Vísir - 09.05.1969, Blaðsíða 1

Vísir - 09.05.1969, Blaðsíða 1
BIÐLISTINN TÆMDUR Á NOKKRUM VIKUM Það er hægt að efnag — segir Tógfræðingur veitingahússins reina kjötið ast að uppruna kjöts meö efnagrein ingu, sagði hann. Þegar þessir aöil- ar eru á annað borö búnir að hreyfa viö málinu, þýðir ekki að hætta, þó aö einhverjir erfiöleikar í framkvæmdinni komi á daginn. Og það er Neytendasamtakanna að greiða kostnaðinn af þessu, sagöi lögfræðingurinn og gaf í skyn að veitingahúsið neyddist ellegar í skaðabótamál við Neytendasam- tökin. Átti að springa O Það er skýlaus krafa veit- ingahússins, að kjöti'ð verði sent til Englands, ef opinberir aðil- ar hér treysta sér ekki til að fá skorið úr uppruna þess, sagði Iögfræðingur veitingahússins, þar sem „næturklúbbaforstjðr- ar“ snæddu á dögunum og töldu sig hafa fengið hrossakjöt í stað nautakjöts. Ef Neytendasamtökin og opin- berir aðilar, sem afskipti hafa haft af þessu máli treysta sér ekki til aö fá botn í máliö og lýsa síðan niður- stöðum á opinberum vettvangi, verða þessir aðilar að senda það til Englands, þar sem hægt er aö kom- Hafið skilar minjum aldarfjórðungs gamals harmleiks A SJÁVARBOTNI leynast minj- ar um margan mannlegan harm- Ieik og skilar hafið stundum þessum minjum. Vélbáturinn Stígandi frá Ólafsfirði fékk væng af Spitfire-flugvél í trollið 14—15 mílur út af Sauðanesi eða í miðju Skagafjarðardýpi í fyrra- kvöld eða a. m. k. telur Karl Sigurbergsson skipstjóri að vængurinn hafi verið af þeirri flugvélategund. Þessi vængur segir ef til vill ald- arfjóröungs gamla sögu um ungan mann, villtan út af strönd fjarlægs lands á viðsjárverðum tímum. Það er þó ekki víst að skipverj- arnir á Stíganda hafi setzt niður og hugsað mikið um þá sögu, sem vængurinn hafði að segja. — Hann flengreif trollið hjá okkur, sagði Karl, og við vorum hálffegnir að landi, þar sem hann veröur ekki til trafala. Strákarnir hirtu tvær vélbyssur með fullum skothylkjabeltum, sem losna við hann aftur í sjóinn nær voru á vængnum, sem kom upp al- veg heill, en í gær, þegar við lönd- uðum á Ólafsfirði, tók bæjarfóget- inn vélbyssurnar í sína vörzlu, sagöi Karl. Þó aö þeir séu ekki vissir um flugvélategundina, er enginn vafi á þjóðemi flugvélarinnar. Hún var með bláum hring með rauðum depli, en þannig em brezku flug- vélarnar merktar. NætursaSa við Um- ferðarmiðstöðina — Næturbensinsala i sumar • Nætursala verður væntan- lega hafin við Umferðarmiðstöð- ina í næstu viku, en borgarráð Reykjavíkur hefur fyrir sitt leyti samþykkt hana. — Heilbrigðis- nefnd og lögreglustjóri eiga eft- ir að samþykkja söluopið, en ekki er búizt við að neitt verði því til fyrirstöðu. Viö ætluðum i fyrstu að hafa söluopið inni í húsinu,' en eftir reynsluna í Kópavogi og víðar var það ekki talið ráðlegt, sagði Kristj- án Kristjánsson, framkvstj. stöðv- arinnar. — íslendingar hafa víst ekki enn náð þeim þroska aö hægt sé að hleypa þeim inn í hús að næt- urlagi. Litið verður á þetta söluop sem þjónustu við þá, sem þurfa af ein- hverjum ástæöum að vera á ferö- inni um nætur og verða m.a. ein hverjir matarréttir seldir úr op- inu. Seinna í sumar er svo gert ráð fyrir, að bensín og olíur veröi selt