Þjóðviljinn - 02.02.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.02.1954, Blaðsíða 3
2) — ÞJÖÐVILJINN i<> Þriðjudagur 2. febrúar 1954 tm : nulWlíiS«ídtó{< I dug er þr]ðjuda.srurlnn 2. í'ebrúar. Kyndilmessa. — 33- ðagur ársios. — Tungl í liásuðri Id. 11.40. — ÁrdegisliáfUeðl WL Á39. — SíðdegisliáfUeðl kluklian 16JK!. Kl. 8:00 Morgunút- varjx 9:10, Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir 18:00 Dönskukennsla II. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla I. fll. 18:55 Franiburðarkenns'a i ensku. 19:15 Tónleikar. 19:45 Aug- lýsingar. 20:00 Frét;t>r. 20:30 Er- indi: Dr. Björg C. Þoriáksson íRannveig Þorsteinsdóttir lögfrœð- ingur). 20:50 Undir Ijúl'um lögum. a) Sigurður Ólafsson syngui: lög eftir Sigvaida Kaldalóns; Carl Billich aðstoðar. b) Þoivaldur Steingrímsson og Carl B.Clich Jeika fiðlusóaötu eftir Mozárt. 21:20 Er- indi: Iðnaðarmálastofnun Is'ands og hlutverk hcnnar; siðara erindi (Bragi ólafsson framkvæmdastj.) 21:45 Tónleikar (p!): Tintagel, hljómsveitarverk eftir Arno'd Bax (Eugene Goossens stjórnar hljóm- sveitinni, sem 'léikur) 22:00 Frett- *ir og veðurfregnir. 22:10 Náttúr- Qegir hlutir: Spurningai’ og svör um náttúrufræði (Ingiinar 'Óskars- soh grasáfræðingui'). 22:25 Kamm- ertónleikar. (pb): Píanókvartett í - G-mo'.l op. 25 oftir Brahms (Rud- olf Serkin og hljóðfæraleikarar úr Btisch-kvartettinum leika). Borizt hefur nýtt hefti FREYS, 1. tbl. árgangsins. Þar er fyrst grein er nefnist Aukin búnaðarfræðsla. Þ. Sigurðsson ritar um Bændafarir. Þá er skýrsla uip landbjt&aðinn 1952, um framleiðslumftgn, verð- lag og fleira.. Heiigi Haraidsson: Margt ke'mur upþ' 'þegár Hjúih deila. Játvarður Jökull: Um inn- látningu á sláturfé. Birt er þýdd grein um þýzkan landbúnaðar- írömuð á fjTri öld; Justus von Liebig. Margt íleira er í heftinu, og yrði of langt að teija. LÆXNABLAÐIÐ hefur eiimig borizt. Aðalefni þess er að þessu sinni ritgerð á norsku, er néfnist: Om blodets koagulasjon og antikpagulasjonsbehand’ingen, en fyririestur þessi var fluttur á aðalfundi Læknafélagsins í fjTra; höfundur er prófessor P. A. O.vi- en frá Osló. Óskar Þ. Þórðarsor, ritar minningargrein um Bjama Oddsson lækfii. Sagt er frá lækna- þinginu í fyrra, og sitt hvað fleira smávegis. íí5tvarpsskAkln 2 þorð 44. leikur Akureyringa Kg2-g3. 44. leikur Reykvikinga Kg8-f7. Félagio Berklavöm Félagsiást og dans í Tjarnar- kaffi (uppi) í kvöld kl. 8.30. Nætunarzla í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. Er jörðin tekin að þreytast? En fyrir háii'ri annarri öld þeg- ar Edmund Haik-y í'orstjóii stjörnutumsins í Greeii'vvieh, var að rannsaka gamlar frásagnir af sólmyrkvum, komst hann að raun um, að fyrir þúsund árum höfðu sólmyrkvarnir verið á eftir sín- um tíma, en voru nú á undan