Þjóðviljinn - 16.12.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.12.1970, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvifcuriiaguir 16. diesiamibar 1970. Minning Áskels Snorrasonar og Guðrúnar Kristjánsdóttur Áskell Snorrason er látinn. Með hanum er fallinn í valinn persónuleiki að hámennt og hetjulund, einstæður meðal is- lenzkra sóisíalista. Hjó honum tvinnast saiman hámenning ail- þýðu í félagsmálum, — músík- mennt Evrópu, sígild og bezt — og hugsjónalegur baráttuþrótt- ur sóisíalismans. Ásfcell var fæddur 5. dcsem- ber 1888 að Öndólfsstöðum í Reykjadal í Suður-ínngeyjar- sýslu. ForeJdrar hans voru Snorri Jónsson, bróðir Bene- difcts á Auðnum, og kona hans Aðafltojörg Jónasdóttir. Snorri var einn aif brautryðjendunum í þeirri stórmerku félags- hreyfingu, sem þingeyskir bænd- ur hrinda af stað á síðustu áratugum 19. aldarinnar, og nær efcfci aðeins til Kaupfélags- ins og Þjóðliðsins, hé'dur og til Huldufélagsins (Ó. S. & F.) og Bófcasafns Þingeyinga. Var Snoriri einn af ,,huldumönnun- um“, einn af þeim tuttugu leyni- félögum, er voru innsti hringur þessarar róttæku félagshreyfing- ar. Ritað: hann þær dagbækur, sem eru ein bezta heimild um innra starf þeirra „huldu- manna“. Asfcell hafur því þegar í föð- urgarði orðið fyrir áhrifum þeirra róttæfcu félagshreyfinga, er um hann léku : róttækir siam- vinnuibændur berjast við kaup- mannavaldið á Húsavifc, — Benidifct á Auðnum ryður hugs- unum og kenningum Krapotk- ins, He'nry George og Karls Marx braut að hugum Þingey- inga — og við bætist svo „föð- urarfurinn“: Snorri var maður söngfróður og söngmaður góður, svo Ijóst er hvaðan Asfceli or s(*mennt kornin. Sú félagsmennt, sem gegnsýiði þjóðlífshreyfing- amar í • Þi ngeyj arsýsí u, var í eðli sfnu sósíalistísfc. Benedifct á Auðnum, hirtn raunveiruilegi hugmyndalfiræðinigur þeirra „huMiU!manna“, skrifar í bréfi til annars „huldumanns", Sig- urðar á Yztaféll: „>að er ekki til neins fyrir okkur að neita þvf, að við erum sósíal- istar“. Ástoell filyzt rneð fiöður sín- um að Þverá 1898, en þar bjó Snorri til æviloka 1928. Áskell leggur svo stund á tónlistamám og kennaranám 1909-1912 suður i Reykjavík, gerdst snemma fcennari og filytur 1919 til Afc- uireyrar og tefcur upp söng- kennslu þar. Kynni okkar Askels hefjast, þagar við tókum til við að koma uipp sterkri. sósíalistísfcri verk- lýðshreyfiingu á Akureyri 1924. Ég man enn eftir kvöldinu, þeg- ar við höífðum rastt samanleng; um baráttumálin og fræðikenn- ingar sósíatlismans oghannhafði saigt mér hug sinn allan um þau mál og ég sagði við hann að síðustu: Mifcdð þykir mér vænt um að hafa nú hdttmann, sem er jafnvel róttækari sósí- alisti en ég. — Það kvöM hófst sú vinátta ofckar á milli, sem aMirei hefur borið- stougga á í hart nær hálifa öld. í þeirri löngu og hörðu bar- áttu, er nú hófst við íhalds- þursinn, þröngsýnan og ofstæk- isMílan, stóð Asfcell ætíð í fremstu röð, trúr sdnni