Þjóðviljinn - 24.11.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.11.1964, Blaðsíða 7
MÓÐVILIINN Nína Svcinsdóttir í hlutverki Beatrice og Guðmundur Gíslason sem Albert. Þriðjudagur 24. ndvember 1964 LEIKFÉLAG FlNT Kópavogur er samvaxinn Reykjavík og íbúar hans tengd- ir höfuðstaðnum á fleiri lund- ir; en margt er ólíkt með skyldum og mjög að vonum. Leiklist í hinum unga athafna- sama framtíðarbæ mun á svip- uðu stigi og gerist í hinum dreifðu byggðum, leikfé^gið fjölmennt og skipað áhuga- mönnum einum og á við víta- verð þrengsli og illar aðstæð- ur að búa. Gróskan og áhug- inn leynir sér þó ekki, nýja ötula leikendur virðist aldrei skorta, ótrúlega marga fýsir að reyna krafta sína; það hefur verið mér ánægja allt frá upphafi að fylgjast með starfi þeirra, sjá þá vaxa úr grasi. Gaman og glens hafa löngum verið helztu viðfangs- efni félagsins, og „Fínt fólk” eða „Vorblær” réttu nafni er hreinræktaður skopleikur enskrar ættar, liðlega saminn farsi og reyndist flestum hlát- ursleikum vinsælli í London fyrir sex árum; höfundurinn I Þjóðviljanum föstudaginn 13. þ.m. var „vísan“ í blað- inu; „Nú er hlátur nývakinn", eignuð Jóni á Þingeyrum, en það er ekki rétt. Höfundur þessarar vísu hét Guðmundur Magnússon frá Stóru-Skógum, fæddur 1810, dáinn 1859, og vísuna orti hann 1843. Þá var Jón Ásgeirsson á Þingeyrum aðeins fimm ára, því hann var fæddur 1838. Og skal ég nú gera lftilsháttar grein fyrir vitneskju minni um tildrög að vísu þessari. Vorið 1843 bjó Guðmundur Magnússon f Staf- holti í Mýrasýslu en þangað fluttist hann vorið áður, þá nýkvæntur. I Sólheimatungu, sem er næsti bær við Staf- holt utan Norðurár bjó þá Guð- mundur Eggertsson og fóru þeir nafnamir saman f kaup- staðarferð út á Akranes. með beim fór einnig Björn Ás- mundsson frá Flóðatanga, þá unglingur á 16. ári, f. 8. jan. 1828. Er þeir samferðamennirn- ir höfðu lokið erindum sínum á Akranesi og héldu heim á leið, varð Guðmundur Magnús- son eitthvað síðbúnari hinum, en náði þeim svo er þeir voru komnir rétt upp fyrir Skaga, (en svo var Akranes oft kall- að í þá daga). Var hann þá nokkuð hýr af víni, slær á öxl nafna sfns Guðmundar frá Sólheimatungu og kveöur vís- una eins og hún er höfð enn þann dag f dag: „Nú er hlátur nývakinn. nú er grátur tregur, pú er ég kátur, nafni minn, nú er ég mátulegur." Lærði Björn Ásmundsson, sem síðar var um langt skeið bóndi og hreppstjóri á Svarf- hóli í Stafholtstungum, visuna strax af vörum Guðmundar og mundi æ siðan. Varð hún svo landfleyg og enn kunna hana flestir Islendingar þótt fæstir i viti hver höfundur hennar var en hann var fátækur bóndi or nokkuð vínhneigður, eins o- margar af vísum hans bor með sér og hafa þær, sem betur fer, ekki allar glatazt, því hann var skáld gott, og gerði marg- ar fallegar hestavísur. KOPAVOGS FÓLK löngum leikari að atvinnu, rúmlega fimmtugur að aldri, Peter Coke gengur f troðnar slóðir og er þó farsi hans nokk- uð óvenjulegur, að einu leyti: þar er mjög sjaldan minnzt á ástir karls og konu, enda eru söguhetjurnar roskið fólk eða hnigið að aldri, glóð hjartans að mestu brunnin til ösku. „Átján voru konurnar en karlinn einn” segir í dansstefi fornu, hér kynnumst við upp- gjafaforingja úr hernum í hópi fjögurra kvenna — þær eru hin virðulega frú Appleby og gistivinir