Þjóðviljinn - 01.03.1980, Blaðsíða 15
Laugardagur 1. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Þetta verk Balthasars sýnir skattgreiöanda, og hangir uppi aö Kjar-
valsstööum. Ljósm.: —gel.
Balthasar á
Kjarvalsstööum
t dag opnar Balthasar mál-
verkasýningu á Kjarvalsstöðum
og stendur hún til 16. mars n.k.
Þetta er niunda einkasýning
Balthasar hér á landi. Siðast hélt
hann hér sýningu á málverkum
sinum fyrir þremur árum, en i
fyrra sýndi hann grafíkverk i
Norræna húsinu. Má þvi meö
sanni segja aö listamaöurinn láti
skammt stórra högga i milli.
Á þessari sýningu Balthasar
eru um 44 verk. Eru þau öll unnin
á siðustu 14 mánuðum, oliumynd-
ir, málaðar með ..blandaðri
tækni” og allar á striga. Flestar
eru myndirnar til sölu.
Balthasar sagði sér falla það
vel að skipta þannig um vinnu-
brögð, að mála annan sprettinn
en fást við grafikmyndagerð hina
stundina. I þvi væri hvild.
Myndirnar á þessari sýningu
bæru e.t.v. nokkurn keim af
grafiklist þvi i þeim sumum væri
þema, sem oft væri notað i grafik.
— mhg
Jónas Sen einleik #
ari meö Sinfóníunni
MÁNUDAGINN 3. mars heldur
I)en Fynske Trio tónleika I Nor-
Jónas Sen; tónleikarnir eru liöur i
einleikaraprófi hans frá Tón-
listarskólanum.
ræna húsinu. Trióiö skipa
klarinettleikarinn Jens Schou,
sellóleikarinn Svend Winslöv og
pianóleikarinn Kosalind Bevan,
og halda þau tvenna tónleika hér-
lendis, hina fyrri i Norræna
húsinu 3. mars kl. 20:30, hina
siöari i Tónlistarskóla Kópavogs
kl. 20:30 fimmtudaginn 5. mars.
Den Fynske Trio var stofnað
1973 og það geröu þrir ungir
tónlistarmenn, sem voru kenn-
arar viö Tónlistarháskólann i
Odense og hljóðfæraleikarar i
sinfóniuhljómsveitinni i Odense.
Trióið heffur leikið viða i Dan-
mörku ogutan, á listahátiðum, i
útvarpi og sjónvarpi og inn á
margar hljómplötur. Það varð
skjótt þekkt fyrir afburða leik, og
mörg núlifandi tónskáld hafa
samið verk fyrir það. Má þar
m.a. nefna Atla Heimi Sveinsson
en á tónleikunum i Kópavogi
verður frumflutt trió eftir hann.
I Norræna húsinu leikur Den
Fynske Trio verk eftir Beet-
hoven, Hartmann, Holmboe og
Schumann, og i Kópavogi verða
auk verks Atla Heimis flutt verk
eftir Brahms, Debussy og Gade
Sýningar
FiM-salurinn, Laugarnesvegi
112.:
Málverk eftir Guðberg Auöuns-
son. Opið kl. 14-22.
Listasafn islands:
Ný grafikverk i eigu safnsins
(anddyri). Opið kl. 13.30-16.00
laugardag og sunnudag.
Bogasaiur,
Þjóðminjasafni:
Forvarsla textila. Opið kl. 13.30-
16.00 laugardag og sunnudag.
Djúpið
Hafnarstræti:
Karl Júliusson sýnir ..kassaverk”
(box art). Opið kl. 11-23.30. Geng-
ið inn um veitingastofuna Hornið.
Norræna húsið:
Málverk og teikningar eftir Hring
Jóhannesson. Opið kl. 14-22. And-
dyri: Batik eftir Hrefnu Magnús-
dóttur.
Kvikmynd
í MÍR-
salnum
Gamanmyndin Astarævintýri á
skrifstofunni verður sýnd i MIK -
salnum, Laugavegi 178, kl. 15 i
dag. betta er sovésk mynd, gerð
1977, og sýnd með ensku tali.
Leikstjóri er Eldar Rjasanof,
og með aðalhlutverk fara Alisa
Freindlikh og Andrei Mjagkof.
Aðgangur að sýningunni er ó-
keypis og öllum heimill.
Kaffisala í
Breiðholts-
skóla
Kvenfélag Breiðholts mun hafa
kaffisölu i anddyri Breiðholts-
skóla að aflokinni messu Breið-
holtssafnaðar þar i skólanum á
morgun. Allan afrakstur kaffisöl-
unnar ætla konurnar að gefa i
byggingarsjóð Breiðholtskirkju.
Byggingarframkvæmdir eru
þegar hafnar við kirkjuna, búið er
að steypa sökkla og unnið er að
þvi að fylla i grunninn. Að þvi
búnu verður kjallarinn steyptur
upp. bessar framkvæmdir eru að
sjálfsögðu fjárfrekar, en framlög
berast stöðugt i byggingarsjóð,
bæði smá og stór. AUt er það
þakksamlega þegið,en eindreginn
stuðningur Kvenfélags Breiönolts
um árabil er þó sérstakiega þakk-
arverður.