háleitu hugsjón og lét aldrei á sér bil- bug finna á hverju sem gekk. Og hann og ' fjölskylda hans fengu vissuflega að kenna á valdi þess afturhallds, er ríkjum réði. Áskell kenndi söng í sklóllumi, en aldrei fékk þessd ágæti tón- snillingur fast kennslustarf. Það var ldtið mjög efitir „litnurn" á þeim tfmum og þótti 'víst ó- þarfi að „bolsar" sætu í em- bættum ríkisins. ÁskeHl vann oft á sumrin í bæjarvinnunni, eif vinnu var að fá, tófc sór haka og sfcófilu í hönd, þar sem tónsprotinn hefði sómt sér bet- ur írá sarmfélagsins sjónarmiði, — og man ég enn að eitt sdnn, er kosningar nálguðust, hafði hann verið settur aleinn sér að vinna, svo áihrifiavaMs hans á aðra menn maetti ekki gæta í vinnutíma hins opintoera. En oft var heMur enga vinnu að fiá. Þá svarf oft að — og bömin voru fimm heima, — og mun æsfcu- lýðnum í dag erfitt að átta sig á þeim fórnum, er þeirri bar- áttu voru færðar, sem þá var háð. En ekkert fekk bugað Ás- kel og þann hugrafcfca hóp er þá héði baráttuna á Akufeyri. Héldur ékfcii ofibéldið. Enn stend- ur fyrir hugsfcotssjónum gam- alila fiélaga mdnningin um As- kel á bryggjunni á Tanganum, þegar vatnsslöngunum frá verk- KveSja frá Karlakór Akureyrar Við andlátstfinegn AskeJs Snorrasonar tónsfcálds, settiokk- ur gömllu félaga hans úrKairla- kór Afcureyrar Mjóða. Minning- ar koma fram í hugann, hver af annarri,' frá samverustund- um okfcar á fyrstu árum Karla- fcórsins, en Ásfcell var stofn- andd • kórsins ásamt nokfcrum áhugasömum ungum mönnum og var fyrsti söngstjóri hans. Öslökkvandi áhugi hans og fómarlund fyrir málefinum kórsins unnu bug á öllum erf- iðleifcum. Hann hafði einstaíkt lag á að laða fram það feg- ursta og bezta í rödd hvers einasta manns, sem hann hafði fengið til að leggja kómumlið. Framkoma hans öll ednkennd- ist af svo sérstakri hjartaMýju og góðviM að sjaldgæft er. Ætíð stóð okkur heimili hans opiðtil æfinga eða fiuinda, ef á þunfti að hailda, og bjó hann þóþröngt á þeim érum, en þar var jafn-. an nóg rúm fýrir gesti, og margar og ógleymaMegar eru þær stundir, sem við áttum á heimili þeirra hjóna, Ásfcadsog frú Guðrúnar Kristjánsdóttur, en hún er nú látin, aðedns nokikrum vikium á undanmanni sfinum. Yfiir því hvildi sénstaik- ur menningartoiliær, sem ein- kenndást af listfengi húsnáðenda í sméu sem stóru. Efitir að Ás- kelil varð að hætta söngstjóm af heilsufarsástæðum fylffdlst hann af áhuga með störfum kórsins og bar hag hans ætíð mjög fyrir brjósti. í vi'röinigar- og þakfclætissfcyni fyrir störf hains í þágu kórsins var hann kjörinn hoiðunsifélaigi hans. Þó Áskell filytt'st til Reyfcja- vífcur fyrir allmörgum árum, sditnuðu tengsl okfcar við hann ekfci að fullu, því að þó efciki væri um persónulegt samband að ræða, heyrðum við hann öðru hvora í útvarpdnu leifca á kirfcjuargel sín sérkenndlega fögru tónverfk, en oikkur finnst þau lýsa öðm fremur góðvild hans og hjartatolýju Hann á- vaþn sér virðingu