hennar, sú fimmta er hnuplgefin þjónustustúlka ný- sloppin úr steininum. Allt eru þetta skýrar, kátlegar og skemmtilega ólíkar manngerð- ir, mjög lauslega dregnar eins og tíðkast í slíkum leikum; það er snjöllum skopleikurum þakklátt starf að fyllá út i eyðurnar og af nógu að taka. Frá efninu verður ekki skýrt, enda bjarnargreiði við leik- gesti. Sómafólk þetta myndar Það mun hafa verið í kring- um 1922, eða.fyrr, sem út kom bók með hestavísum, tekin samah af Einari Sæmundsen og þar var fyrrgreind vísa eignuð Jóni á Þingeyrum. Er amma mín, Þuríður Jónsdóttir, kona Björns á Svarfhóli sá það, bað hún mig að leiðrétta þessa villu og sagði mér þá hvemig vísan hefði orðið til, eins og maður hennar hafði sagt henni og að framan greinir. önnur vísa i hinni sömu bók var eftir Guðmund eignuð „Sunnlend- ingi“, og er hún svona: „Mesta gull í myrkri og ám mjúkt á lúllar grundum. Einatt sullast eg á Glám og hálf-fuiiur stundum". Báðar þessar vísur og marg- ar fleiri eftir Guðmund Magn- ússon, kunni gamalt fólk í Borgarfirði og var ekki í vafa um höfund þeirra. Margar Nýlega er komin á bóka- markaðinn ljósprentuð útgáfa af Islandskorti Guðbrands biskups Þorlákssonar, elzta Islandskorti, sem byggir bein- línis á íslenzkum heimildum og gefur skaplega hugmynd af iögun landsins og strandlín- um. Eldri íslandskort voru öli harla ófullkomin og fjarri sanni, enda byggð á heimild- um erlendra farmanna eða beinlínis gerð út f bláinn. Islandskort Guðbrands bisk- ups var fyrst prentað árið 1590 i Viðauka, sem hinn kunni kortagerðarmaður Abraham Ortelius gerði við landabréfa- safn sitt, Theatrum orbis ter- rarum, sem kom fyrst út 1570. en hafði þá ekki að geyma þjófafélag öllum að óvörum, það stelur frá þeim sem eiga meira en nóg og gefur and- virðið fátækum. Og viti menn: litsnautt og fábrotið líf þess verður allt í einu æsilegt og fjöri þrungið, hinir kátbroslegu félagar leika bókstaflega við hvern sinn fingur. Þetta cr sagan fræga um Hróa hött bú- in nútímaklæðum — og ekki verður góð vísa of oft kveðin. Sýningin ber greinileg merki tómstundastarfsins, mörg fyndnin fellur í grýtta jörð eins og gerist og gengur, við- vaningshátturinn dylst að sjálf- sögðu ekki, en þó er margt já- kvætt um flutninginn aðsegja — þetta létta snotra gaman vakti almenna kátínu, góða að- sókn þarf ekki að draga f efa. Allir ganga rösklega að verki svo ekki sé fastar kveðið að orði, og hinn ungi leikstjóri Gísli Alfreðsson tekur yfirleitt rétta stefnu að mínu viti — honum er mest í mun að orð og athafnir komist til skila, lætuf ’ léikendur sína brýna röddina og það að marki, ýt- ir undir leikgleði þeirra og litt tamið fjör; hér er hressilega unnið og líf og fjör í tuskun- um. Leikendurnir eru. misjafn- lega vanir sviðsljósunum; en jafnvfgari en að vanda lætur. Kunnáttu og öryggi skorti víða, en það ætti að standa til bóta; og í Kópavogi munu að- stæður' ærið erfiðar til æfinga. Sviðsmynd Hafsteins Aust- manns er smekklega unnin og allrar æru verð, setustofa þessi ber að vísu ekki nægi- legt vitni um forna velmegun og frægð, en er rúmbetri en vænta mátti á hinu þrönga sviði, og ekki hnaut ég um neitt í þýðingu Óskars Ingi- marssonar, hún er rituð á lipru og viðfeldnu máli. Gestur félagsins er Nína sérkort af Islandi. Eftir 1590 fylgir