Þriðjudagur 8. október 1963 MOÐVILIINN SÍÐA Sigurþór Jakobsson skorar annað mark KB með glæsilegu og mjög föstu skoti. (Ljósm. Bj.Bj.). KR BIKARMEISTARI - í FJÓRÐA SINN KR sigraði Akranes í úrslitaleik Bikarkeppn- ínnar sem fram fór á Melavellinum á sunnu- daginn með 4 mörkum gegn einu. Voru það nokk- uð réttlát úrslit eftir gangi leiksins, sem var o'ft á íEíðum allvel leikinn og yfirleitt skemmtileg- ur á að horfa. Bikarkeppnin hóíst árið 1960 og er þetta því í fjórða sinn sem keppnin er haldin. KR Gátu ekki skorað mark Úrslitaleikur í 2. flokki fs- landsmótsins í knattsþyrnu fór Íram á Melavellinum í Reykja- vík sl. laugardag. Áttust þar við KR og Keflvíkingar. HvQrugu liðinu tókst að skora mark á eðlilegum leik- tíma. Var þá gripið til þess ráðs að framlengja leikinn, en það kom fyrir ekki, — mark fékkst engan veginn skorað og skildu liðin því jöfn — 0:0. Kapparnir munu reyna með sér aftur, og verður tilkynnt síðar hvenær sá leikur fer fram. -<•> hefur sigrað frá upphafi eða fjórum sinnum alls. Fyrri hálfleikur 1:1 Bæði liðin voru ákaflega varkár í fyrri hálfleik og fóru sér að engu óðslega. Engin harka var í leiknum fyrst í stað, heldur reyndu leikmenn að finna hvorn annan og koma af stað samleik. En tauga- spenna var í báðum liðunum og vildi því margt fara á annan veg en æfclazt var til. Nokkur sæmileg tækifæri sköpuðust fyrstu 20 mínúturn- ar en ekkert þeirra varð veru- lega hættulegt. Var annað- hvort um að ræða framhjá- spyrnu eða þá að markverðir björguðu léttilega. KR setti fyrsta mark leiks- ins á 26. mín, og var þar að verki Sigunþór sem fékk send- ingu frá Ellert og brunaði síð- an áleiðis að markinu og spyrnti framhjá Helga Dan. Björgvin Schram, form. KSl, afhendir fyrirliða KR, Herði Felixsynl bikarinn. sem kojn klaufalega út á móti. Helgj hefði hæglega átt að geta lokað markinu en Sigur- þór sá við honum og fann leiðina í netið, 1:0. Akurnesingar svöruðu um hæl og innan mínútu lá knött- urinn í netinu hjá KR eftir glæsilegan skalla frá Þórði Þórðarsyni. Bjuggust menn nú almennt við því að leikurinn myndi fara að harðna, en leik- . . . ¦ .¦.¦...¦ ¦.. ¦¦ Werner von Volke, sigurvegarinn í tugþrautarkeppninni. Valbjörn vari 7 / Ltíbeck—6634st Vestur-Þýzkaland vann tugþrautarkeppnina í Lúbeck með yfirburðum, eins og búizt var við. Sigurvegari varð von Moltke með 7807 stig. Valbjörn Þorláksson varð ojöundi með 6634 stig. Keppni þessi, sem tugþraut- keppni, og voru fjórir menn í armenn frá sjö löndum tóku hverri sveit. ísland og Dan- þátt í var jafnframt sveita- mörk áttu eina sameiginlega sveit (tveir frá hvorum) og voru því sex sveitir sem kepptu í mótinu. Vestur-Þjóð- verjar röðuðu sér í öll fjögur fyrstu sætin, og í sveitakeppn- inni höfðu þeir nær 3000 stig- um meira en næsta sveit, sem var sveit Finnlands. Úrslit sveitakeppninnar 1. Vestur-Þýzkaland 22.993 st. 2. Finnland 20.102 st. 3. Noregur 18.626 st. 4. Svíþjóð 18.161 st. 5. fsland/Danmörk 17.956 st. 6. Pólland 16.831 st. Úrslit einstaklinga 1. Werner v. Moltke V-Þ 7807 2. Holdorf V-Þ 7669 3. Heise V-Þ 7517 4. Walde V-Þ 7333 5. Suutari F 6817 6. Kahma F 6723 7. Valbjörn í 6634 8. Nymwnder F 6512 9. S. Förde N 6329 10. Carbe S 6310 11. Haapala F 6260 12. Skramstax N 6245 Árangur Valbjarnar verður að teljast