Þjóðviljinn - 31.08.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.08.1968, Blaðsíða 5
ljau®ardaguir 31. ágúst 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g ■F Opið bréf til stjórnarvalda frá foreldrum heyrnardaufra barna Margir hafa efilaust rekiz.t á smáWlausur í Möðunuim undan- farin 2 ár, þess efnis, að um 30 börn ættu að hefja niám í Heyrnleysi n gj asköla Islands haustbiö 1968. Síðasitiiðdnni vetur stunduðu 29 böm nám í sikióilanum, þar af útskrifuðust 4 nemiendur í vor, sívo alils veröa nemendur í skól- anuim næsita skólaár 55 talsins. Með þessu bnéfi vi'Ijum við foreidrar þessara bama vekja athyglli á því að þessi böm eru staðreymd og annað og meira en svartar töilur á prenti. Þau eru lifandi persónur, sem þarfn- ast menntunar og þjálfunar umfram allit, og emm við við tilbúin að berjast fyrir því að svo megi verða. Það eru sijál&aigt einhvierjir sem undrast þessa mákilu fjölg- un baima í ár. Þvi er til að svara að langflest þessara bama eru fómarlömlb rauðra hunda, sem mæðurnar hafa veiikzt af á meðgönigutímanum. Síðasti faráldur gekk árið 1963 til 1964 og eru því þessi börn nú 4 ára gölmiul og þvi skóla- skyld í haust samikivæmt landslö'gum. Við foreldrar höfúm oftsinnis fenigid þá spunniingu í andilit- ið, jaflnivel frá læknuim, sem hafa flengið börnin til athugun- ar, hvers vegna við hefðum eikiki notfæi't okjkur fóstureyð- inigarlögin. Staðreyn,ddn er sú, að margar mœður voru grátt leiknar eftir að hafa barizt við að fá leyfi landlæknis, beðið síðan svo og svo lengi efitir sjúkflaiúmi og er til kastanna kom verið neitað og jafnvel reknar úr skurðstofiu. Við lát- um því þessari spurninigu ó- svarað að öðru leyti, en visum henni jafnframt till heilbrigð- isyfirvalda, stem við teljum að hljóti að vera ábyrgðanmenn þessara barna að meira eða minna leyti. Og sú spurndng hlýtur ósjálfmtt að vakna um leið: Hvað veirða þessi bönr mörg eftir nœsta faraldur rauðra hunda, ef læknar og heiib ri gðisyf i rvöld endurskoða ekki afstöðu sína til þessara máila? Bn snúuim okikur aftur að því, sem nú er etfst á baugi og aðalbamttumál okikar fordldr- anna í dag, en það er mennit- un og framtíðarhorfur heyrnar- daufra baima, en það virðist eiga að reka á reiðanum mieð það, þó það sóu landsilög fyirir því. Eða hvernig stendur á þvi að viðkomandi stjórnairvöld voru ekikd tillbúin að mæta þessari fjölgun banna í ár? Hvernig er því varið að ekki hefur verið hafizt handa við byggingu nýs skólahúss, en þó fengin lóð í því skjmi fyrir 2 árum? Hvað eiga þau neyðarúrræði að stainida lengi, sem yflirvöld þessara mála gripu til í júlí- mánuði sl.. þess efnis að Beiigja smáviðbótarhúsnæði, svo hægt yrði að setja sklólann einhvern- tíma í haust? Það var vitað mál fyrir löngu að sk'óilinn var svo þröng- ur og fátæklegur að hann gat ekfci talizt hætfur til að rúma þá 29 nem. sem fyrir voru, og þvi máli til sönnunar vilj- um við benda á fáedn atriði: 1. — Kennslustoflur hafa að sjáilfsögðu verið fláar og smá- ar og aufe þess sem heimavist- Lögberg-Heimskringia fram- vegis til sölu í Reykjavik Hinn 9. september 1886, var stofnað í Winnipeg viíkublaðið