Alþýðublaðið - 10.11.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.11.1976, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 10. nóvember 1976 6 SJðNARMHl Atli Rúnar Halldórsson getur nú blöskrað M ._Aí)lí)*r i ™ samk/ippingaHÍfe^^ ið Kiarvaioc*'"/ MaSnusar I rvalsstoðum "n«um J'W'nKum Jf11 •■n 4»alli — a hvfur ti '"imiUni UnUjJ, Jlf,,*,n«u,n W‘i"1 íl-fa um ?PðnÍr WIB "an, liM,„na.ln *>nin*ar»áj| ■•runniu rti „ „ST ‘“S"p‘™wS‘ W ,,r 'irt ndni. .iikir ,n hann f“> ',«f, I,™. , »«■ ÍHDllllP L.,r * „„ nmwtar . MJrykkjaf^, k ~ n,'rr' uian PtaHni. sku"1 ••'la 6rtrum «ra nt‘l<) |.rl„„j ' nan.s haf, , 1 ■••< ■11 naiiar lisii'rmn 1 nd,s s,m fiMur 7* k'-'nuaoK .sii,^ 'IY ,n "« r«>ndar ,óa 'au ur '«iid v£52 fr"toír •i ,a""i á*'/'1; ki'r,i>^ar h," biSJSfs!art k,,<>/-a *°*drvkk -r'»’ !ar',“i„0„“„"“l* S', •u d.i'iur á hcirí , *//<* T f “"iPÍáir .ftíw ..- ;™ ~.r'„s .'““„„a d« ÍS J5 PUMMráíír S “>«"• •atnsliium. *Vo^cÚ*,K,"Pi,/JP'r <■« lena'j^'l" L7‘,a sk-'*''allandi w!£,ka «f Undsí^r<Í1,n, hans ' á’ánenu/ okku „«Wl «f>|r.l,,,,a». Krókur« : h’kkja "»;■ “"““'S," ™", =- •■■ *„„n„r £=;l?t?íf s?si#5= íéspss glSilps ~S-^5= ÍSSæSf krtrÆSwWs jjjf "S» r5'%°‘"’?"rs"l°*ar ^'/ilUKiu árum ,i,i invri,ii" ó a,,ra fciÆs "-•'JSaírs rr>*K?v.-s iúhtiku 'fnrvvra "rkunl hinna k n,"kk,,rra aintT/ai,,. ‘ *Í '"' "dum kj»‘......... ''sr-*, „'»,»',■ i,i ,"k »•" í”',"Kí fmua ho.s, 4|s),n "" Mi-ndur 7 ”r a0 "f'i/.Tri n "»»ur fa»ii . n Tengsli við ur^heiminn ►v -Jaldán i3}i“,í?íe,1"Hnn eru •f‘rflnnur fundlnn. SUi^^f^^^^^áerVs V'ð 0,1 r,"» mnan l „, Tno,Ul,»m' s!a,,«r er ^ r'ht, d- ann-r K'ellni. <-n „r, ‘ Klrt h"ndlað „f •«*«» ÍÍJ ™“',»*„ 1K ■'laKnúsar ,*ls r,,yndar «// andóf V('nar‘rr '','„'f,'.,««i. i,;,* kasli au ,.rn'i l'f.ss herslur. 1 sumum myndum hans ersnertur af landslagi, en í öðr- um afneitar hann rúmsköpun og setur saman einskonar mynda- sögur, þar sem áhorfandinn verður æ að vera á varðbergi, stilla sjón sina og endurskoða á- lyktanir sinar i samhengi við ummyndanir og útúrdúra lista- mannsins. Magnús er ekki fyrr búinn aö beina athygli okkar að læsilegri blaðaúrklippu eða girnilegum ávexti úr vikuriti þegar hann bregður sposkur fyrir okkur fæti með afstrakt framhaldi og máluðum tilbrigð- um Ur samhengi, — allt f þeim tilgangi að tjá margbreytilegt og raunar óskiljanlegt eöli um- hverfis okkar.” 1 lok listdómsins segir svo: „Listaverk Magnúsar Kjart- anssonar eru reyndar öll andóf og afneitun á þesskonar þjóðfé- lagi (þ.e. allsnægtaþjóðfélag- inu), þar sem þau eru gerð úr leifum þess og úrkasti og eru þau jafnframt sönnun þess að innan listar eru allir vegir færir séu hæfileikar og hugsun fyrir hendi”. List eða rusl? NU ætla ég að taka fram, að það sem ég segi hér á eftir, er á engan hátt ályktun af verkum Magnúsar Kjartanssonar og skrifum Aðalsteins Ingólfssonar eingöngu, heldur varð þessi greinfremur kveikja að þessum