hon- um, rétt eins og tunglið kæmi nú fyrr i beina linu miíli sólar og jarðar og skyggði á sólina. Tungl- ið lilaut þvi að fara örlítið hraðar iiú eu fyrir tvö þúsund áruin. Sjálfsagt er það rétt. En hundrað árum á eftir Halley tók Inunanú- el Kant þetta mál til ihugunar og sagði: Það þarf alls ekki að vera tunglið sem hrpyfist hraðar. Það getiir *verið jörðin sem fer hægar; það geta verið sjávarföil- in sem tunglið keniur af staö á jörðinni, sem hafa smám saman dregið úr snúningshraða jarðar- innar um möndul sinn. Vér vitum nú að Iíant hafði rétt fyrir sér. í»að var sem sé ekki aðeins tunglið, lieidur einnig sól- in og pláneturnar, sem virtust fara hraðar nú en áður. Og það hlýtur að stafa af því að snún- ingshraði jarðarimiar hefur minnkað. I»að þarf um tvo mili- jarða hestaf la tií að hægja á jörð- inni og auka lengd sólarhrings- Neyk-ndasamtölc Reykjatfkur Skrifstofa samtakanna er í Banka stræti 7, sími 82722 Skrifstofan veitir neytendum hverskonar upp- lýsingar og aðstoð. Hún er opin daglega kl. 3:30—7 síðdegis, ncma á laugardögum lcl. 1—4. Blnð sam- takanna fæst í öUum’ bókavend- unum. Iðiuiemar’ SkrXfstofa INSI á ÓÖinsgiim 17 er opln á þriojudögum kL 5-7, en & föstudögum kL 6-7. Þar eru \elttar margvislegar upplýslngar um iðn- nám, og þau mál er sambímdið varfln liRINK ins um þúsundasta hluta úr sek- úndu á einni öld. Svo virðist sem sjáyariö.ilin búi yfir þeirri orku. En það kom brátt ÍJeira til sög- unnar en þessi seinkun jarðar- innar. Fyrir tveim tnannsöidrum faim stærðfræðing'urinn Nev/- comb öriitia dulariuila óregiu og eklú var liægt að segja íyrlr um hana. En aftur fór svo að tungl- ið reyndist sakiaust.. I»að er jörðin sem öðru hverju hægir ör- lítið á sér og herðir síðan á sér aftnr, hvorttveggja af jaínóút- reiknanlegri ástæðu. (Úrval 1953). Sýningin á uppstiUingum hinna 18 íslenzku málara er c?pin daglega Id. 4—10 síðdegis. ‘' Þeir íélagar, seiu haía utuiir höndum Innhelmtugögn fyrir Landnemann hafl samband við skrlfstofuna strax. • ÚTBKLIÐIU • ÞJÓÐVTL,IANN I»ér eruð ekki lieiðariegur, herra mlnn; þér létuð þess eidd getið að þér væruð sverðaglej-pir. MÝS OG MENN Annað kvöld sýnir Leikféitig Reykjavikur hið margTÓnmða og fi-æga leikrtt Steinbecks: Mýs og menn- Flestir sem hafa séð leik- inn, og þeir eru orðnir m.argir, e.ru sammála uœ að hanr. sé einn sá bezti sem hér nefur verið sýndur um árabill, og miseir sá vissulega happ úr hendi sem sleppir þvi að sjú hanti. Og hver vill láta happ úr hendi sleppa? Ný]. opinberuðu trúlofun sína ung- frú Guðriður Halí- steinsdóttir, verzl- _______ unarmær, Lang- holtsvegi So, og Stefán Valdimarsson, sjómaður, snmastað. Nýlega opinberuðu trúlofun sina, ungfrú Guðný Jónsdóttir, frú Sölvabalcka, og Sigurður Ámason, vólstjóri Höfðakaup3tað. Hósnueðraft-hig