Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 21. JANUAR 1980. íþróttir Iþróttir Víkingur vann í slökum leik — en FH leiddi lengst af Á laugardaginn léku saman FH og Víkingur i I. deild kvenna i íþróllahús- inu virt Strandgötu í Hafnarfirði. Vikingur sigrarti með 16 mörkum gegn 14 mörkum FH. Slelpurnar úr Hafnar- firði voru Iveimur mörkum yfir í hálf- leik, 10—8. Vikingur skoraði fyrslamark leiksins Eirika Ásgrimsdótlir var þar að verki, 1—0. Kristjana Arad., jafnaði fyrir FH úr víti, 1 — 1. Iris Þráinsdóttir kom Staðan í 1. deild kvenna Staðan í 1. deild kvenna er nú þannig eflir leiki síðuslu tveggja helga. (írindavík-Valur 22—23 KR-Haukar 10—11 FH-Vikingur 14—16 Fram 6 6 0 0 113—64 12 KR 7 4 0 3 109—81 8 Víkingur 7 4 0 3 120—100 8 Valur 6 4 0 2 105—101 8 Haukar 7 4 0 3 99—100 8 Þór 5 2 0 3 84—85 4 FH 7 2 0 5 109—134 4 Grindavík 7 0 0 7 94—156 0 Vikingi aftur yfir, 2—1. Kristjana jafnar aftur, 2—2. Siðan skorar Kristjana næstu þrjú mörk þar af eitt úr viti. Staðan því orðin 5—3 FH i vil. Stelpurnar úr Hafnarfirði voru tveimur og þremur mörkum yftr í fyrri hálfleik. Þegar tvær mínúlur voru til loka fyrri hálfleiks fékk FH viti. Kristjana bjó sig undir að skjóta, en henni brást boga- listin i þetta sinn. Þegar tiu sekúndur voru eftir af leiknum skoraði Sigurrós Björnsdóttir fallegt mark af linu eftir sendingu frá Ingunni Bernódusdóttur 10—8. Seinni hálfieikurinn var rnjög leiðin- legur á að horfa. Mistök á mistök ofan. FH skoraði aðeins fjögur mörk i þeint siðari, en Vikingur átta mörk. Katrin Danivalsdóttir skoraði fyrsta ntark hálfleiksins II—8, FH i vil. FH-stelp- urnar fengu fimntta viti sitt i þessunt leik, Kristjana skoraði örugglega í þetta sinn, 12—8. Þá kont að því að Vikingur fengi viti. iris skoraði af ntiklu öryggi, 12—9. Katrin jók enn ntun FH- stúlkna, 13—9. Rúmar fjórtán nt mínútur voru eftir af lciktimanum. Vikingur nolaði þann tinia vel, skoraði sjö mörk á móti einu ntarki, FH, sent var skorað á síðustu sekúndunt leiksins. Víkingur vann því þennan leik, 16—14. Mörk FH Kristjana 7/3, Svanhvit 4, Katrin 2 og Ellý I. Mörk Víkings Ingunn 5/1, Eiríká 4, Íris 4/1, Sigurrós 2, Sigrún og Guðrún 1 hvor. FH-ingar hafa visl varla þurfl að hafa eins lítið fyrir sigri gegn Haukum um dagana eins og er liðin mætlusl í I. deild Islandsmólsins í handknattleik i iþróllahúsinu i Hafnarfirði á laugar- daginn. FH sigraði 24—19eflir að hafa leitt 12—9 i hálfleik. Sigur FH var allan timann mjög öruggur og í raun miklu öruggari en lokatölurnar segja lil um. Meslur varð munurinn 8 mörk, 20—12, en undir lokin slökuðu þeir á og þá lóksl Haukunum örlilið að bjarga and- lilinu. Haukarnir eru því lausir við allar áhyggjur af Íslahdsmeistaralillinum hafi þær nokkurn limann verið fyrir hendi fyrir þcnnan lcik. F'H hins vegar fylgir Víkingunum eins fasl eflir og hægl er að búasl við og ekkerl lið hefur komið jafn skemmtilega á óvarl i velur ogFH. Það var Árni Sverrisson, sem skoraði fyrsta ntark Ieiksins fyrir Hauka á laugardag, en FH svaraði þessu með næstu fjórum mörkum. Kristján Arason skoraði þrjú þeirra og var í miklum ham. Þegar staðan var 