Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 37
Sýnishorn af vinnu Hauks: Um- búðir, vöruheiti og dagblaðaaug- iýsing. Haukur Halldórsson er fædd- ur 4/7 1937. Hann er gagn- fræðingur að mennt og stund- aði sjómennsku í 10 ár. Hóf síðan nám við Myndlista- og handíðaskólann, en hélt síðan til Kaupmannahafnar. Haukur hefur undanfarin ár unnið sjálfstætt á teiknistofu, sem rekin er í tengslum við Kassa- Til vinstri: Vörumiði og forsíðu- teikning frá Torfa. Torfi Jónsson er fæddur 2/4 1935. Hann stundaði nám við Verzlunraskóla íslands og Tón- listarskólann, en jafnframt því námi hóf hann nám við Mynd- lista- og handíðaskólann og lauk prófi þaðan. Torfi dvaldi í Hamborg um fimm ára skeið gerð Reykjavíkur. Haukur hef- ur teiknað mikið af fiskumbúð- um fyrir ýmsa aðilja; teiknað veggspjöld fyrir Flugfélag ís- lands; gert auglýsingar og merkimiða fyrir Ölgerðina Eg- il Skallagrímsson; unnið fyrir Föt hf., VÍR, O. Johnson & Kaaber svo eitthvað sé nefnt. Nafn herra tizkunnar i dag VERKSMIÐJAN FÖT H.F. og lauk prófi frá listaakadem- íunni þar. Torfi sér um allar auglýsingar fyrir vörumerkin Nivea, Atrix, Baby Fine og Tesa í samvinnu við þýzka auglýsingafyrirtækið Beiers í Hamborg. Þá hefur hann að undanförnu starfað mikið fyrir Loftleiðir. Torfi hefur enn fremur séð um útlit Samvinn- unnar. Kona Torfa, Heike, hef- ur einmitt próf í útstillingum og auglýsingagerð. Hún sér m. a. um ústillingar hjá Flug- félagi fslands og Loftleiðum. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.