Þjóðviljinn - 22.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.10.1971, Blaðsíða 1
Föstudagur 22. október 1971 — 36. árgangur — 240. tölublað. Ragnar Arnalds í útvarpsumræðunum í gærkvöld: UMSKIPTIN KOMA GLÖGGLEGA FRAM Ragnar Arnalds var síðastur ræðumanna við útvarpsumræð- urnar í gærkvöld um fjárlaga- frumvarpið og stefnu ríkisstjórn- arinnar. í ræðu sinni rak.ti hann meðal annars þau miklu um- skipti sem nú koma betur og bet- ur í ljós í starfsháttum stjóm- valda miðað við fyrri tíma: I»ann- ig; hafa verið gerðar sérstakar ráðstafanir vegna þeirra sem lak- ast eru settir í þjóðfélaginu, hækkuð hafa verið laun sjó- manna. Þá benti Ragnar á að á tímabili fráfarandi stjómar hafi öll atvinnumál og fjárfestingar einkennzt af lausatökum, nú væri ætlunin að gera áætlanir til lengri tíma um framkvæmdir. Hann minnti á umskiptin í kind- helgismálinu og á að nú er kom- inn góður skriður á endumýjun togaraflotans. Á fjórðu síðu er birtur fyrri hluti ræðu Ragnars; sá hluti sem fjallar um viðskilnað fráfar- andi stjómar í efnahagsmálum. í umræðunum í gærkvöld tal- aði Halldór E. Sigurðsson fjár- málaráðherra fyrstur og síðastur, en auk hans og Ragnars töluðu þeir Magnús Jónsson (S), Jón Ármann Héðinsson (A) og Karv- el Pálmason (SFV). Og hér fara á eftir lokaorðin úr ræðu Ragnars. Umisikipti'n irá tíð hirrnar Söffldilu stjomar koma betur og betur í ljós mieð hverjuim deigiin- um. Alf úrslitum. kosninganina í sumar má auðveldlega ráða, að þossi umsWpti voru langþráð. I marga áratugi hefur ekki orð- ið önnur eins sveifla meðal kjós- landíhelgismálinu eftir margra ára hi'k. Og kjóseradium hefur orðið að ósk sitini. Hin nýja rííkiisstjórn hefiur þegar áorkað miWu, og þó er býsna margt ógert. UmsWpti á öllum sviðum verða þó aldrei fraimkvæmd í einu vefifiangi. Práfarandi stjómairílokkar hafa byiggt up'p öflugt vaildiakerfi í kringum sig í meira en áratug, einir og ótruflaðir; og það tek- ur að sjálfsögðu noWcum tíma fyrir nýja stjóm að fá völdám í sínar hemdiui’. Það er ekW aðeins, Framhald á 7. síðu. Ncrwla fékk Nóbelsverðlaun STOKKHÓLMI 21/10. Sænska akademían á- kvað í dag að veita mesta ljóðskáldi hinn- ar Rómönsku Amer- íku, Pablo Neruda, Nóbelsverðlaun { bók- menntum 1971. í for- sendum akademíunn- ar segir, að Neruda hljóti verðlaunin fyr- ir skáldskap sinn, þrunginn af þrótti höf- uðskepnanna, sem blási lífi í vöku og drauma heils heims- hluta. Neruda, sem er fremst núlifandi skálda sósíalismans, er nú sendiherra Chile í París. SJÁ 12. SÍÐU. Tvísýnt mei afgreiislu Kínamálsins á þingi SÞ Þqð kom fram í viðtali sem blaðið átti í gær við Jónas Árnason í aðalstöðvvm Sam- einuðu þjóðanna í New York að nó er talinn leika vafi á því hvort Bandáríkin tapa slagnum um Kínamálið á Allsher.jarþing- inu. Kvaðst Jónas hafa rætt þessi mál við indverskan full- trúa á þinginu og ambassador Kúbu og hefðu þeir ekki verið eins vissir og áður um að mál- ið ynnist. Hamn sagði að Bandaríkja- menn myndu reyrta að flaekga málið af fremsta megni, en úr- silifcaatkiveeðagreiðslan yrði