Helgarpósturinn - 11.04.1996, Blaðsíða 26
26
FlMIVmjDAGUR XX APRÍL1996
„Við vorum á Kaffibarnun fram að lokun en síðan
endaði allt í allsherjar fylleríi og partíhaldi fram-
undir morgun. Fyrst var farið í partí til Davíðs
Magnússonar sem var í hljómsveitinni Bubble-
flies. Damon fór ekki heim fyrr en sjö um
morguninn." Þessi mynd er tekin í partiinu,
með Damon á myndinni er Halidór Baldvins-
son í Skífunni.
landi og það kom mér á óvart
hvað hann vissi mikið um land-
ið, — eiginlega meira en maður
sjálfur," sagði Halldór Bald-
vinsson í Skífunni, sá sem
fylgdi Damon mest eftir úti á
lífinu.
er poppstjarna her ems og
í Bretlandi, hvort sem það
hentar eður ei. Þegar
þetta rann upp fyrir kauða
og upprunalegur tilgangur
ferðarinnar var runninn út
í sandinn sagði hann: „Þá
verð ég bara fullur það
sem eftir er.“ Hér er
hann á The Bar ásamt
Davíð Magnússyni og
Daða í OZ.
Breski poppar-
inn og hjarta-
knúsarinn
Damon Albarn úr
hljómsveitinni Blur
kom til Reykjavík-
ur mánudaginn
1. apríl til að
leita að friði og
ró og sækja sér
innblástur.
Hann ætlaði
að vera edrú
allan tímann og
tókst það fyrstu tvo dag-
ana, meðan Reykvíking-
ar voru að átta sig á
hvaða hvalreki var
kominn á Qörur þeirra.
Síðan hrundi hann í
poppstjörnurulluna og
það með stæl og eyddi
megninu af tímanum á
Kaffibarnum, þar til
hann kvaddi hótelið
undir gráthljóðum ferm-
ingartelpna og -stráka
sem höfðu hreiðrað um
sig í lobbíinu á Hótel
Sögu, í von um að fá að
beija goðið augum.
í flugvélinni á leiðinni til
landsins kvisaðist fljótlega út
hver væri á ferð og síðan fór
sagan eing og eldur í sinu um
Reykjavík, en flestir héldu að
um aprílgabb væri að ræða. Á
mánudag var Damon rólegur
eða Demón eins og argur faðir
kallaði hann eftir að hafa þurft
að draga litlu dóttur sína org-
andi upp í bíl fyrir utan Hótel
Sögu þar sem Damon hafðist
við í herbergi 703. Hann vildi
vera einn og ganga um
göturnar og sækja sér
innblástur í ljóð og texta.
Skífumenn höfðu þó haft
eitthvert veður af ferðum
hans hérna og höfðu sam-
band við hann á hótelinu
og gerðu ráðstafanir til að
sýna honum það besta af
Reykjavík. „Fyrst í stað
vildi hann bara lesa og
skrifa, enda ætlaði hann
að vera edrú allan tímann
og taka það rólega," sagði
Aðalsteinn Magnússon,
einn af fylgdarmönnum
Damons frá Skífunni, en
Aðalsteinn sagði Damon
vera mjög venjulegan ná-
unga, lausan við alla
stjörnustæla og sérlega
áhugasaman um bók-
menntir. „Hann fór
snemma á þriðjudaginn í
pakkaferð með rútu á
Gullfoss og Geysi ásamt
öðrum túristum, aðallega
Japönum, sem honum
Birgir Sigfusson i Skifunni og Damon i partii eftir lok-
un The Bar.
fannst vera
mjög dæmigerðir ferða-
menn. Þeir ferðast, að dómi
Damons, einkum til að geta
sagst hafa komið á staðinn en
ekki til að njóta þess.“ Að-
spurður sagðist Aðalsteinn
halda að rútuferðin hefði verið
hin afslappaðasta og hinir
ferðamennirnir hafa víst ekki
áttað sig á hvílík stórstjarna
var hér á ferð. „Þegar hann
kom úr ferðinni sýndum við
honum Stúdío Sýrland en að
því búnu fór Damon í göngu-
ferð og endaði hana á Cafe au
Lait, þar sem hann sat að
snæðingi drjúga stund. Eftir að
hann hafði borgað og var á
leiðinni út þustu hins vegar
nærliggjandi gestir að borðinu
og tóku kaffibollann, undir-
skálina og hnífapörin til að
eiga til minningar. Þar með var
friðurinn úti. Damon er popp-
stjarna hér eins og í Bretlandi,
hvort sem það hentar eður ei.