mjög sómasamlegur í keppninni. Hann er að vísu alllangt frá sínu bezta '(mnet hanis er 6983 stig). Ekki höf- um við fregnir af frarnmistöðu hins íslendingsins á mótinu, Kjartaos Guðjónssonar, en hann var ekki meðal 12 fyrstu, og hvorugur Danskur- inn var heldur í þeim hópi. memn voru sem fyrr rólegir og lögðu ekki út i neina tví- sýnu. Síðari hálfleikur KR-ingar mættu ákveðnari til síðari hálfleiks og voru nú mun ákveðnari í leik sínum enda fór það brátt að bera ávöxt. Á 6. mín skorar Sigur- þór annað markið af stuttu færi, óverjandi fyrir Helga Dan. Og áfram halda KR-ing- ar sókninni og voru þeir nú um þetta leyti búnir að ná allgóðum tökum á leiknum, þriðja markið lá i loftinu. Það kom líka um miðjan hálfleikinn og var þar að verki Gunnar Guðmannsson sem óvaldaður fékk knöttinn í dauðafæri, gaf sér síðan næg- an tíma og skoraði framhjá Helga Dan óverjandi. Akurnesingar áttu ekki mörg tækifæri í síðari hálfleik og ógnuðu sjaldan marki KR- inga. Helzt var það1 þegar Skúli Hákonarson var með knöttinn á markteig en var of seinn að skjóta, Garðar ko.m og hreinsaði knöttinn frá fót- um hans. Fjórða markið kom rétt fyr- ir leikslok og setti það Gunnar Felixson með góðu skoti óverj- andi fyrir Helga Dan. KR-ingamir voru betra lið- ið, sérstaklega í síðari hálf- leik, en þá er óhætt að segja að þeir hafi tekið leikinn í sínar hendur. Akurnesingarnir réðu ekki við kraft KR-ing- arina, sem gaf þeim sigurinn í þessum leik. Björgvin Sohram, form. KSÍ, afhenti sigurvegurunum bikar einn mikinn að leik loknum og einis og áður segir að þá er þetta fjórða árið í röð sem KR-ingar hafa bikar þennan í vörzlu sinni. Einnig fengu þeir verðlaunapeninga til minja. Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi leikinn yfirleitt mjög vel, enda einn okkar hæfasti dómari. sitt af hverju •ír Enska stúlkan Dorothy : Hyman jafnaði Evrópumetið • í 100 m. hlaupi kvenna i : landskeppni Englands og : Ungverjalands í fyrri viku. | Hún hljóp á 11,3 sek., en j fyrir fjórum árum hljóp sov- • ézka stúlkan Vera Krepkina : á þessum tíma. f landskeppn- : inni hljóp Englendingnrinn | Michael Parker 110 metra ¦ grindahlaup á 13,9 sek. •& A-þýzki spretthlaup- j arinn Peter Wallach frá Leip- ] zig hljóp nýlega 100 m á 10,3 ¦ sek. Þetta er austurþýzkt [ met, en 8 menn höfðu hlaup- j ið á 10.4 sek. : ¦ it Irar og Austurrikis- ¦ menn keppa í Evrópubikar- : keppni landsliða í Dublin 13. | okt. Fyrri leik liðanna í Vín- [ arborg lauk með jafntefli ¦ 0:0. í liði íra munu Ieika all- 5 margir frar sem leika með : enskum atvinnuliðum. : TÍr 19 ára gamall sovézkur hástökkvari, Andrei Kham- arsky, hefur stokkið 2,10 m. í hástökki, og annar tvítugur landi hans, Nikolai Valchuk, hefur stokkia 2,15 m. í haust. Hinn heimsfrægi þjálfari Dyachkov, (þjálfari Brum- els) segir að Valchuk sé lík- legur til ótrúlegustu afreka, enda hafi hann jafnvel feng- ið enn betri líkamsþjálfun en Brumel. Valchuk segist ekki álíta sjálfan sig verulegan hástökkvara fyrr en hann geti stokkið yfir knattspyrnu- mark án þess að koma við það. Þess má geta að markið er 2,44 m. hátt Þetta spaug hins unga hástökkvara þykir benda til þess að honum sé ekki fisjað saman. utan úr heimi SVEINN Z0EGA fimmtugur í dag Þeir, sem fylgzt hafa með knattspyrnunni í