Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						10) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 26. febrúar 1960
Framkvænid handknattleiksmáfssRs
Framhald af: 9. síðu.  :
við það og mundi samt standa
til kl. 11 og er það ærið nóg.
Á leik'kvöldum þessum er oft
ungt fólk sem ætti raunveru-
lega ekki að vera svona lengi
úti, og þarf að hafa það í huga
þegar leikskráin er samin
hverju sinni.
Dómararnir á undanhaldi?
Á sínum tíma var það mál
manna að handknattleiksdómar-
ar hér væru nær því að túlka
handknattleiksreglurnar rétt,
og mikið nær því en dómarar
annarra landa. Þeir höfðu með
túlkun sinni náð því að útiloka
næstum ýmsar leiðar leikað-
ferðir sem liðust annarsstaðar,
og þessi túlkun fékk viðurkenn-
þessar aðf erðir mun meira.
Þetta er lýti á leiknum og
er gagnstætt anda hans og
eðli. Það er því fyrst og fremst
dómaranna að sjá því borgið
að reglum sé framfylgt og að
túlkun þeirra sé rétt. Þeir
verða að láta hinn brotlega,
sem lýtir leikinn gjalda fyrir
það, og í því efni mega dóm-
arar ekki hlaupast frá skyld-
unni, þeir verða að víkja mönn-
um af leikvelli, ef þeir vilja
ekki láta af því að brjóta regl-
ur leiksins.
Það virðist því sem dómar-
arnir séu heldur á undanhaldi
fyrir ásókn þeirra sem vilja
sniðganga reglur leiksins sér
til framdráttar í sjálfum leikn-
um.
Vera  má  að  ein  af  orsök-
ingu  dómara  erlendis,  og það ,
jafnvei þótt þeir treystust ekki unum sé' ^- að dómarafelagið
til að gera eins, af einhverjum
ástæðum
hefur  ekki, haldið  vel  saman
undanfarið og að fyrir það hafj
Nú  undanfarið  hefur  þetta þett^ losnað heldur ! relPunum-
Nú  hefur  aðalfundur  verið
haldinn þar og  ætti það  ein-
mitt  að  vera  eitt  af  fyrstu
verkum þess nú að ræða þessi
mál, samræma skoðanir um hin
ýmsu ariði og taka upp fyrri
'sigið á hina lakari hhð, og
markar heimsókn Haslock þar
nokkur tímamót. Hefur þetta
verið sínu lakara í vetur en
það var í fyrravetur. Nú má
sjá leikmenn  stjaka við mót-
herja með höndum án þess að túlkanir á lögunum.
Þetta er mál sem vissulega
varðar  handknattleikinn  sem
tíómari sjái það eða viti á
nokkurn hátt. Gripið er í arma
manna sem eru í þann veginn
að skjóta á l'ínu og það er
bara meinlaust aukakast!
íþrótt og leik og þar eru það
dómararnir sem fyrst og fremst
marka  l'ínurnar  'í  því,  favort
Þá  má  ekki  gleyma  hinum leikurinn á að bróast * bað að
þéttu  bolspennum  sem  menn verða hálffrð áflog eða lettur
feeita af einurð og oft án þess
að nokkur sé að því fundið.
Öll þessi dæmi komu oft fyrir
í leikjunum á sunnudagskvöld-
íð, og raunar ekkert „svæsn-
ari" en oft áður í vetur. Það
merkilega var líka að það voru
sterkari liðin sem betur máttu
BÍn  í  lei'kjunum  sem  notuðu
og leikandi leikur.
AUGLÝSI»  1
ÞJÓÐVILJANUM
Glæpur að bræða fslandssfld
Framhald  af  7.  síðu.      leiða   samkeppnisfæra   vöru'
að  flytja  inn  tilbúnar  dósir.  skuli  hún  sétt  á  markaðinn
Þá er það sjálf matreiðsl-  gangverði     sambærilegrar
an. Ekki þarf síður matgerð-  framleiðslu  annarra.  Fyrst  í
arlist til að búa til góðan,
niðursoðinn rétt en annan mat
Sá ljóður er á ráði íslend,
inga, segir Sigurður Péturs-
son, að þeir vilja' með engu
móti 'eggja sér síld til
munns, og kunna því ekki
heldur að matbúa hana. Þýð-
ir lítið fyrir slíka fáráðlinga
að keppa við síldarætur eins
og Svía í sölu niðursoðinnar
sí'dar á mörkuðum heimsins.
Sjálfsagt telur hann að bæta
úr þessari vankunnáttu okk-
ar með því að flytja inn er-
ler.dá matargerðarmenn til
starfa í niðursuðuverksmiðj.
um.
