Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 14
14 Mámudagur 4. maí 1970 1 u1 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA minm. — Eg bið þig að óttast ckki ifagra Bi.anca. Hef ég breytt þannig gagnvart þér þann stutta tíma, sem þú hef- ur verið undir vernd1 iminni að þú iþurfir að óttast mjg? Með sjálfri mér varð ég að viðurkenna að ihann hafði rétt að mæla. Hann 'hélt áfram mjúkri viðfeldinni röddu. — Óttastu ekki ijúfa Biansa. Belcaro er verndari 'hrelldra hjartna og m.ikill og einlægur aðd'áandi fagurra sköpunar- verka, sem imóðir náttúra læt- ur verða á veigi hans. Eg mun amnast þig og vernda þig og ætlast ekki til annars launa em að |þú dyljir ekki fegurð 'þina fyrir a'iiguim mínum. Eg mátti ekki til þess hugsa að sýna mig allsbera, ókunn- ugum imanni. í örvæntingU' minni varð imér litið til Mar- íu þjónustustúlku og vænti mér stuðnings af ihenni. En það brást. Af hreyfingum henn ar og l'átbragði vai’ð mér það ljóst að hún ætlaðist til þess að ég stæði upp úr baðkerinu ailsnakin. Eg hLýddi skjálfandi. Beieardo gekk hringinn í krihgum toaðikerið og virti mig fyrir sér vel og vandlega. — Hvíllíkar límúr, ihvíslaði hann. — Hvilík fégurð. Hann, gekk marga hringi í kring luim mig og ég neitaði iþví ekki að ég reyndi aö snúa í hann baki og Miðuim. Hann ihélít frá sér Iböndunum og (bærði þær <U|pp og nið.ur eins og væri hann að 'lýsa viexti mínum fyrir áhorfenduim. Hvílík dáseimd, tautaði hann. Mér fannst nóg 'komið og settist í 'baðkerið. Hann dró hendurnar upp í víðar siiki- ermarnar. Líkami þinn er dá- samiisgur kæra frú. Engum listamanni hefur í dag tekizt að búa til þvílikt listaverk. Þú ert fegurðargyðjan sjálf haldi klædd. I þessu ruddist dverg-urinn Neiio inn, skundaði að bp.ð- kerinu og 'studdi á það hönd- um. — Ú-hú! Þú ert bara ljóm- andi falleg, gefðiu mér hana Belcarír.o —, mig iangar til að ieika mér að henni. — 'Svona, svona Nello, ég iæt !þig í Skammakrékinn ef Iþú hegðar þér ili'a. Dvergurinn teygði hendina niffur í vatnið og skvetti upp mig. nrn m\ ir* — Frú Bianea, sagði Bel- caro. — Það væri synrl að ihylja slíka fegurð bak við 'nunnuklæði og innan við kiausiurmúra. Þú skalt heid- iur dvelj-a í ihúsi miuu. Þig -Skal -ekki s'korta neit-t og ég beiti þér því að þér sikaí ’iiða ível. Þú m.unt ng'óta siiíkra dá-emd'a -að þú m.unt brátt giey-ma rnanni þinum og -þeim 'hörmungum sem sá manndjöf kffll hefur yfir þig leitt. Þú m-unt fá löngun til að lifa -ekki .lífi nunnunnar Ihel'dur lífi isem heiifcirigð kona Iþráir og henni er eðlilegt. — íhi, skrikti í dvergnum. Eg þori að veðja tíu gulilpen- ingum að gyðjan. verðu-r fjötr uð í snöru Amors, áður en næsta tun-gi kviknar. _ Belcaro hastaði á dverginn. — Farðu Nello, morgunverð- ur bíður þín. Dvergurinn fór. NðI-Io er gáskafullur, ,en hann er ekki sl-æmur. Reyn-du að umbera hann eins og hann væri bam. í raun og veru aðeins fullorð - ið barn. — Belcaro sagði ég. — Væri ekki betra að ég 'færi til Santa Lusía og jafna mig þar. Hér Verð ég yður aðeins till' byrði. — Er þá 'bllömið til byrði þeim jarð-vegi sem það vex i? Dvel'd-u undir þaki mínu Bianca. Þú ert gestua- minn. Hann fór og ég spurði Mar- í'J scmu spurnin-gai'innar og áð-ur. — Hver er Bdlcaro? Vesaiings einfalda María brosti og sagði tm'eð ihreykni í röddinni. — Belcaro er brúðukóng- ur. Hann er þekktur undir -n-afninu „leikbrúðu-meistar- inn“. Mér hnykkti við. Þetta rík- man.nilega 'bú-s þessi glæsilegi vagn og eigandi þess réttur og Settur brúðuleikhússtjóri. — Krypplingur og ieikbrúðu- meist-ari. Dásaml'eg. blanda. 