Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1996, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 21. MARS 1996
Fréttir
Tillögur um aukna verkaskiptingu sjúkrahúsa í Reykjavík og á Reykjanesi:
Smærri sjúkrahúsin nýtist
fyrir einfaldari sjúkdóma
Ná má meiri fjárhagslegum ár-
angri með því að nýta smærri
sjúkrahúsin á Reykjanesi fyrir
sjúklinga með algengari, einfaldari
sjúkdóma. Sjúkrahúsin í Reykjavík
eiga aftur á móti að tryggja alla sér-
hæfða þjónustu en með skýrri
verkaskiptingu þar sem því verður
við komið. Þetta kemur fram í áliti
nefndar, sem var skipuð af heil-
„Halastjarnan Hyakutake upp-
götvaðist í lok janúar. Japanskur
áhugamaður með sama nafni sá
hana fyrstur og hún er nefnd eftir
honum,“ segir Þorsteinn Sæmunds-
son stjörnufræðingur í samtali við
DV. Halastjarnan Hyakutake sést
nú þegar með berum augum mikinn
hluta nætur en hún kemur upp fyr-
ir miðnætti og blasir við á morgun-
himninum. Stjarnan er i suðri um
kl. hálffimm og er komin hátt á loft.
Allar líkur eru taldar á að stjarnan
verði mjög björt. Hyakutake stefnir
„Ég skil þetta ekki, við vorum
með hæsta tilboðið og það var búið
að segja okkur það af formanni
veiðifélagsins. En síðan var sagt að
einhver annar væri með hærra.
Okkar tilboð var víst faxað til
þeirra sem buðu jafn mikið og við
og þeir buðu í ána þegar útboðs-
fresturinn var úti,“ sagði stjómar-
maður í Stangaveiðifélagi Austur-
brigðisráðherra og unnið hefur að
bráðabirgðatillögum um hagræð-
ingu og spamað með auknu sam-
starfi og verkaskiptingu sjúkrahús-
anna í Reykjavík og á Reykjanesi.
Nefndinni var ætlað að koma með
tillögur um hvernig má spara og
hagræða um 200 milljónum króna
með því að auka samvinnu og
verkaskiptingu sjúkrahúsanna fjög-
hratt til norðurs en er ekki orðin
með löngum hala enn þá.
„Eftir helgina verður haiastjarn-
an komin mjög nálægt Pólstjörn-
unni. Það má reikna með að hún
verði með þeim björtustu og með
langan hala. Hún er ekki mjög langt
frá jörðu sem er eins ástæða þess að
hún er björt. Hún verður björtust í
næstu viku. Halastjarnan stefnir í
átt til sólar og fer næst sól 4. maí og
síðan áfram út í geiminn," segir
Þorsteinn.
Núna lítur halastjarnan út eins
Húnvetninga, í samtali við DV.
Einkennilegur háttur var hafður
á þegar öll tilboð voru komin í
veiðiréttinn í Prestbakkaá i Hrúta-
firði fyrir fáum dögum. Hæsta til-
boðið, frá Stangaveiðifélagi Austur-
Húnvetninga, var hundsað , en það
hljóðaði upp á 740 þúsund í pening-
um og seiði fyrir vissa fjárhæð á
ári. -G.Bender
urra, Sjúkrahúss Reykjavíkur, Rík-
isspítala, St. Jósepspítala í Hafnar-
firði og Sjúkrahúsi Suðumesja.
Nefndin kallaði til aðstoðar 15
faghópa, samtals um 70 manns, af
sjúkrahúsunum fjórum. Formaður
og varaformaður nefndarinnar hittu
fulltrúa Dansk Sygehus Institut í
Kaupmannahöfn og kynntu sér
samningsstjórnun milli sjúkrahúsa
og daufur þokuhnoðri. Hún er stað-
sett í Vogarmerki og er að fara inn
í Meyjarmerki um þessar mundir.
Þaðan heldur hún áfram inn í
Hjarðmannsmerki þannig að hún
verður ekki langt frá stjörnunni
Arktúrusi sem er ein af björtustu
fastastjörnunum. Stjarnan mun
sjást á lofti allan sólarhringinn eftir
helgina þegar hún verður komin
norðar á himininn. Þá verður hún
væntanlega orðin eins björt og
björtustu stjörnur og ekki erfitt að
finna hana. -em
og sveitarfélaga, sérstaklega með til-
liti til reynslunnar í Fjónsamti í
Danmörku.