Heimskringla og tveimur árum seinna þair í borg vikublaðdð Lögberg. Þessi tvö vestur-ís- lenzku blöð komu lemgi vei út hvort í sínu lagi, en hafa nú verið sameinuð í eitt blað, er kemur út á hverjum fimmtu- degi og heitir „Lögberg—Heims- krinigla". Mönnum er að sjállf- rögðu kunnugt um bessa merku útgáfustarfsemi vestra og sum- i- fá blaðið sent. Hinir eru fleiri, sem ekki gera sér ljóst, hversu mikilvægu menningarhlutverki betta litla blað gegnir meðail íslendinga í Vesturheimi, bæði við öflun frétta og fróðleiks mönnum til handa t>g ekki sídur til við- halds íslenzkri tungu bar um slóði-, en telja má víst, að án blaðsins hyrfi íslenzkt mál fljótla°a alveg í gleymskunn- ar djúp í íslendingabyggðum vestra. Nú fyrir skömmu höfst nýr þáttur í starfsemi Lögbergs— Heimskringlu. Hafin hefur ver- ið sala á blaðinu í lausasölu á götum Reykjavi'kur, eftir því sem það berst hingað, en Loft- leiðir hafa eins og oflt áður sýnt sfcilning og rausn í slíkum til- fellum og flutt blaðið heim. Afgreiðsla heflur vérið opnuð fyrir blaðið að Laugavetgi 31 4. hæð og annast hana Kristján B. Sigurðsson á Sölusikrifstafu Þjóðsögu. Áskriftarverð fyrir blaðið er kr. 450,00 á ári inni- failið burðargjald. Fólk er hvatt til að gerast fastir ásfcrifendur að þessu mál- gagni Vestur-lslendinga og sýna þar með í verki, að við viljum ekfci láta eina blaðið, sem gef- ið er út á íslenzku erlendis. hverfa af sjónarsviðinu. Afigreiðsilain er á Söluskrif- stotfu Þjóðsögu, Laugaivetgi 31 4. hæð, sími 17779 og er opin alla virka daga frá ki. 10—7 e.h. — (Frá Þjóðsögu). arhúsaskosti hefur verið svo þröngur staikkur sniðinn, að undrum sætir að dlikt hafi við- gengizt. Rétt er að geta þess að lítilsiiáttar umlbætur voru gerðar á húsinæðinu árið 1966. Þær umbætur vom í meginat- riðuim að látin var málning á veggi innanhúss og brýnustu nauðsynjar fenignar í svetfin- deildir heimavistar, þ.e.a.s. rúm er hæfðu stærð og aldri bam- anna. Samt sem éður efum við stórlega að húsnæði skólans í dag geti talizt íveruhætft eftir nútímákröflum hieilbrigðiseftír- lits. 2. — Leikifiimikennsíla við hann hefur verið með höppum og glöppum og er það miður, vegna þess að heyrnardaufum börnum er mjög mdkál þörtf á líkamsiþjálfun ekfci síður en öðruim börnuim. Þau eiga mörg í erfiðledkum vegna limaburðar og rangrar öndunar, en það fylgir iðulega heymarieysi, sbr. bókin Hljóð og heym sem útg. var af Almenna bókaíélaginu. Þetta eru aðeins no'kkur dæmi uim vanrækslu yfirvalda gagnvart skólanum, ein sjón er sögu ríkari: Sú viðbót sem skólinn hetfur nú tekið á leigu fyrir kennslu- húsnæði gerir aðeins mögulegt að veita þeim bömum kennslu næsta ár, sem nú eru skóla- skyld, starfsskilyrði skólans samikvæmt fyrrgreindu verða sízt betri en áður. Það er að okikar áliti aðeins hægt að saimiþykkja þetta fyrir- komulag til bráðabirgða, og að- eins vegna þess að tíminn er orðinn alHltof naumur og böm- in geta ekfci beðið. Okikuir langar til að benda á Ingibjörg Johnson, ritstjóri Lögbergs-Heims- kringlu. að þrengslin í skólanum giera það að vertkum, að öll bömdn í Reykjavík og nágrenni koma til með að sækja skólann