í raiuninni um þá tillögu Banda- ríkjamanna að 2/3 hluta at- kvæða eigi að þurfa til þess að breyta fyrirsvari Kína hjá Sam- einuðu þjóðunum. Ef til vill yrðu 20 atkvæðagrei'ðslur um Kína- málið Jónas kvaðst hiafa rætt við amb'assador Kúbu hjá SÞ í gær- morgun. Þá hefði og komið fram að Kúfoa hefðí verið fcác- in í Bandalag rfikja þriðja heimsins, sem var stofnað 1068. í þessu bandalagi eru riW í Suð- ur-Ameríku, Afríika, Asíu o@ svo Júgóslavía. Suður-Ameríka hef- ur lagzt gegn aðild Kúhu að þessum samtökum þar til nú og er þetba enn til marks um það hiversu völsd Bandaríkjanna yfir rí'kjum Suður-Ameríku hafa slaknað á undianfömum árum. Bandialag þessana ríkja mun á mæstunmi efna fcil fundar í ÍEám;a. enda, og sjaldan hefur íslenzkri ríWsstjóm verið vairpað á dyr með jafn afgerandi hæfcti, — sjaldan hefur þjóðin verið fegn- ari að fá nú nýja stjóm í stað- inn fyrir gamla þreytfca ráðherra. Þessi aiDdráttarlausu viðtorögð kjósenda þarflnast varla skýringa. Kjósendur vísuðu á bug þvi efnahagskerti, sem nýlega hefiur kallað yfir þá meira atvinnu- leysi og meiri fólksflótta af landi brott en dæini eru hér til um áratuga skeið. Rjósendur afneit- úðu fjámiálakerfi fráfarandi sfcjómar, sem demtot hefur yfir þá meiri verðfoólgu en nokkru sinni fjrrr og hefur þó jafnframt átt í stöðugri styrjöld við laun- þegasamtökin í viðleifini sinni til að hallda lífskjörum lægstlaunuðu sfcéttamna í aigjöru láigmarki. Jafnframfc lagði meirihluti lands- manna áherzlu á . það með at- kvæði sínu, að ákveðin, afdrátt- arteus stefna yrði nú mörkuð í Tvö símtöl frá NewYork með hálftíma-millibili: Skotið á sovézka sendiráðið - umræður allan daginn hjá SÞ Sú krafa fær aukinn þunga að aðalstöðvarnar verði fluttar frá New York vegna öryggisleysis í fyrrakvöld var fjórum riffilkúl'um sikotið inn um glugga sendiráðs Sovétríkjanna í New York og senni- legt er talið að þær hafi kom'ið frá húsi Gyðingasam- taika, sem er steinsnar frá sendiráðinu. Hatramar um- ræður spunnust uvn þetta mál á Allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna í gær utan dagskrár en hápnnkti náðu umræðumar, er einn þeirra manna er sagður er fél’agi í Gyðingasamtökunum ruddist í ræðustólnnn og ætlaði að tafca til máls. Jónas Ámason hringdi til blaðsins í gær og skýrði frá fregninni, — að vísu að- eins fyrri hl'uta hennar, því hann hiiingdi aftur hálf- tíma síðar, er fyrmefndur maður reyndi að brjótast upp í stólinn. Vegna þessa atburðar munu nú hækka raddir um að óhæft sé að hafa bækistöðvar SÞ í New York vegna takmarkaðs öryggis þeirra sem þinigið sækja hvaðan- æva úr heiminum. — Þegar ég gekk í salinn voru bekkir fáskipaðir sagði Jónas, en loftið lævi blandið. Malik, fulltrúi Sovétmanna, hafði þá nýlokið ræðu sinni utan dagskráx, en í henni fordæmdi hann harðlega sof- andahátt yfirvalda og Linds- ay borgarstjóra hvað öryggis- ráðstafanir snerti og taldi að það hefði mátt fyrir- byggja atburðinn klukkan átta í gærkvöld, er fjórum kúlum var skotið inn um einn herbergisglugga sovézka sendiráðsins. Fjögur