samsetningi. Ég er þess ekki umkominn að skreyta mig með lístfræöings- tilili og ekki einu sinni get ég sagt að ég sé beinlinis áhuga- maður um svonefnda nútíma- list. En samt er margt i hinni eilifu umræðu um listir sem . vekur hjá manni spurningar. Ég vil þá fyrir það fyrsta segja, að sjálft hugtakið list virðist túlkað afar þröngt i dag- legu máli — ég býst við að sök- ina á þvi eigi, öðrum fremur, þeir sem hvað mest fjalla um þessi mál á opinberum vett- vangi — þ.e. listgagnrýnendur. Þeir hafa gefið þessu hugtaki sitt innihald, eins og Aðalsteinn er að gera i grein sinni. Þar á- kveður hann að ákveðin verk séu listsköpun og gefur þeim þar með gildi. Þar með eru þessi ákveönu verk orðin verð- mæti, og i beinu framhaldi: markaðsvara. Listdómurinn orkaði á mig likt og auglýsing um einhverja verslunarvöru. Mér fannst talað til min sem neytanda. Hugmyndafræði neyslunnar er jú þessi: ham- ingja mannsins er fólgin i því að kaupa og eiga.Þegar maðurmeð ábyggilegan titil hefur gefið úr- klippu úr blaði þá einkunn að hún sé list, þá hefur hann þar með kveðið upp þann dóm, að hún sé þess virði að vera keypt, m.ö.o. þess virði að fé sé fest i henni. Þessi niðurstaða sýnist mér svo stangast á við það sem Aðalsteinn sagði hér á undan, að þessi list væri afneitun á alls- nægtaþjóðfélaginu af þvl að þau séu gerð úr úrgangi þess og leifum. Listaverkin eru nú ekki meira andóf gegn neysluþjóðfé- laginu en það, að þau beinlinis þarfnast þeirrar þjóöfélags- gerðar til þess að geta orðið til og lifað. Listin er allt i kringum okkur En þrátt fyrirallt sem ég hefi sagt um þessa ákveðnu tegund listsköpunar, þá flýgur ekki að mér að mótmæla þvi, að mörg af þessum verkum eru hag- anlega gerð og ekki öllum fært að búa til. Það er líka annar handleggur. Ég ætla heldur ekki að fara út i þá sálma, hverjum það þjóni best, að listamaður skuli sitja og klippa niður vöru- poka frá SS á sama tima og hann hefur baráttu gegn neyslu- þjóðfélaginu sem viöfangsefni. Ég vil hins vegar segja, að ég tel mig vita nokkurn veginn hvar mestu og bestu listamenn þjóðarinnar er að finna, þó svo ÚRVMSUMATTUWl Byssur á glámbekk Tvær af lögreglufréttum helgarinnar hafa orðiö til að vekja athygli okkar á þvi ófremdarástandi, sem er að verða — og hefur trúlega verið lengi — i dómsmálum á íslandi. En einnig segja þær sögu af þvi hvemig viðhorf fólks og hugarfar kann að þróast verði engin breyt- ing á. Fyrir nokkru siðan var birt i Al- þýðublaðinu viðtal viö eiganda skotfæraverzlunar sem sagði að þar hefði verið brotizt inn 50 sinn- um og hefði hann þar nú varö- hundi verzluninni um nætur. Siö- an hundurinn var settur við vörzlu hefur engum innbrotsþjófi tekizt aö hafa skotvopn á brott meö sér úr þeirri verzlun. Þessi verzlunareigandi kvart- aði hins vegar undan þvi hve mjög skotvopn lægju á lausu og hve auðvelt væri aö koma hönd- um yfir þau. Orðaöi hann þaö