Keykjarikur. Hægt er að taka fleiri konur tll sauma á kvöldnúniskeiði félags- lns í Borgartúni 7. Upplýsingar i síma 1810. Bæj a rbó kasaf nið Lesstofan er opin alla virka daga ki 10—12 árdegis og íd. 1—10 sið- Uegls, nema laugardaga er fiún opin 10—12 árdegia og 1—7 sið- dégis; sunnudaga lcL 2—7 síðdegis. Útiúnadeildm er opiu alla virka daga ki. 1—10 siðdegis, nema laiig- ardaga kl. 2—7 siðdegis. Bóiusetning gegn bamaveiki Föntunum veitt móttnka þriðju- daginn 2. febrúar kl. 10—12 úrdeg- is í sima 2781. Bólusett verður í Kirkjustræti 12. Bókmenntagetraun A sunnudagirm lcom 2. erindið úr kvæði Gi-ims Thomsens: Sigríðui- Eriingsdóttir aí Jaðri — og þið ættuð gjaí-na að lesa það i ollt- Hver veit i dag: Mitt hjarta er eins pg brunnur bnk við skiðgarð ókunns húss. í skjóli húrra trjúa. ' Og lör.gu seinna imm þér reikað verða í rökkurmóðu einhvers iiðins d-ags að þesstun stað. Og þú munt sjú þig sjúifan sém Utið saklaust barn á botni djúpsips. FÉLAGAB! KomI3 í skriístofu Sósíalistaíélagsins og greiöIO gjöld ykkar. Skrifstofan er op- in daglega frá kL 10—12 f. h. og 1—7 e.h Söfnin em opins Þjóðmln jasafni3: kl. í.3-16 á sunnudögum, kL 13-15 4' þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasaf nið: kL 10-12, 13-19, 20-22 alln vlrka daga nema laugardaga kL'-10-32 og 13-19. Llstasafn Einars Jónssonar. er lokað yfir vetrarmánuðina. Náttúrngriþasafnið: kt. 13.30-15 á sunnudögum, kL 14- 15 á þriðjudögum og fimmtudög- nm. hófninni SPÁIHÍMUR UM VE0RÁTTU 'Nú er eú merkilega kyndil- messa í dag; og úr því þannig stendur á er kannski ekki úr vegi að rifja tipp gamla visu sem enginn veit hyer orii — en hún er þ«nnig; Ef í heiði sólin sezt á sjájfa kyndilmessu, snjóa vænta máttu mest, maður, upp frá þessu. Sumir hafa raunar fyrsta vísu- prðið. þannig: Ef í hriði sólin sést — pn oss þykir það of mikil svartsjTtí um tiðarfarið, því yissúlega sést sólin oftar í heiði pn hún seatt í .þyí; auk þess er hún betri skáldskapur ,eins Qg hún er blrt hér. Sarobandsskip Hvassafell fer frá Keflavik i dag til Vestmannaeyja. Arnarfell fór frá Rio de Janeiro 30. jan. til Receife. JökulfeTil átti að koma til Siglufjarðar í dag frá Patreks- firði. Dísarfell er i Amsterdam. Bláfell lcom við í Heisingborg 27. janúar á leið frá Gdj'nia til Hornafjarðar. Eimskip Brúarfoss fór frá London i gær áleiðis til Rotterdam og Hull. Dettifoss fór frá Fáskrúðsfirði í fyrrádag til Eskifjarðar, Norðfj., Borgarijarðar og Húsavíkur. Goða foss fór frá Rvik í fyrradag vesD ur um land til Akureyrar. Gull- foss fer frá Rvik í dag kt. 5 á- leiðis til Leitli og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá N.Y. 26. f.m. áleiðis til Rvíkur. Rej-kjáfoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Fá- skrúðsfirði 27. f.m. áleiðis t*l K- hafnar. Trcdlafoss fór frá N Y. í fýrradag áleiðis til Rvikur. Tungu- foss fór frá Akureyri i gærkvöldi til Austfjarða. Vatnajökull lestar í Hamborg þessa dagana til Rvúk- ur. Drangnjökull lestar i Antverp- en 4.