Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 9
's * ^Mánudagin’ 4. onaí .1970 9 nili dóttur sinnar. en hann sagði, að hann hefði efcfci getað gert neitt meim en þegar hafði verið gert. Fyrsta nó'ttin var verst, og þá var mamma mikið hjá íólkinu eftir því sem tími gafst til, en þær voru tvær ein,ar, hún og önnur kona, að sjá um öll inniveirk og þvotta og hjúkrun. Það voru tíu í bátnum, Norðurliandabú- ar sem töluðu ekki íslenzku sumir, en einn af skipshöfninrai var Tslendingur, og svo voru þarna íslenzkar mæðgur. Það var annað en gaman að taka tfólkið svona hungrað og að- þrengt og eiga að næra það á einhverju sem það þöldi — þá var ekki hægt að skreppa út í búð eftir mat. Nýmj’ólkin var látin ganga eins og hún entist, og pabbi vair nýbúinn að sMtra umgu nauti, þannig að mamma gat soðið súpu. Seyðið gátu aH- ir drukkið, þótt ekki væru nema fáir sem þoldu að þorðá kjötið. Svo komu margir menn með lækninum innan af Vopna firði, og þá þurfti að fá ýmis- legt í heimilið, sykur, hveiti og margt annað. Tveim dögum eft iir ,að fóikinu var bjatrgað, komst lækmirinn með það til Vopnafjarðar; það var á mið- vikudaginn fyrir páska. Ég man,, að einn maðurinn viidi helzt ekki láta flytja sig; það var annar kyndarinn. Kannski hefur bann fundið eitthvað á sér, því að hann dó svo á Vopna firði. En allir hinir náðu sér sem betur fór“. Maður skyldi ætla, að mikið hefði verið rætt og ritað um slíkt afrek hjá heimilisfólki á litlum og afskekktum sveita- bæ, áð ekki sé nú talað um heiðuTsmerki, björgunarlaun og annað slíkt. En frú Oddný hristir höfuðið. „Nei nei, það v-ar emgin viðurkennáíng, engin þóknun, etaki einu sinni þakk- lætisvottur frá neinum hema þessum eina íslendingi. Hann, .sendi þakiklætiskveðju um næstu jól ásamt vindlakassa og flösku af léttu víni. Ekki ein líma frá öðrum en honum. Eitt- hvað smávegis var um þetfta sfcrifað, en þá var rangt farið með staðreyndir. Pabþi kærði sig ekki um neina viðurkenn- ingu, honum fannst mest um vert að hafa getað bjargað vesa limgs fólkinu, en ég býst þó við, að hann hefði tekið við því ef skipatfél'agið hefði vilýað Mta eitthvað af hendi ráikna, þó að honum hefði auðvitað aldrei dottið í hug að fara að táka neitt af fólikinu sjálfu. En það kom aldrei neitt“. FJÖRUGT I EINANGRUNINNI Flestar eru minninigam’air sem hún rifjar upp firá Fagra- dal bjartar og glaðar. „Hann kom þangað með tvær hfendur tómar, hanm pabbi minn, og það liðu þrjú ár áður en hann gat ráðizt í að byggja nýtt íbúðarhús, en okfcur leið vel þarna. Þá var ekki hægt að saekja um styrk til allra hluta — ég hef náttúrlega ékki vit á fjármálum, en mér finmst var- hugaverð sú þróun, að menm séu styrfctii- til allra skapaðra hluta; ég er hrædd við, að þeir hætti að hugsa nóg um að bj'arga sér sj'álfir. Ekki eir ég nú samt að Msta það að fá elli- styrkinn minn — aninars gæti ég víst ekki valsað svon’a á milli bamianna miinina. En mér firanSt maður gjaman mega hafa dálítið fyrir hlutunum frekar en að fá allt upp í hend- urnar. Þá nýtur maður þedirra betur. Og það er lífca bagalegt að leggja