5—2 lóku Haukarnir Geir ,,læriföður” Hallsteinsson úr umferð og á skömmum tima tókst Haukunum að jafna metin, 5—5. Menn veltu þvi fyrir sér hvort FH ætlaði enn einu sinni að l'alla á þessu gamla bragði. Nci, ekki gegn Haukunum a.nt.k. Alla ógnun vantaði i sóknarleikinn hjá Haukunum og vörnin var óþétt. Þó svo að Gunnar Einarson stæði sig ágætlega i markinu i fyrri hálfleiknum varð það lljótt Ijóst að Haukarnir myndu aldrei ná að ógna neitt verulega sigri. FH. FH náði fljótlega aftur 3ja marka forystu sinni, 8—5 og þessi munur hélzt nær óbreyttur út fyrri hálfieikinn. Árni Sverrisson átti einnig fyrsta mark síðari hálfleiksins og breytti stöð- unni í 10—12. FH svaraði nákvæmlega eins og í fyrri hálfleiknum — með fjórum mörkunt og björninn var unninn. Staðan 16—10 og aðeins 6 minútur liðnar af siðari hálficiknum. Það var þvi litið skemmtilegt fyrir Haukaaðdáendur að fylgjast nteð leiknum. Í rauninni er hreint ótrúlcgt að sjá hvernig liðinu hefur farið aftur. Sami mannskapurinn og i fyrra en úrslitin litið i samræmi við það , sem var í fyrra. Liklegasta skýringin er hins vegar sú að Haukarnir séu einfaldlega ekki eins sterkir og af er lálið. Liðinu hefur verið spáð velgengni en leikmenn ekki náðað standa undir loftinu. FH-ingarnir hafa aftur á móti vaxið með hverjum leiknum og slrax cftir fyrsta leikinn, sem þeir unnu afar óvænt en að sama skapi sanngjarnt, hafa þeir aldrei lilið um öxl. I.iðið er skipað ungum og barátiuglöðunt leik- ntönnum, sent fórna sér fyrir sína Itugsjón. Árangurinn lætur ekki á sér standa. EH er nú i 2. sæti 1. deildar þegar mótið er hálfnað og flest bendir til þess að liðið haldi þessu sæli sínu út mótið. Geir Hallsteinsson hcl'ur náðað skapa ntjög skemmtilega liðsheild úr hinunt ttngu og óreyndu leikntönnunt sinunt. Inn á ntilli eru svo reyndir kappar og út úr þcsstt kentur skentmli- leg blanda. Nú ef við höldunt áfram nteð leikinn þá var staðan 21 —13 FH i vil þegar stðari hálfleikurinn var rúntlega hálfnaður. Hattkar skoruðu þá næstu þrjú mörk og áttu möguleika á því Ijórða. Sverrir Kristinsson, sem átti stórleik í marki FH, gerði sér þá lítið fvrir og varði viti Sigurgeirs Marteins- sonar. Boltinn hrökk fratn á völlinn og - (iuðmundur Magnússón skoraði örugglega. Munurinn orðinn 6 mörk skyndilega í stað fjögurra ef Sigurgeir hefði skorað. Aftur fengu Haukar vili en nú varði Sverrir frá Júliusi Pálssyni. Undir lokin var komið kæruleysi í leik- mcnn beggja liða og þá loksins kom hinn eini og sanni „FH-Hauka” blær yfir leikinn. Hraðinn mikill og mistök á báða bóga. Falleg mörk og góð mark- varzla. Leikurinn i heild sinni reis annars sjaldan upp úr meðalmcnnsk- unni. Hin slaka frammistaða Hauka vegur þar þungt á metunum. Hjá FH ber fyrst að nefna mark- vörðinn, Sverri Kristinsson, sem varði af snilld allan leikinn. Yngri mennirnir Valgarður og Kristján ásamt Pétri Ingólfssyni og Guðmundi Magnússyni komu allir vel frá leiknum og fyrri hálf- leikur Kristjáns var virkilega sterkur. Á sama hátt var Valgarður stcrkur í þeim siðari. Geir skilaði sínu hlutverki vel en var tekinn úr umferð nær allan leikinn. Hjá Haukuntini