allra, sem kynntust honum, og er hans nú sárt safcnað af samferða- mönnunum, en þó mest afþedm sem næstir honum stóðu. Far þú í friði, friður guðs þig blessi. Hafðu þökk, fyrir allt og allt. faillsbrotlegum togara varbeánt að verkfallssinnum og striður vatnsstnaumurinn dundi á breiðu brjósti Ásfceils, sem stóð eins og Mettur í haifinu. En Áskedil barðist ékfcd aðeins með verkalýðnum cg vann að því að gera hann sósíalistískan. Hann reyndi og af fremsta megni að gæða verMýðshrcyf- inguna þeirri llst, er hannmat mest og kunni bezt. Það vakti aðdáun margra hvemig honum tóksit að ala upp „Karlafcór verkamanna" á Akureyri, fá verkamenn til þess að fóma frítíma sínum tdl að æfa söng og veita verMýðsfélagsskapnum nautn þeirrar listar. Og svo hafa sagt mér söngfiróðir menn að Ásfceli hafi tekizt að gera þennan kór verkamanna, er mestmegnis unnu úti við alls- fconar vlnnu, að ednhverjium fágaðasta kór, sem á Islandi hefur starfað. Listsmefckur Ás- kels var þó efciki einskorðaður við músíkina. Við úrval á ljóð- um, er lesa skyldi á fundum og í hófi, gætti hins sama og um leið hinnar næmu tilfinn- ingar fyrir giMi þeirrar listar í baráttunni. Áskéll Snorrason fékk sem fleiri að sjá nofckum évöxttoar- óttu sinnar, er sigrar unnust jafnt hér helma sem erlendis. Hann var alla ævi mikill að- dáandi Sovétþjóðanna, mat ei síður músík þeirra, ekiki - sízt Glinka, en þjóðskipul'ag. Það var honum mifcið faignaðarefn'i að ferðast til Sovétrífcjanna 1951 og skrlfaði hann þá ferðasögu í bókarformi. Aðstaða hans öll breyttist mifcið á síðari hluta ævinnar og naut hann þá viðurkenning- ar mairgra fyrir bæði toaráttu sína, tónsmíðair og list. Ásfcell gekk að edga Guðrúnu Kristjánsdóttur frá Bimings- stöðum í Ljósavatnsskarði árið 1912. Þau hjón stóðu vel sam- an 1 ödlu því stríði, er þau háðu. Guðrún átti við langvaramdi vanheilsu að stríða, en naut aðdáunarverðrar umihyggju Ás- kels fram til hinzta dags. Varð skammt midM þeirra, Guðrún andaðist 12. nóv. 1970, en Ás- kell 4. desemtoer. Þau óttu fimm böm. Eru tveir synir dánir, Snorri og Sverrir, en þrjú þcirr.i á lífi: Davíð, Heimir og Aðal- björg Ása. 1 Áskeli Snoroasyni kveðjum við einn heilsteyptasta persónu- leifca þedroar kynsdóðar sósaal- ista, er hóf verfcalýðshreyfing- una til volduigra áhritfla á Is- landi og gerði þá lífsfcjarabreyt- ingiu, er genbreytti dagdegu ldfi alþýðu. Minningin um hann muh lifa í hjörtum allna féiaga er þekktu hann, og í sögu þeirr- ar hreyfingaf, er ihann vann fyr- ir allt sitt Iíf. Einar Olgeirsson. ★ Mínir vinir fara f jöld, feigðin þessa heimtar köld... (Bólu-Hjálmar). Það heÆur verið skammt stórra högiga milldi þetta ár í hópi vina minna og frænda: Sfcúli á Tjömn, Aðalbjörg frá StóruvölJum, Pét- ur í Ánhvammd og nú síðast með stuttu midlitoili þau hjónin Guðrún Kristjónsdóttir og Ás- kéll Snorrason tónsikóM, ElisabetGuðrún Kristjónsdótt- ir fæddist 24. ág. 1890. Hún var döttir