Safnaðarfólk i Breiðholtssöfn-
uði og aðrir ibúar i Breiðholti eru
hvattir til að koma i Breiðholts-
skóla á sunnudaginn og fá sér
kaffisopa og stuðla þá jafnframt
að þvi að Breiðholtskirkja risi og
rætast megi úr húsnæðisþreng-
ingum safnaðarins, sem nú háir
starfsemi hans svo mjög.
Jón Bjarman
settur sóknarprestur
i Breiöholtsprestakalli
Kjarvalsstaðir:
Málverk á
vestur-
ganginum
Fétur Behrens opnar mál-
verkasýningu á vesturgangi
Kjarvalsstaöa i dag og veröur
hún opin til 16. mars.
Pétur Behrens er þýskur að
uppruna en fluttist til Islands 1962
og gerðist siðar islenskur rikis-
borgari. Hann stundaði nám við
Hochschule fOr Bildende Kunste
og Meisterschule fiir Graphik i
Berlin. Pétur vann lengi við aug-
lýsingateiknun eftir að hann kom
til landsins. Seinna rak hann um
árabil tamningastöð i Keldnaholti
,,X-náttúra" heitir þessi mvnd sein er á sölusýningunni i Suðurgötu 7.
Ljósm.: —gel.
Meistari Jakob
i Leikbrúöulandi viö Fríkirkju-
veg standa nú yfir sýningar á
þremur leikþáttum um Meistara
Jakob og konu hans Kósamundu.
Sýnt verður á morgun, sunnu-
dag, kl. 15, og vissara að panta
miða fyrirfram i sima 15937, eftir
kl. 13.
Nornin og bakarinn f leikritinu Meistari Jakob og afmælistertan.
i Flóa ásamt konu sinni, Ragn-
heiði Sigurgrimsdóttur frá Holti.
Pétur Behrens hefur kennt við
Myndlista- og handiðaskóla Is-
lands og Myndlistaskólann i
Reykjavik. Hann leggur nú stund
á frjálsa myndlist. Viðfangefnin á
þessari sýningu er öll sótt i um-
hverfið i Flóanum, þorpin við
ströndina og hestamennsku og
auk þess eru hér allmörg portret.
A sýningunni eru um 45 verk,
teikningar, grafik, vatnslita- og
oliumyndir. Myndirnar eru mál-
aðar á s.l. tveim árum og eru
flestar til sölu.
Pétur Behrens sýndi i fyrsta
sinn myndir sinar á Selfossi og er
þetta þvi önnur einkasýning hans
á tslandi.
Pétur Behrens er viðkunnugur
hestamaöur. Þessi sýning ber
þess vott, að honum er fleira til
lista lagt.
Vert er að vekja athygli á þvi,
að ekki hafa slikar sýningar áður
verið settar upp á göngum Kjar-
valsstaða,en ekki fengum við bet-
ur séð en að málverkin hans Pét-
urs nytu sin vel þarna á vestur-
ganginum.
— mhg.
Pétur Behrens meö eina af myndum sinum.
Ljósm. — gel.
Söhisýning í
Suðurgötu 7
Galleri Suðurgötu 7 hefur veriö
boöiö aö taka þátt i risastórri
myndlistarsýningu i New York,
AKTEXPD1980 i byrjun mars. Til
þess að hægt yröi aö ráöast i slikt
stórvirki sem þátttaka i siikri
sýningu er liefur galleriiö veriö
ineö margs konar fjáröflunarleiö-
ir. Lokaátakiö i fjáröflun
Galleriisins er sölusýning þar
sem fólki gefst kostur á aö kaupa
ódýr myndverk eftir aöstandend-
ur gallerisins. Sölusýning þessi
veröur aöeins opin þessa helgi frá
2-10 bæöi laugardag og sunnudag.
Einnig veröur þar hægt að fá
keyptan katalog frá sýningunni
Iceland sem haldin var I Flórens
á italiu og lauk nú fyrir skömmu.
Þetta eru siöustu forvöö aö fá bók
þessa, þvi allt upplagiö veröur
sent utan til kynningar á islenskri
myndlist. Þá liggur einnig
framini timarit gallcrisins Svart
á livitu, en nú hafa komiö út 5
tölublöö af þvi og tvö eru væntan-
leg i næsta mánuöi. Einnig verða
til sölu vcggspjöld og póstkort
sem galleriiö hefur gefiö út.
Sýningin i New York er alþjóö-
leg sýning sem haldin er i New
York Colosseum og sýna þar
rúmlega 200galleri verk þúsunda
listamanna. Meðal annars verða
á þessari sýningu verk eftir
„gömlu meistarana” Picasso,
Dali o.fl. Þeir sem taka þátt i sýn-
ingunni fyrir hönd Gallerisins
eru: Bjarni H. Þðrarinsson, Frið-
rik Þór Friðriksson, Margrét
Jónsdóttir og Steingrimur Ey-
fjörð Kristmundsson og eiga þau
öll myndverk á fyrirhugaðri sölu-
sýningu.