Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						g SfBA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 24. maí 1966.
V
KAUPSTAÐIRNIR
Siglufjörður:
Hafnarfjörður:
Megn óánægja meö óstjórn
jók mjög fylgi óháða listans
íD Þetta er merkilegt hér í Hafnarfirði, segir Hjörleif-
ur Gunnarsson bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins. Þetta
fylgi H-listans kom öllum á óvart, m.a.s. þeir bjartsýn-
ustu í þeirra hópi reiknuðu ekki með nema tveimur full-
trúum í hæsta lagi.
Ástæðan er fyrst og
fremst almenn óánægja með
óstjórn Alþýðuflokksins og
Sjálfstæðisflokksins á bæn-
um undanfarin ár og jafn-
framt er kvittað fyrir ríkis-
stjórnina í leiðinni.
Framsóknarmenn hafa
fallið á því að þeir komu
Sjálfstæðisflokknum að fyr-
ít fjórum árum og kratar
eru á hraðri niðurleið vegna
þjónustu sinnar við Sjálf-
stæðisflokkinn. Hætt er við
að innan ríkisstjórnarinnar
verði reynt að hafa áhrif
á það að kratar og íhald
starfi áfram saman hér í
bæjarstjórninni.
Ég tel það vel viðunandi
fyrir okkur Alþýðubanda-
lagsmenn að halda velli í
þessum umbrotum, þegkr
nýr flokkur fær þúsund at-
kvæði, sem verður að taka
frá öðrum.
Akureyri:
Fylgisaukningin
síiast hélzt nú
¦ D Ingólfur Árnason bæjarfulltrúi á Akureyri sagði að
Alþýðubandalagsmenn þar 'væru 'ánægðir með úrslitin.
Kosningarnar sýna, að við stöndum traustum fótum um
allt land. Hér á Akureyri jukum við fylgið mikið síðast,
segir hann, og við höfum haldið því núna.
Það kemur á óvart hve
kratar fá mikið frá íhald-
fliu og er það óánægja inn-
an raða-v sjálfstæðismanna
á staðnum sem veldur. En
líkur eru á að betta skili
sér aftur heim til föðurhús-
anna síðar. það er harðasta
íháldsfylgið sem fór á krat-
ana nú, *þeir eru óánægðir
með framboðslistann og
listi Albýðuflokksíns er fal-
leeur á yfirborðinu.
Ekki kvaðst Ino'ólfur telja
miklar líkur á myndun
m^iríhluta innan bæiar-
stiórnar. Samstarf milli
okkar og Framsóknar í
b?;iannálum væri 'æskilegt
og mikill áhugi meðal
Framsóknarmanna á bví, en
bar eru líka til önnur öfl,
sem eru sterkarí nn munu
koma í vet? fvrir samstarf.
sasð1' Int*ólfur =ð lnkum.
Á kjörskrá á Áktireyri voru
á sunnudaginri 5244 kjósendur,
þar af greiddu atkvæði 4667
eða um 89 af hundraði: 1962
voru 4915 á kjörskrá og kosn-
ingahluttakan 85,7%.
ÚRSLIT: A-Iisti Alþýðu-
flokksins hlaut 846 atkvæði og
2  fulltrúa kjörna. bætti við sig
341 atkvæði og einum 'bæjar-
fulltrúa. B-listi Framsóknar-
flokksins hlaut 1466 atkvæffi og
4 fulltrúa k.jórna, bætti við sig
181 akvfeeði. D-listi Sjálfstæðis-
flokksins hlaut 1356 atkvæði og
3  menn kjörna, tapaði 68 at-
kvaeðum og einum bæjarfull-
trúa. G-listi Alþýðubandalags-
ins  hlaut  934  atkvæði  og  2
Ingólfur Árnason
Jón  Ingimarsson
menn kjörna, vann 2 atkvæði.
Auðir seðlai voru 51 og ó-
gildir 14.
Bæjarfulltrúar  Alþýðubanda-
lagsins á Akureyri eru Ingólf-
ur  Árnason og  Jór.  Ingimars-
son, varafulltrúar Haraldur Ás-
geirsson og Jón Helgason.
Hjörleifur Gunnarsson
D Kosning-aúrslitin hér í
Hafnarfirði fóru fram úr björt-
ustu vonum okkur í hag, sagði
Árni Gunnlaugsson. — for-
svarsmaður lista óháðra kjós-
enda í stuttu viðtali í gærdag.
Þeir fengu þrjá fulltrúa kjörtia
og urðu þetta ein óvæntustu
tíðindin í kosningunum.
Nokkur vafi lék á um taln-
ingu atkvaeða hér í Hafnar-
firði; sagðj Árni og fór end-
urtalning fram í dag sam-
kvæmt kröfu frá Framsóknar-
mönnum, en sú talnjng olli
engum breytingum. borið sam-
an -við : f yrri úrslit.
Enginn vafi er á því, að við
tókum megnið af atkvæðum
ok'kar frá Sjálfstæðisrnönnum
og Alþýðuflokksmönnum, —
þá fókk Framsóknarflokkurinn
óeðlilega     atkvæðaaukningu
hérna um árið. — við höfum
líklega tekjg einna minnst frá
AJþýðufoandalaginu, sagði Arnj
ennfremur.