hjónanna Kristjóns bónda frá Bdminigsstöðum í Lljósavatn; Jónssonar og Guðrúnar Bjaima- dóttur. Áskell Snorrason tónsfcáld fæddist 5. des. 1888 á öndódlfis- stöðum í Reykjadal Foreldrar hans voru þau Snorri Jónsson, bóndd, sem lengsit af bjó áÞverá í Laxándai Jóatoimssonar og Aðaltojörg Jónasdóttir hrepip- sitjóra á Þverá í Reykjáhverfi Jóhannessonar. Þau Guðrún og Áskéll gengu í hjónaband 27. maí 1912. Þedm varð fimm bama auðið. Snoroi prentari, sem nú er lótinn, Sverrir mdlaramoistari, einnig látinn, Davíð sfcáld og fcennari búsettur i Kópavogi, Heimir menntaslkóilafcennairi, búsettur í Reyfcjavík, og Aðaiibjörg Ása bú- sett í Englandi. Þetta var fríð- ur hópur og vel af guði gerður, enda áttu þau systkinin ekfci langt að sœkja gáfur sínar og listfengi, sem var svo áberandi í fjöiskyldunni. Ásfcéll Sniorrason stundaði nám við Unglingaskóilann á Húsavífc vetui-irm 1906-1907. Það fullnægði þó á engan hátt þrá hans til menntunar, því að hug- ur hans stóð ávallt til læirdóms og firóðleiksiðkana. Hann var sílesandl, aflltaf að læra ognot- aði sér í rifcum mæli Bófcasafn Suður-Þingeyinga sem þá var í firemstu röð bókasafina hér á landi. En bófcavörður þar var þá Benedikt Jónsson frá Auðn- um, föðurbróðif Áskéls. Með starfi sínu við bókasafnið varð Benedikt sjálifikjörinn toók- menntaráðunautur sýslunga sinna og vann miifcið brautryði- andastarf á því sviði, starf, seim átti eiftir að marka spor í mcnn- ingarsögu Þinigeyjarsiýsilu og hafa álhrif langt útlfyrir sýs/lumörkin. Það var ekfci lít- ili: fiengur fyrir ungan fróðle'.ks- fúsan mann á þeim tímum að komast í fjársjóði þessa merka bðfcasafins cg mun Ásfcell hafa notað sér þá betur en almennt gerðist. Fór þar saman löngun til fróðleifcs og frábært mánni og námshæfiileiikar. Tveimur ár- um eftir nám sitt á Húsavík sótti Áskell svo fraimhaldsnám- skeið fyrir kennara í Reyfcja- vfk. En bað var fi'eira sem sótti á en bófcmenntir einar, því tveimur órum síðar fiór hann til Reyfcjavíkur og lagði þar sbund á tónlistamám hiá Sigfús: Einarssyni og enn síð- ar, eða veturinn 1923-24 hjá Kurt Haeser á Akureyri. Þetta var öll sú fcennsla, sem hann féfcik í tónlist og héfði þeim langsfcólaigengnu þótt lítið. En þótt efcfci væri kositur meiri sfcólagöngu í þessari grein, sem stóð honum þó hjarta næst, þá lagði firændl minn ekfci árar í bát, því það kunni hann aMrei, heldur fór honum sem fyrr, hann menntaði sig sjálfiur. Sjáilfis- menntunin heiflur lengi verið bjargvættur fiátæks Islendings, sem ékfci átti þau efini, sem til þurfti að opna á gátt námssaiR vísinda og lista. En svo ifiór að nafnið Áskéll Snoroason varð þékikt með þjóðinni, basði kenn- arinn, söngstjórinn og tón- skálMið. Áskéll samdi fjölda sönglaga og einnig vefk fyrlr hlióðfæri. Fæst afi því ihefiur verið þrent- að, en þó komu út etftir hann Þrjú sönglög órið 1933 og árið efitir tvö sönglög 1 söngvasaifninu SamiMjömum, auk einstatora laga í