dag- lega í stað þess að vera í heimavist eins og áður var. Heimavistin nú gerir ekki betur en svo að hægt verði að taka inn nemenduma utan af landi. En skilyrði fýrir því, að þetta fyrinkomuiag þlessdst er að bömunuim í Reykijavilk og ná- grenni verði séð fyrir skólabdf- reið. Það segir sig sjálft að þau geta efcki komizt til og frá skiólla á annain hátt, aldurs síns vegna og fötlunar. Þá vetrður ekki hjá því kom- iztaðmáninostáþann þátt þess- ara skólamála, sem er eiinna alvarfegastur og erfiðast að bæta úr eins og á stendur, en það er kennara- og kennslu- tækjaskorturinn, seim er sivo til- finnanlegur að vart má til þiess hugsa. Næsta vetur munu verða $> sitarfandi við skolann 3 sér- menntaðir kennarar auk sér- menntaðs skóllastjóra, en ef vel á að vera getur hver kennari vart tekið fleiri en 3-4 böm til kennslu í hverja bekkjardeild. Þá er og sárt till þess að vita að dýrmætur kennslukrafitur hins ágæta skólastjóra barnanna fer cft og iðullega í ýmiis dag- leg umsjónarstörf og ótai snún- iiniga, sem ekki geta talizt í hans veirkahring. Væri ekiki hugsan- leigt að ráðinn yrðd maður að skolanum til að gegna umsjón- arstörfum? Hvað kennslutæki áhrærir, mé heita, að skólinn sé að mestu leytí laus við allt sJlatet og mun bað vart létta þessum fáu kennuirum störf þeirra. Ófremdarástandið er því auð- seett. Það má vel vera að kennsla heymardaufra á íslandi hafi átt 100 ána atfmæli á sl. áiri, en þeir sem þekkja þessd mól undrast það stórlega að framfarirnar hafa litlar orðið á þessari heillu öld. Það hefði ekki verið úr vegi og jafnvel tílMýðilegt í til- efni aldai-afmaalisins, að yíir- völd þessara mála hefðu glatt okkur á eimhvem hátt með bjartari framtíðanhorfum. Nt_i, öðm nær, nú þegar neyðin er stæirst virðist allt ætla að bregðaisit, lítið og aMs öfullnægj- amdi húsnæði, alltotf fáir kenn- arar, lítíil sem engin kennslu- tæki og síðast en efcki sízt ó- skiljanlegt framtaksleysi yfir- vaílda. Bkkd hefur það heldur farið fram hjá okfcur foreldmm að fáfrceði og áhugaleysi alimenn- ings er töluvert ríkjandi á þessum málum sem vonlegt er. Flestir virðast álíta, að aillt Irugsanlegt sé gert fyrir þessi böm, og væri það víst eðlileg hugsun á þessari öld framfar- anna, sem fátt virðist vera óimögulegt. Margir vita að Heymleysingjaskölinn er til, en fæstir vita hvar í veiöldinni hanm er staðsettur. Nú má ekki taka það svo, að það sé ekki til fólk, sem hugs- ar um þessi mál og lætur got t af sér ledða. Vissulega em hér starfandi ýms samtök um þessi mál, en ekki er lengur hægt að dylja þá sorglegu staðaæynd að öll þessi samtök hafa að miestu starfað sitt í hverju horninu og með mismunandi hugmyndir um, Iwemig kennsilu þessara barna væri bezt hátt- að. Árangurinn hetfur að sjálf- sögðu orðið sá, að gera for- aldra og forráðamenn barn- anna ennþá ráðvilflitard og á- hyggjufyliLri og máttí þar sann- arlega sízt á bæta. Það er þvi okkar einlæg ósk og von, að öll félagssamtök og einstaiklling- ar er láta þessi mál til sín taka, taiki höndum saman og sameinist um að gera þess-um börnum og foreldrum þeirra tífdð bærilegt. Við viljum minna á það, að rnieð þessum