Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2001, Blaðsíða 4
22 ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 Sport i>v Erfitt en gaman - segir Andrés Ellert Ólafsson, þjálfari Grindavíkur Besti árangur: 7. sæti, 1999. Lengst 1 bikar: Undanúrsiit, 1999. Flest mörk á tímabili: 8 (1999) Fæst mörk á sig á tímabili: 68 (1999) Leikjahæst: Gerður Björg Jónasdóttir, 14. Markahæst: Petra Rós Ólafsdóttir, 3. Markahæst á tímabili: Petra Rós Ólafsdóttir,, 3 mörk, 1999 „Þetta verður erfltt hjá okkur en örugglega skemmtilegt og ég tel að möguleikar liðsins komi í ljós í byrjun mótsins og þeirri stemningu sem kemur í kjölfarið; vonandi tekst okkur að ná góðri stemningu enda aukast mögu- leikarnir mikið með henni," sagði Andrés Ellert Óskarsson, þjálfari Grindvíkinga. „Fyrir litil og lokaðri samfélög er hún nánast lífsnauðsynleg. Við mætum til leiks með nokkuð breytt lið frá þvi í fyrra en það hefur gengið ágætlega að fylla í skörðin og það verða sjö til átta nýir leikmenn hjá okkur, þar af þrír eða fjórir útlendingar. Ég held að þetta hafi jafnast nokkuð út hjá liðunum sem verið hafa í toppbaráttunni undanfarin ár en sennilegast hefur Valur náð að styrkja sig einna mest af liðun- um í deildinni. Síðan er það nú þannig að útlendingarnir eru hálfgert happadrætti og geta skipt sköpum og þar með breytt styrkleikaröð liðanna. Undanfar- in misseri hefur mér fundist kvennaboltinn í talsverðri lægð og ekki alveg hlúð nógu vel að yngri flokkunum almennt en það á vonandi eftir að breytast fljótt," sagði Andrés Ellert Ólafsson, þjálfari Grindavíkur. Andrés Ellert Ólafsson, þjálfar liö Grindavíkur en hann tók við liöinu í vetur af Pálma Ingólfssyni. Andrea Rowe, varnarmaöur, 20 ára, 174 cm, 0/0. Ólfna Viöarsdóttir, sóknarmaöur, 19 ára, 170 cm, 9/1. Elfn Heföur Gunnarsdóttir, miöjumaöur, 21 árs, 180 cm, 26/0 Margrét T. Jónsdóttir, miöjumaöur, 19 ára, 170 cm, 11/3. Erla Ósk Pétursdóttir, varnarmaöur, 21 árs, 181 cm, 12/0. Meg Holland, miöjumaöur, 21 árs, 175 cm, 0/0. Erna Lind Rögnvaldsdóttir, varnarmaöur, 25 ára, 180 cm, 53/12. G. Sunna Gunnarsdóttir, varnarmaöur, 22 ára, 175 cm, 0/0. Guöný Jónsdóttir, varnarmaöur, 21 árs, 171 cm, 11/0. Jennifer Henley, Hrönn Jónsdóttir, sóknarmaöur, 21 árs, sóknarmaöur, 20 ára, 177 cm, 0/0. 170 cm, 0/0. Klara Dögg Steingrimsdóttir, varnarmaöur, 19 ára, 172 cm, 11/0. Leikir Grindavíkur í sumar 24/5 ÞÓR/KA/KS H 16.00 29/5 FH Ú 20.00 4/6 Valur H 14.00 12/6 ÍBV Ú 20.00 20/6 Breiðablik H 20.00 26/6 Stjarnan H 20.00 3/7 KR Ú 20.00 7/7 Þór/KA/KS Ú 16.00 20/7 FH H 20.00 8/8 Valur Ú 19.00 13/8 ÍBV H 19.00 21/8 Breiðablik Ú 18.00 28/8 Stjarnan Ú 18.00 2/9 KR H 14.00 Ólöf Helga Pálsdóttir, Rósa Ragnarsdóttir, sóknarmaöur, 16 ára, varnarmaöur, 20 ára, 169 cm, 2/0. 