sem svo, að þaö væri álika auðvelt að ná i skotvopn hér á landi og poppkorn. I umræðuþætti i sjónvarpinu, Kastljósi, fyrir hálfum mánuöi voru þessi mál aftur til umræðu, og þar mættu m.a. talsmenn lög- gæzlunnar I Reykjavik. Virtust umræðurnar ekki þokást i neina átt nema hvaö allir voru sam- mála um að eitthvað þyrfti að gera. Semsé: gagnmerk niður- staða. Nú gerist það á laugardags- morguninn, að brotizt er inn i skotfæraverzlun, sem er svo að segja hinu megin við götuna frá lögreglustöðinni Þar inni upphefst skothriö, sem heyrist vitt um næstu hverfi og olli milljónatjóni, en enginn virðist hafa orðiö þess yar á lögreglustöðinni. Ðómsmál í ólestri ' Oþarfi er að tlunda hér ferð og athafnir byssudrengjanna tveggja sem hlut eiga að máli, en það var upplýst strax i helgar- lokin, að deginum áður hafi loks, eftir þriggja ára afbrotaferil, veriö kveðinn upp dómur i máli hinsyngri* en þar sem skrifstofu- báknið átti enn um sinn eftir aö fialla um dóminn, vélrita hann og bókfæra á alla lund — og siöan aö birta manninum meö pomp og pragt, þá voru skotfæraverzlanir ogalmenningurenn um sinn leik- vangur bilaðra hvata þessa drengs. Igflaust kunna yfirmenn dóms- mala fræðilegar skýringar á þvi hvers vegna mál af þessu tagi taka svo langan tima, og þau geta flutt okkur margflóknar skýring- ar á annmörkum þess að dæmdir menn séu hafðir á sinum staö meðan gengið er úr skugga um aö hugarfarsbreyting hafi orðið hjá þeim. Máske eru þessi sömu yfirvöld dómsmála ekki öll á eitt sátt að þvi er varðar framkvæmd refs- inga og án efa hafa þau undan Jélegri aðstöðu að kvarta, eins og flestir i þjóðfélaginu. En allar þær skýringar breyta þó ekki þeirri staðreynd, sem orðiö hefuræ ljósari með hverju meiri- háttar dóms- og afbrotamálinu, sem fjölmiðlar hafa fjallað um, að yfirstjórn dómsmála er öll i megnasta ólsetri. skýringar kunna að vera á þvi og margar þeirra gildar. En þær sanna að- eins og staðfesta, aö þrátt fyrir elleftu stundar frumvörp á Al- þingi hefur nánast ekkert verið aðhafzti endurskoðun dómsmála. Þetta hefur almenningur gert sér ljóst, og þvi kann það að vera ein meginátæðan fyrir þverrandi virðingu vaxandi fjölda manna fyrir lögum og rétti — likt og mörg sakamál, sem fjallaö hefur veriö um siðasta áriö hafa dregiö úr tiltrú manna á þvi að viö búum i réttarriki. Afskiptaleysi Siðari fréttin, sem hér verður gerð að umræðuefni sýnir hvert við kunnum að vera að stefna. Það er fréttin af stúlkunni sem reynt varaö nauöga viöeina fjöl- Dagblaðsmynd frá verzluninni Sportval eftir að byssumennirnir höfðu fengið útrás og skotiö og sprengt verömæti fyrir milljónir króna. förnustu braut borgarinnar nú um helgina án þess að nokkur vildi rétta henni hjálparhönd. Þessisaga minnir á þær hrollvekj andi sögur, sem eitt sinn var sagt að gerðust vestur i glæpahverfum Ameriku þegar. bófar athöfnuöu sig. Þar var fólk sagt svo