—5. þm. tU Rvikur. KTOSsgúta nr. 287 Lúrétt: 1 hljóðfíeri 4 fornafn 5 kyrrð 7 fora 8 dauði 10 kvennafn (þf) 11 þrennjVínslögg 13 greinir 15 sksf. 16 kjmstofnar. Lóðrétt: 1 núna 2 smábýli 3 ryk 4 höndlaði 6 vonzka. 7 lýsingar- háttur 8 forarleðja 12 norður 14 handsama 15 ræði. Lausn á nr. 286 Lárétt: 1 stjórna 7 ar 8 Paul 9 kúf li FLL 12 ab 14 la 15 lcröm 17 aó Í8 ras 20 krónuna. Lóðrétt: 1 saka 2 trú 3 óp 4 raf 5 null 6 aUan 10 far 13 börn 15 ltór 16 mau 17 ak 19 SN. leiðréttmg Ragnar Jóhannesson biður þesa getið, út af frétt í Þjóðriljanum ú sunnudaginn, að hann sé ekki meðeigandi í Baltic Trading Company, né lieldur sé háníi eða hafi nokkru sinni veríð í lands- málafélaginu Verði. Kata’ina sveifláði unihverfis si’g peigá- mentstykki og sagði: Já, mikið undui'! 1 nótt kom han'n aftur, fagv.r og g-óður. Hann öpurði kiuteislega um ykkúr og bvar. þlð hefðuð faCið fjúrsjóð j-kkar — í húsinu eða 1 kjallaranum. Nei, sváraði ég. I garðinum? ísptlrði hann þá. En þ’á'sVaraði ’ég éhgu. Hánn fór fyrr af stað en háíúSv’ér vuuur. eftir að hann iiafði gefið mér iátthveit duft 3em olli þ%n að ég steinspfnaðí og fór í draumum til hinna fegúrstu staða. Ög er ég kom aftur við rismúi sá ég hundinn drepi nn og iroluna tóma og moid'.na út um allt. ■Sg er icórnið undir rnylíuste.ininum, sagði. Satina. — Ekki taia svpna, skipaði Kata- lína æst. Hann gaf mér pergafnentspappír og á hnlin er sKrifað áð eftir sex vikur lcomi haan tíftur og borgi mér upphæðina .tvöfuida. — Vesllngs vitfirrtl aumingi, sagði Satína. Satána vann ekki íramar, beldúr hctt að sér höndum framan við arinlnn. Hún bóst- ccðl í sifgUu pg yarð æ loUegri. Né’.a gaf henni að borða allt það bezta sem hún lcomst yfiiy en það virtist ékkert, gúgn gero. Svo kom'að hún missti nlia :natar-' lyst, hún kom ekki einusinni úiökr vökvua. IJrslit bæjar- og sveitarstjórnarkosninganna ----- Þriðjudagur 2. febrúar 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (3 ....... /: r-.'x D-listi Sjálfstaaðisflokkur, 173 Framfaald af 1. síðu. B-Iisti, Framsókn, 143 atkv. og og engan kjörinn. C-listi, Sósíalistaflokkur, 266 atkv. (285) og 1 (1) raann kjör- dnn, Krústjárí Andrésson. