Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 65. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 18. mars 1980  ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
iþróttir- íþróttirM íþróttir
Valsmenn lögðu KR-inga ad velli í gærkvöld, 100-93:
Valur Islandsmeistari
í körfuknattleik í fyrsta sinn í sögu félagsins
Hverjir eru bestir?
VALUR. Hverjir eru
bestir? VALUR. Þetta
heróp heyröist oft í Höll-
inni í gærkvöld> eftir að
Valsmenn höfðu tryggt
sér sigurinn i úrvalsdeild-
inni i kröfuknattleik. Þeir
settu punktinn yfir i-ið
með því að leggja KR að
velli með7 stiga mun, 100-
93.
„Strákarnir  í  liðinu
stóðu sig f rábærlega vel í
þessum leik eíns og þeir
hafa reyndar gert i allan
vetur. Ég þurfti að gera
lítið annað en að hanga
inná og sjá um að Keith
yrði ekki alveg einráður
undir körf unni. Hann var
frábær í þessum leik.
Sjáðu til/ þetta er engin
tilviljun hjá okkur þar
sem við höfum haft ná-
kvæmlega sama liðið í 2
ár og allir haf a lagt mikið
á sig til þess að ná
árangri/" sagði þjálfari
ValS/ Tim Dwyer,að leik
loknum.
KR-ingarnir voru heldur
friskari i upphafi, 16-15, en slðan
seig Valur jafnt og þétt framúr,
21-18, 29-24, 41-32 og 57-46 i hálf-
leik.
Þessi munur hélst á liðunum
lengi frameftir seinni hálfleikn-
um og var þa6 Þórir Magnússon
sem sá um að skora fyrir Val.
Þa6 geigaoi ekki skothjá honum
íslandsmeistarar Vals i körfuknattleik 1980
UMFN í kröppum dansi
Framarar kvöddu úrvals-
deildina I körfuknattleik á
sunnudaginn með Ieik gegn
toppliði UMFN. Sunnanmenn
höfðu það af aö sigra i fremur
slökum leik, 79-76 og héldu þeir
þar meö enn I vonina um að
næla i Islandsmeistaratitilinn
þ.e.a.s. ef KR tækist a6 leggja
Valsmenn aö velli.
Framararnir  náðu  undir-
tökunum i byrjun leiksins og
Einar Friðþjófsson
þjálf ar Einherja,
Vopnafirði
Vestmannaeyingurinn Einar
Friðþjófsson mun þjálfa 3.
deildarlið Einherja. Vopnafirði
næsta sumar. Aður voru Vopn-
firðingarnir búnir að ræöa við
Gunnar Blöndal KA en hann
hætti við á slðustu stundu.
Einar Friðþjófsson lék lengi
með 1. deildarliöi IBV og 8.1.
sumar þjálfaöi hann Völsung
frá Húsavlk með þeim árangri
að liðið komst upp I 2. deild.
-IngH
virtust ekkert llklegir til þess að
gefa eftir, 10-8 og 20-17. UMFN
tókst að jafna þegar langt var
liðið á fyrri hálfleikinn, 33-33 og
þeir höfðu 5 stig yfir i hálfleik,
46-41.
t upphafi seinni hálfleiksins
jókst munurinn á liðunum jafnt
og þétt. Njarðvikingarnir
komust I 73-59, en þá var eins og
þeir hreinlega hættu að taka
hlutina alvarlega. Framararnir
tviefldust og söxuðu á forskotið.
Þegar upp var staðið aö leiks-
lokum skildu einungis 3 stig lið-
in, 79-76 fyrir UMFN.
Slmon skoraði 33 stig fyrir
Fram og Þorvaldur 21 stig. Þeir
félagarnir voru sem fyrr bestu
menn sins liðs.
Ungu strákarnir, Jón Viðar,
Július og Smári.vöktu mesta at-
hygli I liði UMFN, en þar voru
gömlu jaxlarnir, Bee, Guðsteinn
og Gunnar, atkvæðamestir i að
skora.                 -IngH
Bjarni sigraði í
opna f iokknum
Armenningurinn Bjarni
Friðriksson sigraði I opnum
flokki á tslandsmeistaramótinu
i júdó um helgina. Annar varð
Halldór Guðbjörnsson, JFR.
1 kvennaflokki sigraði
Margrét Þráinsdóttir og 12. sæti
varð Maria Guðlaugsdóttir.
í unglingaflokkunum var hart
barist og þar komu fram margir
efnilegir júdómenn t.d. Akur-
eyringurinn Þorsteinn Hjalta-
son.