þarna á nóttunni, en mjög hefur verið kvartað um skort á slíkri þjónustu. Hafa olíufélögin lengi haft áhuga á því, að koma þeirri þjónustu af stað. samdægurs — og kveikja i bragganum • Enn hefur ekki upplýstst, hver komið hafi tímasprengjunni fyrir í bragga varnarliðsins í Hválfirði. Greinilegt þykir þó af umbúnaði sprengjunnar, að henni hafi verið ætlað að kveikja í byggingunni. # Sérfræðingar hersins hafa rannsakað sprengjuna, sem sett var saman úr tveim gosdrykkj- arflöskum, fullum af bensíni, 6 plastpokum, fullum af steinolíu og var þetta tengt rafhlöðu og tveim klukkum. sem áttu að hleypa rafstraumnum á. Klukkurnar voru stilltar á kl. 4 og gekk úrverkið í þeim þeg- ar starfsmenn varnarliðsins fundu þær. En verkiö í þeim end ist ekki nema 24 stundir í senn svo einhvern tíma á sólarhringn um — áður en þær fundust — hafa þær verið stilltar. Er enn haldið áfram rann- sókn málsins. Inni f þessum bragga fannst sprengjan, þegar starfsmenn varnarliðsins komu þangað vegna viðgerðar á niðurníddum herskálunum, sem ætlunin er að nota fyrir sæluhús handa her- mönnum í leyfum. lækningadeilda og kvensjúk- dómadeilda og sköpuð væri að- staða á handlækningadeildum fyrir þessa sjúklinga. Ætti það að takast á nokkrum vikum. Til þess að auðvelda þetta, meðan beðið væri eftir stækkun fæðingadeildarinnar, væri hrað- að byggingarframkvæmdum við austurálmu Landspítalans og í því skyni hefði verið afiað 10 milljón króna viðbótarlánsfjár — umfram þær 40 milljónir, sem veittar eru á fjárlögum þessa árs til þeirra bygginga. Þá skýrði ráðherrann frá því, að ráðizt hefði verið í byggingu húsnæðis fyrir geislalækninga- deild, sem hýst gæti nýtt kób- alt-tæki (geislalækningatæki), og yrði það væntanlega tilbúið til notkunar í haust. Ljósmæður og hjúltrunarkonur fylltu áheyrendapallana á fimdi sameinaðs þings í gærkvöldi, þegar fram fóru umræður um fæðinga- og kvensjúkdómadeild Landspítalans. — sagði heilbrigðismálaráðaherra. — Ljós- mæður þaulsætnar á bingpóllum Jóhann Hafstein, heilbrigðis- málaráðherra, lagði á þaö á- herzlu í ræðu sinni, að það væri staðfastur vilji heilbrigðisstjórn arinnar, að byggt yrði húsnæði fyrir kvensjúkdómadeild með stækkun fæðingadeildarinnar. Mundi stækkun fæðingadeildar- innar og geðsjúkdómadeildar njóta forgangs, þegar hafizt yrði handa um nýbyggingar á lóð Landspítalans. Skýrði hann frá því, að sér- fræðingar álitu, að teikningum og undirbúningi að stækkun fæðingadeildarinnar yröi ekki lokið fyrr en vorið 1970 — nema kastað væri höndum til verksins. En til þess að tæma biðlista sjúklinga með kvensjúkdóma hefði tekizt samvinna milli hand □ Nærvera 60 til 70 ljósmæðra og hjúkrun- arkvenna hafði viss á- hrif á umræður alþingis- manna á fundi samein- aðs þings í gærkvöldi. Stóðu umræður um fæðinga- deild Landspítalans langt fram á kvöld og lauk fundi ekki fyrr en um miðnætti. Umræður þingmanna báru þess greinilegan vott, að þeir gerðu sér grein fyrir því, að á mannslífum gæti oltið, að hrað- að yrði framkvæmdum við stækkun fæðingadeildarinnar og aðstöðu til geislalækninga krabbameinssjúklinga. VISIR FEKK VÆNG SPITFIRE- VÉLAR í TROLLIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.