Þjóðviljinn - 11.01.1974, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 11.01.1974, Blaðsíða 14
14 SIDA — ÞJOÐVILJINN Föstudagur 11. janúar 1974 Byggingarhappdrætti Sjálfbjargar 24. desember 1973 1. vinningur: Bifreið, Ford Mustang nr. 13378 Númer Flokkur Númer Flokkur Númer Flokkur 29 42-100 19719 42-100 35254 42-100 277 2-41 19962 42-100 37940 2-41 321 42-100 19967 42-100 37942 2-41 499 42-100 20674 42-100 38001 42-100 720 2-41 20678 42-100 38003 42-100 5035 42-100 22424 42-100 39529 2-41 5999 2-41 23605 42-100 39920 42-100 7176 42-100 23863 2-41 140393 42-100 7513 2-41 24059 42-100 ,41679 2-41 8250 42-100 24635 2-41 41720 2-41 8450 2-41 25172 42-100 41913 2-41 8456 2-41 25198 2-41 42227 2-41 8946 42-100 25277 42-100 42363 2-41 9224 42-100 25499 2-41 42836 42-100 9318 2-41 26396 42-100 42855 42-100 9612 42-100 26397 42-100 43359 42-100 10036 2-41 26625 42-100' 43360 42-100 10410 42-100 27048 42-100, 43461 42-100 11500 42-100 27573 2-41 43485 42-100 12339 2-41 27944 42-1 úO 43803 42-100 13378 Bifreiöin 28322 2-41 44103 42-100 13529 42-100 28861 2-41 44104 2-41 14609 2-41 29364 42-100 44805 2-41 14681 42-100 29405 46054 42-100 14891 42-100 29406 2-41 46341 42-100 15060 2-41 29408 42-100 46824 42-100 15358 2-41 29653 42-100 46948 42-100 16113 42-100 30204 2-41 47619 42-100 16186 42-100 31896 42-100 48467 2-41 16295 2-41 32218 2-41 49248 2-41 16541 42-100 33051 42-100 49412 2-41 18626 42-100 33862 42-100 49508 42-100 19595 2-41 34555 2-41 49800 42-100 19647 2-41 Sjá vinningaskrá á bakhlið happdrættis- miðans Alliance Francaise FRÖNSKUNÁMSKEIÐ Kennt er t mörgum flokkum, bæBi fyrir algera byrjendur og þá, sem komnir eru skammt eBa langt t frönskunámi. Kennarar eru franski sendikennarinn Jacques Reymond og Marcelle Reymond. Væntanlegir nemendur komi til viBtals I Háskólann, 11. kennslustofu (2.hæB),tdag 11. janúar kl. 6,15. Innritun og allar nánari upplýsingar i Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, simar 1-42-81, 1-31-33 og 1-19-36. Byggingafélag alþýðu, Reykjavík 2ja herbergja ibúð i 3ja byggingaflokki til sölu. Umsóknum sé skilað til skrifstofu fé- lagsins fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 18. þ.m. Stjórnin Sýningin ,,3 generationer danske akvareller” verður opnuð almenningi i sýningarsölum Norræna hússins laugar- daginn 12. janúar 1974 kl. 17.00 Sýningin verður opin daglega frá 12,—22. janúar kl. 14.00—22. Norræna listbandalagið, Félag isl. myndlistarmanna. Norræna húsið Pohjolan talo Nordens hus NORRÆNA HUSIÐ Auglvsingasíminn er 17500 LLL Anna MINNING 1 dag fer fram frá Fossvogs- kapellu bálför Onnu Jónsdóttur, Hrafnistu. Óöum fækkar þvi fólki, sem boriö var og barnfætt fyrir sl. aldamót og sleit barnsskónum á þvi timaskeiöi, þegar vonir Is- lendinga voru hvaö glæstastar um nýjan tima og gróandi þjóölif. Anna fæddist 20. júni 1889 að Hrafnsstaöakoti i Svarfaðardal. Foreldrar voru hjónin Guörún Margrét Guömundsdóttir, ættuð úr Svarfaöardal, og Jón Jónsson bóndi þar. Guðrún var dóttir Guð- mundar Jónssonar, bónda i Ytra- holti, og konu hans Guðleifar Jónsdóttur. Jón, faöir önnu, var hins vegar af skagfirsku bergi brotinn, sonur Jóns bónda Jónas- sonar i Miðsitju, Skagafiröi, og konu hans, önnu Sigriðar Ólafs- dóttur. Anna