Þjóðviljinn - 01.10.1953, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 1. október 1953 — 18. árgangur — 220. töiublað
ÍÞwgþveiti í h úsn œ&ismálhm Reykjavikur;
íhaEdið og Framsókn hafa fækkað
úðabyggingum um helming frá ’46
og fvöfaldað ibúafjöida bragganna!
HundruS f]öískyldna síanda uppi húsnœSislausar og mest
allf leiguhúsnœSi er komiS ó kolsvartan okurmarkaS
Piccard kafar
3150 metra
Svissneski vísindam-aðúrinn
Piccard, sem hefur íarið allra
manna hæst í loftbelg, setti í
gær met í köfun niður í haf-
djúpin. Við þriðja mann< fór
hann í málmkúlu 3150 metra
í dýpsta hyl Miðjarðarhafsins
nálægt eynni Ponza í Thyrrenia-
h-afinu milli Ítaiíuskaga og eyj-
anna Sardíníu og Korsíku. Kaf-
aramir athu-guðu lífið í sjón-
um út um kýraugu á kafkúlunni
o,g einn þeirra tók kvikmyndir.
Fyrra köfunarmet, 2100 metra,
settu Frakkar fyrir mánuði.
í gær hófust á Miðjarðarhafi
austanverðu og í aðliggjandi
Atlanzhafsbanda lagslöndum
mestu heræfingar, sem þar hafa
átt sér stað. Taka þátt í þeim
Bandaríkjajnenn, Bretar, Grikk:
ir, ítalir cg Tyrkir.
Aldrei fyrr mun reykvísk alþýða hafa heilsað 1.
október með slíkum ugg sem í dag. Oft hefur ástand-
ið í húsnæðismálum hennar verið bágborið en nú
keyrir gjörsamlega um þverbak. Fyrir aðgerðir í-
halds og Framsóknar standa nú mörg hundruð fjöl-
skyldur og stór hópur einstaklinga á götunni, ef
ekki í dag þá alveg á næstunni þegar umbeðnir úr
skurðir um útburð fólks úr leiguhúsnæði hafa verið
felldir af borgarfógeta.
Svo að segja allt leiguhúsnæði sem losnar og
leigt er að nýju lendir á kolsvörtum okurmarkaði.
Er húsaleigan að komast í svo svimandi upphæðir
að verkamenn og láglaunamenn yfirleitt eru með
öllu útilokaðir frá þeim möguleika að taka mann-
sæmandi íbúðarhúsnæði á leigu. Leið alþýðunnar
liggur því í vaxandi mæli í braggana og skúrkumb-
aldana og annað það vandræðahúsnæði sem stefn-
ir heilsu og lífi fólksins í hættu.
Þetta ástand á rætur sínar að
rekja allar götur til ársins 1947,
þegar hernámsflokkarnir undir-
gengust þá skuldbindingu við
erlent ríki, Bandaríki Norður-
Ameríku, -að -afherid.a því raun-
vei'ulegt v-aid yfír fjárfestingu
til ibúðarhúsaby-gginga á íslandi.
Með stofnun fjárhagsráðs sem
eftirlitsstofnunar Bandaríkjanna
á þessu sviði, hófu hernáms-
flokkarnir þá herferð gegn
by.ggin-gastarfsemi landsmanna
sem staðið hefur aha tíð siðan.
íbúðaby-ggingum aimennt sam-
fara lánsfjárbanni bankanna
Fram-hald á 3. síðu.
Komst ekki um
borð!
LYNDE MCCORMICK
fíotaforingi
nour i
Hedfoít forsæfisráðherra hefur sýnt skiln-
ing á málsfað fslendiuga
Hans Hedtoft, foringil danskra sósíaldemókrata, mynd-
aöi 1 gær hreina flokksstjóm eftir aö' róttækir höföu.
hafnað boöi hans um samsteypustjórn.
Sósíaldemókratar buast við
ao fá stuðning róttækra á þingi
en saman hafa flokkarnir naum
an meirihluta þingsæta.
I stjóra Hedtofts er H. C.
Hansen utanríkisráðherra,
Ramus Hansen landvarnaráð-
herra, Viggo Kampman fjár-
málaráðherra, Julius Bomholt
menntamálaráðherra og konan
Bodil Koch kirikjumálaráðherra.
Stjórnarskiptin í Danmörku.
koma okkur íslendingum meira.
rið nú en ella vegna þess aö-
telja má víst að handritamálifr
komi fljótlega á dagskrá. Þeg-
ar umræður um málið féllu nið
ur í Danmörku í fyrra stafaðL
það af því að Ijóst varð að ékk~
ert yrði gert í því fyrr en stjóm
arskrárbrevtingin og tvennar
Framhald á 12. siðu
Skaðræðisverk her-
námsflokkanna
Til þess að -gera herferð sína
gegn byggingum íþúðarhúsa
sem áhrifaríkasta unnu Sjálf-
stæðisflokkurinn, Framsókn og
Alþýðuflokkurinn það skemmd-
arverk ge-gn hagsmunum -al-
mennings að afnema iögin sem
sett voru í tíð nýsköpunar-
stjórnarinnar um aðstoð ríki-s-
ins við bæjar- og sveitafélög til
útrýming.ar heilsuspillandi íbúða.