niður alM nýtni og sparsemi og þar með forsjálmi; það getur oft munað mörgum peningum ef hlutimir eru nýtt- ir vel á heimilunum. ,,Vjð höfum nóg um að hugsa. þótt við fengjum efcfci að sitja á skólabekk nema lítinn hluta atf vetri. Ekfcert er mér minhis- stæðara frá minni! balm’æsku en sögurnar — allar þessar sögur sem manni voru sagðar. Þær örvuðu ímyndunaratfHið . . . og reyndar líka myrkfælnin'a, því er ekki að neita. Og við sun'g- um mikið í röfckrinu, ættjairð- arlög og al'It mögulegt. Það var ógleymanlegur viðburður þeg- ar pabbi ei'gnaðist orgel. Þá var ég átta ára gömul, og ég man, að ég var meira en lítið smeyk við þetta nýja undratæki. Ég hélt nefni'lega, að hljóðin í því hlytu að vera svona ógurleg, fyrst það hét þessu niaflni. Ég beið undir bæjarveggnum ti'lbú- in að leggja á flótta ef ég þyldi ekki við. En það var ástæðu- Mus ótti. „Seinna voru hvorki meira né minna en þrjú orgel í Fa'gra dal. Maðurinn minn, Kristján Wiium, var organisti á Vopna- firði, og hann kenndi á orgel heima, og þá bjuggu n'em’end- urnir hans hjá okkur. Og In'ga dóttir okkar hafði skóM þalrna, svo að það var alls ekki hægt að finna fyrir neintni einaugr- un með 20—30 manns hjá ofck- ur á vetuma. Við fórum alltaf að hl'a'kka til á hverjri hausti að fá nemendurna til ofckar. Það var kennt á orgel, og stúlkum- ar lærðu ýmiss kornar haud'a- vinnu, svo voru tungumál, ís- lenzka, ensk'a og danska, reikn- ingur og kristinfræði. Það var dansað á kvöldin í rökkrinu og farið í lei'ki, hlaupið í stoarðið úti á túni, og maður tók þáttf í þessu öllu sam'an atf mikilli ánægju. Á sumrin var nóg að gera og nóg tilbreytni. Þama er bæði sjór og sveit, vaírpey, selveiði, heyskapur , . . mér; hefur stundum dottið í hug, að 'Pagrddalur væri ágætur staður fy.rir vandræðapilta meðan þeir eru að átta sig betur og kom'ast yfir veikleifca sína. Þa-rna eru ótæmandi möguleikar fyrir stráka að hafa nóg fyrir stafni, o'g þar að auki held ég, að eiltt- hvað gott fylgi staðnuni“. AÐ TILEINKA SÉR TÍMANN Það er bjart yfiir frú Oddnýju og svipurinn góðviljaður. Oft hlær hún glaðkfiatokalega’, og glampinn er fljótur að gægjaist f'ram í augunum. Það er ómögu legt að trúa því til lengðair, að hún sé að verða 86 ára. Húa virðist fylgjast með hverju semi er að gerast, og hún er jatfn~ mihnug á nöfn og atvik úr Englandsdvölinni í fyrra o!g liðna tíð austur á Vopnafirði fyrir öllum þessum ámm. i „Maður verður að reyna að tileinfca sér tímann, reyna að skilj'a s’amtíðina og liifa si'g inira í hana að svo miklu leyti sem unnt er. Þegar við förum aS hugsa um lífið, finnum við miklu fleira sem er gott og þakkarvert en hitt, en auðvit- að verðum við lífca að geir'al otokur far um að koma auga á það. Ég hef nú svo góða ástæðu Framhald á bls. 11. I I £wunnÉcrgs£rméur I I Ný verzlun að I ' _____________ ••••• ••■■• ••»»» ■»iii ■■■■• l ;; *;; .......cgíssöfftípgsc ..... .......... ..... j ■■■■• ■••■• ■■■■■ ■•■■■ ■•■■■ ■■■■■ SKÓVERZLUN I t Laugavegi 24 EfmnmÉcrgsÉméur I I ■■•■■ ■■•■■ •■■■■ •>■•■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.