Alþýðublaðið - 02.10.1973, Blaðsíða 11
Iþróttir
12 valdir
til USA
farar
Landsliðsnefnd Körfuknatt-
leikssamband tslands hefur valið
eftirtalda leikmenn til Banda-
rikjaferðar sem standa ’mun dag-
ana 15. nóv. til 20. des.Leiknir
verða 15 leikir.
Bakverðir:
Jón Sigurðsson Armanni.
Kári Marisson Val.
Brynjar Sigmundsson UMFN.
Hilmar Viktorsson KR.
Kristinn Jörundsson IR, fyrirliði.
Framherjar:
Jóhannes Magnússon Val.
Stefán Bjarkason Val.
Gunnar Þorvarðarson UMFN.
Bragi Jónsson UMFS.
Þórir Magnússon Val.
Miðherjar:
Birgir Guðbjörnsson KR.
Stefan Hallgrimsson KR.
Hugsanlegt er, að einum leik-
manni til viðbótar verði bætt i
þennan hóp.
Landsliðsþjálfari verður Ólafur
Thorlacius, en Landsliðsnefnd
skipa Einar Bollason og Gylfi
Kristjánsson.
ísfirðingar
í
2.
deild
Meistaraheppnin virðist
Leeds
S Leeds heldur óbreyttu striki i 1. deildinni
ensku, hefur ekki tapað leik i haust, eitt bresku
iðanna. Hefur Leeds nú góða forystu i 1. deild.
tnnars voru mörg úrslit ansi óvænt á laugar-
faginn, og veðrið hefur væntanlega spilað þar
mi, það var nefnilega grenjandi rigning og rok
Bretlandi á laugardaginn.
Birmingham-Ipswich 0:3.Það
igur nú heldur betur á ógæfu-
liðina hjá Birmingham. Ips-
ich hafði algera yfirburði,
inkum undan rokinu i seinni
lálfleik og skoraði þá þrjú
nörk, fyrst Mick Lambert, þá
Irian Hamilton og loks bak-
örðurinn Harper. Birmingham
rnn i neðsta sæti.
I Burnley-Man. City 3:0. Nýlið-
far Burnley voru langtum betri.
^aul Fletcher, einn fárra Burn-
ey leikmanna sem ekki eru ald-
r upp hjá félaginu, heldur kom
lann frá Bolton, var áberandi á
rellinum, skoraði fyrsta mark-
ð, Iagði grunninn að öðru mark-
nu sem Martin Dobson skoraði
og gerði sjálfur þriðja og siðasta
markið á 88. minútu
X Chelsea-Wolves 2:2. Úlfarnir
hrelldu heldur betur heima-
menn á „Brúnni”, þvi þeir náðu
2:0 forystu með tveimur mörk-
um Jim McCalliog á 50. og 58.
minútu. En heimamenn gáfu sig
ekki, heldur tókst að jafna með
mörkum Garner og Osgood.
1 Everton-Arsenal 1:0. Þarna
voru Arsenalmenn heldur slak-
ir, og lágu i vörninni allan tim-
ann. Eina mark leiksins skoraði
sá sköllótti i liði Everton, John
McLaughlin, bakvörður sem
þarna gerði sitt fyrsta mark i
rúmlega 40 leikjum fyrir félag-
ið. Sannarlega dýrmætt mark.
2 Leichester-Coventry 0:2.
Nokkuð óvæntur sigur mesta
uppgangsliðsins um þessar
mundir, Coventry. Brian Alder-
son og ungur nýliði, Cartwright
skoruðu mörkin.
X Man. Utd-Liverpool 0:0.
Meistarar Liverpool stóðu i
ströngu á Old Trafford, og
máttu þakka fyrir annað stigið.
t leik tveggja sterkra varna
kom besta tækifærið undir lokin,
þegar Lou Macari miðherji
Man. Utd mistókst að skora fyr-
ir opnu marki.
2 Newcastle-QPR 2:3. Sannar-
lega óvæntur útisigur nýliða
QPR yfir afar sterku heimaliði
Newcastle. Þetta er dæmigert
fyrir Newcastle, fyrir stórliðin
er St. James Park óvinnandi
virki, en smáliðin geta átt til að
hirða þaðan bæði stigin. QPR
gerði eiginlega út um leikinn
strax i byrjun með tveimur
mörkum á þremur fyrstu min-
útunum, og voru þar að verki
Thomas og Francis. Leach
breytti stöðunni i 3:0, stuttu fyr-
ir leikslok, en þá byrjaði New-
castle að skora. John Tudor tvö
mörk, en það dugði þó ekki til.
2 Norwich-Leeds 0:1. Meistara-
heppnin virðist óneitanlega
fylgja Leeds þessa stundina, og
þarna voru þeir sannarlega
heppnir, þvi sigur Norwich hefði
jafnvel verið réttlátari. Sigur-
markið gerði Johnny Giles á 16.
minútu, með heppnismarki af
löngu færi.
