Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1947, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.06.1947, Blaðsíða 2
Dr. JÓN J. AÐILS, prófessor: Skúli laiidfógeti — Einkenni og œvistarf — „Frjáls Verzlun” tekur sér jiuð leyfi, aS birta hér lokakaflann úr liókinni „Skúli Magnússon", sein gefin var út á 200 ára afmæli hans, áriS 1911. Þetta ritverk er samiS af frábærri kostgæfni og þekkingu, og ber jafnframt vott um virðingu sagnaritarans fyrir sögupersónunni, sem óumdeilanlega er í hópi mestu stórmenna vorra. Að ytri ásýndum bar Skúli Magnússon eigi mjög a£ öðrum samtíðarmönnum sínum, en nokkuð liaíði hann við sig, það er ósjálfrátt vakti athygli manna og eftirtekt, svo flestum varð starsýnt á hann í fyrstu. Hann var með hærri meðahnönnum á vöxt, réttvaxinn, síval- ur og ltvelft brjóstið, handsmár og vellimaður, hvikur mjög í öllum hreyfingum, skinnræstinn og hörundsbjartur, toginleitur og bólugrafinn mjög, varamikill og þó eigi munnljótur. frán- eygur og svarteygur, svipmikill og stórliöfðing- leitur og svipurinn nokkuð áhyggjufullur. Hann var flestum mönnum hvellrómaðri, en seinmælt- ur og var sem hann biti á vörina er hann tal- aði. Enginn var hann sérlegur burðamaður, en þolinn, þiautseigur og heilsugóður. Varð hon- um J)ví nær aldrei misdægurt fyrri en nokkuð á efstit árum sínum, og má Jiað furða lieita um mann, er átti jafn erfiða og ónæðissama ævi. Viðhafnar- og skartsmaður var liann að sönnu, ])ótt eigi bærist hann mikið á hversdagslega livorki í klæðaburði né öðru. Hann var mað- ur hreinlátur og reglufastur og hinn kurteisasti í látbragði, en þó fráleitur öllu látæði og affara- sniði. Hann var meðalmaður glaðlyndur og Iieldur fálátur og þögull hversdagslega, en þó veitingasamur, einkum við vini sína, og örlát- ur og rausnarlegur í öllum tillögum og útlát- um. Þegar vinir hans tóku liann tali var hann ræðinn og skemmtilegur, og gat Jrá oft verið bæði gamanyrtur og gagnyrtur, og jafnvel stund- um meinyrtur, er svo bar undir, en glens allt og léttúð var honum fjarri skapi. Eigi mátti Skúli heita lærður maður, en hann unni lærdómi og listurn og mat mikils Jrá menn, er báru af öðrum í þeim efnurn. Er það eitt 98 meðal annars er bendir til þess hve mikill menntavinur hann var, að hann átti rúm 1300 bindi af bókunr ýmislegs efnis og á ýmsurn ; tungumálum, og má það mikið kalla á Jreim dögum. Sálargáfur hafði hann miklar og góðar, var skarpvitur og svo athugull og framsýnn, að hann var af mörgum talinn forspár. Með aldr- inum aflaði hann sér allmikillar þekkingar í ýmsum greinum, eftir því senr honum gáfust föng á í annríki sínu og erfiði. í lögum var liann einkar vel að sér og bar gott skyn á stjórnar- málefni. Hafði liann aflað sér þekkingar sinn- ar á báðum þeim greinum meira af reynslu og viðtali við stjórn- og lögvitringa en með bók- lestri, enda hafði liann franrar öllunr íslend- ingum á þeinr tímum, að Jóni Eiríkssyni einunr undanskildunr, haft tækifæri til að kynnast og eiga tal við ýmsa menn, er í þeinr greinum báru af öðrum bæði að reynslu og þekkingu. Skal lrér aðeins tilnefna greifana Moltke, Tlrott og Reventlow, er allir skipuðu fremsta sess í stjórn- arráði konungs. Jóni Eiríkssyni, er einnig var nreðlimur stjórnarráðsins, var við brugðið fyrir þekkingu sína á þeinr efnum, en Skúli og hann voru aklavinir. Skúli lagði stund á þessi fræði nteira sakir þess, að staða hans og störf útheimtu það, heldur en af þvr, að hugur hans og hjarta hneigðust að Jreinr. Þótt nrörgunr kunni undar- legt að Jrykja, var hann mest gefinn fyrir að lesa guðfræðibækur, einkum trúfræðibækur eða bi bl íuskýringar, og er það mál manna, þeirra er ritað Irafa um lrann, að hann liafi verið nrað- ur einkar trúlrneigður að eðlisfari. Mörgunr kann nú að virðast þetta ósennilegt og þykja Iiitt líklegra, að guðrækni lrans hafi eigi átt sér djúp- ar rætur, enda má því eigi neita, að breytni hans var á stundunr allt annað en guðræknisleg. En Jrað sannar auðvitað alls eigi, að lrann lrafi eigi kunnað að vera trúhneigður og það af einlægu hjarta, heldur aðeins lritt, að lrann var breyzkur nraður, og hafa nrargir trúaðir og guðlrræddir menn bæði fyrr og síðar verið nreð Jrví nrarki FRJÁLS verzlun

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.