Þegar þetta rann upp fyrir
kauða og upprunalegur til-
gangur ferðarinnar var runn-
inn út í sandinn sagði hann:
„Þá verð ég bara fullur það
sem eftir er.“
„The Bar“
„Þegar við náðum í hann á
miðvikudaginn var stelpna-
An Ode to my boy
Damon Albarn, shame on you
For beeing so untrue
you are so pretty, pristine
Yet you hang out with Justine,
Some might say, that she’s a babe
but I say she looks like president Abe
So you ’ll write, we must break the ice,
So here is a little good advice
When crased fans try to hire you to bed
You canjust say, go drop dead
You can go, shag Oasis
But shagging me, no way sis
Fjórtán ira stelpa úr Keflavík, sem ásamt vinkonu sinni hitti
Damon á flugvellinum á leiðinni út, liefur ort um hann og alla
hljómsvcitina Ijóðabálkinn Blurljóð en hún smeliti einnig af
honum þessari mynd og gaf blaðinu
leyfl til að birta hluta af kvæðinu með
Því skilyrði að nafn hennar kæmi ekki
fram. „Hann leyfði okkur að taka
myndina og gaf okkur ciginhandarárit-
un og við snertum meira að segja á
honum bárið.“
Eftir að hann hafði borg-
að og var á leiðinni út
þustu hins vegar nærliggj-
andi gestirað borðinuog
tóku kaffibollann, undir-
skálina og hnífapörin til að
eiga til minningar. Þar með
var friðurinn úti. Damon er
poppstjarna hér eins og í
Bretlandi, hvort sem það
hentar eður ei. Þegar þetta
rann upp fyrir kauða og
upprunalegur tilgangur
ferðarinnar var runn
inn út í sandinn
sagði hann: „Þá
verð ég bara fullur
það sem eftir er.“
hópur fyrir utan,
eitthvað svona
fjórtán ára, og
þegar hann birt-
ist þá grenjuðu
þær og öskruðu.
Eg hef aldrei séð
annað eins,“
sagði Aðalsteinn Magnússon.
„Það var síðan álíka stór
hópur fyrir utan allan
tímann meðan hann
dvaldi hér. Meðan
versta veðrið gekk yfir
héldu þær til inni í lobbí-
inu þar sem starfsmenn
hótelsins hafa sjálfsagt
aumkað sig yfir þær.
Damon var hinn alúðleg?
asti við krakkana þegar
hann kom eða fór, gaf
þeim eiginhandaráritan-
ir og faðmaði þau að sér.
Um kvöldið fóru Skífu-
menn út að borða með
Damon á veitingahúsið
Argentínu, en valið á
staðnum var svolítið
óheppilegt í ljósi þess að
hann er grænmetisæta.
„Við kveiktum ekki á per-
unni. Sem betur fer voru
ágætis fiskréttir á mat-
seðlinum, en hann borð-
ar fisk, svo þetta kom
ekki að sök,“ sagði Aðal-
steinn og bætti við: „Eft-
ir Argentínu kynntum
við hann fyrir Kaffibarnum, en
eftir þau kynni talaði Damon
aldrei um Kaffibarinn nema
sem „The Bar“. Við vorum síð-
an á Kaffibarnun fram að lokun
en síðan endaði allt í allsherjar
fylleríi og partíhaldi framundir
morgun. Fyrst var farið í partí
til Davíðs Magnússonar sem
var í hljómsveitinni Bubble-
flies. Damon fór ekki heim fyrr
en sjö um morguninn."