Nefndin telur að ekki séu aðstæð-
ur hérlendis til þess að koma á
hreinræktuðu kerfi kaupenda og
seljanda heilbrigðisþjónustunnar
sem nú stendur en telur sjálfsagt að
farið verði inn á braut samnings-
stjórnunar.
Að mati nefndarinnar hefur
samningsstjórnun ótvítræða kosti,
bæði fyrir sjúkrahúsin og kaupanda
heilbrigðisþjónustunnar, það er að
segja opinbera aðila. Þá verði gerð-
ir samningar um ákveðna starfsemi
tii þrigja ára skemmst. Þannig hafi
sjúkrahúsin möguleika á að koma
inn í samning sjónarmiðum sínum
og viðmiðunum sínum en opinberir
aðilar hafi jafnframt meiri og betri
upplýsingar um það hvað þeir fái
fyrir peningana og geti sett fram
sínar kröfur, til dæmis um afköst,
forgangsröðun, sjúklingasamsetn-
ingu og verkefni. Þar með beri þeir
jafnframt meiri ábyrgð á starfsem-
inni og árangri hennar. -IBS
Panasonic
Ferðatæki RX DS1S
Ferðatæki með
geislaspilara, 40W
magnara, kassettutæki,
og útvarpi.
JAPISð
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI
11
nyismm
rnrnm
RDB50
Gelsladlskastandur fyrlr 50 dlska.
Stækkanlegur upp í 150 dlska.
Verð kr. 2.495
RDW50
Gelsladiskastandur fyrir 50 diska.
Stækkanlegur upp í 100 diska.
Verð kr. 2.495
RDC50
Geisladiskastandur fyrlr 50 dlska.
Stækkanlegur upp í 100 dlska.
Verð kr. 1.995
Geisladiskahulstur fyrir 24 dlska.
Notar sömu vasa og heimastandar.
Verð kr. 1.195
DPC2
Taska fyrir feröageislaspllara og
20 geisladlska. Notar sömu vasa
og heimastandar.
Verð kr. 1.995
Hulstur fyrir 20 geilsadiska til aö
feröast meö. Til í svörtu og fjólu-
bláu. Notar sömu vasa og
heimastandar.
Verð kr. 895
Allar geymslurnar nota
sömu vasana sem hægt
er að færa á mllll.
Ármúla 38 (Selmúlamegin), 108 Reykjavík
Sími 553 1133 • Fax 588 4099
Forkeppni Evróvision:
Sjö þjóðir detta út
„Hljóðsnældur með öllum lög-
unum hafa verið sendar til skip-
aðra dómnefnda í hverju landi og
þeim verða gefin atkvæði eins og
í aðalkeppninni, Evróvision," seg-
ir Þorgeir Gunnarsson hjá Ríkis-
sjónvarpinu.
í ljós kemur á fóstudag hvort ís-
lenska lagið Sjúbí dú, sem Anna
Mjöll Ólafsdóttir syngur, verður
eitt þeirra laga sem kemst í aðal-
keppni Evróvision. Lagið er eftir
þau feðgin Ólaf Gauk og Önnu
Mjöll. 29 þjóðir taka þátt í for-
keppninni sem lýkur á fóstudag
og 22 efstu lögin, auk lags Norð-
manna sem unnu í fyrra, taka
þátt i lokakeppninni sem verður í
Ósló þann 18. maí.
-em
KARATE
ÍSLANDSMEISTARAMÓT í KATA
verður haldið í íþróttahúsi Hauka við
Strandgötu laugardaginn 23. mars.
12:00 Undanrásir
13:40 Setning
14:00 Sýning Raffi Liver
14:40 Úrslit einstaklingskeppni
15:20 Verðlaunaafhending
16:00 Mótslit
aðgangseyrir:
400 krónur fyrir fullorðna
200 krónur fyrir 12 ára og yngri
KARATESAMBAND ÍSLANDS
Halastjarnan Hyakutake stefnir í átt til sólar.
Photoshop-mynd Óli
Halastjarna:
Sést með berum augum
Prestbakkaá í Hrútafiröi:
Hæsta tilboðið
hundsað