„Vara sem eng'mn vill kaupa
er einskis v:rði," segir Sig-
urður Pétursson.í grein sinni,
hvergi finnst honum íslezkum
n:ðursuðuiðnaði eins áfátt og
í sölutækni. „Ég held að ls-
lendingar séu klaufar í sölu-
mennsku. Að minnsta kosti
virðast þeir ekki nenna að
kynna sér vel allar aðstæð-
ur áður en þeir leggja út í
framleiðsluna. Veiðimennsk-
una og ævintýraþráin er þeim
í Wóð borin, en minna hugs-
að út í það, hvort grundvöllur
framleiðslunnar er raunhæf-
ur". Höfundur brýnir fyrir
þeim sem við niðursuðuiðnað
fást að gera rækilega mark-
aðskönnun, kynna sér hvaða
vörur úr þeim hráefnum sem
við eigum völ á eru eftirsótt-
ar á erlendum markaði, og
taka síðan að framleiða þess-
ar vörur eins góðar og unnt er
Þegar tekizt hefur að fram-
®-
stað verði að búast við tapi,
sem gréiða þurfi af opinberu
fé. En bresti í engu vörugæði
mun eftirspurn vaxa, og þá
er kominn tími til að reisa
stóra verksmiðju, sem ekki
á að þurfa að borga með.
Hráefni til niðursuðu er hér
ncg, og fiskurinn betri en í
nokkru öðru landi.
Ekki þarf að útlista, hvílík-
ur búhnykkur það væri fyr-
ir okkur að geta flutt út
verulegt magn af fiskafla
okkar niðursoðið, því að
þannig verkaður er fiskur-
inn verðmætust vara.
Fóbaksálagning
Framhald  af' 12.  síðu.
er  heldur ekki  aðalatriði  þessa
máls. Aðalatriðið og það sem um
er deilt er þetta:
Á að rétta þeirri tilhneig-
ingu sem hér örlar svo greini-
lega á litla fingrurinn — þeirri
tilhneigingu að draga valdið
til að ákveða skattheimtu í
landinu úr höndum Alþingis í
hendur ríkisstjórnarinnar, —
eða á Alþingi að halda sinu
eðlilega og hefðbundna valdi
í þeim efniun sem öðrum.
Við,  sem  skipum  minnihluta
fjárhagsnefndar teljum að skipa
beri þessum málum með lögum
en ekki tilskipunum.
•
Stjórnarliðið  afgreiddi  frum-
varpið  með  aí'brigðum  til neðri
deildar á tveimur fundum í efri
deild.
Eizfu húsin flutt
Framh. af 12. síðu
væri þó' hituriartækin í því
merkileg.' Eitt éldsfæði, móhlóð-
ir, hefði verið fyrir allt hús-
ið og skorsteinninn látinn hita
upp allar vistarverur.
Við endurbyggingu hússins
verður strax hafizt handa og
kvaðst Lárus Sigurbjörnsson
búast við að verkinu yrði lok-
ið í vor. Ætlunin er að búa
herbergi það, sem Sigurður
málari Guðmundsson leigði í
húsinu munum sem á hann
minna sérstaklega.
Næsta hús, sem ráðgert er
að flytja upp að Árbæ úr
miðbænum, er Dillonshúsið,
svonefr.da, húsið Suðurgata 2,
þar sem Jónas skáld Hallgríms-
son bjó um skeið. Hús þetta
var byggt árið 1836. Er ætlun-
in að flytja það í vor; Þá verð-
ur einnig, að sögn Lárusar
safnyarðar, .hafizt handa -um
að leggja grunn að sjóbúð
þeirri sem fyrrum var Vestur-
gata 7, en nú hefur , ver.ð
flutt á Árbæjartún. Verður
húsið e.t.v. endurreist í upphaf-
legu mynd sinni.
Skúli Helgason á Selfossi
vinnur nú að því að skera
vindskeiðar á torfkirkjuna,
sem verið er að endurreisa hjá
Árbæ. Mun hann hefja vinnu
við innréttingu kirkjunnar á
vori komanda.
Innbrot og usli
Framh. af 12. síðu
baðmull, prjónanærfötum, og
vinnufatnaði, nokkrum ferða-
áttavitum, 100 kr. í skiptimynt
o.fl. Miklar skemmdir voru
unnar á innbrotsstað. •
Hitt innbrotið var framið
í Pípuverksmiðjunni yið P^auð-
arárstíg. Þar var litlu einu
stolið en þeim mun meira
skemmt.
iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiifiiiiffiiifiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiif iiiuiiiiitiiuiiu fiiififiiifiiiiiiiiiiiitiiiiii.niiiiiin.........lumiiiiHiimiiiiiiiiíÍiii......íiiiiiiiiiini.....iiiiiniiiiiiii......iiiiiiiiihiiiii
%.