var þvi komin af ósviknu bændafólki úr þeim héruðum nyröra, þar sem fjöll eru fegurst og sveitir búsældar- legastar. Anna ólst upp i stórum hópi systkina, alls 11 talsins, sem öll komust á efri ár utan tvær systur hennar. Er nú aðeins eitt systkin- anna á llfi, Magnús bóndi i Hrafnsstaðakoti. Þaö er engum efa undirorpið, aö oft hefur róður- inn hjá foreldrum hennar verið þungur að sjá svo stóru heimili farborða og mikillar nýtni og ráð- deildarsemi hefur verið þörf. Enda hafa uppvaxtarárin verið önnu góður skóli, stælt hana til glimu i oft og tiðum erfiðri lifs- baráttu og kennt henni að skoða tilveruna raunsæjum augum. Hver sá sem kynntist önnu Jónsdóttur gekk þess ekki dulinn, aö þar var kona, sem lét ekki deigan siga, þótt á móti blési. Sem ung stúlka hleypti hún heimdraganum og fór að vinna fyrir sér. A Akureyri lærði hún saumaskap og stundaði þá iðju og önnur störf þar. Sannast þar, að það ungur nemur gamall temur, hún var með afbrigðum myndar- leg i höndunum og aflaði oft og 90 ára Framhald af bls. 6. umhugsunar um skaðsemi áfengisneyslunnar og sköpuðu gott fordæmi meö tilveru sinni. Góðtemplarareglan tók hér við með betur skipulögðu fræðslu- og útbreiðslustarfi. En eins og það getur verið erfitt verk jafnvel fyrir duglegan lækni, að upplýsa og fræða um mein manna, þá er það ekki siður erfitt fyrir velvilj- aðan bindindismann að vinna bug á öflum þeim sem valda áfengisbölinu. öfl þau sem vinna á móti bindindi eru sterk og sið- laus, og er það auðskilið mál. Þau styðjast við tvær höfuðstoðir. önnur er áfengisauðmagnið, sem greiðir miljónir á miljónir ofan i áróöur og útbreiðslu áfengis- drykkjunnar; hin er vanþekking, nautnasýki, vani og tiska áfengis- neytenda. — Svo þegar áfengis- eitruninni hefur unnist timi til að gegnsýkja einstaklinginn vilja- •lega, efnalega og siðferðilega, þaö mikið, að hann getur ekki rönd við reist, er fallið komið. I djúpið dregur slikur einstak- lingur með sér börn og vanda- menn svo að ekkert fær staðist. Afengissalinn hlær og skellir á lærið. Dugnaður og úthald fyrstu templaranna á Akureyri i st. Isa- fold, nr. 1. erfðist til eftirkomend- anna i rikum mæli. Nú eru þar þrjár templarastúkur: Isafold- Fjallkonan, Brynja og Akurliljan, og tvær barnastúkur: Sakleysi og Samúð. Fjöldi merkra Akureyr- inga hafa verið i þessum félögum, og ekki er siður sá barnahópur stór, sem kynnst hefur bindindi og margskonar félagsmálum. Reglan i heild hefur verið einn notadrýgsti fræðari i þeim efnum, með barnablaöinu Æskunni, út- gáfu fjölda bóka og áfengis- lausum skemmtunum. Og fyrir þe s s i m a r g b r e y t i 1 e g u menningarmál á hún fjölda óþekktra, ágætra stuðnings- manna vitt um land. Sá sem ekki neytir áfengis verður ekki of- drykkjumaður. Að þvi skal stefnt. Har. S. Norðdahl Jónsdóttir tiðum heimiii sinu tekna með saumaskap. Arið 1913 var Anna gefin Svein- birni Angantýssyni frá Bolungar- vik, og bjuggu þau þar um 10 ára skeið. Þaöan fluttust þau til Akur- eyrar, en siðan til Reykjavíkur 1927. Lengst af bjuggu þau á Bræðraborgarstig 49 hér i borg, en 1963 brugðu þau búi. Fyrst fóru þau til fóstursonar sins og konu hans, en þaðan i siðasta áfanga- stað, að Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra sjómanna. Anna lést á