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 1247 atkv. (973) og 4 (3) menn kjörna, Stefán Jónsson, Helga S. Guðmundsson, Eggert ísaksson og Jón Gíslason. Á kjörskrá 3273 (2918), atkv. greiddu 3013 (2642), auðir seðl- ar 37, cgildir 14. Mranes A-listi, samfylking Alþýðu- flokks, Framsóknar, Sósialista- flokks 760 atkv. (405, 172, 181 = 758) og 5 (5) menn kjöma þá Hálfdán Sveinsson, Sigurdór Sig- urðson, Bjama Th. Guðmundsson, Guðmund Sveinbjörnsson og Hans Jörgenson. D-Iisti, Sjálfstæðisflokkur, 612 atkv. (460) og 4 (4) menn kjöma, Ólaf B. Bjömsson, Jón Árnason, Guðmund Guðjónsson og Þorgeir Jósefsson. Á kjörskrá voru 1601 (1439), atkv. greiddu 1396 (1233), auðir seðlar 24. Ísafjörður A-Iisti, Alþýðuftokkur, 520 atkv. (690) og 4 (4) menn kjörna, Birgi Finnsson, Björgvin Sighvatsson, Jón H. Guðmunds- son og Marías Guðmundsson. B-listi, Framsókn, 155 (bauð ekki fram) og 1 (engan) mann kjörinn, Guttórm Sigurbjöms- •son. C-Iisti, Sósíalistaflokkur, 108 atkv. (147) og engan (1) kjör- irírí. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 642 atkv. (585) og 4 (4) menn kjörna, Matthías Bjarnason, Marzelius Bemharðsson, Símon Helgason og Högna Þ. Þórðar- son. Á kjörskrá 1556 (1587), atkv. greiddu 1447 (1456), 20 seðlar auðir, 2 ógildir. Sauðárkrókur A-Iistí, Alþýðuflokkur 114 atkv. (144) og 2 (2) menn kjöma, þá Konráð Þorsteinsson og Magnús Bjamason. B-listi, Framsókn, 139 atkv. (120) og 2 (2) menn kjöma. Guðmund Sveinsson og Guðjón Ingimundarson. C-listi, Sósíalistaflokkur, 54 átkv. (53) og engan kjörinn (1950 engan). D-Iistí, Sjálfstæðisfloklcur, 183 atkv. (208) og 3 (3) menn kjöma, Guðjón Sigurðsson, S’g- urð P. Jónsson og Torfa Bjama- son. » • • ' E-listi, sjómeiui, 37 atkv. og engan kjörinn. F-Iisti, Þjóðvörn, 52 atkv. og engan kjörinn. Á kjörskrá voru 651 (622), ptkv. greiddu 579 (527). 2 seðiar auðir. Siglufjörður A-listi, Alþýðufiokkur, 341 atkv. (440) og 2 (3) menn kjöma, Kristján Sigurðsson og Sigurjón Sæmundsson. B-listi, Fnunsókn, 256 atkv. '(120) og 2 (1) menn kjöma, þá Ragnar Jóhannesson og Bjama Jóhannsson. C-listi, Sósíalistaflokkur, 352 atkv. (519) og 2 (3) menn kjöma, Gunnar Jóhannsson og Þórodd Guðmundsson. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 421 atkv. (349) og 3 (2) menn kjöma, Ólaf Ragnars, Baldur Ei- ríksson, Georg Pálsson. Á kjörskrá 1621 (1832), atkv. greiddu 1405 (1544), auðir seðlar 27, ógildir 8. Banmnenn töpuðu. Á Siglufirði fór jafnframt fram atkvæðagreiðsla um hyort loka skj-ldi áfengisútsölunni þar. Nei sögðu 815. já sögðu 376. Siglfirðingar halda því áfengis- útsöiunni. A-Iisti, Alþýðuflokkur, 49 atkv. (79), engan (1) kjörinn. B-listi, Framsókn, 115 atkv. (102) og 2 (2) menn kjöma, Gottlieb Halldórsson og Stelán Ólafsson. C-Iisti, Sósialistaflokkur, 65 atkv. (100) og 1 (1) marai kjör- inn, Hartmann Pálsson. D-Iisti, Sjálfstæðisflokkur, 210 atkv. (171) og 4 (3) menn kjörna, Ásgrím Hartmalnnsson, Jakob Ágústsson, Þorvald Þor- steinsson og Sigvaida Þorleifs- son. Á kjörskrá voru 525 (511). atkv. greiddu 453 (459), auðir seðlar 11, ógildir 3. Akureyri A-listi, Alþýðuflokkur, 546 atkv. (548) og 1 (2) mann