Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Blaðsíða 1
i i i i i i i i i i i i i i\ i i i i i i DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 113. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - MÁNUDAGUR 20. MAÍ 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Samkvæmt heimildum DV innan danska sjóhersins eru að hefjast viðræður milli sjóhers Dana og Landhelgisgæslunnar um að Gæslan kaupi af sjóhernum eitt þeirra skipa sem notuð eru við landhelgisgæslu og eftirlit á höfunum í kringum Færeyjar og Grænland. Skipin sem um er að ræða eru annaðhvort Vædderen, sem oft kemur til hafnar hér á landi, eða eitt systurskipa hans og segja heimildarmenn blaðsins að skipið sé boðið til sölu ásamt björgunar- og eftirlitsþyrlu af gerðinni Sikorsky Lynx og er samningsverð um 3 milljarðar ísl. króna. DV-mynd ÞÖK Fimmtán ára bílstjórar í fullum rétti - sjá DV-bíla á bls. 19, 20, 29 og 30 ísland í 13. sæti í Eurovision: Ég gæti vel hugsað mér að keppa aftur - segir Anna Mjöll Ólafsdóttir - sjá bls. 4 Fellaborg: Farið að kröfu for- eldranna - sjá bls. 6 Titringur vegna kvóta- frumvarps - sjá bls. 2 Hrosshárs- þjófar enn á ferli - sjá bls. 6 Ástþór Magnússon: Hundraðkall fyrir með- mælandann? - sjá bls. 2 Glæpamaður á Inter- netinu - sjá bls. 9 Jeltsín íhugar upp- stokkun - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.