Landspitalanum 2. janúar sl. eftir skamma legu 84 ára að aldri. Andlegu þreki og kjark héit hún til hinstu stundar. Maður hennar Sveinbjörn kvaddi þennan heim 1969. Ekki varð þeim hjónum barna auðið, en ólu upp 3 fósturbörn, Anton Sigurðsson, bróðurson Sveinbjarnar, sem kvæntist Huldu Victorsdóttur, önnu Þor- steinsdóttur, bróðurdóttur önnu, sem giftist Þórhalli Guttormssyni, og Carmen Bonitch, frænku Sveinbjarnar, gifta Jóni Finns- syni. Anton og Anna eru búsett i Reykjavik en Carmen á Geir- mundarstööum á Skarðsströnd. Einnig önnuðust þau Sveinbjörn og Anna um skeið, yngsta bróður Sveinbjarnar, Vilhjálm. Anna Jónsdóttir sat aldrei auð- um höndum um dagana, enda var hún ákafiega vinnusöm og ósér- hlifin og ráðdeildarsöm i hvi- vetna. Var hún jafnan boðin og búin að rétta öðrum hjálparhönd og margir leituðu til hennar i þvi skyni. Iöulega var gestkvæmt á heimili þeirra hjóna, áttu vinir og vandamenn þar visan samastað um lengri eða skemmri tima. Avallt átti verkalýðurinn samúð önnu óskipta,skipaði hún sér i þá fylkingu og bar hag henn- ar og velferð fyrir brjósti. Verð- ur hér ekki talin öll sú þjónusta, sem hún lét Þvottakvenna- félaginu Freyju i té. Var hún alltaf boðin og búin til að vinna félagi sinu gagn. Voru þau störf i fyllsta samræmi við lifsskoðun hennar, þvi hún skildi vel þarfir hinna vinnandi stétta og var ómyrk i máli, þegar henni fannst á þær hallað i orðum eða gerðum. Lét Anna aldrei hlut sinn, þegar sannfæringin bauö henni svo, og þá skipti ekki máli við hvern var að etja, enda var hún góðum gáf- um gædd, vel máli farin og þeir, sem nánast þekktu hana, vissu að hún bjó yfir hagmælsku, þótt hún flikaði þeim eiginleika sjaldan. Að leiðarlokum eru önnu Jónsdóttur þökkuð öll hennar störf, og minningin um mikilhæfa konu lifir. þ.G. Drápu þau líka Súeter? Mihil reiði i Israel vegna Lillehainrnermálsins RÖM, TEL AVIV 10/1 — Fjórtán þeirra fimmtán, sem ákærðir eru eða eftirlýstir vegna Lillehamm- er-málsins, eru einnig taldir hafa komið við sögu er Vail Abdel Sú- i eter, palestinskur skæruliðafor- ingi, var drepin i Róm sextánda október s.l. Hefur ákæruvald Rómaborgar þegar gefið til kynna að það hafi af þessum sök- um áhuga á þeim sex, sem nú eru fyrir rétti vegna Lillehammer- morösins. Itölsk yfirvöld hafa Súeter-mál- ið enn til rannsóknar. Súeter vann hjá libiska sendiráðinu i Róm og var skotinn til bana er hann var aö koma heim til sin að kvöldi. Var við það tækifæri notuð sams- konar skammbyssa og Marokkó- maðurinn Ahmed Bouchiki var skotinn með i Lillehammer, og fleira þykir benda til þessað«ama 1 I 3= S í F Sunnudagsgangan 13/1. verður með Leiruvogi. Brottför kl. 13 frá B.S.I. Verð 200 kr. Feröafélag tslands. Kvenfélag Háteigssókn- ar býður eldra fólki i sókninni til samkomu i Domus medica sunnudaginn 13. janúar kl. 3 siðdegis. Fjöl- breytt skemmtiatriði. Stjórnin. fólkið hafi ráðið þeim báðum bana. ísraelska kvöldblaðið Mariv skrifaði I dag,að«iálaferlin i Osló útaf morðinu á Bouchiki sýndu, aö vestur-evrópsku rikin væru al- gerlega orðin að gjalti i barátt- unni við „alþjóðlega hryðju- verkastarfsemi,” eins og blaðið orðar það. 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A S(mi 16995

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.