170 cm, 12/0. Sara Ómarsdóttir, markvörður, 19 ára, 178 cm, 0/0. Tinna Gunnarsdóttir, miöjumaöur, 21 árs, 168 cm, 27/0. Einnig í hópnum hjá Grindavík Linda Björk Karlsdóttir, varnarmaöur, 19ára, 172 cm, 9/0. Ólöf Daöey Pétursdóttir, varnarmaöur, 19ára, 169 cm, 3/0. Strembið sumar í Grindavík „Suraarið verður eflaust strembið fyrir lið Grindavíkur. Liðið er mjög ungt að árum en það liggur alveg fyrir að leiktíðin verður stelpunum mikil og dýrmæt reynsla fyrir framtíðina. Liðið hefur fengið marga nýja leikmenn til liðs við sig og framvindan ræðst enn x>g aftur mikiö af frammistööu þeirra," sagöi Vanda Sigurgeirs- dóttir um gengi liðs Grindavíkiga í sumar. „Ég veit lítið um þessa erlendu leikmenn sem eru að koma til Grindavíkur. Það skiptir gríðar- lega miklu máli fyrir liðið að þær standi undir þeim væntingum sem til þeirra eru gerðar. Ég veit hins vegar af eigin reynslu, frá þvl þegar ég þjálfaði lið KR árið 1999 aö það er alltaf erfitt að leika gegn Grindavík. Þá voru nokkrir erlendir leikmenn í liðinu og þaö var mjög mikil barátta í liðinu. Það er Ijóst að í sumum leikjum í sumar verð- ur við ofurefli að etja fyrir þetta unga lið en það getur ekkert lið bókað sigur fyrir fram í sumar gegn þessu baráttuglaða liði, sérstaklega ekki á heimavelli þeirra í Grindavík. Sumarið verður án efa erfitt fyrir Grindavík en ef liðið berst af krafti og erlendu leikmenn- irnir standa sig vel getur allt gerst. Ég treysti mér þó ekki að spá liðinu ofar en í sjöunda og næstneðsta sæti,“ sagði Vanda Sigur- geirsdóttir. Komnar og farnar Nýir leikmenn: Andrea Rowe frá Bandaríkjunum. Elín Heiður Gunnarsdóttir frá Val. Guðný Jónsdóttir frá Val. Jennifer Henley frá Bandaríkjunum. Margrét T. Jónsdóttir frá Fjölni. Meg Holland frá Bandaríkjunum. Tinna Gunnarsdóttir frá Fjölni. Farnar: Heiða Sólveig Haraldsdóttir í RKV. Hættar: Aníta Ósk Ágústsdóttir, Bára Karls- dóttir, Gerður Björk Jónsdóttir, Guð- rún Sædís Harðardóttir, Harpa Fló- ventsdóttir, Laufey Guðmundsdóttir, og Margrét Kristín Pétursdóttir. 553-3818 TrimForm Berglindar 553-3818 Vöðvabólgumeðferð Þjálfa upp vöðva Gömul meiðsl Byggis á 30 mín. meðferð í hvert skipti. Þú finnur strax mun eftir einn tíma. Eftir upphitun vöðvanna fara rafboðin djúpt inn f þá. Við það losnar um úrgangsefni, mjólkursýrur og fleira sem safnast hefur upp í vöðvunum. Þjálfar upp vöðva í trim- formi er hægt að þjálfa upp alla vöðva líkamans, auka vöðvaþol og vöðva- massa.Þú þarft ekki að gera teygjuaefingar því tækið sér um að teygja vöðvana fyrir þig. Byggist á 30 mín. meðferð í hvert skipti. Losar um bólgur og byggir upp vöðva. Einnig bjóðum við meðferð við tennis- olnboga, mígreni, brjósk- losi og klemmdri ískistaug. Frír pruFutími og ráðgjöF Opið virka daga Frá 8-22, laugardaga Frá 9-14 TRIM/\F0RM Beft^xlar Grensásvegi 50, sími 553-3818

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.