kjör- inn, Steindór Steindórsson. B-listi, Framsókn 952 atkv. (945) og 3 (3) menn kjöma, Jakob Frímannsson, Þorstein M. Jónsscn og Guðmund Gunn- laugsson. C-listi, Sósialistailokkur, 644 atkv. (-728) og 2 (2) menn kjöma, Bjöm Jónsson og Trj»ggva Helga- son. D-listt, Sjálfstæðisflokkur, 1141 atkv. (1084) og 4 (4) menn kjöma, Helga Pálsson, Jón G. Sólnes, Guðmund Jörundsson og Sverri Ragnars. F-listi, Þjóðvarnarflokkur, 354 atkv. og 1 mann kjörinn. Mar- tein Sigurðsson. Á kjörskrá voru 4531 (4149), atkv. greiddu 3700 (3331). Hésavík A-listi, Alþýðuflokkur, 182 atkv. (163.) og 2 (2) menn kjöraa, Ingólf Helgason og Axel Bene- diktsson. B-listí, Framsókn og Sjá’-fstæð- isflokkur 316 atkv. (258) og 3 (3) menn kjörna, Karl Krist- jánsson, Helenu Linda.1 og Þóri Friðgeirsson. C-listi, Sósialistaflokkur. 187 atkv. (196) og 2 (2) menn kjöma Pái Ivristjáns&on og Jóhann Her- mannsson. Á kjörskrá voru 285 (715) at- kv. greiddu 698 (627), 10 seðlar auðir, ógildir 3. Seyðisfjörður A-listi, Alþýðuflokkur, 83 atkv. (110) og 2 (3) menn kjöma, Gunnþór Bjömsson, Sigurbjöm Jónsson og Þorstein Guðjónsson. B-listi, Framsókn, 92 atkv. (53) og 2 (1) menn kjöma, Jón Þor- steinsson og Björgvin Jónsson. C-listi, Sósialistaflokkur, 48 atkv. (51) og 1 (1) mann kjör- inn, Stein Stefánsson. D-listi, Sjálfstæðisflolckur, 156 atkv. (152) og 4 (4) menn kjörna, Erlend Bjömsson, Pétur Blönd- al, óskar Árnason og Svein M. Guðmundsson. Á kjörskrá 479 (482), atkv greiddu 383 (376), 2 seðlar auð- ir. 2 ógildir. Heskaupsfaöur A-listi, Alþýðuflokkur, 115 atkv. (sjá Framsókn, B-lista) 1 mann kjörinn, Odd A. Sigurjóns- son. B-listi, Framsókn, 143 atkv. (Alþfl., Framsókn, Sjálfstæðisfl 243) og 2 menn kjöma, Jón Ein- arrson og Ármanh Eiríksson C-tisti, Sósíalistaflokkur, 332 atkv. (415) og 5 (6) menn kjöma, Bjama Þórðarson, Jó- hannes Stefánsson, Einar G. Guðmundsson, Jón S. Sigurðs- son og Lúðvík Jósefsson. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 109 atkv. (sjá B-lista) og 1 mann kjörinn, Jóhann P. Guðmunds- son. Á kjörskrá 788 (789), atkv greiddu 712 (677), auðir seðlar 11, ógildir 2. Vesfmannaeyjar A-listí, Alþýðuflókkur, 196 at- Itvæði (280) og 1 (1) fulltrúa, Þórð Gíslason. B-listi, Framsókn, 196 atkv. (404) og 1 (2) íulltrúa, Svein Guðmundsson. C-lisíli, Sósíalisjtaflokkur, 441 atkv. (371) og 2 (2) fulltrúa, Sigurð Stefánsson og Trj-ggva Gunnarsson. D-Iistí, SjáLfstæðisflokkur, 950 atkv. (737) og 4 (4) fuUtrúa, Ársæl Sveinsson, Guðlaug Gísla- son, Sighvat Bjamason og Pál Scheving. F-Usti, Þjóðvamarflokkur, 210 atkv. og 1 mann kjörinn, Hrólf Ingólfsson. Á kjörskrá 2354 (2071), atkv. greiddu 2040 (1812), auðir seðl- ar 32, ógildir 14. Keflavík A-listi, Alþýðuflokkur, 521 at- kv. (414) og 3 (3) menn kjörna, Ragnar Guðleifsson, Ásgeir Ein- arsson og Vilborgu Auðunsdótt- ur. B-Hsti, Framsó'kii, 218 atkv. (152) og 1 (1) mann kjörinn, Valtý Guðjónssön. C-listmn. Sósíalistaflokkur, 112 atkv. (73) og engan (engan) kjörinn. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 529 atkv. (418) og 3 (3) menn kjörna, Alfreð Gíslason, JÖhann B. Pétursson og Tómas Tómas- son. Á kjörskrá 1619, (1196), atkv. greiddu 1403 (1085), auðir seðlar 8, ógildir 4, (vaíaatkv. 11). EoluiKTAVÍk A-IistL Alþýðuflokkur, 70 atkv. (97) og 1 (2) mann kjörinn, Ingimund Stefánsson. B-listi, Framsókn, 47 atkv. (22) og 1 (1) kjörinn, Þórð Hjaltason,- C-listi, Sósíalistaflokkur, 44 atkv. (0) og 1 (engan) kjörinn, Ágúst Vigfússon. atkv. (168) og 4 (4) kjöma, Kristján Ólafsson, Gu’ðmund Kristjánsson, Þorkel' E. Jónssön og Einar Guðfinnsson. Á kjörskrá 412 (403), atkv. greiddu 370 (344), auðir seðlar og ógildir 20. Súðavík A-listi, vimstri menn, 69 atkv. (þorspbúar 87) og 3 menn kjörna, Albert Kristjánsson, Ól- ar Jónasson og Kristján Jó- hannsson. B-listi, bændur, 37 atkv. (41) og 1 (1) mann kjörinn, Ágúst Iiálfdánsson. C-listi, Sjálfstæðisflokkur, 30 atkv. (bauð ekki fram) og 1 mann kjörinn Áka Egger-tsson. Á kjörskrá 186 (174), atkv. 'greiddu 142 (130). Flateyri A-listi, vinstri menn, 112 atkv. (121) og 3 (4) menn kjöma, Kolbein Guðmundsson, Hinrik Guðmundsson og Gunnlaug Finnsson. B-listi, Sjálfstæðisflokkur, 77 atkv. (47) og 2 (1) menn kjöma, Ragnar Jakobsson og Skúla Guðmundsson. Á kjörskrá 285 (281), atkv. greiddu 195 (170), auðir seðlar 2, ógildir 4. — í kosningunum 1950 fengu Almennir kjósendur 121 atkv. og 4 ,m. kjöma, Sjálf- stæðisíl. 47 og 1 m. lcjörinn. Patreksfjörður A-’ásti, Alþýðuflokkur, 151 atlcv. og 2 menn kjöma, Pál Jó- hannesson og Ágúst H. Póturs- son. B-listi, Fi-amsókn, 116 atkv. og 2 menn kjörna, Boga Þórðarson og Sigurð Jónsson. C-listi, Sjálfstæðisflokkur, 164 atkv. og 3 menn kjörna, Ás- mund B. Olsen, Friðþjóf Ó, Jó- hannesson og Guðjón Bærings- son. Á kjörskrá 535 (539), atkv. greiddu 452. Árið 1950 var hreppsnefndin sjálfkjörin, en 1946 íékk Sjálf- stæðisflokkurinn 227 atkv. og 5 m. kjöma, en vinstri menn og óháðir 111 atkv. og 2 m. kjöma. Stykkishólmur A-listi, Alþýftufl. og Framsókn, 140 atkv. (1946: 76 og 2 m.) og 2 menn kjöma, Bjama Andrés- son og Kristin B- Gislason. B-listi, Sjálfstæftisflokkur, 185 atkv. (1946: 170 og 4 m.) og 3 menn kjöma, Hinrik Jónsson, .Áma Ketilbjamarson og Krist- ján Bjartmarz. C-Iistí, óháðir borgarar, 105 atkv. (1946: sósíalistar 33) og 2 menn kjöma. Á kjörskrá 491 (1950: 450), atkv. greiddu 452 (1950: 312), auðir seðLar og ógildir 22. Hellissandur A-listi, Óháðir, sósíalistar, Al- þýftuflm. 