2. kafli. Brúður Maldonato greifa 'hafði ekki ihaft nánari kynni ■alf öðru síðustu tólif imán'uði ien formælingum og svipu'ól. Og jafnvel þegar hann 'hélt mér i 'önm'um sér og svalaði ástríðum isínum, brigzl'aði han-n mér um kuilda o-g skort 'á heitum tií- finningum. Vitan'iega m'eð þe-im a®ieiðing-uim að ég. v-ar orðin köld sem marmari. Tilfinninga liaus sém isteinft. Og Maldonato ' mátti s.jálfum ser um kenna. Aldrei hafði hann með einu orði ilátið í ljós skoðanir sín- ar á (l'í-kaim'sfegurð minmi, aldrei liátið -á sér skilja 'að 'hann bæri til mín ihiýjar ti'l'finningar, ■alldrei l'átið -vel að imér. Eg gekk illia tii fara. Maldonato greifi var auðugur roaður, -þó átti ég enga skartgripi nema gu-llhring inn og gu'llarmttendið sem ég var nú toúin að gefa -ökumanni Belcaro. Því var það að aðdá- umarorð um fegurð rnína — jafnvel þó þa-u kæmu úr rmunni krypplingsins Belc-aro, höfðu á mig -undarleg áhrif. Eg var ráð- inn í að þiggja boð'ið >rm að dvélja í húsi h-ans. Belcaro var dásamiegur. A (hverj-um degi lét hann færa mér blóm. Stundum sendi hann dverginn til -mín til að syngja fyrir mig eða ieika fyrir mig. Dvergurinn var garoansamur ien aldrei nærgönguill. Bianca, fagra Bianca. Kinnar Iþínar eru rjóðar sem i-ósir. Láttu dverginn Nel'lo finna hvíld í mjúkri keltu þinni. Beicaró sýndi mér umhveTfi iliaiilarinnar. Hún lá á fögrum 'Stað í Arnidainuim. Mig fu'rðaði Ihverskonar kynstrum af mál- verkum, styttum og hverskon- ar lista-veikuim þessi maður Ihafði getað safn-að sarnan, og hafa ckki annað að 'ativinnu en að stjórna brúðu'leikhúsi. Hann átti lfka dá-sami'egt isa'fn bóka, hnattl'íkana og hiverskonar tækja til stjörruurannsókna, en |þær virtust vera tómstíunda- gaimian hans. En merkast í mínum ahg- <um var vin-nustofa hans. Hún var geysistór. Tók yfir efsta loft aðaláimu hal'larinnar. Það var hér sem ihann bjó til brúð ur 'sínar. Hann átti geysilegt safn af 'brúðum. Þarna voru kommgar, drottningar, prins- ar, dvergar, álfar, trölt og for ynjur. Foryn-jur-nar -voru 'hræði il'egar. Eg skalf þegar ég sá þær. Sumar voru líka til 'þess fallnar að koma manni í gott s'kap Belcáro mótaði bmíður sín- ar fyrst í leir og síðan í vax. Andlitín voru málisð af mik- iilli list. Hárið var jafn eðli- Légt og hár menns'kra manni Hendur voru úr vaxi búkarnir úr geitaskinini bg liðamót VfSNAÞÁTTUR Umsjón: Gestur Guðfinnsson: Flestir íslendingar, sem komnir eru til vits og ára, munu k-aninast við orð Gunn’ars á Hlíð-arenda, sem Njáluhöf- undur leggur honum í munn við M-a'rkaa'íljót, þegar honum varð litið upp til hlíðarinm'an' og bæjarins á Hlíða're'nda; „Fögur er hlíðin, svo aið mé-r hefur hún aldrei- jafnfögur sýnzt, bl-eikir akrar og slegim tún, og mun ég ríða heim aftur og f'a-r-a hvergi.