söngvaritinu Heiml og í Unga Islandi 1938. Mörg a£ lög- um Ástoells eru orðdn þekkt og hafa verið flutt oft og víða. bæði á tónleitoum og í útvarpi. Mætti ég aðedns nefna tvö: Dettifioss, við krvasði Krfstjáns Fjallaskálds, og Hallgrimur Pét- ursson, við kvæði Matthíasar Jochumsisonar. Lögin hans eru hugljúf tónlist og eiga greiðan aðgang að hverju tónelsku hjarta. Það mun hafia verið árið 1919 sem þau hjónin Guðrún og Ás- kedll fluttust til Akureyrar, ef ég veit rétt Þann bæ gistu þau í fúlla fijóra áratugi. Um starf oi ævi Ádkels Snoroasonar munu efalaust aðrir mér íærairi rnenn sfcrifa. Eg vildi aðeins með þessum fiátæMegum línum minum minnast frænda míns og vinar og hans yndislegu konu, sem ávallt var mér eins og bezta móðir. Þegar ég var hér við iðnnám í dentíð ungur, óráðinn og nýfcominn úr fiorefldrahúsum, var ég næstum daglegur gestur á heimili þeiroa hjóna. Þar átti ég það athvarf og þar 'mætti ég þeirri gestrisnl og hjarta- Mýju, sem lön-gum hafur vér- ið mér notadrjúgt veganesti síð- an. Árum síðar, þegar ég flutti alfcominn í basdnn og var þá ékki lengur ednn á fierð, var þá ekM óðar komdnn stóll t'.l viðbótar við nægtaborð þessa fiátæka haimilis. Þaa- viðtökur gleymast ekM, þó Guðrúnu og Ásfceli þætti þær s.iálfisaigðari en allt sjálfisagt. Það er efclki llítils virði fyrir konu, sem kemur í nýtt pláss og öllum ókunnug, að mæta slíku aitlæti, enda var þar stófnað til viháttu, sem aldrei bar skugga á síðan. Þær voru ótaldar ferðdmar okfcar í Þingvalilastræti 10 og síðar í Rauðamýri 22, þar sem Snproi Áskélsson byggð'. sér hús og fjölsfcyMan bjó sér fagurt heimili. Guðrún var frábærlega ilisthög kona. Hún vann mik- ið að hannyrðum sem vöktu aithygld, þæðd hér1 í bæ og ann- arsstaðar fyrir smefcfcvísi hennar og listahandtoragð. Það var edns og allt sem sú kona snerb'. á yrði fagurt, og Mótmin voru hennar efitirfæti og unaður, enda gekk henni betur enfilest- um öðrum konum, sem ég hefii þékkt, að láta hverskonar gróð- ur dafina í kringum sig, bæði úti og inni. Þar spratt jafinan upp líf og list sem hún drap fingri. Þau hjónin vom heddur ekki búin að yrfcja garðdrmsdnn við nýja húsið í mörg ár, þeg- ar hann var dæmdur fiegursti garðurinn á Afcureyri- það sum- arið. í þennam unaðsredt lögðu margir leið sína að skoða. Úti og dnni, allsstaðar sami þoldr- inn, sem andar á móti komu- manni. Eitt er það firá samslMptum okfcar firænda mínsi. sem mér er sérstaklega Ijúft að minnast, en það er firá fyrstu árummín- um á Afcureyri. Ég var löngum þaMsætinn á kvöldin á því heim- ili, enda var þar aldrei dauður púnktur í samræðunum og frænd'! óþrjótandi uppspretta fróðleilks og kemnsllu. Og svovar það efcki hvað sfzt tónlistin. Margt fcivöMið músíseruðum við framyfiir allan skikkanlegan háttaitfma, og þegar ég svo loksdns sýndi á mér fiararsnið var frændi vís til að segja sem svo: Ég æfila að gamga með þér svofc.tla stund, veðrið er sivo faliegt núna Þær göngufierðir urðu margar og við éttum þær tvedr einir; og það er ekki honum að kenna að ég er ékki betur að mér í tónfræði, náttúrufiræðd, stjömufiræðd o.s.