Andstæðingar okkar notuðu
óvenjulega ósvífnar blekkingaí
í áróðri sínum fyrir kosningar
og sérstaklega sóttu þeir hart
að okkur "Sjálfstæðismenn og
Al)5ýðuflokksmenn og má segia.
að þetta sé verðuw- hirting fyr-
ir ódrengilega baráttu oa Ifika
auma stjóm á bæjarmólefnum
síðastliðið kjörtímafeiJ.
I Hafnarfirði voru 4260 "á
kjörskrá en atkvæði ^reiddu
3900 eða 91,6"/,,. Á kjörskrá
1962 voru 3886 í Hafnarfirði og
kosningahluttaka þá var 93,2%.
ÚRSLIT: A-listi Alþýðuflokks-
ins hlaut 90fl atkvæði og 2
ftt'Itrúa kjörna^ tapaði 260 at-
kvæðum og einum bæjarfull-
trúa. B-listi Framsóknarflokks-
ins hlaut 326 atkvæði og eng-
an mann kjörinn, tapaði 81
atkvæði og bæjarfulltrúanum.
D-Iisti Sjálfstæðisflokksins hlaut
1286 atkvæði og 3 menn kjörna,
tapaði 271 atkvæði og einum
bæjarfulltrúa. G-listi Alþýðu-
bandalagsins hlaut 336 at-
kvæði og einn mann kjörinn,
tapaði 42 atkvæðum. H-Iisti ö-
háðra kjósenda hlaut 988 at-
kvæði og 3 menn kjörna. Auð-
ir seðlar voru 52 og 11 ógildir.
— Við bæjarstj^rnarkosning-
arnar 1962 voru aðeins 4 listar
í kjöri, framboðslistar Alþýðu-
flokks, Framsóknar, Sjálfstæð-'
isflokks og Alþýðubandalags.
Bæjarfulltrúi Alþýðubanda-
lagsins í Hafnarfirði er Hjör-
leifur Gunnarsson og varamað-
ur hans Björn Bjarman.
Ursíit kosninganna í
Keflavík og á ólafs-
firði — á 8. síðu.
Mynduð stjórn
allra f lokka?
D Við teljum úrslitin út af fyrir sig ekki slæm, þótt
þau hefðu getað verið betri, segir Benedikt Sigurðsson
kennari og bæjarfulltrúi á. Siglufirði. Litlu mimaði ag
við næðum 3ja manninum af íhaldinu. Brottflutningur
fólks úr bænum veldur hér óstöðugra fylgi en víða
annarsstaðar, hins .vegar flyzt alltaf í bæinn talsvert af
fólki úr sveitunum og eru þetta oftast fylg'jendur Fram-
sóknarflokksins.
Næstu daga vérður at-
hugað hvort grundvöllur sé
fyrir samstarfi fleiri flokka
í bæjarstjorn en undanfar-
ið, jafnvel að allir flokkar
geti komið sér saman um
bæjarmálefnin og kjör nýs
bæjarstjóra. Við og fleiri
flokkar höfum lofað að
vinna að þessu.
Sjá]fstæðismenn hafa tap-
að miklu og á almenn ó-
ánægja m«ð ríkisstjörnina
sinn þátt í því, en fyrst og
fremst mun það þó stafa af
óánægju með hvernig bæj-
arfélaginu hefur verið'
stjórnað og þá sérstaklega
hve Sjálfstæðisflokkurinn
hefur verið linur pagnvart
Alþýð'uflokksmönnum, sem
hafa ráðið mestu, m.a. haft
bæjarstjórann, og hefur
hann líka reynzt ærið ráð-
ríkur.
Kjósendur á kjörskrá áSiglu-
firði voru nú 1353, þar af
greiddu 1219 atkvæði eða um
90%. 1962 voru 1396 kjósendur
á kjörskrá og kosningahluttak-
an 88,6%.
Vestmannaeyjar:
CRSLITIN: A-listi Alþýðu-
flokksins hlaut 269 atkvæði og
2 menn kjörna, tapaði 4 at-
kvæðum. B-Iisti Framsókn.ar-
flokksins hlaut 279 atkvæði og
2  menn  kjðrna,  va-nn  46  at-
Bencdikt Sigurðsson
kvæði. D-Iisti Sjálfstæðisflokks-
ins hlaut 322 atkvæði og 3
menn kjörna, tapaði 70 at-
kvæðum. G-Iisti Alþýðubanda-
lagsins hlaut 312 atkvæði og 2
menn kjörna, tapaði 13 at-
kvæðum. Auðir seðlar voru 28
og 17 ógildir.
Bæjarfulltrúar Alþýðubanda-
lagsins k Siglufirði eru Bene-
dikt Sigurðsson og Kolbeinn
Friðbjarnarson og varafulltrú-
ar Þóroddur Guðmundsson og
Hannes Baldvinsson.