Á mánudaginn kemur er bolludagurinn og ef af líkuni
lætur byrja börnin að flengja fyrir allar aldir og heimta eina
bollu fyrir hvert högg. En sá böggull fyl.gir skammrifi, að
bollurnar eru óhóflega dýrar — og hver fjölskyldumeðlimiir
vill eliki minna en þrjár til fimm bolhir. Fyrir stóra fjöl-
skyldu er þt'ita því dýr dagur. Heimilisþátturinn kemur hér
með nokkrar bolluuppskriftir. Að vísu fer nokkuð mikið af
cggjum í vatnsdeigsuppskriftina, en hinsvegar verða þær
bollur mun ódýrari en þær aðkeyptu. Auk þess er það til
jnikillar fyrirmyndar fyrir húsmóðurina að geta borið frani
Ijúffengar,  heimabakaðar bo!Iur á bolludaginn.
VATNSDEIG:
3dl va'in, 2 tsk. sykur, 150
gr smjörlíki, 150 gr hveiti,
4 egg.
Sjóðið saman 'í potti vatn,
sykur og smjörlíki, hrærið
hveitinu öllu saman við og
látið suðuna koma vel upp.
Hrærið þangað til deigið safn-
ast saman um sleifina. Hrærið
eggin saman við, eitt og eitt
í einu, þegar deigið hefur
kólnað dálítið. Mótið eftir vild
á plötu. Bakið kökurnar þang-
að til þær eru ljósbrúnar og
léttar í sér. Hitinn má vera
nokkuð mikill fyrst, svo þær
hefist vel, en síðan má minn'ka
hann. Ofninn má ekki opna
fyrr en eftir 15 mínútur, lok-
ið honum varlega aftur. Kök-
urnar eru fullbakaðar eftir
15—20 mínútur.
Hér koma svo nokkrar *íillögur
um, hvað móta má úr vatns-
deigi.
SVANIR:
Sprautið deiginu í litla
ávala toppa, sem notaðir eru
í búkinn. Svanahálsarnir eru
sprautaðir mjóir ög S-lagaðir.
Bakið  háisaha >á  sér  plötu,
þar sem þeim er mjög hætt
við að brenna. Skerið kalda,
bakaða toppana í sundur og
fyllið með rjóma, leggið sam-
an og stingið hálsunum í ann-
an endann (sjá mynd).
Sprautið mjóar rjómarendur
utanmeð búknum í stað
vængja og setið litlar rjóma-
klessur fyrir augu.
KRANSAR:
Sprautið deiginu í kransa á
plötuna. Baíkið þá á venju-
legan hátt og skerið í sund-
ur. Fyllið með rjóma
RJÖMABOLLUR:
Setjið deigið í litlum topp-
um á vel smurða plötu. iBak-
ið í 20 mín. Skerið kaldar
bollhrnar 'í sundur og fyllið
með rjóma, setjið þær saman
aftur. Sigtið flórsykur yfir
kökurnar. Einnig má setja
súkkulaðiglasúr  á  bollurnar.
TEBOLLUR:
Vatnsdeig: 2 dl vatn, 50
gr smjörlíki, 100 gr faveiti,
2—3  egg.
Lindeig: 50 gr smjörlíki,
25 gr sykur, 75 gr hveiti.
Lagið venjulegt vatnsdeig.
Sprautið deiginu í bollur á
plötu. Leggið litla kringlótta
köku úr lindeigi á hverja bollu.
Lindeig: Hrærið smjör og
sykur vel, blandið hveitinu 'i
og hnoðið deigið. Fletjið það
út og mótið litlar 'kringlóttar
kökur. Bakið tebollurnar við
góðan hita, þar til þær • eru
ljósbrúnar og léttar í séc.
Kælið. Skerið gat á botninn
ogfylliðmeð eggjakremi eða
þeyttum rjóma. Sigtið ' flór-
sykur yfir.
U1 i 11! 11 i I r MIM1M M1U111M M11111111 i 11U11M111M11111111 i 11! I i i 111111111 f 1111111111 ¦ 111111 i 11 i I! I i t i 1111111111 [ 11111111111 i 1111 i 111111 ¦ 111F [ 1111111 ] 111111111 111111111111 (I) 111111111111111! f 111M11111 > > 11 • 1 ¦ < 111 [11111111111111111 i 1111! i 111
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12