94 atkv. og 3 menn kjöma, Skúla Alexandersson, Snæbjöm Einarsson og Teit Þor- leifsson. B-listi, Sjálfstæðisflokkur, 78 atkv. og 2 menn kjörna, Svein- björn Benediktsson og Bjöm Kristjánsson. C-listi, óháðir, verkamenn, bændur, 14 atkv. og engan kjöi'- inn. Á kjörskrá 221 (221), atkv. greiddu 193, auðir seðiar . 4, ógildir 3. í kosningunum 1950 var eng- f>r.í.h'u - >rú:a.nvGúi-:. . um listum stillt og hreppsnefnd- in sjálfkjörin, en 1946 fékk Sjálf- stæðisflokkur 60 atkv. og 2 menn kjöma, Alþýðufl. og óháðir sjó- menn og verkamenn 40 atkv. og 1 mann kjörinn, Sósialistaflokk- ur og óháðir 24 atkv. og 1 mann kjörinn, Framsóknarfl. 20 atkv. og 1 mann kjörinn. {Selfoss A-listi, Alþfl., Framsókn, sós., 246 atkv. (Alþfl. og samvm. 131, Framsókn og frjálsl. 59, sós. og óháðir 82 = 272) og 3 (4) menn kjörna, Sigurð I. Sigurðsson, Guðmund Helgason og Ingólf Þorsteinsson. B-listi, Framsóknarmenn og óháftir, 55 atkv. og engan kjör- inn. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 251 atkv. (167) og 4 (3) menn kjörna, Sigurð Ó. Ólason, Sig- urð Guðmundsson, Snorra Árna son og Þorstein Sigurðsson. Á kjörskrá 640 (503) atkv. greiddu 582 (453), auðir seðlar og ógildir 29. (Jandgerði A-listi, Alþýðuflokkur, 168 atkv. (154) og 3 (3) menn kjöma, Ólaf Vilhjálmsson, Karl Bjarnason og Sumarliða Lárus- son. C-listi, Sósíalistaflokkur, 90 atkv. (37) og 1 (0) mann kjör- inn, Aðalstein Teitsson. D-listi, Sjálfstæðisflokkur 94 atkv. (96) og 1 (2) mann kjör- inn, Aðalstein Gíslason. 15 seðlar voru auðir og 7 vafaatkvæði, en sem ekk! breyta þó kosningaúrslitum. Hvammstangi A-listi, Sjálfetæðisflokkur. 47 atkv. (ekki sérstakt framboð)! og 2 menn kjömá, Sigurð Tryggvason og Ragnar Gúð- jónsson. B-listi, Samvinnumemi og verkamenn 86 atkv. og 3 meira kjörna, Ásvald Bjamason, Bjöm Guðmundsson og Skúla Magnús- son. Á kjörskrá 179 (176), atkv. greiddu 133 (126). Buðureyri Á Suðureyri stilltu flokkarnir ekki listum og urðu sjálfkjöm- ir í hreppsnefnd Sturla Jóns- son, Hermann Guðmundsson, Óskar Kristjánsson, Bjami Friðriksson og Ágúst Ólafsson, Voru þríi- þeirra í hreppsnefnd siðasta kjörtímabil. Raufarhöfn Engir listar komu fram og voru sjálfkjörnir áfram Leifur Eiríksson, Jón Þ. Árnason, Friðgeir Steingrímsson, Indriði Einarsson og Hólmsteinn Helga son útgerðarmaður er kom í stað Eiríks Ágústssonar er flutzt hefur burt af staðnum. |)júpivogur Á Djúpavogi var sjálfkjörið í kosningunum 1950 og varð svo enn nú. Hreppsnef.ndin i Djúpa- vogi varð þvi sjálfkjörin áfram, en hana skipa Kjartan Karls- ’son, Jón Lúðviksson, Ragnar Eyjólfsson, Sigurgeir Stefáns- son og Sigurður Kristófersson. Höfn, Hornafirði I Höfn í Hornafirði urðu sjálfkjömir í hreppsnefnd Sig- urjón Jónsson, Gísli Bjömsson, Ársæll Guðjóusson, Steingrímur Sigurðsson og Pétur Sigur- bjömsson. Framh. á 6. síða

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.