Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 7 PV_______________ If ) Kögun hf. er vaxandi fyrirtæki: Söluvaran I er kollurinn á fólkinu - segir Gunnlaugur M. Sigmundsson > „Starfið að eftirlitskerfinu er bakbeinið í okkar rekstri og þrátt fyrir að sviðið sé afar þröngt reyn- um við að byggja á því. Sá vöxtur sem varð á fyrirtækinu á síðasta ári stafar þó af öðrum verkefnum en þeim sem við höfðum fyrir.“ Gunnlaugur segir að nú starfi um 40 manns við fyrirtækið, skrifstofu- fólk, rafmagnsverkfræðingar, raf- eindavirkjar, hugbúnaðarfólk og bókasafnsfræðingur. Fyrirtækið smiðar, viðheldur og rekur stærri hug- og vélbúnaðarkerfi. Hagnaður af rekstrinum á síðasta ári nam 30 milljónum króna. „Við höfum sætt okkur við að verða aldrei annað en undirverk- takar. Þau verk sem vinna þarf í þessum geira eru af þeirri stærðar- gráðu að þau fá ekki nema risafyr- irtæki. Okkar hlutverk verður að styrkja stöðu okkar og kynna okkur á meðal þessara fyrirtækja," segir Gunnlaugur M. Sigmundsson. -sv ) ) ) ) ) ) Eitt er að lifa í hörðum heimi og | annað að lifa í hörðum heimi sem tekur breytingum daglega. Þetta gengur vel í augnablikinu en við megum hvergi slaka á. Við erum nokkurs konar sambland af verk- fræði og hugbúnaðarfyrirtæki þar sem söluvaran er kollurinn á hug- búnaðarfólkinu," segir Gunnlaugur M. Sigmundsson, þingmaður og framkvæmdastjóri Kögunar hf„ en fyrirtækið hefur vaxið mikið síðan það var stofnað 1988. Kögun hf. var stofnað 1988 til að * taka þátt í útboði í sambandi við eftirlitskerfi ratsjárstöðva á Kefla- víkurflugvelli. Bandarískt fyrirtæki fékk verkið og tveir verkfræðingar hjá Kögun fóru út 1989 til þess að vinna að verkefninu með fyrirtæk- inu. Fljótlega voru starfsmennirnir orðnir 20 og árið 1995 var öll starf- semin, mannskapur, tól og tæki, flutt hingaö til lands og búnaðurinn settur upp í Keflavík. Þrílembingar í Mýrdal Sauðburður er nú í fullum gangi í Myrdalnum og gengur vel. í fjárhúsinu á Suður-Fossi í Mýrdalnum voru Diljá Ösp og Geir með þrílembinga og lét ærin sér það vel líka. DV-mynd Njörður, Vík Fréttir Starfsfólk Kögunar er um 40 talsins og segir framkvæmdastjórinn að þótt vel gangi í augnablikinu verði menn að vera á tánum. DV-mynd E.ÓI. Le^íaVvUS önduð og örugg leiktæki sem henta jafnt í heimagarða sem leikskóla BAH||A6aMAn Smiðjuvegi 5 • Sími 544 5700 Plútð 1 árs PrÉieer fiiteú Nýtt VISA/EUR0—tímabil föstudag og laugardag Kraftmiklð alc. i ky gosmeð Qff sítrónubragði. 23 lítrará aðeins Sl kr. 1.790 Komið og smakkið. Mesta úrval landsins af víngerðarefnum Þú kaupir eitt vínbox og færð annað frítt. Verð aðeins kr. 2.480 ®PLÚTÓ flllt til vfngerðar Suðurlandsbraut 22, sfml 553-1080. HafnargStu 25, Keflavfk, sfml 421-1432 Sunnuhlfð 12, Akureyrl, sfml 461-3707 OplD laugardag frá kl. 10-14 ) ) ) ) ) ) l i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.