“ Þetta hefur sem kunrn- ugt er verið fært til nútíðar- máls á eftirfar'andi hátt; „Mik- ið andskoti er hlíðin smart, ég fer e-kki raskat.“ Hér verður efcki hafður uppi neinn metimg- u-r um mál eða tun'gU't-ak g-am- 'als og nýs tíma, em a-ftur á móti rifjuð upp tvö erindi, sem Bjarni Thora-rensen k-vað á sín- um tíma um afturfarir Fljóts- hlíðar, þar sem h-ann kemst að þeirri niðurstöðu, að Gunnar sé farinn að iðrast eftir að hamn hvarf aftur. Erindin eru á þessa ieið: Nú er flag Fljótslilíð orðin, - i íturvæn er áður þótti, í fjalla aur fætur hyljast, á grænum fyrr sem grundum stóðu. Gunnar hátt af haugi lítur slóðir fagrar fyrr fölar orðnar, og iðrast nú að aftur hvarf að bera bein blá við hrjóstur. Þessi erindi mumu vera kiv'e&in ,á þeim tíma, þegar Þverá og M-arkarflj ót gerðu hvað mestan usl'a í Fljótshlíð- imni og brutu land á Hl'íðar- enda og fleiri bæjum þar. í vísu til móður sinmiar víkur Bj'arni að þessu sama ennþá berari orðum; Bágt er að heyra ef brýtur meira bannsett á og gjörir að eyri gras þar lá, ef spillist fleira, Gunnar geiri úr gröfinni ofra má og bægja fljóti frá. En nú hefur fljótinu verið bægt frá, eins og allir vi'tia, fy-rir tilverknað og S'a-meigi-n- legt átak ýmissa góðra ma-n-nia, svo að Fl-j ótshl í ð M'g srnir tveir, sem hér haf-a verið nefindir, get'a rólegir og á- hyggjulausir horft til hiíðar- imnar sinmar og gl-aðzt yfir fegurð henniar og velgen-gni. 0 0 0 Og hérna kemur svo vísa eftir Káiran og efcki stirðbusa- 1-ega kveðin fremur en aðr-ar vísur ham'3 og kviðhragar: Upp á grín um ýmsa menn, ef eitthvað sýnist skrýtið, að gamni mínu yrki ég enn ofur pínu lítið. 0 0 0 Gri'ndavík er eimhver lífvæ-n- legasti fiskjmann'a'bær lands- ins, enda þekkist þar nia-umast 'atvinnuleysi nem'a af a-fspum. Framam af öldinini réð Boge- sem þar rí'k-jum, en um skeið he-fur kra-ta'stjóm setið þar að vöidum og íbúa-mir hlaðið gullinu í hauga.þarma á strönd- inni frammi við sjóinn. Þetta er að verða mikill framfara- bær, vel stæður og nýtíz-ku- legur. Eftirfarandi vísa, sem varla er gömul, lýsir noklkuð vel að ég hygg hinu almenna viðhorfi til þorpsins. Gott er að búa í Grindavík, þó gusi lun klappir berar, auðlegðin er engu lík, allir milljónerar. 0 0 0 Bólu-Hjálmar kvað eftirfax- andi vísu um prest og er ekk- ert mjúkur á manninn, enda þe'kktari fyrir annað en tepru- skap í orðavali og mamnlýs- i'ngum: Á kostum gnauðar kappsamur, hversdagsbrauði stelur, fram í dauðann dyggðaþur drottins sauða bitvargur. 0 0 0 Hjálmar orti sitthvað um Akralhreppinn og fól'kið þar og ek'ki alit af einskærri vin- semd. Hér eru til dæmis tvær- vísur: Heldur dýrt er hrossakjöt í hreppnum Akra; ríkisbúrar út því okra við aumingja, sem snauðir hokra. Illt er að Iifa í Akrahrepp, það allir vita; með sæmd er betra lífið láta en liggja flatur þar og gráta. 0 0 0 Að lokum kemur svo hérma gömul og viðfelldiln barna- gæla, sem sjálfsagt he-fur oft verið rauluð við lítinin bnokka-: Sittu og róðu, svo ertu góða barnið, ekki vola vert er par, við skulum þola raunirnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.