-IngH
Sigurvegarinn i opna flokknum
Bjarni Friðriksson t.v.
og hann skoraði 16 stig á fyrstu 9
min. hálfleiksins, 8 skot i röð I
körfu KR!! KR-ingarnir minnk-
uðu muninn skyndilega undir
lokin I 4 stig, 91-87, en Vals-
mennirnir sýndu mikla yfirveg-
un og tryggðu sér öruggan sig-
ur, 100-93.
Kaninn i liði KR, Keith Yow,
var hreint frábær i sókninni.
Vafalitið er hann einn besti
Bandarikjamaðurinn sem hefur
leikið hér á landi. Einnig átti
Jón góöa spretti. 1 heild lék KR-
liðið ekki illa, þeir eru einfald-
lega ekki i nægri Hkamlegri
þjálfun til þess að sigra Val. Það
er heila málið.
Allir Valsmennirnir áttu góð-
an leik I gærkvöld', en enginn
var betri en Þórir. Vafalitið var
þetta einn hans besti leikur á
keppnisferlinum. Dwyer,
Kristján og Torfi skiluðu sinu
sem fyrr. Valsliðið er mjög vel
að þessum sigri komið, þeir eru
einfaldlega bestir.
Stig KR-inga skoruðu: Yow
45, Jón 24, Garðar 10, Geir 8,
Birgir 4 og Arni 2.
Fyrir Val skoruðu: Þórir 32,
Dwyer 28, Kristján 15, Torfi 11,
Jón 6, Jóhannes 4 og Rikharður
4.
-IngH
Þórir Magnússon með gripinn
langþráða.
V)
Þetta tókst
eftir
16 ára strit"
„Ég á einn kolryðgaöan
pening frá 1965 og maður var
farinn að halda að hann yrði sá
eini sem maður fengi á ferl-
inum. Þetta var siðasti séns og
nú getur maður keypt skjöld
eins og hinir,", sagði eldhress
Þórir Magnússon eftir sigur
Vals gegn KR i gærkvöld , en
þetta er fyrsti tslandsmeistara-
titill Þóris, eftir 16 ár I eldlln-
unni, fyrst með KFR og sfðan
með V'al.
„Ég er nú nokkuð óvanur að
leika heilan leik, þannig að
maður er rosalega þreyttur. Nú,
það þýddi ekkert annað en að
láta vaða þegar inná var komið
og þetta heppnaðist bara vel hjá
mér.
—IngH
Valsmenn
bestir í innan-
hússfótbolta
Valur varð um helgina
tslandsmeistari I innanhúss-
knattspyrnu eftir sigur gegn ÍA i
úrslitaleik, 5-2. Valsararnir
sigruðu KR i undanúrslitum 5-2
og ÍA vann Þrótt 5-4.
Þróttur, Nk og Fylkir féllu
niður úr A flokki og i þeirra stað
koma Óðinn og Grindavfk. Or B-
flokki féllu Þór Þorlákshöfn og
Týr Vm..Upp I B-flokk komust
Austri, Eskifirði og Magni,
Grenivfk.
-IngH
Atli með tilboð
ia Dortmund
Atli Eðvaldsson, landsliðs-
maðurinn úr Vai, var mjög i
sviðsljósinu um helgina. Hann
tryggði sér tslandsmeistara-
titilinn i innanhússknattspyrnu
ásamt félögum slnum i Val og
einnig fékk hann tilboð um að
gerast atvinnumaður i knatt-
spyrnu hjá vestur-þýska liðinu
Borussia Dortmund.
Willy Reinke, umboðsmaður
nokkurra þekktra knattspyrnu-
félaga á meginlandinu, var
staddur hér á landi um helgina
og var þá meö tilboð til Atla frá
Borussia Dortmund.
Ljóst er að Atli mun ekkert
gera i þessum málum fyrr en
hann hefur lokið námi við
Iþróttakennaraskólann.  -IngH
Kristinn verður
áffram á Skaganum
Kristinn Björnsson, miöherji
knattspyrnuliðs 1A, verður
áfram á Akranesi. Hann hafði
tilkynnt til KSf félagsskipti, en
ekki ákveðið með hvaöa félagi
hann myndi leika.
Þegar ljóst var að George
Kirby yrði með 1A næsta sumar
ku Kristinn hafa slegið til og
ákveðið að leika meö Skaga-
mönnum enn eitt sumarið.
Akurnesingarnir æfa nú af
krafti undir stjórn Harðar
Helgasonar, en hann mun sjá
um liðið þar til Kirby kemur I
lok mal. Nýi leikmaöurinn frá
Grindavik, Júllus Pétur Ingólfs-
sonjhefur staðið sig mjög vel
það sem af er og m.a. átti hann
stóran þátt I góðum árangri IA á
innanhússmeistaramótinu um
helgina.               -IngH
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16