Húsavík:
Nú þarf að mynda
nýjan meirihluta
Q Við Alþýðubandalagsmenn
höfum haft samstarf við Fram-
sóknarmenn um stjórn bæjar-
mála s.l. kjörtímabil, en þess-
ir flokkar misstu meirihluta í
bæjarstjórninni í þessum kosn-
ingum, sagði Jóhann Hermanns-
son í stuttu viðtali í gærdag.
Kjóscndur virðast hafa ver-
ið andsnúnir fyrrverandi bæj-
arstjórnarmeirihluta og vcrður
nú að mynda starfhæfan meiri-
hluta á nýjan leik og mættu
þá hinir reyna að standa við
öll glæsilegu kosningaloforðin,
sem þeir hafa gefið kjósendum
að undanförnu.     ,:
Fólkið ætlast til
vinstra samstarfs
Q. Ekki get ég nú sagt að ég sé ánægður, segir Sig-
urður Stefánsson bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum, en
eftir atvikum megum við vel við una. Við höfðum mjög
erfiðar aðstæður að þessu sinni þar sem eini möguleik-
inn til að fella Sjálfstæðismeirihlutann var talinn sá að
Framsókn fengi tvo. Hins vegar bættist okkur ánægju-
legur liðsauki, margt af nýju, ungu fólki.
Um bæjarstjórnarmeiri-
hluta er enn allt óráðið, en
kosningaúrslitin gefa ótví-
rætt í skyn að fólk ætlist
til að vínstri flokkarnii
vinni saman. Takmark
þeirra allra var að fella í-
haldið og því eðlilegast að
þeir taki nú upp samstarf
gegn því.
I Vestmannaeyjum voru
2697 á kjörskrá, atkvasðí
greiddu 2456 eða 91%. 1962 voru
2490 á kjörskrá og þá greiddu
89,4% atkvæði.
ÚRSLIT; A-listi Alþýðu-
flokksins hlaut 391 atkvæði og
1 mann kjörinn, vann 121 at-
kvæði frá kosniagunum 1962.
B-listi     Framsöknarflokksins
hlaut 508 atkvæði og 2 menn
kjörna, vann 98 atkvæði og
eiiui fulltrúa, D-Iisti Sjálfstæð-
isflokksins hlaut 1037 atkvæði
og 4 menn kjörna, bætti við
sig 11 atkvæðum, en tapaði
einum bæjarfulltrúa og þar
með  meirihlutanum.  G-Iisti AI-
Siguröur  Stcfansson
þýðubandalagsms hlaut 478 at-
kvæði og 2 menn kjörna. tapaði
15 atkvæðum. Auðir seðlar
voru 35 og ógildir 7.
Bæjarfulltrúar Alþýðubanda-
lagsins í Vestmannaeyjum eru'
Sigurður Stefánsson og Garðar
Sigurðsson, varafulltrúar Gunn-
ar Sigurmundsscn og Lýður
Brynjólfsson.
Annars hefur aldrei staðift á
okkur Alþýðubandalagsmönn-
um að vinna að jákvæðum mál-
um hér í kaupstaðnum og mun-
Jóhanh Hcrmannsson
um við fylgja þeirri steffiu á-
fram, sagði Jóhann Hermanns-
son að Iokum.
D Ásgeir Kristjánsson á Húsa-
vík var að koma að landi síft-
degis í gær á Grimi sínum, en
hann íagði upp í róffurinn kl.
sjö að kvöldi kosningadagsins.
Hann var efsti maður á Iista
óháðra á Húsavík.. en þeir
fengu tvo menn k.jiirna í baej-
arstjórn.
Það hefur verið sæmilegt ;
fiskirí vig Rauðunúpa að und-
anförnu, en þangað er tuttugu
klukkutíma stím á þessari sjö
tonna trillu minni og höfum
við jafnframt kosningahríffinnl
stundaft nokkuð ötula sjósókn
þangað.                   "
Ég fékk átta tonn i þessum
róðri. Ég er náttúrulega ánægð-
ur með úrslitin og erum við til
viðræðu í allar áttir pg sam-. .
starf hugsanlegt á báða bóga
um stjórn bæjarmálefnanna,
sagffi Asgeir að lokum.
Orslitin á Húsavík urðu sern
hér segir: Alþýðuflokkurinn
173 atkvæði og 2 fulltrúa
kjörna, Framsóknarilokkurinn
243 atkvæái og 3 fullirúa, Sjálf-
stæðisflokkurinn 144 átkvæði og
1 fulltrúa, Alþýðubandalagið
145 atkvæði og' 1 fulltrúa og
listi óháðf-a kjósenda 151 at-
kvæði og 2 fulltrúa kjörna.
Á kjörskrá voru 920 en at-
kvæði greiddu 867 eða ' 94,3%.
Auðir seðlar voru 8 og ógildir
3.
1 kosningunum 196?"; hlaut Al-
þýðubandalagið 20'3 a&væði og
3 fulltrúa, Alþýðufíokkurinn
151 atkvæði og \ fulltrúa,
Framsóknarflokkurinri! 241 at-
kvæði og 3 fulltrúa ,og Sjálf-
stæðisflokkurinn 123' atkvæði
og 1 fulltrúa.       ,.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12