£rv., en ég er. Þessiar fcvöMifierðir dkkarfrænda eru mér ailtafi jafin nálægar í enduŒminmdngumnt, nema hvað mér er ékki alltaf Ijóst, hvort við gengum efitiir Þingvalla- straetinu eða Vetrarbrautinni eða afbur í tímamn allar götur t=l Mozarts og Bachs og þeirra kalila. ÁsfceU Snoroason var fiæddur toemnari — fræðari. Hamn hélt fast á skoðunum sínum og n:ð- urstöðum og það var efcfci á hvers manns fiæri að etjakappi við hann í röfcrœðum og halda Mut sínum fyrir honum, þegar skoðamaágreiningur kom upp. Þ6 var hann hverjum manni prúðari í framikomu og tourteis svo afi bar En hann gat litoa verið myndugur og talað cg unnið edns og só, sem valldið hafði. Kannsiki toom það ékki hvað sízt firam í toóirstjóm hans. Hann stpfinaði Karlalkór Atour- eyrar um 1930 og stjómaðd honum í fjölmörg ár. Kórfé- lagamir voru yfiriedtt erfiðis- menn sem fiæsiár, e£ þá nökkr- i.r þedrra höfðu fiengið tilsögn í músík og skilyrði til slítora iðk- ana því í lágmarki. Or hiessum efniviði gat hiann þó umnið svo vei að því var viðbrugðið, hve vél æfður og samstillltur kórinn vacð í höndum hams. Hamn setbi markið hátt, gafi aldrei lausan tauminn og var kröfu- haxöur. Þetta var efctoi adltaf létt eða leitour einn, en Áslkell gékto að þessu með sömu ál- vörunni og nákvæmninmi og öðru, og ég héld að kórfiélag- amir hafil stoi'lið, því betur1 sem á ledð og betri áramgur náðist, að það verður enginn óibarinn básfciuip. O'g þeim þótti vænt um sönigstjóra sdnn og litu upp til hams og sýndu það enda í verfci. Áskeil Snoroasom var mitoill og sérstæður persónule'M. Hann var einn af þeim sem settu svip á samtíð sína og Akureyr- arbær varð fátæfcari efitir en áður, þegar þau hjónin filuttu héðan fyrir tæpum áratug. Hér vann hann sitt ævistarf sem sönglkennari og kenmari í al- mennum námsgreinum við Bamastoóda Akureyrar, og við Gagnfræðastoóllamn kenndi hamn einnig söng Auk þess vann hann afcnenna verkamanna- vinnu fram á efri ár. Asfcell skrifaði mikið í blöð og tímarit um hin margvísleg- Frá Tónskáldafélagi íslands 1 dag er til moldar borinn Ástoell Snorrason, tónsfcáld, Hamn var e:nn afi élztu fié- lögum Tónstoálldiaifiélagsins og gegndi margháttuðum störfum í þágu þess, en vanlheiHsa hamilaði að nofcfcru þátttöfcu hans siíðari árin. Með Ásfceli er genginn sér- stæður persórauleiki og fuidtrúi þeirrar kynslóðar, er leituðu fiegurðar í kyrrlátrj orgeltóMist. Eftir hann liggja blaatoeiinar orgéltónsmíðar og söngverk, sem bera vitni góðum manmi, er trúð'i á fieigurð í list og mann- lífiL Áslkéli kynntist ég fyrst fytrir nokkrum árum á fundi í Tón- skáMafélaginu og er mérminn- isstætt hlýtt viðmót hans og hógværð. Aðstandendum votta égmína inmlegustu samúð. Jón Ásgoirsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.