stcndur ekki margt upp úr. Gunnar Einarsson varði vel i fyrri hálfleiknum og sýndi þá gamal- ktinnug tilþrif. Varnarleikurinn var ekki slíkur að fjalla taki uni hann i fjöl- miðltim. Sóknarleikurinn cr liins vegar það sem veldur nicstum vonbrigðum. Haukarnir hafa fram að þcssu ekki átl i vandræðum með að skora mörk. Nú er það einnig orðið mciri háttar vanda- mál. Sóknin er ráðleysisleg og engin veruleg ógnun. Það var liel/i að þcir Árni Hcrmannsson og Július Pálsson ógnuðti eitthvað — einkttm þó Árni, en mistök þeirra voru oft slæm. T.d. átti Árni margar rangar sendingar. Það er greinilcga cilthvað að hjá Haukiinum og likast til liggur meinið gralið hjá leikmönnunum sjálfum. Það er þvi þeirra verk að kippa hlutunum i liðinn. Mörk FH: Kristján 9/4, Valgarður 5, Pétur 3, Sæniundur 3, Guðmundur 2, Geir og Árni Árnason I hvor. Mörk Hauka: Arni Sv. 5, Júlíus 4/2, Árni H. 3, Sigurgcir 3/3, Atidrés 2 og Hörður 2. -SSv. Þróttur vann Víking Þróttur sigraði Víking 3—I í I. dcild íslandsmótsins i blaki, i leik, sem fram fór í Hagaskólanum i gærdag. Hrin- urnar fóru 15—5, 16—14, 14—16 og 15—4 fyrir Þrólt. Þá sigraði Víkingur Þrólt 3—1 í 1. deild kvenna. 15—9. 15—10, 9—15 og 15—7 urðu úrslitin þar. Loks sigraði ÍS Breiðablik 3—0 — einnig i I. deild kvcnna. Hrinunum lauk 15—10, 15—4og 15—5. FH - Haukar 24-19 (12-9) íslandsmótið i handknstUalk - 1. deild karia. FH-Haukar 24-18 (12-9). iþróttahúsió Hafnarfirði 19. janúar. Baztu mann: Sverrir Kristinsson FH, 8, Valgarður Valgarsðsson FH, 7, Kristján Arason FH, 7, Ámi Hermannsson, Haukum, 6, Ámi Sverrisson Haukum, 6. FH: Sverrir Kristinsson, Haraldur Ragnarsson, Geir Haiisteinsson, Pétur Ingóifsson, VaF garður Vaigarðsson, Kristján Arason, Guðmundur Magnússon, Sœmundur Stefánsson, Ámi Ámason, EyjóHur Bragason, Magnús Teitsson, Theódór Sigurðsson. Haukar Gunnar Einarsson, Ólafur Guðjónsson, Hörður Harðarson, Guðmundur Haraldsson, Ingimar Haraldsson, Ámi Hermannsson, Ámi Sverrisson, JúKus Pálsson, Andrós Kristjáns- son, Þorgeir Haraldsson, Sigurgeir Marteinsson, Stefán Jónsson. Dómarar voru þeir Ólafur Staingrimsson og Ámi Tómasson. FH fékk 4 vfti — nýtti öll. Haukar fengu 7 vtti — nýttu 5. Sverrir varði frá Sigurgeir og JúKusi. Fjómm FH-ingum var vikið af velli — Guðmundi tvivegis, Kristjáni og SœmundL Tveimur Haukum, Áma H. og Ingimar. Áhorf endur um 800. Iþróttir Iþróttir FH - Víkingur 14-16 (10-8) Íslandsmótið í handknattleik kvenna Íþróttahúsið i Hafnarfirði, laugardaginn 19. janúar. FH—Víkingur 14-16 (11-8). Beztu leikmenn (hœst gefið 10). ÁHheiður Hjörleifsdóttir, FH, 7, Jóhanna Guðjónsdóttir, Víkingur, 8 ,Krístjana Aradóttir, FH, 7, Sigurrós Bjömsdóttir, Vík-1 ingur, 7, Eiríka Ásgrímsdóttir, Víkingur, 7. FH: Álfheiður Hjörieifsdóttir, Katrín Danivalsdóttir, Sólveig Birgisdóttir, Katrín Pótursdóttir, Kristjana Aradóttir, Ellý Erlingsdóttir, Björg Gilsdóttir, Anna Ólafsdóttir, Svanhvít Magnús- dóttir, Sigurborg EyjóKsdóttir og Hafdís Sveinsdóttir. Víkingur Jóhanna Guðjónsdóttir, Anna Vignir, Sigurrós Bjömsdóttir, Iris Þráinsdóttir, Ingunn Bernódusdóttir, Eiríka Ásgrímsdóttir, Sigrún Olgoirsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Sveinbjörg Hauksdóttir og Anna Bjömsdóttir. „Okkur leizt vel á aðstæður” — sögðu þeir félagar Einar Ásbjöm og Rúnar Georgsson, nýkomnir frá Svíþjóð „Okkur leizl vel á adslædur í Sví- þjórt, cn undirriluðum ekki neina samninga við Forward, félagid i Öre- bro, sem lagfli fram Iveggja ára samn- ing vifl okkur sem virt gálum þegar gengid art, en virt vildum ekki semja nema til eins árs — þar slórt hnifurinn i kúnni,” sagrti F.inar Ásbjörn Ólafsson, knallspyrnumartur í Kcflavik, sem nýkominn er heim frá Svíþjórt ásaml félaga sínum Kúnari Georgssyni, þegar I)B, ræddi virt þá i gærdag, ,,nú og í Bob Starr hættur hjá Fram Bob Slarr, umbortsmarturinn virtfrægi, var ekki á varamannabekkn- um hjá Fram og stjórnarti lirtinu eins og ártur er Framarar mællu Val í úrvals- deildinni í gærkvöld. Var ástærtan sú art Framararnir vildu, sem minnsl mert hann hafa þar ert mikil óánægja var mert slörf hans. Var nú allt annart art sjá til Framaranna, sem börrtust eins og Ijón um hvern einasta bolla. Sú barálla sást ekki lil lirtsins i sírtustu leikjum og vildu margir meina art Bob Starr ætti þar hlut art máli. Þ.e. leikmenn voru óánægrtir mert hann og vildu hann burl. í slart Slarr sljórnarti Danny Shouse Framlirtinu, en brórtir hans, Darrell leikur mert Fram virt mikla lukku. þessari viku koma sljórnarmenn frá Forward lil art semja endanlega; en virt lögrtum fram gagntilbort sem þeir eru art vella vöngum yfir.” Forward vann sig upp í ll.-deild á seinasta keppnistimabili og það er tak markið að reyna að vinna sig enn ofar, til að verða ekki siðri en hitt félagið í bænum, Örebro, tjáðu þeir Einar og Rúnar okkur. „Þjálfarar eru tveir hjá meistaraflokki, Bonnie og Tómas Nordahl, sonur Gunnars Nordahls, hins þekkta knattspyrnukappa, sent eitt sinn lék með Albert Guðmundssyni. Tómas var áður lengi með Anderlecht i Belgíu en sneri heim þegar aldurinn færðisl yfir hann, Samt er hann sprækur enn þótt 33ja ára sé. Ásamt þjálfarastarfinu spilar hann einnig með Forward og stendur sig vel — reif liðið upp úr þriðju deildinni,” sagði Rúnar. Bæði liðin keppa sina deildarleiki á sama veljinum en hafa auðvilað sina æfingavelli — þar á meðal malarvöll sem tjaldað er yfir með uppblásnum tjöldum. Körfuknattleikur, handknait- leikur og fleiri íþróttir eru iðkaðar á vegum félagsins, þ%f á meðal isknatt- leikur. „Og það lá við að það væri sú iþrótt sem við lékum,” sagði Einar, ,,i reynsluleik okkar með félaginu. Kalt var í Sviþjóð og frosinn völlur, alveg glerhált að spila. Þetta var l.-deildarlið og við töpuðum 0—2.” Ekki vildu þeir félagarnir tjá sig mikið um hvað fælist i tilboði Forward — það kæmi á daginn. Þó gáfu þeir upp að þeir gæiu valið úr slörfum sem þeir þyrftu aðeins að sinna fjórar stundirádag. emm. Valgarður Valgarðsson skorar hér laglega eftir línusendingu. FH-ingar voru á þessum tima manni færri en lélu sig ekki muna um að auka við forskotið þrátt fyrir það. DB-mynd Bjarnlcifur. Haukar voru eins og böm í höndum FH-inga —FH sigraði 24-19 eftir að hafa leitt með 9 mörkum um tíma

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.