orðum erum við ekki að vanlþakka eða meta lít- ils unnin sitörf óeigingjams föliks í okkar þágu, þvert a móti. En. betur má ef duga skal. Þietta er erfitt starf, er þarfn ast raunsæis og stoilninigs og það er ekki hægt að mynda neina stefnu eða félla neima dóma um bömin í heáld, held- ur meðhöndla þau sem þá ein- staklinga sem þau í raun og veru eru, þau hafa edns og ann- að fólk ólíkar lyndiseinkunnir, greindarvísitala þedrra að vera másmunandd o.s.frv., en þau hafa sameiginlega fötlun, sem er heyrnardeyfð á mdsmun- andi- sitígi, sem síðan orsakar mál'leysi, sem þau geta ekki yfirunnið sjálf. Þar af ledðandi hlýtur hver maður að skilja að þau þurfa sameágimlega stofnun þar sem þeim er veitt fullkomin kennsla og þjálfun, síðan veii'ður tím- inn og reynslan að skera úr urn, hvað í hverju barni býr og hvemig það á sem beztan hátt getur náð takmarki í líf- inu. Þau geta orðið nýtir þjóð- félagsiþegnar, ef þeim eru veitt þessi frumsikilyrði menntunar, sem til handa ófötluðum böm- um er talin alveg sjálfsögð. Hvað eigum við foreldrar heymardaufra bama að bíða ltemgi eftir að stjórnarvöld vakni og hef ji byggingu sóma- samlegs skölahúss, svo hægt sé að bjóða því fóa tæknimennt- aða föLki, sem lært hefur kennslu þessara bama viðun- andi starfsskilyrði? Við trúuim því ekki að yfir- vö'ldin daufheyrist bænum okk- ar, og óþarft er að minna á það að við Islendingar erum gjöful og góðhjörtuð þjóð, sem bregðuim ^fljótt við hverri neyð úti í hinum stóra heimi, það er líka gott og blessað, en við magum ekki gleyma smælingj- unum heima fyrir, sem í þessu tilfelBi er og mun verða vam- að máls, ef þeim verður ekki hjálpað: Eintaik af þessu bréfi hefur verið sant öllum dagblöðum í Reykjavík. Sigrún Ambjamardóttir Kristján Ásgeirsson Sólveiig G. Blöndal Sigurður Blöndal Ingibjörg Þórarinsdófctir Guðlaug Jóhannsdóttir Sverrir Gunnarsson Guðrún Ámadóttir Sigriður Jénsdióttir Þorvaldur Þorsteinsson Hjöndís Davíðsdóttir Rúnar Guðmundsson Bára Pállmarsdóttdr Davíð J. Davíðsson María Einarsdóttir Sonja og Haraldur fengu silfurskál Gjöfin, sem íslenzku forseta- hjónin höfðu meðferðds til Ósló og feerðu brúðhjónunum Sonju Haraldsen og Hanaldi rfkisarfa' var sdl!fiurskál smáðuð af Leifi Kaidal gullsmíðameistara. Vel sótt sýning Fé- lags húsgagnaarkitekta Sýning Félags húsgagnaarki- tekta í nýbyggingu Iðnskólans hefur verið vel sótt. Á fimmtu- dag kom iðnaðarmálaráðhjerra. Jóhann Hafstein, og skoðaði sýninguna. Sýningin veður opdn flrtam til þriðjudaigskvölds kl. 14—22. hlýtur^ Látinn í hárri elli • Hannes Jónsson póstur á Núpsstað er látinn. Iiann lézt sl. fimmtudag, 29. ágúst, á 89. ald- irrsári. • Hannes var fæddur 13. jan- úar 1880 á Núpsstað í Hörgs- landshreppi í Vestur-Skafta- fellssýslu og voru foreldrar hans Jón Jónsson bóndi þar og póstur og Margrét Eyjólfsdótt- ir. Hannes bjó alla ævi á Núps- stað og var um áratugaskeið póstur á mesta vatnasvæði landsins milli Prestsbakka á Síðu og Hóla í Homafirði. Var hann því þrautreyndur vatna- maður. — Á myndinni sést Hannes Jónsson standa framan við bænhúsið á Núpsstað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.