Alþýðublaðið - 10.05.1974, Blaðsíða 11
Einkaritari
Hitlers
Traudl Junge var meðal
einkaritara Hitlersog var m.a. i
hinu fræga neöanjarðarhýsi
hans i Berlin, þar sem foringinn
lifði sinar siðustu stundir. Nú er
hún i Englandi og i sjónvarps-
þætti á dögunum sagði hún frá
endalokum þriðja rikisins.
Þegar rússnesku hersveitirnar
voru að undirbúa lokasókn sina
inn i borgina, kallaöi Hitler á
allar konurnar i neðanjarðar-
byrginu og skipaði þeim að hafa
sig á brott. Þessi skipun náði
einnig til Evu Braun, vinkonu
Hitlers.
alþýdu
Alþýöublaöiö vekur
athygli á því, að dag-
bundnar greinar, sem
blaðinu berast, þurfa að
,vera komnar á ritstjórn
blaðsins minnst tveimur
dögumfyrir birtingar-
dag. Þannig þarf til
dæmis grein, sem á að
birtast á fimmtudag, að
afhanzast á ritstjórn
blaðsins í síðasta lagi á
hádegi á þriðjudag.
} ' r %
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm'
210 - x - 270 Sirw
'Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. r
GLUGGAS MIÐJAH
jSíðumúla 12 - Sími 38220
UR Ub SKAHIGKIPIR
KCRNFLÍUS
JONSSON
SKÖLAVOROUSl IG 8
BANKASTR4TI6
Traudl Junge og fleiri konur
fóru og tókst að komast með sið-
ustu flugvélinni, sem yfirgaf
borgina. En Eva Braun varð
Myndin er af Traudl Junge
i fyrstu heimsókn hennar til
London — til þess að taka þátt i
sjónvarpsþáttum um heims-
"tyrjöldina á vegum TTW.
0
Vegur til
verótryggingar
Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs eru verð-
fryggð, þannig að verðgildi þeirra eykst, eftir
því sem vísitala framfærslukostnaðar hækk-
ar._____________________________________
Þeim, sem hafa hug á að tryggja fé sitt, gefst
nú kostur á að kaupa verðtryggð happdrætt-
isskuldabréf ríkissjóðs._____________________
Eftirfarandi dæmi sýna, hvernig verðtrygg-
ingin hefur verið í reynd:
Maður nokkur keypti verðtryggt happdrætt-
isskuidabréf á 1000 krónur þann 15. mars
1972. Tæpum tveimur árum seinna, nánar
tiltekið 1. febrúar síðastliðinn, var þetta bréf
orðið að verðgildi 1541 króna. Það hafði
hækkað um 541 krónu. Sami maður keypti
einnig 1000 króna bréf, þegar sala hófst á
B-flokknum 10. apríl 1973. Tæpu ári seinna,
eða 1. febrúar síðastliðinn, var þetta 1000
króna bréf orðið að verðgildi 1322 krónur,
hafði með öðrum orðum hækkað um 322
krónur.____________________________________
Happdrættisskuldabréfin eru framtalsfrjáls
og vinningar, sem á þau falla, skattfrjálsir.
Fást í öllum bönkum og sparisjóðum og
kosta 2000 krónur.
(#) SEÐLABANKI ÍSLANDS
Föstudagur 10. mat 1974.