkvæmt kröfu bandarísku hernámsstjórnarinnar hefur jap anska ríkisstjómin ákveðið að segja 1.350.000 mönnum, bæði í þjónustu opinberra stofnana og einkafyrirtækja upp störf- ,um, samkvæmt „spamaðaráætl- un,“ sem gerð hefur verið. Fyrirætlanir eru uppi um að útvega 800.000 manns vinnu við útflutningsiðnaðinn og opinber- ar framkvæmdir, en áðurnefnd- ir sérfræðingar telja þær hel- bera loftkastala. Gizka sérfræð ingarnir á, að sparnaðaráætlun- in geri 2.000.000 Japana at- vinnulausar. Tala atvinnuleys- ingja í Japan var 670.000 í októ "ber í fyrra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.