Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 3

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 3
LANDSBÓKASAFNIÐ 1945 Á árinu 1945 varð ritauki Landsbókasafnsins rúmlega 4600 bindi, þar af gefins auk skyldueintaka um 1500 bindi. I ársbyrjun 1946 var talið' að safnið ætti um 162 þúsund bindi prentaðra bóka. Mikill hluti erlenda ritaukans 1945 eru bækur á Norðurlandamálum, sem eigi var unnt að ná í á styrjaldarárunum. Hafa safninu borizt margar og góðar gjafir frá Norðurlöndum síðan samgöngur hófust af nýju, en sumar þeirra komu þó eigi fyrr en eftir áramót og teljast því með ritauka ársins 1946. Stærsta bókagjöfin er frá dr. Einari Munksgaard, forlagsbóksala í Kaupmannahöfn, eins og verið hafði mörg ár fyrir heimsstyrjöldina. Hefir hann gefið um 650 bindi bóka síðan samgöngur við Danmörku hófust sumarið 1945, og eru þar á meðal margar dýrar bækur og eiguleg- ar. Skrá um erlendan ritauka áranna 1944 og 1945 er nú fullbúin til útgáfu, en hefir ekki fengizt prentuð vegna anna í ríkisprentsmiðjunni. Er þar gerð grein fyrir erlend- um gefendum. Islenzkir gefendur árið 1945 voru þessir: Áki Jakobsson, ráðherra, Reykjavík, Alexander Jóhannesson, prófessor, Reykjavík, Ásgeir Hjartarson, bóka- vörður, Reykjavík, Ásgeir Þorsteinsson, verkfræðingur, Reykjavík, Áskell Löve, nátt- úrufræðingur, Reykjavík, Björn Björnsson, hagfræðingur, Reykjavík, frú Brandson, Winnipeg (blaðið Vínland, allt sem út kom), Búnaðarfélag Islands, Reykjavík, Egill Bjarnason, bóksali, Reykjavík, Eyjólfur Árnason, gullsmiður, Akureyri, Félag íslenzkra stúdenta, Khöfn, Finnur Guðmundsson, náttúrufræðingur, Reykjavík, Geir Jónasson, bókavörður, Reykjavík, Guðbrandur Jónsson, prófessor, Reykjavík, Guðni Jónsson, skólastjóri, Reykjavík, Gunnlaugur Tr. Jónsson, bóksali, Akureyri, Hafliði Helgason, prentsmiðjustjóri, Reykjavík, Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur, Reykjavík, Hall- grímur Helgason, tónskáld, Reykjavík, Haraldur Pétursson, húsvörður, Reykja- vík, Haraldur Sigurðsson, bókavörður, Reykjavík, Háskóli íslands, Reykjavík, Hólm- fríður Pétursson, frú, Winnipeg (rúmlega 300 bindi, að mestum hluta íslenzk rit og rit um íslenzk efni, prentuð vestan hafs, sjá grein á bls. 8), Indriði Indriðason, rit- höfundur, Reykjavík, Jón Leifs, tónskáld, Reykjavík, Lithoprent, Reykjavík, Magnús Þorsteinsson, Reykjavík, Níels Dungal, prófessor, Reykjavík, Norðri h.f., bókaútgáfa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.