1 Southampton-Sheff. Utd. 3:0.
öruggur sigur Dýrlinganna.
Mörkin gerðu Stokes, Gilchrist
(arftaki Ron Davies) og Mick
Channon, nýjasta stórstjarna
ensku knattspyrnunnar, hans
100. mark fyrir félag sitt i 240
leikjum.
1 Stoke-Wcst Ham. 2:0. Grunn-
inn að sigri Stoke lagði Geoff
Hurst, fyrrum leikmaður West
Ham, með tveimur góðum
mörkum.
1 Tottenham-Ilerby l:0.Loksins
heimasigur hjá Spurs, og þetta
mikilvæga mark skoraði Ralph
Coates. Hann skorar sjáldan, en
mörk hans eru þeim mun dýr-
mætari þegar þau koma.
I 2. deild fór Middlesbrough
(lið Jackie Charlton) á toppinn
með sigri yfir Bristol City, 2:0.
Á getraunaseðlinum var leikur
Notts County og Aston Villa, og
vann County 2:0. 1 Skotlandi
töpuðu bæði Rangers og Celtic,
en mótherji IBK I UEFA, Hiber-
nian, vann stórt, 4:1. Nú er bara
að sjá hversu gott veganesti
þetta reynist liðinu .
—SS
Jón gengur
úr Ármanni
Jón Hermannsson, sem á
lundanförnum árum hefur verið
’máttarstólpi 2. deildariiðs Ár-
Imanns i knattspyrnu, hyggur á
t félagaskipti á næstunni. Hann
? hefur ekki enn gert upp við sig
ihvaða félag hann ætlar að ganga
ii,en það verður annaðhvort Valur
ieða Vikingur.
* Fullvist má telja, að Jón geti
(unnið sér fast sæti i hvoru liðinu
ksem er, þvi hann er einn okkar
'allra bestu miðvarða, og var sem
jslikur valinn i pressulið á siðasta
Isumri. Þó verður að álita mögu-
: leika hans mun meiri hjá Vikingi,
• þvi vörnin hefur verið höfuð-
Iverkur liðsins.
Landsleikur
í kvöld
i kvöld mætum við Norð-
mönnum i landsleik i handknatt-
leik úti I Bergen i Noregi. Þetta er
annar tveggja landsleikja sem
við heyjum við Norðmenn nú i
Vikunni, sá siðari verður annað
kvöld i Osló. Jón Asgeirsson lýsir
leikjunum i útvarpi, og a.m.k.
annar þeirra verður sýndur i
sjónvarpi ytra, og þá væntanlega
hér einnig.
ísfirðingar hafa endur-
heimt sæti sitt i 2. deild,
sem þeir misstu i fyrra.
í úrslitaleik 3. deildar,
sem Fram fór á Mela-
vellinum á laugardag-
inn, sigruðu ísfirðingar
lið Reynis úr Sandgerði
1:0.
Sigurmarkið skoraði Gunnar
Pétursson miðframherji tsfirð-
inga i leikslok, og var það algjör-
lega ólöglegt, þvi Gunnar sló
knöttinn inn með hendinni. Þetta
sáu allir nema linuvörður og
dómari. Að visu hafði linuvörður
uppi einhverja tilburði eftir að
leikur var hafinn að nýju, en þá
var það of seint. Mikil reiði varð
meðal áhorfenda, og þeir þustu
inn á völlinn.
Knattspyrnulega var leikurinn
ekki upp á marga fiska, og það
sem sást, kom frá hinum siunga
fyrirliða tsfirðinga, Birni Helga-
syni, sem orðinn er 38 ára gamall.
Reynismenn voru sprækari i sið-
ari hálfleik.
Þessa mynd tók Friðþjófur af
sigurliði Isfirðinga að leik lokn-
um: Aftari röð frá vinstri:
Kristján Jóhannsson, liðsstjóri,
Tryggvi Sigtryggsson, Albert
Guðmundsson, Jón Jóhannesson,
Rúnar Guðmundsson, Halldór
Antonsson, Helgi Kjartansson,
Bjarni Albertsson, Páll Ólafsson
og Gisli Magnússon, þjálfari.
Fremri röð frá vinstri: Guð-
mundur Ólafsson, Ornólfur Odds-
son, Hreiðar Sigtryggsson, Björn
Helgason, fyrirlið’i, Jón B. Sig- *■
tryggsson, Pétur Guðmundsson
og Gunnar Pétursson.
KARFAN
Hólmsteinn
hættir
Akveðið hefur verið, að Arsþing
Körfuknattleikssambands ts-
lands verði haldið i lok okt. Nú-
verandi form. K.K.I., Hólmsteinn
Sigurðsson, hefur lýst þvi yfir að
hann verði ekki i framboði til end-
urkjörs. Nánari timaákvörðun og
þingstaður verða auglýst mjög
bráðlega.
Þriðjudagur 2. október 1973.