hrætt við að blanda sér inn i mál ann- arra að það liti frekar undan en hjálpa fórnardýrum illvirkjanna. Við þökkuðum guði fyrir að lifa á tslandi þegar við heyrðum þessar sögur. En hratt liður stund. Nú er litla tsland aö komast á alheimslanda- kort glæpa og siöleysis. — BS. Manni Ég var gær að lesa grein i Þjóðviljanum eftir vin minn Áma Björnsson, sem bar yf- irskriftina „manni get- ur nú sárnað”. Skömmu siðar barst Dagblaðið inn á skrif- borðið mitt, og meðal efnis i þvi, var listdóm- ur eftir Aðalstein nokk- urn Ingólfsson. Ég man eftir honum úr Vöku i fyrra, ansi geðugur ná- ungi. En mér varð á að hugsa eftir að hafa rennt augum yfir grein Aðalsteins: ,,ja, manni getur nú blöskrað”. í greininni var fjallað um list- sköpun Magnúsar Kjartansson- ar, en mér skilst að hún sé að miklu leyti fólgin i þvi að klippa niður alls kyns pappirsúrgang og lima á spjald. Eöa eins og Aðalsteinn segir sjálfur: ,,Hann klippir saman og limir úr allskyns úrgangi, en ávallt með óvenju sterkri tilfinningu fyrir myndheild og litgildi. Föng hans hafa ávallt persónulega þýðingu: úrklippur úr blöðum sem hann hefur lesiö, spor- vagnasmiðar frá Kaupmanna- höfn þar sem hann var við nám, arkir utan af póstsendingum sem hann eða kona hans hafa fengiö, afgangs veggfóöur eöa tau úr eigin húsi, nýtæmdir kaffipokar og merki utan af gos- drykkjaflöskum eða öörum veigum”. „sposkur bregður fæti...” Eftir þessa lýsingu á við- fangsefnum listamannsins, kemur svo umsögn listfræðings- ins: „Samsetningar Magnúsar eru aldrei háðar tilviljuninni ein- göngu og innviði mynda sinna treystir hann frekar með á- kveðnum pensildráttum sem marka bakgrunn eða skáhall- andi slóða, tengja úrklippurnar eða skipta myndfletinum i á- að þeim sé ekki hampaö dag- lega i dálkum dagblaðanna. Þetta er alþýðufólkið allt i kringum okkur, ogmörg verk þess eru hin eina og sanna nytjalist. Vel hlaðinn eldiviðar- hraukur, saltfiskstarfli eða úti- hey eru hrein listaverk, en þau þjóna bara ekki listinni i sjálfu sér. Listalegt handbragðið er aðeins vitni um gott verksvit, mikla verkþekkingu og tak- markalitla virðingu fyrir starf- inu. Um þetta er vitanlega ekki skrifað i listdómum. En svo þegar einhver gárungi tekur sig til og rakar saman heyi i poka, labbar með það inn i sýningar- sal, býr til bælda heysátu i einu horninu og verðleggur „lista- verkið” á tugi þúsunda.þá ætlar allt af göflum að ganga. Sama var i vor sem leið, þeg- ar einhver stakk upp dálitmn torfusnepil, stillti upp á stein- stólpa og kallaði „torfusneið” eða eitthvað i þá áttina. Þá hlupu listfræðingar til og kynntu verkið. En út um sveitir voru gamlir menn að rista þökur af miklum hagleik i blómagarða borgarbarnanna. Þeir létu sér nægja að hrista höfuð og giotta úti annað. Svo héldu þeiráfram vinnu sinni. Fræðimennska list- arinnar nær ekki til þeirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.