börn voru í -herberginu en sem befcur fer særðist ekkert þeirra. Að því er talið er, komu skotin frá húsi nokkru andspænis sendiráðinu, enda fannst þar við rannsókn riff- ill með sjónaukamiði. Gyð- ingasamtökin Jewich League höfðu haldið fundi í húsinu, og ráðist harkalega gegn stjórn Sovétríkjanna og sakað hana um ofsóknir á hendur gyð- ingum. Fjórum stundum eftir tilræðið, var hringt í sovézka sendiráðið og lesin npp svo- hljóðaði yfirlýsing: „Fjórum skotum var skotið, þau gætu orðið fleiri. Látið sovézku Zí- onistana lausa. Aldrei aftur". „Aldrei aftur“, er slagorð sem að Jewish League hefur oft notað í baráttu sinni gegn því misrétti, sem Gyðingar eru beittir í Sovétríkjunum. Malik réðst heiftarlega gegn samtökunum í ræðu sinni og hvað engan vafa á því að þau hefðu staðið að tilræð- inu. (lífuryrði Er sovézki flulltrúi'nn hafði loWð ræðu sinni, sté Barúdi, sendiherra Saudi Arabíu, í stólinn, og var ekki myrkur í móli. Hann jós gífuryrðum yfir gyðinga nær og fjær, og kvað það eikki siðaðra manna hátbu, að vinna að framgangi méla sinna með morðum og hryðjuverkum, meðal annars benti hann á, að þótt hiti væri í ýmsum vegna Kína- málsinis, þá gerðu hvorki Kínamenn né Taiwanbúar til- raun fcil að vinna á and- stæðingum sínum með kúlna- hríð. Því nœst hellti Barúdi sér yf'ir Ldndsay borgairstjóra í New York, hann hefði ekki fyrir alls löngu setið fund Gyðingasamtaka, í þvi skyni að safna atkvæðum, og ætti sinn þátt í að æsa til ill- inda, enda væri hann stjóm- málamaður af auvirðilegustu gerð. Barúdi lauk máli sínu með því að segja að fulltrú- um á Allsherjarþinginu væri hollast að haífa sig sem skjót- ast á brott úr borginni, ef þeir vildu ekW falla fyrir hendi launmorðingja. Næstuir tók fulltrúi Banda- rífcjanna, Bush, til máls. Hann kvaðst sjáWur hafa litið á vegsummerki í sendiráði Sov- étmanna, þykja aifiar miWð fyrir þessu fyrirlitlega ódæði og hafa djúpa samúð með bömunum og starísfólki sendi- ráðsins. en hann varaði ein- dregið við ásökunum á hend- ur sérstakra aðila að svo komnu máli. Ógmanir í síma — Nú hafði fjölgað í saln- um, enda kvisast út um hús- ið hivað um væri að vera. Fulltrúi Sýrlands var næstur á mælendaskrá. Hann tók mjög í sama streng og þeir Barúdi og Malik, og taldi ör- yggi sendinefnda í New York hættu búna, réttast væri að flytja þaðan, vegna ofsókna Gyðinga. Hann sagði banda- rísku lögregluna vera að i-annsaka hverjir stæðu fyrir ógnunum við sýrlenzka sendi- nefndarbústaðinn, en þangað hefði verið hringt sex sinn- um, og í öU skiptin hefði rödd í símanum sagt sprengju vera falda í húsinu. Þá hefði sjónivarpsstöð ein í New York sent frá sér tilkynningar á klukkutíma fresti að undan- förnu. þar sam skorað var á unga Gyðinga að kynna sér gaumgæfilega hvaða Sýr- lendingar væru staddir í borg. inni, og væri efcki annað sýnnia en að eitthvað illt væri í aðsigi. Hvers vegna eru þessar tilkynningar lesnar upp, hvað á að gera við okk- ur SýrlendSnga? spurði full- trúinn. Framhald á 7. síðu. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.