Islandskortið öllum út- gáfum kortasafnsins, sem voru fjölmargar. Ekki er vitað, hvenær Guð- brandur gerði frumdrættina að korti sínu, en í prentuðu út- gáfunni segir, að myndamótið sé gert árið 1585. Kortið er því eitthvað eldra, gert að minnsta kosti einu eða tveim- ur árum fyrr. I hægra horni kortsins að neðan tileinkar danski sagna ritarinn Anders Sörensen Ved el (Andreas Velleius) kortið Friðriki Danakonungi II, op í skrá um höfunda kortanna er fylgir útgáfu Orteliusar getur hann þess, að hann hafi fengið kortið frá Vedel og Sveinsdóttir, hin þjóðkunna aldraða leikkona, hún er frú Appleby, húsmóðir og gest- gjafi og potturinn og pannan í öllu saman. Nína hefur mörg- um komið í gott skap um dag- ana og getur litið ánægð yfir farinn veg, ósvikinn áhuga- leikari, jafnan sjálfri sér lík, en gædd auðugri og uppruna- legri skopgáfu. Leikgleði henn- ar, fjör og glettni eru enn söm við sig, en minnið tals- vert tekið að bresta, eftir þess- ari sýningu að dæma; oft vissi hún ekki hvað hún átti að gera og þvi síður að segja, en var skopleg ásýndum og hnitti- leg og hressileg á sínum beztu stundum. I hinu nýja smásagnasafni Guðmundareru 14 sögur og eru heiti þeirra: Drengur á fjalli Sumar. Gunna, Vordraumur í garði. Liljan í Sandinum. Frú Pálína. Hjólið. Baldur freyr. Skáld á fundi. Fiskurinn mikli. Lokadagur. Yfir fljótið. Þú ert maðurinn! Tapað strið. Safn Guðmundar Daníelsson- ar ber nafn fyrstu smásögunn- ar í bókinni. Bók sína nefnir Árni Óla hefur líklega talið hann höf- únd þess. Honum virðist að minnsta kosti hafa verið ó- kunnugt um hlutdeild Guð brands biskups í því Ekk- kemur til mála, að Vedel sr 'rumhöfundur kortsins eins o' nafn hans á prentuðu útgái unni gefur helzt til kynna Hann brast öll staðkynni á Is landi til þess að leysa slíki Guðmundur Gíslason leikur hershöfðingjann og lætur vissu- lega að sér kveða, þróttmikill tómstundaleikari, röddin hrjúf en sterk með afbrigðum, snögg upp á lagið og dálítið viðskotaillur þegar svo ber undir, en bezti ná- ungi inn við beinið eins og hann á að vera. Og þó að útlit hans og hreyfingar minni ef til vill frekar á íslenzkan bónda en enskan herforingia verður brennandi áhugi hans á stríðsmennskunni Ijós í með- förum hans; um mikla kven- hylli hins kostulega náunga gegnir öðru máli. Auður Jónsdóttir hefur líka allmikið komið við sögu fé- lagsins, dugmikil, snögg í „Horft á Reykjavík". Er þetta fjórða bókin, sem höfundur ritar um sögu Reykjavíkur, hinar fyrri eru: Fortíð Reykja- víkur (1950), Gamla Reykjavík (1954) og Skuggsjá Reykjavík- ur (1961). Þessar þrjár bækur og sú fjórða nýjasta mega all- ar kallast eitt ritsafn, segir á kápusíðu nýju bókarinnar, enda þótt hver um sig beri sitt heiti. Síðustu bókinni fylgir nafnaskrá allra bindanna fjög- verk af hendi með jafngóðum árangri. Kortið ber ótvírætt með sér, að um það hafa Is- 'enzkar hendur vélt Samtimn .agnaritari danskur (Lyschanc)- 'r) segir beinlínis, að íslands- •ort Orteliusar sé eftir Guð- Tand. Af öðrum heimildurr 'r vitað, að biskup var ve! að sér í stjörnufræði og reikn- aði út hnattstöðu Hóla, að ---------------------- SlÐA 7 hreyfingum, einbeitt og skýr f svörum. Gervið er gott, túlk- unin fjörmikil, en kímnin ein- hvernveginn ekki nógu nota- leg og smellin. Lily Guðbjörnsdóttir er