landinu und- anfama áratugi, kannast við afmælisbarn dagsins. Ekki þó sérstaklega fyrir snillibrögð hans á vellinum, eða sem af- reksmann í leik um langan tíma. Á spjöldum knattspymu- sögunnar verður hans fyrst og fremst getið sem forustu- mannsins, sem af áhuga eyddi frítímum sínum við stjórnar- störf, fyrst og fremst í Val og einnig í störfum fyrir heildar- samtökin, og þá sérstaklega Knattspyrnuráð Reykjavíkur og síðar sem meðstjórnandi í Knattspymusambandi íslands. Ekki er það þó svo að skilja að Sveinn hafi ekki i knatt- spyrnuskó komið, því korn- ungur að aldri tók hann að dá leikinn, og má segja, að hann hafi þá þegar gengið knatt- spyrnunni á hönd. Náði hann ágætum árangri í þriðja og öðrum flokki, en einmitt þá varð hann að hætta vegna lasleika sem gerði vart við sig um skeið. En knattspyrn- an og Sveinn höfðu svarizt í fóstbræðralag og sem ungur maður tók hann að vinna að stjórnarstörfum fyrir Val, en þar var hann félagi, og svo einlægur félagi, að aðrir kom- ast þar naumlega lengra. Hann kom fyrst í stjóm Vals 1937 og hefur æ síðan verið meira og minna starf- andi fyrir Val o.g f ormaður félagsins um langt skeið. Auk stjórnarstarfa hefur hann ver- ið fulltrúi Vals í Knattspyrnu- ráðinu lengur en nokkur ann- ar. Sveinn hætti stjórnarstðrfum fyrir Val á sl. ári, en margir félagar hans líta á það sem smáíhvíld, enda er hverju fé- lagi það mikil nauðsyn að hafa í forustu menn sem hafa^ reynslu og þá félagslegu ein- lægni, sem Sveini er gefin. Ekki er það svo að skilja að Sveinn hafi þar með sagt skilið við knattspymuna og félagsmálin. Hann hefur um nokkurra ára skeið setið í stjórn Knattspyrnusambands; fslands og er þar enn. fþróttahreyfingin á þvi um of að venjast að menn rijóti leiksins meðan þeir geta, en láti sem þeir hafi naumast nokkuð að þakka fyrir þegar þeir hverfa frá honum. Af- leiðingin er svo sú, að íþrótta- hreyfinguna vantar alltaf for- ustumenn til þess að taka á sig hin vanþakklátu störf, sem þó eru það sem stendur bak við heildina, félagið, og því hvern einstakan leikmann sem kemur fram og sýnir góða hluti. Sveinn er einn þeirra arft- of fáu sem taka á sig þá á- byrgð sem því fylgir að vera aðdáandi fagurrar íþróttar. Hann hvarf ekki, hann varð ekki hlutlaus þótt harin yrði að hætta þátttöku á leikvell- inum. Og Sveinn er aldrei hlutlaus, hann hefur sínar skoðanir, og stendur og fellur með þeim. Við Valsmenn þökkum Sveirii fyrir allt starf hans fyrir Val á liðnum áratugum, og það sama munu íþróttamenn aí- mennt gera, og þá sérstaklega knattspyrriumenn. Hann hefur gefið hið góða fordæmi. ¦ír * -ír Hér er Sveini árinað allra heilla með þakklæti fyrir ánægjulegt samstarf í nær 30 ár. — Frímann. Ársþing HSÍ Á laugardaginn var haldið ársþing HSÍ í KR-heimilinu og var stjórnin endurkjörin, nema í stað Þórðar Stefánssonar kemur Björn Ólafsson. Stjórn- in er þvi þannig skipuð: Ás- bjöm Sigurjónsson form., Axel Einarsson, Björn Ólafsson, Val- geir Ársælsson og Axel Sig- urðsson. — Nánar á morgun. Handbremsuharkar fyrir Chevrolét og Ford, árgerð 1959—1962. RAFTÆKNI hf. Langholtsvegi 113. — Sími 34402. Verkamenn Oskum að ráða nokkra verkamenn strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 35974 og á skrifstofunni í síma 11380. VERK H.F. Laugavegi 105. I