Hundrað manna parfa'
Á fimmtudaginn stóð til að
fara og sjá úrslitaleikinn milli
KA og Vals, en þegar Damon
heyrði af leiknum var hann til í
að fara með, enda hafði hann
aldrei séð handbolta. Stöð tvö
náði tali af kappanum í hádeg-
inu og birti viðtal við hann um
kvöldið en handboltaleiknum
var hins vegar frestað vegna
veðurs og hélt Damon til uppi
á hótelherbergi allan daginn
þar til hann fór á Kaffibarinn
eða „The Bar“ klukkan átta og
dvaldi þar i góðu yfirlæti til
miðnættis en þá tók við risa-
Halldór Baldvinsson, Dam-
on og Aðalsteinn Magnús-
son, hér staddir á Lauga-
veginum á leið út á lífið.
stórt hundrað
manna partí í vesturbænum,
nánar tiltekið á Ásvallagöt-
unni. Hann kvaddi partíið
klukkan tvö um nóttina í fylgd
íslenskrar stúlku sem bauðst
til að keyra hann heim á hótel.
Hin annálaða gestrisni Reyk-
víkinga og almenn vantrú á rat-
vísi útlendinga virtist ná undir
skinnið á Damon, því hann er
að hugsa um að koma aftur í
heimsókn í lok maí og einnig er
verið að hugsa um tónleika-
hald á íslandi jafnvel undir lok
júní. Damon verður á Hró-
arskelduhátíðinni í Danmörku
og kemur einnig við í Svíþjóð
um þetta sama leyti, svo ekki
er loku fyrir það skotið að
hægt verði að koma íslandi inn
í þetta prógramm og Blur leiki
fyrir okkur í lok júní eða byrjun
júlí. Þá verður hljómsveitin
Pulp einmitt á landinu svo vel
gæti komið til greina að þær
spiluðu saman. Þetta var þó
ekki allt og sumt því Damon
spurðist líka fyrir um fasteign-
ir á íslandi og hefur jafnvel hug
á að fjárfesta eitthvað, jafnvel
kaupa sér hús eða sumarbú-
stað. „Hann hreifst mjög af ís-
„Þegar við náðum í
hann á miðvikudaginn
var stelpnahópur fyrir
utan, eitthvað svona
fjórtán ára, og þegar
hann birtist þá grenj-
uðu þær og öskruðu.
Ég hef aldrei séð
annað eins.“
Þrýstinn markmaður
Á föstudagsmorguninn komu
til landsins breskir blaðamenn
frá popptímaritinu NME, en
^ þeir fóru í Bláa lónið með
Damon ásamt Tómasi Tóm-
assyni, markaðsstjóra Skífunn-
ar. 1 lóninu voru aðallega ferða-
menn sem báru ekki kennsl á
stjörnuna, ófært var upp að
sjálfu hótelinu svo að gestirnir
þurftu að ösla snjó langar leiðir
áður en þeir komust í búnings-
klefann. Þegar komið var aftur í
bæinn var farið á úrslitaleik KA
og Vals þar sem fyrrnefnda lið-
ið tapaði en Bretarnir höfðu
mestan áhuga á markmanni KA,
sem þeim fannst vera of feitur í
markið, og Damon kallaði alltaf
rámur í kór við hina Bretana:
„You fat bastardj' þegar hann
gat ekki varið. íslendingarnir
höfðu hins vegar mestan áhuga
á Damon og þyrptust að honum
í hálfleik. Svo fór stjarnan upp á
hótelherbergi um kvöldið og
mætti á Kaffibarinn um mið-
nætti, áberandi þyrstur, enda
búinn að vera að skjóta á sig
með blaðamönnunum allt
kvöldið. Eftir að Kaffibarnum
var lokað bauðst íslensk stúlka
til að fylgja Damon heim að hót-
elinu. Morguninn eftir flaug
hann heim til sín, kvaddur af
grátandi barnaskara fyrir utan
Sögu og öðrum eins sem beið
hans þegar komið var í Flug-
stöðina.
pinglingarnir í frumskóginum
Breska stjórstjarnan Damon Albarn úr hljómsveitinni Blur
lenti í ótal ævintýrum á íslandi þegar hann birtist hér
öllum að óvörum, eins og næs aprílgabb, og settist upp
á „The Bar“. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir frétti af feröum hans.
Damon á Islandi