al- ger nýliði að því ég veit bezt og leikur taugaveiklaðan, móð- ursjúkan og volaðan einstæð- ing með furðu blæbrigðaríkum hætti og af meiri festu og ör- yggi en vænta má af byrjanda; útlit og svipbrigði vel við hæfi. 1 annan stað olli Oktavia Stefánsdóttir nokkrum von- brigðum, en hún er þjónustan þjófótta og gerir helzti lítið úr hlutverki þessu sem raun- ar - er nokkuð fátæklegt og ekki nógu kátbroslegt af hendi skáldsins. Oktavía er braut- skráð úr skóla Þjóðleikhússins, hún er skýrmælt og fremur traust f crðum og athöfnum, en skortir innlifun og ein- lægni, verður of lítið úr sum- um góðum tækifærum; hvar birtist skuggaleg fortíð stúlk- unnar, iðrun og ótti við nýja vist í steininum? Hólmfríður Þórhallsdóttir leikur konu sem á tvo hjóna- skilnaði að baki, gervileg og aðlaðandi á ýmsa lund, en ekki nægilega skemmtileg og kímin, enda lítt vön sviðinu. Hún er sýnilega of ungleg og aldursmunur keppinautanna um hylli herforingjans meiri en góðu hófi gegnir. Björn Magnússon hefur áður vakið athygli fyrir skemmtileg- an leik, hann er fulltrúi Scot- land Yard og birtist snöggvast í lokin, varla nógu myndugur og jafnvel hálffeiminn, og fer samt snoturlega með lítið hlut- verk sem ekki er hægt mikið úr að gera. Loks bregður tveim þekktum Kópa- vogsleikurum, Sigurði Grét- ari Guðmundssyni og Sigurði Jóhanne.ssyni aðeins fyrir, og er þá leikskráin tæmd og ekki annað eftir en óska Leikfélagi Kópavogs gengis og þroska á ókomnum árum. — Á.Hj. urra, samin af Jóni Gíslasyni póstfulltrúa. Hin nýja bók Áma Óla er nær 400 blaðsíður, en allt er ritsafn hans um sögu Reykja- víkur nú orðið milli 30 og 90 arkir og í því samtals rúmlega hundrað sjálfstæðar frásagnir. Allmargar myndir eru í bókun- um. Af -öðrum nýjum tsafoldar- bókum má enn geta „Jólaeyj- unnar“ eftir Einar Guðmunds- son. Þetta er jólasaga fyrir böm, gerist um síðustu alda- mót og segir frá því er eyju frá heitu löndunum rak á jóla- nótt að skaftfellskri strönd. sögn Arngríms lærða, og enn er til frá hendi biskups kort af löndunum við norðanvert Atlanzhaf. Það kann að þykja undarlegt, að Arngrímur getur þess hvergi, að biskup hafi gert Islandskort, en vel mætti geta sér til, að Hólamenn hafi ekki verið allshugar hrifnir af kortinu eins og það varð að lokurn og kosið að láta hlut biskups í því liggja í láginni. Vafalítið hafa þeir Vedel og Ortelius, annarhvor eða báðir, gert ýmsar breytingar á frum- riti biskups. Ekki er vitað. hvemig kort- ið barst til Danmerkur og I hendur Vedels. Hann hafði um þær mundir á prjónunum sögu Danaveldis, sem raunar kom aldrei út. Slíkum ritum fylgdu bá stundum uppdrættir af löndum þeim, sem um var fiallað. Ekki er ólíklegt, að Vedel hafi viljað láta Islands- kort fylgja sögu sinni og því 'núið sér til Guðbrands bisk- 'ips, sem hefur vikizt vel við •^álaleitan hans og sent hon- "m kort sitt, en Vedel teikn- Framhald á 9 síðu. eftir PETER COKE Leikstjóri: Gísli Alfreðsson Hver orti „Nú er hlátur nývakinn"? Framhald á 5. siðu íslandskort Guð brands biskups Smásagnasafn eftir Guöm. Dan. og ný bók frá Árna Óla B ísafold hefur sent frá sér nokkrar nýjar bækur eft- ir innlenda höfunda, m.a smásagnasafn eftir Guðmund Daníelsson og nýja sagnaþætti úr Reykjavík eftir Árna Óla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.