Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 11
O^or rísirw ' -!•>>■ f , -c- Mánudagur 4. maí 1970 11 Wi Y 118 |DBl Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfuind að Hótél Sögu (Súlnasal) í kvöld, mánudaginn 4. maí 1970 kl. 20.30. Fundarefni: Lagðar fram tillögur um breytingar á kjarasamningum. Stjórnin RRKÍ R-RKÍ SUMARDVALIR Teikið verður á móti umsóknum um sumar- dvöl fyrir börn hjá Reykjavíkurdieild Rauða kross íslands, dagána 4. og 5. maí n.k., kl. 10—12 og 14—18 á skrifstdfu Rauða kross- ins, Öldugötu 4. Ekki tekið við umsóknum í siíma. Áætlað er að gefa kost á 6 vikna dvöl, frá 5. júní t.i'l 16. júlí >eða frá 17. júlí til 27. ágúst, svo og 12 vikna dvöl. Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands. I 125 g smjör I 1 msk. klippt steinselja Vi msk. söxuð, sýrð gúrka 4 hringir paprika 1 tsk. kapers 1 msk. sitrónusafi | örlítið af pipar Hrærið allt vel saman. Mótið j smjörið í sivalning um það bil I 4 cm i þvermál. Vetjið plasti I utan um smjörið og kælið það | vel. Smjörið er skorið-í sneið- | ar og lagt á steikt nautabuff I með tómatsneið á milli — og I vínarsniddur með sítrónusneið j á milli. c Kryddsmjör er mjög gott með I I grillsteiktum réttum. J L VELJUM ÍSLENZKT-^«|\ ÍSLENZKAN iÐNAÐ J íslenzk vinna ™ ™ ESJU kex ODil T - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝ RT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT C e K H O ö kJ PS H I O ö K W H fatnaður \a.rlmanmaskór, 490 kr. parið. Kv^n^kór frá 70 kr. parið. Barnaskór jölbreytt úrval. Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali. lomið og kynnizt hinu ótrúlega lága verði, sem við höfum upp á að jóða. parið peningana í dýrtíðinni og v rzliö ódýrt. “SH Q O H Cí X Q O I H £5 Q O IÝMINGARSALAN, Laugavegi 43. o> ö Kl> #3 H ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝ RT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT H 'í* Q O OPNA Framhald úr opnu. til að vera ánægð, að það er sjálfsagður hlutur. Heilsain er ekkert til að kvarta um, og ég get hitt dætur mínar, tengdai- siynina og barnabörnin á víxl, og þó að hreyfingarnair séu stirð ar, eru sjón og heym í sæmi- legu lagi. Þegar maður sleppir stai'finu og ábyrgðinni, hverfa um leið áhyggjumair, og meiri ró fæirist yfir mann með aldrin- um. „Mörgu er hægt að gleymia með tíman-um, en áhrifin atf góðum iærdómi gleymast aldrei. Þegar ég var barn, var mér kennt að elska Frelsarann, og það er mikilsverit. Ég hef •aiitaf hatft mikla trú á en'glum og vemdandi mættfi aHt í kring um okkur sem við getum snúið okkur til með trúnaðairtrausti ef erfiðleikar steðjn að. Ég mani það frá því að ég var lítil þeg- ar pabbi og mamma þurftu að fara að heiman — þá voru sam-, göngurnar öðruvisi en nú: að fara gangandi yfir vond fjöll i misjöfnum veðrum — að aldrei kvaddi mamma okkur svo að hún segði ekki; ,Biddu nú fyi'in pabba og mömmu, að þau fái að koma heim atftur'. Og alltaif ef elnliver átti bágt og maðin' frétti um það, sagði mamma, að við skyldum biðja fyrir hon- um eða henni. ,Þegar þú veizt um einhvern sem á bágt‘, sagði hún, ,skaltu alltatf biðja guð aið vera.honum stoð og styrkurL „Þetta held ág, að öllum sé gott að hugleiða. Og biðja ekki bara fyrir sjálfum sér, helduaJ líka öðrum. Ög beri maður full- komið traust til æðri máttar, þarf maður ekki að óttast ellinia fremur en annað í lífiinu“. —- — SSB. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MOTORSTILtlNGAR LJ Ú SASTILLIN G AH Látið stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Nú er rétti tíminn til að kllæöa gömlu has- gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a. „ pluss slétt og munstrað. | Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 — Sími 16807.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.