Með því skaðræðisverki og
þrautskipulögðu banni gegn
Hefna sín í
Reykjavík!
í gærkvöld var e' ki
þverfótandí í bænam fyr-
ir bandarískum dátum,
se-rá óðu hvarvetna uppi.
Virtust þeir með íari sínu
og framltomu vera að
bæta upp hrakfarirnar í
heræfingunni!
Láfrfy, fösfrra, napurfr um þá næða...
MeræHnguruur féru í handitskelum — Aðmírúllinn komst
uldrei út í skip sittl — i*orðu ekki tið geru iunrús í Hlööu-
ríkm skotmörkin súust ekki!
Það hefur sýnt sig að landvættir íslands kunna
því enn illa að vígdrekar sigli að landi með gínandi
trjónum. Flotastjórn Atlanzhafsbandalagsins stefndi
ýmsum völdusíu herskipum sínum til íslands um
síðustu helgi til æfinga en þá reif upp sjó og hvessti
svo að æfingin fór út um þúfur. Ljóð hornstrenzku
skáldkonunnar Jakobínu Sigurðardóttur varð að á-
hrínsorðum. Aðmírállinn McCormick komst aldrei
út í flaggskip sitt. Skotmarkið á Hornströndum sást
aldrei, og hetjurnar miklu heyktust á því að reyna
innrás sína þar!
Skúli Skúlason ritstjóri sem
með var í förinni einn ís-
lenzkra blaðamanna lýsti því
sem fyrir bar í gær. í upphafi
frásagnar sinnar skýrir hann
frá því áð ætlunin með æfing-
unum hafi verið að „skjóta
siiður“ óvinaskipið ,Sw:ftsure,‘
en það heyrði til óvininum
, orange" — þeim rauðgula.
Einn:g var áformað „jafnvel,
að skotæfingar yrðu vestan við
Hornbjarg, við Hlöðuvík, milli
Hælavíkurbjargs og Kögurs."
I æfingunum átti Skúli að
fylgjast með 15 bandarískum
blaðamönnum, aðmíráli Atlanz-
hafsbandalagsins McCormick,
Goodney varaaðmíráli og fleira
stórmenni. Segir Skúli nú
sjálfur frá e.n millifyrirsagn-
irnar eru frá Þjóðviljanum:
Sjór var slæmur og
mikið rok.
„Við hé’dum írá Keílavík kl.
.1 á laugardaginn til ReykjavSk-
ur og beint um borð i Magaa,
sém f’iutti okkur um borð í
arneríska herskipið „Des Moin-
es“, sem lá uppundir Kjalarnesi.
Þetta er mikið skip, 21.500 smá-
lestir og vélarnar 120.000 hest-
öfl og gan-ghraðinn allt að 33
mílur. Áliöfnin er tæpt þúsund
manns, en á striðsíímum er gert
ráð fyrir að um 1500 manns séu
á skipinu. Sjór var slæmur og
mikið rok og tók það Því langan
tíma -að koma öllum b’.aðamönn
unum um borð. Síðan fór M-agni
aðra íerð og kom aftur með að-
mírálinn, föruneyti hans og -gesti,
en þeir voru í ferðinni sem ,,obser
vatorar". Það voru Pétur Sigurðs
son yfirmaður landhelgisgæzl-
unnar, Brownfield hershöfðingi
o-g Genero major frá Keflavíkur
flugvelli og danski ofurstinn
Overbye, sem var í ferðinni vegna
þess að æfingin snerti einnig
Grænland.“
Aðmírállinn komsí
ekki út í flaggskip
sitt.
„Það var komið myi'kur þeg-
ar lagt var upp úr Kollafirði og
var nú haldið í stóran boga
vestúr fyrir Reykjanes, til móts
við skipin, sem áttu að koma frá
Bretlandsevjum. Nokkur þeirra
sáum vio um stund, flest sjö
í einu. Var nú slagað sitt á hvaðí’
allan sunnudaginn en ekkert’.
gerðist, jafnvel ekki sumt af þvL
sem á áætluninni stóð. Til dæmist
hafði verið áfoi'm-að að aðmíráls-
sveitin o-g allir blaðamennii>hir~
yrðu fluttir í aðmírálsskipið*-
„Iowa“ á sunnudagsmoi'-gun, ea
fei'ðinni lauk svo að þangað til
í morgun fór enginn frá borði í
„Des Moines“, en það skeði á
Kollafirði og þeir sem fóru aff
skipsfjöl fóru allir til Reykjavík-
ur. Það var sem sé svo mikill
stormur o-g sjór allan sunnudag-
inn, 10—11 vindstig að ekki var"
viðlit að koma út báti úti á hafi.
Og þó að skipið væri stórt þá..
valt það mikið samt, alltað 35
gráður frá lóðréttu. Það var stór
glerbrotahrúga sem rakað var
sam-an á gólfinu í fyrirliðamat-
salnum á sunnudagsmorguninn..
eftir að nær hundrað kaffibollar'
höíðu sópazt á gólfið í sömu
sviþan."
,,Sv>-iítsure'
fræðilega.
skoiið
„Á mánudagsmorguninn vorum
við staddir vestur af Snæfells-
Framhald á 3. síðu.