Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Blaðsíða 103

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Blaðsíða 103
LANDSBÓKASAFNIÐ 1981 103 SÝNINGAR Opnuð var í anddyri Safnahússins 19. maí, á 150 ára afmæli Steingríms Thor- steinssonar skálds, sýning á ýmsu úr verkum hans. Jafnframt var þá minnzt með sýningu tveggja alda afmælis föður hans, Bjarna amt- manns Thorsteinssonar, en það var raunar fyrr á árinu, 31. marz. Marmaraplata sú, er frá segir í kaflanum um Þjóðarbókhlöðu síðar í þessu yfirliti, var höfð til sýnis í anddyri Safnahússins í október. Landsbókasafn útvegaði og léði nokkur handrit, auk fáeinna bóka, á sýningu, er Rithöfundasamband Islands og félög bókaútgefenda, bókagerðarmanna og bókasafnsfræðinga efndu til í október í samvinnu við Kjarvalsstaði og tengd var íslenzkri bókaútgáfu 1980. Liðin voru 11. nóvember 150 ár frá fæðingu Daniels Willards Fiskes, og var þess minnzt með sýningu á verkum hans og ýmsu, sem um hann hefur verið ritað. NEFNDASIÖRF Undirritaður var á árinu formaður sam- OG FERÐIR starfsnefndar um upplýsingamál. Ólafur Pálmason deildarstjóri átti sæti í skráningarnefnd og tölvunefnd, Að- alheiður Friðþjófsdóttir bókavörður í skráningarnefnd og Nanna Bjarnadóttir bókavörður í flokkunarnefnd. Tvær síðari nefndirnar eru skipaðar af samstarfsnefndinni og bóka- fulltrúa ríkisins, en tölvunefndin af samstarfsnefndinni einni. Ólafur Pálmason sat dagana 23. og 24. apríl norræna ráðstefnu í Linköping í Svíþjóð, er skráningarnefnd á vegum Sænska bókavarða- félagsins og sænsku samstarfsnefndarinnar um upplýsingamál efndi til, en umræðuefnið voru ensk-ameríska skráningarreglurnar, önnur útgáfa þeirra, og norrænar skráningarreglur. Ólafur dvaldist á heimleið tvo daga í Kaupmannahöfn og ráðgaðist við starfsbræður þar um tölvuvinnslu íslenzkrar bókaskrár. ÞJÓÐFIÁ1ÍÐAR- Landsbókasafn hlaut á árinu 25 000 króna SJÓÐSSTYRKUR styrk úr Þjóðhátíðarsjóði til filmunar ým- issa íslenzkra blaða og tímarita frá 19. öld. Styrknum var varið til efniskaupa og annars viðbúnaðar vegna þessa mikilvæga verkefnis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.